Leitin skilaði 306 niðurstöðum

af Hauxon
Mán 13. Jan 2020 16:47
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?
Svarað: 25
Skoðað: 1034

Re: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?

Fyrir byrjanda (og flesta) sem vill nota linux er alveg fínt bara að hafa Ubuntu í Virtalbox eða álíka. OP getur væntanlega gert flest í skelinni á makkanum sínum. Það er auðvelt að setja upp Ubuntu í Windows 10 núna með WLS (Windows Linux Subsystem). Næstum native og gerir vmware/virtualbox óþarft...
af Hauxon
Mán 13. Jan 2020 14:28
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?
Svarað: 25
Skoðað: 1034

Re: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?

Fyrir byrjanda (og flesta) sem vill nota linux er alveg fínt bara að hafa Ubuntu í Virtalbox eða álíka. OP getur væntanlega gert flest í skelinni á makkanum sínum. Það er auðvelt að setja upp Ubuntu í Windows 10 núna með WLS (Windows Linux Subsystem). Næstum native og gerir vmware/virtualbox óþarft ...
af Hauxon
Mán 13. Jan 2020 13:38
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?
Svarað: 25
Skoðað: 1034

Re: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?

Ég myndi bara byrja á að skoða/kaupa efni inni á einhverjum vef eins og Udemy.com. Spurning líka hvað þú sérð fyrir þér að gera með forrituninni. Það er mjög praktískt að hafa gott vald á Javascript en hins vegar er það ekki sniðugast málið til að byrja á þar sem JS er frekar limiterað miðað við mar...
af Hauxon
Fim 09. Jan 2020 12:42
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [SELT]: Samsung Galaxy S9+ (Svartur, 64GB)
Svarað: 2
Skoðað: 188

Re: [TS]: Samsung Galaxy S9+ (Svartur, 64GB)

Það væri alveg dúndur fyrir svona auglýsingu að hafa verð og myndir...
af Hauxon
Mið 08. Jan 2020 13:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 53
Skoðað: 2130

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Ætla ekkert að segja ykkur hvaða nick við vorum með á þessum tíma enda eins og fleiri fær maður nettan kjánahroll hehehe. Ég er nú svo íhaldssamur að ég notaði gamla irc nickið mitt bara þegar ég stofnaði aðganginn minn hér :lol: Annars rak gamal félagi Plastic Factory BBS hér heima late 80's, earl...
af Hauxon
Mið 08. Jan 2020 11:00
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Uppfæra í Nvidia Shield ?
Svarað: 16
Skoðað: 752

Re: Uppfæra í Nvidia Shield ?

Það getur í rauninni enginn svarað þessu nema þú sjálfur. Ég hef sjálfur verið með Amazon FireTV stick og langar í Nvidia Shield en hef ekki uppfært af því að það virkar allt bara prýðilega á FireTv (nema Nova). Þ.a. ég hef beðið með þetta. Ég bjóst líka við að þegar Nvidia Shield 2019 kom út að það...
af Hauxon
Mið 08. Jan 2020 10:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 53
Skoðað: 2130

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Ég man eftir að tilfelli þar sem aðili með aðgang að BBS borði hringdi af nemendafélagsskrifstofu eftir að flestir voru farnir heim. Við erum að tala um svona 1991-1992 :D
af Hauxon
Mið 08. Jan 2020 10:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag
Svarað: 20
Skoðað: 1472

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Þú lést þá vita og rétt hefði verið að senda þér skrúfna í pósti fyrir rúmu ári. Efast um að TL vilji að starfsmaður á verkstæði sé að gera viðskiptavin brjálaðan út af einni skrúfu og þó að TL eigi kannski ekki þessar skrúfur á lager er næstum öruggt að þeir geta fengið þetta með næstu pöntun frá b...
af Hauxon
Mán 06. Jan 2020 09:57
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
Svarað: 42
Skoðað: 1418

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Ég er með Unifi setup hjá mér. USG og swiss og tveir LP AP, einn eldri og hinn AC. Ég á cloudkey en á eftir að setja hann upp, tölvan i skúrnum sér um það sem stendur. Mjög svipað s.s. og hjá Njáli nema ekki svona neat. :)
af Hauxon
Fös 20. Des 2019 17:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góð headphones fyrir rock / metal ?
Svarað: 28
Skoðað: 1229

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Ég á ein heima og ein í vinnunni. Og svo einhver in-ear. Er búinn að eiga Sennheiser HD555 (modduð) í 12 til 15 ár. Enn mjög góð. Heima er ég með Sennheiser HD 420 SL sem ég keypti um 1990, líka furðu góð en ef ég kaupi Meze 99 verður það til að skipta þeim út. :)
af Hauxon
Fim 19. Des 2019 14:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góð headphones fyrir rock / metal ?
Svarað: 28
Skoðað: 1229

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Næstu heyrnatól sem ég fæ mér verða líklega Meze 99 Classics. Þau virðast fá góða dóma hjá flestum og eru flott útlitlslega að mínu mati. Ef þú ert að hlusta út tölvu þá myndi ég fá mér USB dac með loudness eða bass boost því að metall er ótrúalega oft illa pródúseraður og bassalaus. Mögulega nota e...
af Hauxon
Fös 06. Des 2019 15:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns
Svarað: 42
Skoðað: 2544

Re: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns

Ég setti vaselínið sjálfur á görnina og tók á mig 2.8 milljóna uppgreiðslugjald þar sem það er borin von að þessi viðbjóðakvöð verði felld niður eða lækkuð. Hjá mér lækkar mánaðargreiðslan örlítið, lánið styttist um 5 ár og 17 mkr minna í heildargreiðslu þrátt fyrir að hafa þurft að greiða næstum 3m...
af Hauxon
Mið 20. Nóv 2019 23:11
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [SELT] Fujifilm X-T3 silfur
Svarað: 7
Skoðað: 252

Re: [TS] Fujifilm X-T3 silfur

Já, og þetta er selt.

Nema linsan, hún er enn föl.
af Hauxon
Mið 20. Nóv 2019 22:33
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [SELT] Fujifilm X-T3 silfur
Svarað: 7
Skoðað: 252

Re: [TS] Fujifilm X-T3 silfur

Ég pósta (og mynda) reyndar ekki mjög mikið þessa dagana. ...stendur þó allt til bóta... :P Instagram: http://www.instagram.com/hauxon Flickr: http://www.flickr.com/hauxon 500PX: http://www.500px.com/hauxon virkilega flottar myndir! mjög góðar portrait myndir, ástæða sölu? Tókstu mest á þessa vél? ...
af Hauxon
Mið 20. Nóv 2019 16:42
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [SELT] Fujifilm X-T3 silfur
Svarað: 7
Skoðað: 252

Re: [TS] Fujifilm X-T3 silfur

Ég pósta (og mynda) reyndar ekki mjög mikið þessa dagana. ...stendur þó allt til bóta... :P

Instagram: http://www.instagram.com/hauxon
Flickr: http://www.flickr.com/hauxon
500PX: http://www.500px.com/hauxon
af Hauxon
Mið 20. Nóv 2019 15:29
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [SELT] Fujifilm X-T3 silfur
Svarað: 7
Skoðað: 252

[SELT] Fujifilm X-T3 silfur

Til sölu silfurlitað Fujifilm X-T3 boddý. Vélin er rúmlega ársgömul, keypt hér heima hjá Ljósmyndavörum í september 2018. Vélin lítur nánast eins og ný fyrir utan smávægilegt nudd sem varla sést. Myndflagan (26.1MP) er frábær 4K videogæðin úr þessari vél eru geggjuð. Með vélinni fylgir allt það sem ...
af Hauxon
Mán 18. Nóv 2019 09:40
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 1730

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Deucal skrifaði:Er rafvirki .....

Ath! Rafmagn er lífshættulegt og ef þú ert ekki lærður Rafvirki, LÁTTU ÞAÐ Í FRIÐI OG FÁÐU FAGMANN Í VERKIÐ.


...andvarp!
af Hauxon
Fim 14. Nóv 2019 11:38
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 1730

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Ég er eignlega kominn á það Wifi dugi mér og þetta vesen sé óþarfi.

Ég væri til í að kosta rannsókn þar sem cat6 snúra liggur við hliðina á 240V rafmagnsvír í 100 ár og fylgjast með hvernær kviknar í. :lol:
af Hauxon
Mið 13. Nóv 2019 14:26
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 1730

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Ég er með Unifi AC LR beint fyrir ofan sjónvarpssvæðið og nokkra aðra um húsið. Ég er að spá í þetta af því að ég vil fá vír. Parketlistar eru ekki mögulegir því að veggurinn er eyja sem hægt er að ganga sitt hvoru megin við og hinu megin eru skápar upp í loft fyrir herbergin.
af Hauxon
Mið 13. Nóv 2019 11:52
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 1730

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Ég myndi frekar taka upp alla parketlista/gólflista og rása í þá og koma fyrir cat6 kapli og koma fyrir utanáliggjandi eftirádós heldur en að fara troða netkaplinum í raflagnir. Er það ekkert option hjá þér ? Nei ég er með harðparket og gólfhita þ.a. þar er ekki möguleiki. Það hefur samt enginn sag...
af Hauxon
Mið 13. Nóv 2019 09:56
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 1730

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Þetta snýst s.s. um að verja netkotið mitt ef ég bora í rörið og lekaliðinn virkar ekki! :-#
af Hauxon
Þri 12. Nóv 2019 16:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 1730

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

CendenZ skrifaði:Hvar er næsta símadós?


Langt langt í burtu.

Skv. smtali við rafvirkja er þetta ekki ólöglegt, heldur óæskilegt. Hann ráðlagði að nota CAT6 STP (skjaldaðan) kapal til að minnka hættu á interference en engin sérstök hætta stafa af því að leggja þetta samhliða.
af Hauxon
Mán 11. Nóv 2019 16:07
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 1730

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Kannski einfaldast að draga venjulega netsnúru með rafmagnslögnunum. Hér þar sem ég vinn eru allar lagnir rafmagn og net saman í stokki vandræðalaust.
af Hauxon
Mán 11. Nóv 2019 15:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 1730

Ljósleiðari um rafmagnsrör

Ég er með sjónvarp og hljómtæki á stað í stofunni hjá mér þar sem eru einungis rafmagnstenglar. Vofafone afruglarinn hefur verið tengdur með net yfir rafmangn. Virkaði ekki nógu vel með gamla Amino boxinu þeirra en frýs ekki eins mikið (og lengi) með Samsung afruglaranum en gerir það samt annars lag...
af Hauxon
Fös 08. Nóv 2019 09:19
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Road To Javscripting (help me) :)
Svarað: 19
Skoðað: 875

Re: Vantar aðstoð að velja bók fyrir Javascript

Segi það sama, bækur eru ágætar en það er til svo mikið að góðu kennsluefni á netinu. Ég nota oftast Udemy þegar mig vantar að bæta þekkinguna. https://www.udemy.com/topic/javascript/ Vei ekki hvað þú kannt fyrir í forritun en í Javascript eins og öðrum málum er lykilatriði að kunna grunnatriðin í a...