Leitin skilaði 81 niðurstöðum

af kthordarson
Mið 29. Jan 2014 11:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: XBMC og MySQL
Svarað: 25
Skoðað: 2866

Re: XBMC og MySQL

Ég held að þú verðir að láta XBMC uppfæra grunninn. Man eftir einhverju tóli sem gat tengst grunninum og gert smá breytingar en ég treysti því ekki til að scrapea og uppfæra sjálfkrafa. Ef nöfnin á möppunum er í lagi, Movename (ártal), þá ætti XBMC scraperinn að finna þetta allt saman. Ef þú notar s...
af kthordarson
Þri 28. Jan 2014 23:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

90% af notendum veit ekkert um þetta og er alveg sama. 100% af notendum taka eftir því þegar reikningurinn hækkar mikið án þess að gild ástæða sé fyrir því. Ég var viss um að þetta aukna erlenda niðurhal sem var alltaf að koma á mig væri vegna útlendinga/íslendinga erlendis sem nota deildu. Ekki da...
af kthordarson
Þri 28. Jan 2014 23:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Ef maður skoðar málið úr frá sjónarhóli vodafone, þá snýst þetta bara um peninga. 1) hversu mikil spörum við í bandvídd til útlanda, segjum x. (þetta fer eftir því hvernig samninga þeir erum með við Farice, etc) 2) hversu miklu töpum við í tekjum frá erlendu niðurhali, segjum y. Hefur einhver séð g...
af kthordarson
Þri 28. Jan 2014 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

lukkuláki skrifaði:Hvaða drullusokkar btw. eiga Vodafone? ég ætla að tékka hvort ég geti ekki sleppt viðskiptum við önnur fyrirtæki sem þeir eiga líka.


Lífeyrissjóðirnir okkar eru stærstu eigendur Vodafone. Við þurfum að borga meira fyrir niðurhalið svo afi og amma fái lífeyrisgreiðslunar sínar :)
af kthordarson
Þri 28. Jan 2014 22:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Enda gripnir með allt niðrum sig ....
af kthordarson
Þri 28. Jan 2014 19:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: XBMC og MySQL
Svarað: 25
Skoðað: 2866

Re: XBMC og MySQL

Notaðu smart playlist til að sortera á milli, ef innbyggða flokkunin dugar ekki til.
af kthordarson
Þri 28. Jan 2014 19:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

45332496.jpg
45332496.jpg (95.85 KiB) Skoðað 3640 sinnum
af kthordarson
Þri 28. Jan 2014 18:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Takk fyrir að staðfesta svindlið, rukka fyrir innlent niðurhal og láta okkur ekki vita af þessari breytingu . Þegar traffíkin kemur frá 193.4.0.0/16 eða öðrum íslenskum netum til mín er hún frá Íslandi og er því innlent niðurhal. Ég borga með glöðu geði allt erlent niðurhal, þegar það er erlent niðu...
af kthordarson
Þri 28. Jan 2014 18:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: XBMC og MySQL
Svarað: 25
Skoðað: 2866

Re: XBMC og MySQL

Þú getur keyrt Sickbeard og Couchpotato á NAS, er það ekki? Hvaða stýrikerfi er á þessu NAS ? Eina sem þarf að passa vel uppá er að slóðirnar sem XBMC setur í MySql grunninn þurfa að vera lesanlegar frá öllum clientum sem tengjast. Ef þú ert með þetta á NAS: \\nas\share\movies og ætlar að láta NASin...
af kthordarson
Þri 28. Jan 2014 18:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Af snöggum yfirlestri ársreiknings Vodafone er ekki hægt að sjá að þessi gríðalega aukning í niðurhali erlendis frá sé að auka rekstrarkostnað félagsins. Kostnaðarverð seldra vara og þjónustu minnkar á milli ára.
af kthordarson
Þri 28. Jan 2014 00:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Síminn, Vodafone, Tal, Hringdu og Símafélagið eru með Google Global Cache í sínum netum. Eftir því sem ég best veit þá er GGC umferðin ekki talin sem erlent niðurhal hjá neinum þessara aðila nema Vodafone að því gefnu að það sé rétt að þeir séu að telja þetta sem erlent. Staðfest að Vodafone rukkar...
af kthordarson
Mán 27. Jan 2014 15:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Ég sé ekkert að því að telja speglað gagnamagn sem erlent. Það sem stingur þó er að það er að reiknast erlent niðurhal á íslenskri IP tölu. Það getur haft varasöm áhrif á þjónustur/servera sem notast við IP filtera til að skilja að erlent/innlent. Það væri meira en athyglisvert að vita hvað PFS hef...
af kthordarson
Mán 27. Jan 2014 14:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Ég byrjaði samskipti mín við þá vegna þessa 13. jan.
14 dagar er góður tími sem þeir gefa sér í þetta. Alltaf kenna þeir netflix og steam um niðurhalið, þótt ég endurtaki fyrir þeim margoft að ekkert slíkt sé á heimilinu.
af kthordarson
Mán 27. Jan 2014 13:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Svindlið er skítlegt. Nú er búið að setja cap á erlenda downloadið hjá mér, niður í ekki neitt. Í gríni sótti ég nokkur myndbönd af youtube.com (193.4.115.0 ísland) á fullum hraða og gangamagnið skaust úr 0,2 gb í 12GB ! Með öllu réttu er þetta auðvitað innlent niðurhald og þar sem hraðinn er cappað...
af kthordarson
Sun 26. Jan 2014 11:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

í gær prófaði ég að downloada öllum pdf skrám sem ég fann á http://www.n1.is" onclick="window.open(this.href);return false; (hýst hjá vodafone á 193.4.115.0/24 netinu), með wget, nokkrum sinnum (ok, kannski oft). Viti menn, það telur sem erlent niðurhal. while true; do wget --domains=n1.is -r -k -A&...
af kthordarson
Lau 25. Jan 2014 01:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop
Svarað: 24
Skoðað: 3279

Re: Suð í HS80 hátölurum, bara í turninum, ekki laptop

Ekki hátalarar en jarðtengivesen.
Þessi headphonar voru búnir að suða lengi. Svo tók ég óvart kápuna af plögginu. Úps. Rauða snúran sem sést aðeins í á myndinni er fyrir mic og jarðtenging í ruglinu. Lýsir sér sem suði og skrýtnu echo-i/noise cancelation.

headphonesvesen.jpg
headphonesvesen.jpg (865.81 KiB) Skoðað 2762 sinnum
af kthordarson
Fös 24. Jan 2014 23:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Youtube HD straumur er á bilinu 2-5 Mbps
af kthordarson
Fös 24. Jan 2014 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Viltu s.s. frekar fara til Símans, þar sem þetta heldur áfram teljast sem erlent niðurhal (sem þetta er - bara verið að hraða þessu til þín hjá Vodafone) en eiga möguleika á að geta ekki horft á youtube myndbönd í hinum ýmsum gæðum án þess að buffera. Vodafone og Síminn eru ekki að DNS breytingar a...
af kthordarson
Fös 24. Jan 2014 21:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Vodafone, Nýverið var tekin nýr greiðsluhögun á reikningum frá ykkur. Þessi er breyting er gerð með það að markmiði að tryggja að greiðslur til ykkar berist hratt og örugglega. Breytingin lýsir sér þannig að framvegis verða reikningar greiddir með reiðufé. Þið fáið senda mynd af peningum ásamt viðei...
af kthordarson
Fös 24. Jan 2014 18:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Þetta hafa þeir sent mér: ldn-cdn-google.metronet.is [193.4.115.247] (sem vissulega er eins og þú segir, íslensk ip tala, en það segir ekki alla söguna) Ég leitaði nánari svara hjá sérfræðingum hér innanhúss sem segja mér að þarna sé um að ræða íslenskan þjón af minni gerðinni sem hýsi svona þessi a...
af kthordarson
Fös 24. Jan 2014 18:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Ég fékk önnur svör frá Vodafone. Þau voru á þá leið að umferð frá 193.4.115.241-251 (google speglar) væri innanlands og því ekki í niðurhalstölunni. Í gær lá ég yfir þessu, gékk meira svo langt að setja access-lista sem blokkaði ALLA umferð inn til mín nema frá rix netum. Samkvæmt mælinum Vodafone f...
af kthordarson
Fös 24. Jan 2014 16:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Trace fra vodafone tengingu á youtube.com mtr youtube.com -r -c 1 --raw h 0 192.168.1.1 p 0 947 h 1 10.205.20.3 p 1 2159 h 2 193.4.254.241 p 2 67988 h 3 217.151.187.138 p 3 5827 h 4 217.151.191.230 p 4 2451 h 5 193.4.115.250 p 5 2096 h 6 193.4.115.250 d 6 193-4-115-250.LDN-CDN-GOOGLE.metronet.is p 6...
af kthordarson
Fös 24. Jan 2014 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

193.4.0.0/16 netið hjá þeim þar sem speglarnir eru er talið sem erlent niðurhal Ertu alveg pottþéttur? Staðfest af vodafone? Augljóst svindl ef rétt er. þessir ákveðnu dagar hjá ykkur sem spike'a svona, getur þetta ekki verið eitthvað update sem kemur á þessum dögum , windows update, steam update e...
af kthordarson
Fös 24. Jan 2014 14:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Þegar þú ert DDOSaður er sú traffík yfirleitt mjög auðgreinanleg á þann hátt að mælt gagnamagn fer langt yfir línugetu, og skiptir oft tugum GB á klst. Erfiðara líklega að sjá það með 100Mb+ tengingar en greinanlegt engu að síður. Ef ég skoða einn furðulega stórann dag hjá mér, 24. okt. Þar fer nið...
af kthordarson
Fös 24. Jan 2014 11:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 47764

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Það er ekki á hendi "meðalnotanda" að setja upp mæli sem: 1) mælir allt niðurhal á heimilinu, öll heimili eru með fleiri en eina tölvu. Siḿar, i-tæki, fartölvur ofl ofl. 2) gerir greinamun á erlendu og innlendu niðurhali Hvernig eru t.d. DDOS árasir mældar. UDP pakkar flæðandi inn frá rand...