Leitin skilaði 581 niðurstöðum

af PepsiMaxIsti
Þri 17. Sep 2013 20:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Deila möppu yfir net
Svarað: 13
Skoðað: 1714

Deila möppu yfir net

Góðan dag

Mig langar að athuga hvernig ég get deilt möppu sem ég er með á minni tölvu, til annars sem er ekki á sama neti og ég, þannig að ég geti tekið úr möppu hjá öðrum og sett í hjá mér og öfugt.

Öll svör vel þegin.
af PepsiMaxIsti
Þri 03. Sep 2013 23:08
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Bilaðar ónýtar fartölvur
Svarað: 0
Skoðað: 235

[ÓE] Bilaðar ónýtar fartölvur

Er erinhver þarna úti sem á bilaða eða ónýta fartölvu sem hann/hún er tilbúin/n að láta, leikskólinn hjá stráknum er að leita af tölvum sem hægt er að nota í skrifstofuleiki og vantar því fartölvu(ur) til að hafa í þessum leik. Sá/sú sem á eina sem hann/hún gæti látið frá sér má endilega hafa samban...
af PepsiMaxIsti
Fim 29. Ágú 2013 22:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S III (S3)
Svarað: 371
Skoðað: 41461

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Hvað er það í 4.3 sem þig vantaði svona mikið? Segi það. Það er basically ekkert merkilegt nýtt í 4.3 umfram 4.2 síðast þegar ég vissi... http://www.android.com/about/jelly-bean/" onclick="window.open(this.href);return false; Það er frekar margt sem mér finnst cool þarna. Væri alveg til í að fara a...
af PepsiMaxIsti
Þri 27. Ágú 2013 20:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Val á Router
Svarað: 11
Skoðað: 1343

Re: Val á Router

hagur skrifaði:Airport extreme er router.


Vitið þið hvort að hann virki á VDSL?
af PepsiMaxIsti
Sun 25. Ágú 2013 21:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4
Svarað: 9
Skoðað: 1448

Re: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4

Ef ég mætti vera pínu frekur, væri ég til að fá þetta skrifað, þannig að ég geti skoðað það þegar ég fer svo að tengja þetta :D
af PepsiMaxIsti
Sun 25. Ágú 2013 21:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4
Svarað: 9
Skoðað: 1448

Re: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4

Þarf ég ekki að vera með snúru frá magnaranum í hvern hátalara, eða er nóg að vera bara með magnarann tengdan við græjurnar og bassa boxið, og hvað með krafþéttinn, þarf ég að hafa hann?

[Edit] Er í garðabæ
af PepsiMaxIsti
Sun 25. Ágú 2013 20:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4
Svarað: 9
Skoðað: 1448

Re: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4

Bara fyrir þau tengi sem ég þarf að nota það er eitt rautt og eitt hvítt á spilaranum
af PepsiMaxIsti
Sun 25. Ágú 2013 19:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4
Svarað: 9
Skoðað: 1448

[Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4

Góðan dag Mig langar til að athuga hvort að einhver geti aðstoðað mig við að tengja græjur í bíl, ég er með JBL magnara, 2 bassa keilur, kraft þétti og auðvitað spila. Þannig er mál með vexti að á magnaranum eru nokkur tengi sem ég er ekki allveg viss hvernig eigi að tengja, og langar því að leita a...
af PepsiMaxIsti
Mið 14. Ágú 2013 22:37
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 49800

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Hvernig fæ ég battery % uppí hornið ?

Er að lenda í því að netið sé að detta mikið út, vitið þið hvað það getur verið, þarf ég að setja þetta upp aftur eða er þetta bara eitthvað sem er í þessari útgáfu af Play edition 4.3
af PepsiMaxIsti
Mið 14. Ágú 2013 21:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 49800

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

chaplin skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
hvernig fékkstu þetta?

Fékk hvað? Linkur að rominu í fyrri póstinum mínum. ;)


Það kemur bara signature error hjá mér þegar ég reyni að setja þetta upp, er eitthvað sem að e´g er að gera vitlaust, þarf ég að vera með hann rootaðan fyrst
af PepsiMaxIsti
Þri 13. Ágú 2013 22:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 49800

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Hvernig er batteríið að duga? Eins og er, örlítið slakara en stock romið, aftur á móti þá er ég að nota live wallpaper og ekki búinn að stöðva nein forrit sem keyra í bakgrunni. Ég ætla að prufa á morgun að roota símann aftur, skipta um wallpaper og stöðva wakelocks. Edit Síminn búinn að vera í gan...
af PepsiMaxIsti
Þri 13. Ágú 2013 21:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 49800

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Hvernig er batteríið að duga? Eins og er, örlítið slakara en stock romið, aftur á móti þá er ég að nota live wallpaper og ekki búinn að stöðva nein forrit sem keyra í bakgrunni. Ég ætla að prufa á morgun að roota símann aftur, skipta um wallpaper og stöðva wakelocks. Edit Síminn búinn að vera í gan...
af PepsiMaxIsti
Þri 13. Ágú 2013 21:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 49800

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Tók ekki eftir honum, hvernig er þetta að koma út Overall, geggjað! Mesti munurinn er þó með Action Launcher Pro, sá ekkert dramatískan mun á 4.2.2 og 4.3 en ég er þó ekk enn kominn með LTE (4G) í gang svo ég mun hugsanlega prufa annað ROM sem opnar fyrir það á Íslandi amk. E-h hér með S4 með custo...
af PepsiMaxIsti
Mán 12. Ágú 2013 21:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 49800

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

chaplin skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
hvernig fékkstu þetta?

Fékk hvað? Linkur að rominu í fyrri póstinum mínum. ;)


Tók ekki eftir honum, hvernig er þetta að koma út

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4
af PepsiMaxIsti
Mán 12. Ágú 2013 17:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 49800

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Google Edition 4.3 , unaður. http://mynda.vaktin.is/image.php?dm=CGMS http://mynda.vaktin.is/image.php?dm=VDNY Link Með Action Launcher Pro http://mynda.vaktin.is/image.php?dm=PVX8 http://mynda.vaktin.is/image.php?dm=415A http://mynda.vaktin.is/image.php?dm=MTR8 UNAÐUR UNAÐUR! hvernig fékkstu þetta?
af PepsiMaxIsti
Mið 07. Ágú 2013 00:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 49800

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

http://forums.androidcentral.com/google-nexus-4/237331-could-not-downloaded-due-error-920-a.html - hérna er einhver umræða um þetta vandamál. Var búinn að lesa þetta, ég prufaði bara að hreinsa chach í play store og framwork, og factory setti símann svo aftur, og þetta virðist vera að koma núna, vo...
af PepsiMaxIsti
Þri 06. Ágú 2013 23:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 49800

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Kvöldið

Er einhver að lenda í því að geta ekki uppfært öpp eða náð í öpp, kemur alltaf upp villa 920 hjá mér, búinn að prufa að endurræsa símann, búinn að facotry setja hann, ekkert virkar,
Hann náði í um 50% af þeim öppum sem ég var með, svo bara hætti hann og kom með þessa villu.
af PepsiMaxIsti
Mán 05. Ágú 2013 10:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 49800

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

af PepsiMaxIsti
Mið 17. Júl 2013 08:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 49800

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Arnarmar96 skrifaði:Veit eitthver hvar ég fæ bílahleðslutæki og svona stand sem festist á rúðuna? finnst þetta alveg must, þarf ekki að eyða pening í gps :guy


Elko er með fínt og ódýrt úrval af gestingum í gluggan, hef verið að nota það með góðum árangri
af PepsiMaxIsti
Mán 15. Júl 2013 09:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Svarað: 27
Skoðað: 9447

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Ég bjó til útgáfu 2. https://github.com/gaui/fridagar/" onclick="window.open(this.href);return false; Áhugasamir geta séð demo hérna: http://gaui.is/fridagar/v2/" onclick="window.open(this.href);return false; Hvernig fær maður þessa í calanderið hjá sér ? https://github.com/gaui/fridagar/blob/maste...
af PepsiMaxIsti
Lau 13. Júl 2013 17:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dagatal með frí og orlofsdögum til að importa í google
Svarað: 2
Skoðað: 322

Re: Dagatal með frí og orlofsdögum til að importa í google

Squinchy skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=7&t=55548


Takk var búinn að leita, en greinilega ekki nógu mikið :D
af PepsiMaxIsti
Lau 13. Júl 2013 17:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Svarað: 27
Skoðað: 9447

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

intenz skrifaði:Ég bjó til útgáfu 2.

https://github.com/gaui/fridagar/

Áhugasamir geta séð demo hérna: http://gaui.is/fridagar/v2/


Hvernig fær maður þessa í calanderið hjá sér ?
af PepsiMaxIsti
Lau 13. Júl 2013 16:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dagatal með frí og orlofsdögum til að importa í google
Svarað: 2
Skoðað: 322

Dagatal með frí og orlofsdögum til að importa í google

Góðan dag

Ekki vill svo til að einhver viti um stað þar sem hægt er að ná í dagatals skrá til að importa í google calanderið, til að vera með alla rauða daga inni hjá sér. Vantar eitthvað þannig, sem að sýnir mér frí dagana, páskar, jól og aðrir rauðir dagar.
af PepsiMaxIsti
Fim 11. Júl 2013 22:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vesen með SII þegar ég tengi við tölvu ( myndir )
Svarað: 5
Skoðað: 389

Re: Vesen með SII þegar ég tengi við tölvu ( myndir )

Svo er líka hægt að nota dropbox :D
af PepsiMaxIsti
Sun 30. Jún 2013 21:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 49800

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Get ég þá bara sagt við hann að skrifa sms, og senda það á einhvern ákveðinn
Er ekki hægt að vera með það á íslensku?