Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Fim 20. Ágú 2009 10:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gott þráðl. lyklaborð & mús?
- Svarað: 3
- Skoðað: 843
Gott þráðl. lyklaborð & mús?
Mig vantar smá aðstoð við að velja þráðlaust lyklaborð og mús. Við erum með tvo fundarsali hérna í vinnunni og þurfum á þráðlausu lyklaborði og mús að halda. Ekki er hægt að vera með tölvuna á fundarborðinu og snúru lyklaborð og mýs ganga því ekki þar sem þessar snúrur eru alltaf svo stuttar og ekki...