SteiniP skrifaði:Endilega póstaðu verðunum á þessu og í hvað þú ert að fara að nota vélina, þá er auðveldara að hjálpa þér.
Vélin verður nú mest notuð í flightsimma einnig RedOrchestra, Arma2 og slíka. Ég er ekki að gera neinar rosa kröfur varðandi hæstu mögulega upplausn og eða ofsa hraða.