Leitin skilaði 2065 niðurstöðum

af littli-Jake
Fös 08. Feb 2019 10:45
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýjann síma
Svarað: 7
Skoðað: 505

Re: Nýjann síma

Ég er með Mi 8 og er alveg ofboðslega sáttur.

Eina sem ég get pirrað mig á er timerinn á silent. Þú hefur val um 30 mín, klukkutíma, 2 og 8 tíma. Mundi vilja Costum það eins og vekjaraklukku. Rosa mínus maður :sleezyjoe
af littli-Jake
Mið 06. Feb 2019 18:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi
Svarað: 8
Skoðað: 322

Re: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi

kizi86 skrifaði:segir að síminn sé ekki með 3.5mm jack, en er er síminn þinn með usb-c? þá kanski hægt að fá usb-c > 3.5mm dongle?


Satt en ég væri frekar til í Bluetooth. Sýnist að þessi usb c >3.5 sé drasl
af littli-Jake
Mið 06. Feb 2019 12:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi
Svarað: 8
Skoðað: 322

Re: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi

Ágætis uppástungur
af littli-Jake
Mán 04. Feb 2019 15:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi
Svarað: 8
Skoðað: 322

Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi

Er semsagt með gamlar græjur með auxsnúru. En þar sem síminn minn er ekki með aux-tengi vantar mig bluetoot resiver til að tengja við auxið Það eina sem ég hef fundið er í elko en það þarf að vera sítengt við power viva usb. Ég mundi frekar vilja fá með hleðslubatteryi. Vist að það er hægt á heirnat...
af littli-Jake
Þri 22. Jan 2019 23:42
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 30
Skoðað: 1110

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Tiger skrifaði:Kemur ekki á klakann fyrr en í apríl/maí hingað.Skellur
af littli-Jake
Mán 21. Jan 2019 13:01
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 30
Skoðað: 1110

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Er að fara að mæla gluggana um leið og ég kem heim
af littli-Jake
Mán 21. Jan 2019 10:53
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óska eftir mechanical lyklaborði, mús og stórri mottu!
Svarað: 8
Skoðað: 224

Re: Óska eftir mechanical lyklaborði, mús og stórri mottu!

Er þessi nógu stór? :sleezyjoe

Ég rata út


Mynd
af littli-Jake
Fös 04. Jan 2019 04:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: má eyða
Svarað: 2
Skoðað: 264

Re: má eyða

Væri nú ekki nær að svara þræðinum sjálfur með lausninni frekar en að eyðileggja hann með edit takkanum?
af littli-Jake
Sun 30. Des 2018 14:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GuðjónR v5.0
Svarað: 16
Skoðað: 907

Re: GuðjónR v5.0

Össs. Vel gert. Til hamingju
af littli-Jake
Sun 23. Des 2018 20:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar ætlar fólk að versla Flugelda þetta árið?
Svarað: 61
Skoðað: 4463

Re: Hvar ætlar fólk að versla Flugelda þetta árið?

Banna þetta drasl... https://stundin.is/grein/7916/saevar-helgi-vill-ad-bjorgunarsveitirnar-lati-surefnisgrimur-fylgja-vid-flugeldakaup/ Varst þú ekki rosalegur Team Flugeldar maður :?: :-k :megasmile Oft keypt eitthvað smotterý fyrir krakkana, en ekkert í fyrra. Er almennt á móti þessum sóðasskap ...
af littli-Jake
Lau 22. Des 2018 15:58
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: nýja (secondary) tölvan, Fín í lanpartý
Svarað: 7
Skoðað: 635

Re: nýja (secondary) tölvan, Fín í lanpartý

aron9133 skrifaði:...

Gigabyte B360N WiFi Móðurborð
GeForce® GTX 1080 G1 Gaming 8G
Inno3D Nvidia Geforce GTX 1070 Twin X2
Adata - 16 gb DDR4 2400 MHZ


1080 og 1070? Er ég að misskilja eitthvað?
af littli-Jake
Mán 17. Des 2018 17:00
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: upgradea PC
Svarað: 2
Skoðað: 566

Re: upgradea PC

Ég ætla að byrja á vonda partinum og segja að ég mátti hafa mig allan við að komast í gegnum þennan texta. Til að það sé hægt að gefa þér góð ráð þarftu að taka fram hvað þú ert með nú þegar. Þú ert vissulega með ágætis skjákort sem er fín byrjun. Svo vantar að vita hvað þú ætlar að gera við vélina ...
af littli-Jake
Fim 13. Des 2018 18:52
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Þráðlaus hleðslutæki.
Svarað: 15
Skoðað: 1334

Re: Þráðlaus hleðslutæki.

elri99 skrifaði:Einhver reynsla komin á þessi tæki? Með hverju mæla menn?


Er ekki viss hvort að maður á að lýsa ánægju eða undrun að einhver sé að vekja upp 3 ára gamlan þráð fyrir þetta málefni í staðinn fyrir að gera nýjan
af littli-Jake
Sun 02. Des 2018 22:02
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] logitech mx518
Svarað: 9
Skoðað: 335

Re: [ÓE] logitech mx518

Yeee. Good luck buddy.
af littli-Jake
Fim 29. Nóv 2018 23:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaskótryggingar á bíl
Svarað: 2
Skoðað: 448

Re: Kaskótryggingar á bíl

Spáðu samt líka í hver sjálfsábirðin er
af littli-Jake
Sun 25. Nóv 2018 22:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cyber Monday
Svarað: 22
Skoðað: 1579

Cyber Monday

Þurfum við ekki að safna saman góðum cyber tilboðum í ein þráð?
af littli-Jake
Fös 09. Nóv 2018 21:56
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Bestu notuðu skjákortin í dag? (10-20 þúsund krónur)
Svarað: 3
Skoðað: 638

Re: Bestu notuðu skjákortin í dag? (10-20 þúsund krónur)

Svona af forvitni. Hvað ertu með núna?
af littli-Jake
Þri 06. Nóv 2018 17:27
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Átta manna lan-leikir
Svarað: 14
Skoðað: 855

Re: Átta manna lan-leikir

Held að Killing Flor sé besti Lan leikur sem ég hef komist í. Menn verða að vinna saman.
af littli-Jake
Fim 25. Okt 2018 17:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?
Svarað: 21
Skoðað: 1116

Re: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?

Klemmi skrifaði:
NumerosUno skrifaði:
Henjo skrifaði:Kostuðu klossarnir 18 þúsund krónur?!

Jamm, besta verð var mér sagt. Er þetta yfirdrifið verð kannski?


Svona 2-3x verð miðað við hvað þetta kostar út í Stillingu eða öðrum verslunum, en ég myndi hætta að spá í þessu :P


Orginal vs óorginal er ekki sanngjarn samanburður.
af littli-Jake
Mið 24. Okt 2018 21:11
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?
Svarað: 14
Skoðað: 1477

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Staðin fyrir að fara í Þrennu og láta gagnamagnið safnast upp, þá að ráðleggja að fara í rándýra farsímaáskrift sem núllast hver mánaðarmót, með "gagnakorti"? #-o Hljómar ekki eins og lausn við OP. Svona skil ég vandamál litla jake 1. Hann á farsíma 2. Hann á gamlan farsíma 3. Gamli farsí...
af littli-Jake
Mið 24. Okt 2018 13:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?
Svarað: 21
Skoðað: 1116

Re: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?

Menn eru voða mikið að henda fram staðreyndum. Það er einfaldlega bara misjafnt hvað bremsur endast. Það er minnsta mál að klára top bremsur á 5000km. Að sama skapi er hægt að ofhita diska og þar með skemma þá löngu aður en klossarnir klárast. Hver eðlileg ending er er meðaltal hverrar bilategundar ...
af littli-Jake
Sun 21. Okt 2018 03:22
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?
Svarað: 14
Skoðað: 1477

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

depill skrifaði:Þrenna krefur þig samt að kaupa inneign aftur og aftur enn fá roll-over sem hljómar ekki það sem þú ert að reyna.

Ertu ekki með farsímaáskrift sem leyfir þér að fá ódýrt eða ókeypis gagnakort?gagnakort segirðu....
af littli-Jake
Lau 20. Okt 2018 21:14
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?
Svarað: 14
Skoðað: 1477

Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Hef verið að reka mig á að símafyrirtækin eru að henda út gegnamagninu um hver mánaðar mót. Núna er ég að fara að vera með gamla símann í bílnum sem spotify spilara. Finnst það ekki spennandi að þurfa alltaf að kaupa meira gagnamagn á 30 daga fresti hvort sem ég er búinn að nota 75% eða 15% af því s...
af littli-Jake
Fim 11. Okt 2018 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bragginn og piratar
Svarað: 45
Skoðað: 2902

Re: Bragginn og piratar

Ég segi að menn mæti í hóp til að míga á þetta rusl
af littli-Jake
Þri 09. Okt 2018 08:46
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 25
Skoðað: 1630

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Steini B skrifaði:Keypti 265/50 R19 Nokian Hakkapelitta 8 SUV frá https://www.camskill.co.uk/ á ca 145þ. til mín
Sambærileg stærð kostar 205þ. hjá Max1


Þetta hljóta að vera með kaupum ársins. Hakkapelitta eru rosalega góð