Leitin skilaði 49 niðurstöðum

af jonfr
Sun 04. Apr 2010 22:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar er hægt að fá lynksys routera á Íslandi?
Svarað: 2
Skoðað: 658

Re: Hvar er hægt að fá lynksys routera á Íslandi?

Takk fyrir svarið. Ég segi viðkomandi manni þetta á morgun vona ég.
af jonfr
Sun 04. Apr 2010 22:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar er hægt að fá lynksys routera á Íslandi?
Svarað: 2
Skoðað: 658

Hvar er hægt að fá lynksys routera á Íslandi?

Hvar get ég fengið routera á Íslandi í dag? Þá rotuera sem taka public IP og samtengja inná staðarnet (LAN). Þá er ég að tala um routera eins og Zyxel 334W. Gallin er að ég vil bara ekkert sjá Zyxel routera, var að spá í Lynksys routerum sem gera nákvæmlega það sama. Þetta er fyrir svona þráðlaust i...
af jonfr
Sun 11. Okt 2009 01:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Símalykillinnn
Svarað: 33
Skoðað: 8676

Re: Símalykillinnn

Bæði Síminn og Vodafone nota Multicast til þess að senda út þetta myndmerki. Hvaða IP tölur eru notaðar veit ég ekki.
af jonfr
Fös 02. Okt 2009 21:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Hvernig er hraðinn á internetinu erlendis hjá fólki þessa dagana ?

Hjá Símanum er hraðinn ekkert voðalega góður, en ég er með áskrift þar. Þó svo að Síminn sé búinn að tengja 3ja sæstrnginn hjá sér.

Samband komið á þriðja sæstrenginn

--- virkar ekki :( ---
af jonfr
Fös 02. Okt 2009 00:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Hart tekið á Fangavaktar-þjófum"
Svarað: 91
Skoðað: 10583

Re: "Hart tekið á Fangavaktar-þjófum"

Jájá börn og barnabörn hans Eiríks reyndu mikið að fá búnaðinn aftur eftir að hann lést á sjó, síðast þegar ég vissi var búnaðurinn ennþá í vörslu lögreglu. Þau vildu einfaldlega fá vélarnar til baka til þess að fá ljósmyndasafnið af afa sínum/pabba sínum en þeir héldu nú ekki. Samkvæmt lögum, þá f...
af jonfr
Sun 27. Sep 2009 00:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pirate bay (bannaður?)
Svarað: 9
Skoðað: 1731

Re: Pirate bay (bannaður?)

Hefur ekki bara símafyrirtækið DNS blokkað þig ?
af jonfr
Sun 20. Sep 2009 03:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Þessa dagana þá er allt upload stopp hjá mér, niðurhal hefur virkað en upload er alveg dautt hjá mér. Það virðist ekki vera nein tæknileg ástæða fyrir þessu, nema þá að Síminn sé að stoppa allt upload í gegnum sig, eða gera það mjög hægt. tjahh ég er núna bara ad bída eftir vodafone tengingunni.. e...
af jonfr
Lau 19. Sep 2009 03:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Þessa dagana þá er allt upload stopp hjá mér, niðurhal hefur virkað en upload er alveg dautt hjá mér. Það virðist ekki vera nein tæknileg ástæða fyrir þessu, nema þá að Síminn sé að stoppa allt upload í gegnum sig, eða gera það mjög hægt.
af jonfr
Fim 10. Sep 2009 16:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Grunsemdir? hoold on...ekki er síminn að þræta fyrir það? Þegar ég hef hringt og kvartað yfir p2p cappi þá hafa þeir aldrei þrætt, bara sagt að eitthvað verði þeir að gera þar sem þetta trufli aðra umferð. Ég efast um að þetta sé ólöglegt, þ.e. að blocka p2p þar sem þeir gefa sér að þetta trufli að...
af jonfr
Mið 09. Sep 2009 18:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Ég fékk svar frá PFS, þeir telja sig ekki hafa nein gögn sem styðja við þær grunsemdir að P2P sé truflað hjá Símanum, og byggja þeir það á svari frá Símanum. Ég ætla að leggjast yfir það hvernig þessu verður svarað af minni hálfu.
af jonfr
Fim 27. Ágú 2009 23:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Speedtouch 858 vandamál kemmst ekki inná netið
Svarað: 9
Skoðað: 1299

Re: Speedtouch 858 vandamál kemmst ekki inná netið

Ertu búinn að keyra setup ?
af jonfr
Mán 17. Ágú 2009 23:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Ég tek einnig orðið eftir því að internetið almennt er orðið mjög hægt, sérstaklega erlendar vefsíður.
af jonfr
Fös 14. Ágú 2009 20:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Síminn tapaði 2,1 milljarði á árinu 2008. Þannig að þeir standa ekkert alltof vel í dag virðist vera.

Tap Skipta nam 2,1 milljarði króna

Hinsvegar er ennþá ólöglegt fyrir fjarskiptafyrirtækin að blokka eða trufla torrent ef maður er innan niðurhalstakmarkana.
af jonfr
Fös 14. Ágú 2009 20:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
Svarað: 13
Skoðað: 2590

Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.

Þetta gæti verið spennugjafinn fyrir lampann að gefa sig, eða lampinn sjálfur að gefa sig. Gerist með tímanum og ef sjónvörp eru mikið notuð.
af jonfr
Sun 09. Ágú 2009 14:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Steini Joð var nú ekki lítið á móti því þegar Síminn var seldur á sínum tíma, sagði að það væri engin leið að samkeppni gæti verið á fjarskiptamarkaði á Íslandi. Hann vill eflaust koma þessu undir ríkið aftur. Ætli við fáum ekki stofnunina Póstur og sími í gang aftur...hehe! Það yrði ekkert vont, s...
af jonfr
Sun 09. Ágú 2009 11:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Það hlýtur þá að styttast í að ríkið taki Símann yfir með öllu saman. Væntanlega mun ríkið þá taka yfir grunnnetið á sama tíma (Mílu).
af jonfr
Lau 08. Ágú 2009 21:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Ég sé ekki betur en að Síminn sé á fullu að trufla torrent traffík, sem og aðra P2P umferð yfir internetið. Þetta er auðvitað kolólöglegt að gera þetta, enda hafa þeir enga heimild til þess í lögum að gera svona.
af jonfr
Þri 04. Ágú 2009 00:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Hraðinn á internetinu almennt virðist einnig vera frekar undarlegur. Þó svo að ekkert sé að gerast hjá mér, þá taka erlendar vefsíður undarlega langan tíma að hlaðast inn hjá mér. Sérstaklega ef þær eru í BNA og lengra en 12 hop í burtu.
af jonfr
Mán 03. Ágú 2009 11:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Ég er með kvörtun í gangi hjá Póst og Fjarskiptastofnun varðandi þetta. Þannig að ef þeir eru að stunda svona truflanir, þá mun það koma í ljóst. Enda gaf Póst og Fjarskiptastofnun Símanum tíma til 10. Ágúst 2009 að svara þessari kvörtun hjá mér, og þeirri kröfu minni að hætta þessu án tafar.
af jonfr
Sun 02. Ágú 2009 23:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Er Síminn aftur farinn að trufla torrent ? Hraðinn hjá mér er frekar lélegur sem stendur, og það er mjög óvenjulegt.
af jonfr
Þri 28. Júl 2009 16:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn breytir skilmálum hjá sér
Svarað: 15
Skoðað: 1923

Síminn breytir skilmálum hjá sér

Síminn er aftur að breyta ADSL niðurhalskilmálum hjá sér. Ég fékk tilkynningu um slíkt núna áðan. Hægt er að lesa breytinguna hérna.
af jonfr
Mán 06. Júl 2009 05:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný torrent síða - Itorrent.is
Svarað: 42
Skoðað: 3717

Re: Ný torrent síða - Itorrent.is

Gúrú skrifaði:Tekur einhver 500 kr veðmáli að tveir síðustu póstar komi frá sömu IP tölu?

Hvernig væri að veðja á upptíman frekar. Ég giska á að síðan verði horfin og týnd eftir 6 mánuði.
af jonfr
Mið 01. Júl 2009 21:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Ég staðfesti í dag kvörtunina. Þá á ég við að P&S tæki þetta til opinberrar meðferðar. Þetta mun taka einhverntíma þangað til að niðurstaða fæst í þetta, ég mun leyfa fólki að fylgjast með hvað kemur útúr þessu.
af jonfr
Þri 30. Jún 2009 17:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 24762

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Þetta er kominn inná borð P&S eftir kvörtun hjá mér. Núna þarf ég að staðfesta að ég vilji kvarta opinberlega yfir þessu, eða ekki. Mér þætti gott að fá að vita hvort að fólk hafi verið að lenda í svona torrent capi án þess að vera búið með niðurhalskvótann.
af jonfr
Fös 26. Jún 2009 21:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sæstrengur til Kanada
Svarað: 5
Skoðað: 1079

Re: Sæstrengur til Kanada

Ég var að prufa, samkvæmt tcptraceroute þá fer umferðin ennþá í gegnum Evrópu til BNA.