Leitin skilaði 249 niðurstöðum

af Hauxon
Mið 03. Júl 2019 15:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 100
Skoðað: 9575

Re: Tölvutek lokar verslunum

Verslanir verða að aðlaga sig að breyttum neysluvenjum neytenda. Ef neytandinn vill frekar versla á netinu heldur en að fara í búðina þá verður búðin einfaldlega að aðlaga sig að því. Ég veit t.d. um marga í Bandaríkjunum sem versla allt sem þeim vantar á Amazon og fá seint heim að dyrum daginn eft...
af Hauxon
Mið 03. Júl 2019 15:05
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Góður tölvuskjár 2019
Svarað: 7
Skoðað: 482

Re: Góður tölvuskjár 2019

Ég keypti mér AOC 32" 4k skjá fyrir uþb 2 árum. Ekki með einhverja rosa leikjaspekka en er nálægt 100% sRGB sem hentar vel fyrir mig í myndvinnslu. Finnst hann enn alveg frábær.
af Hauxon
Fim 06. Jún 2019 09:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 131
Skoðað: 7333

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Snýst fullveldi þjóðarinnar um að vera tilneyddur til að selja orkuna á undirverði til mengandi verksmiðja hér heima og eiga ekki möguleika á að selja öðrum fyrir hærra verð? Hvernig verður heimsendir segið þið? Er það ef rafmagnsreikningurinn hækkar um 10%? Fyndið hvernig þeir sem styðja fjrálsa sa...
af Hauxon
Fös 17. Maí 2019 11:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hatari mun sigra? Í hvaða sæti lendum við?
Svarað: 17
Skoðað: 1388

Re: Hatari mun sigra? Í hvaða sæti lendum við?

16. sætið frátekið fyrir okkur er það ekki?
af Hauxon
Mið 08. Maí 2019 10:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa
Svarað: 52
Skoðað: 2057

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Ég sel það ekki dýrara enn ég keypti það, enn nátturufræðikennarinn minn fullyrti það í tíma fyrir nokkrum árum að samkvæmt reglum esb þá um leið og við byrjum að selja raforku erlendis þa erum við skyldug að selja hana á sama verði allstaðar. Hann fullyrti t.d að ef að við myndum selja til landa s...
af Hauxon
Mán 29. Apr 2019 14:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa
Svarað: 52
Skoðað: 2057

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted: hehehehe... ...fyrst þú byrjaðir þetta offtopic þá langar mig aðeins að...
af Hauxon
Mán 29. Apr 2019 11:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa
Svarað: 52
Skoðað: 2057

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:
af Hauxon
Mán 15. Apr 2019 10:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu
Svarað: 19
Skoðað: 884

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Þú getur fengið fína magnara í Góða Hirðinum fyrir 3-5þ. Aftur á móti ef að fólk veit ekki hvað magnari er eða þekkir ekki muninn á venjulegum magnara og bílamagnara þá held ég að mönnum væri hollast að fara bara út í búð með vaselíntúbuna og kaupa hátalara með innbyggðum magnara. Tölvubúðirnar fyri...
af Hauxon
Mið 27. Mar 2019 15:25
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?
Svarað: 16
Skoðað: 1128

Re: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?

Það eru engin lítil fyrirtæki að hýsa sinn eigin vef. Þetta ætti að vera í höndum hýsingaraðila að sjá um þetta, mjög auðvelt að setja upp Lets encrypt með cron eða certbot sem sér um sjálfkrafa endurnýjun á skírteininu. Hýsingaraðili getur líka keypt áskrift/bulk af skírteinum sem hægt er að uppfæ...
af Hauxon
Mið 27. Mar 2019 15:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?
Svarað: 16
Skoðað: 1128

Re: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?

Það er því miður oft á tíðum hægara sagt en gert að fara yfir í https. Vefurinn sem ég hef umsjón með ( http://www.map.is ) þjónustar tugi viðskiptavina um allt land og oft er verið að birta efni frá vefþjónum þeirra inni á vefnum okkar og/eða efni frá opinberum aðilum. Dæmi um þetta eru t.d. vefmyn...
af Hauxon
Fim 21. Mar 2019 11:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði
Svarað: 8
Skoðað: 848

Re: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði

Þú ættir að geta klárað tölvunarfræði og svo ákveðið hvort þú vilt halda áfram og bætir þá við þig þeim áföngum sem eru krafa í verkfræðinni. Þú er amk alveg örugglega ekki búinn að loka á neinar dyr hvor leiðin sem er valin. Í versta falli auka önn ef þú skiptir.
af Hauxon
Fim 14. Mar 2019 09:20
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?
Svarað: 40
Skoðað: 1130

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Ég nennti ekki að lesa allan þráðinn þ.a. kannski eruð þið að tala um allt annað, en... Varðandi XLR þá er ekkert mál að fá XLR í RCA breytistykki sem þú getur sett aftan í hátalarana þína. Ég er t.d með NAD M51 DAC við græjurnar inni í stofu hjá mér sem er með tvo analog útganga s.s. bæði RCA og XL...
af Hauxon
Mið 13. Mar 2019 14:30
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?
Svarað: 9
Skoðað: 534

Re: Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?

Ég braut (fram) glerið á S7 Edge og endaði á að kaupa bara Xiaomi Mi A2 fyrir minna en skjárskipti myndu kosta. Rándýrt líka að kaupa þetta að utan líka. Kínasíminn virkar enn bara fínt en það er hálfgerð synd að henda S7 Edge sem virkar fullkomlega í ruslið. Kaupi ekki Samsung (eða Apple) aftur.
af Hauxon
Mið 13. Mar 2019 13:51
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?
Svarað: 40
Skoðað: 1130

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Ég er að nota FiiO E10K usb dac/headphone amp við borðtölvuna heima og er nokkuð ánægður með hann. Line-out er reyndar bara mini jack þ.a. þú þyrftir áfram að nota breytistykkin. Það er ágætt við þennan að það er bass boost á honum sem er stundum fínt í heyrnatólin. Annars alveg slatti til af fínum...
af Hauxon
Mið 13. Mar 2019 10:20
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?
Svarað: 40
Skoðað: 1130

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Ég er að nota FiiO E10K usb dac/headphone amp við borðtölvuna heima og er nokkuð ánægður með hann. Line-out er reyndar bara mini jack þ.a. þú þyrftir áfram að nota breytistykkin. Það er ágætt við þennan að það er bass boost á honum sem er stundum fínt í heyrnatólin. Annars alveg slatti til af fínum ...
af Hauxon
Fös 01. Mar 2019 09:41
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: RIP 22 ára gömul sennheiser...
Svarað: 16
Skoðað: 1215

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Á enn mín HD555 (með HD595 moddi) og vona að þau dugi eitthvað lengur.

Hins vegar langar mig svolítið í Meze 99. Fæ mér kannski svoleiðis ef HD555 gefst upp á mér.
af Hauxon
Mán 21. Jan 2019 15:58
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 33
Skoðað: 1917

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Þessi þráðu minnir mig á:
af Hauxon
Mán 21. Jan 2019 15:45
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Er að leita mér af góðum hátulurum, vantar ráðleggingar.
Svarað: 8
Skoðað: 476

Re: Er að leita mér af góðum hátulurum, vantar ráðleggingar.

38Hz er alveg magnað fyrir svona litla hátalara. Ættir ekki að þurfa bassabox fyrir flesta tónlist en bassabox getur ekki skaðað ef það er vel stillt saman við hátalarana.
af Hauxon
Fös 18. Jan 2019 13:42
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Góð vél fyrir Photoshop?
Svarað: 8
Skoðað: 519

Re: Góð vél fyrir Photoshop?

Adobe notar GPU (skjákortið) og minnið í skjákortinu þ.a. ég myndi taka external skjákort. Þú getur svo auðvitað notað stock kælinguna og skipt ef þvú verður pirrraður á henni.
af Hauxon
Fös 18. Jan 2019 11:52
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Skjáskipti á S8+
Svarað: 3
Skoðað: 286

Re: Skjáskipti á S8+

Ég reyndi þetta með S7 Edge ..og mistókst. Eftir nokkuð gúggl og Youtube rúnt þá fann ég út að þeir sem eru að skipta bara út glerinu hita símann/glerið á einhverri plötu til að lina límið. Ég fékk lánaða hitabyssu byrjaði á þessu og gekk bara nokkuð vel. Glerið brotnar reyndar í örlitla flísar sem ...
af Hauxon
Fös 18. Jan 2019 10:03
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Góð vél fyrir Photoshop?
Svarað: 8
Skoðað: 519

Re: Góð vél fyrir Photoshop?

Ég nota Photoshop og Lightroom töluvert og tek undir með ráðleggingar með 16Gb+ vinnsluminni og góðan skjá. Góður skjár þar ekkert endilega að vera dýrasti sérhæfði myndvinnsluskjárinn á markaðnum. TN panelar eru heldur ekki eins slappir og fyrir nokkrum árum. Ekki minna en 27". 1440p er fínt á...
af Hauxon
Mán 14. Jan 2019 10:42
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps
Svarað: 7
Skoðað: 771

Re: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps

Þú ættir að geta notað þessa shp skrá frá Póstinum. Þú vilt s.s. birta polygona ofan á Google Maps? Þarft örugglega að nota eitthvað tól (td QGIS) til að exporta gögnunum í eitthvað form sem Google skilur, líklega KML. Ég var að skoða gögnin frá póstinum og hnitakerfið á þeim er WGS84/EPSG:4326 (s.s...
af Hauxon
Fös 11. Jan 2019 14:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?
Svarað: 54
Skoðað: 2567

Re: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?

.... Það er auðvitað ekki hlutverk hins opinbera að jafna aðstöðu borgara eftir búsetu - það er fullkomlega eðlilegt að þeir sem kjósa að búa langt frá höfuðborginni greiði meira fyrir samgöngur þangað enda vegalengdin meiri, svo ekki sé talað um þegar um dýrar framkvæmdir eins og Hvalfjarðargöng e...