Leitin skilaði 950 niðurstöðum

af ColdIce
Sun 19. Ágú 2018 11:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna sér annað áhugamál annað en PC tölvur ?
Svarað: 25
Skoðað: 1307

Re: Finna sér annað áhugamál annað en PC tölvur ?

Ég keypti mér kajak og mótorhjól sem ég er að setja saman frá grunni. Bæði eitthvað sem ég hef aldrei gert áður en hitti í mark hjá mér.
af ColdIce
Mán 09. Júl 2018 06:39
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Apple pay/Samsung pay/Google pay
Svarað: 5
Skoðað: 736

Re: Apple pay/Samsung pay/Google pay

Síminn pay?
af ColdIce
Þri 03. Júl 2018 07:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta veður... pfff
Svarað: 28
Skoðað: 1979

Re: Þetta veður... pfff

Gafst upp um daginn og keypti flug út...3 vikur í ferðina og tel niður mínúturnar!

Langaði ekkert út en bara verð að fá sól!
af ColdIce
Fim 28. Jún 2018 23:59
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Plast á handriði
Svarað: 10
Skoðað: 539

Re: Plast á handriði

appel skrifaði:
addon skrifaði:myndi prófa að massa þetta... prófa grófann og fínann massa

hvar fær maður þannig?

AB varahlutum t.d.
af ColdIce
Mið 13. Jún 2018 12:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Svarað: 20
Skoðað: 1233

Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?

Siemens EQ5 hefur reynst mér mjög vel.
af ColdIce
Mið 13. Jún 2018 06:52
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Þvottavél og þurrkari?
Svarað: 8
Skoðað: 700

Re: Þvottavél og þurrkari?

http://www.eirvik.is/?prodid=1109 Þessi lítur mjög vel út og er náttúrulega Miele sem á að vera alger snilld, áttu svona sjálfur ? Jamm og er mjög sáttur með hana! Keypti einnig þvottaefni frá Miele og mæli einnig með því :guy Þvotturinn er alltaf tandurhreinn og mjúkur(það er samt ekki mýkingarefn...
af ColdIce
Þri 12. Jún 2018 19:50
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Þvottavél og þurrkari?
Svarað: 8
Skoðað: 700

Re: Þvottavél og þurrkari?

af ColdIce
Mán 04. Jún 2018 20:21
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS]iPhone 7 32gb SELDUR
Svarað: 1
Skoðað: 218

Re: [TS]iPhone 7 32gb

Upp..
af ColdIce
Sun 03. Jún 2018 16:54
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS]iPhone 7 32gb SELDUR
Svarað: 1
Skoðað: 218

[TS]iPhone 7 32gb SELDUR

Keyptur úti í febrúar í fyrra og hefur hann alltaf verið í hulstri og aldrei dottið í gólfið.
Engar rispur og engar skemmdir

Kemur í Apple hulstri og upprunarlegum umbúðum.

Set 50.000 á hann en er í hrikalegu samningastuði!

SELDUR
af ColdIce
Fös 25. Maí 2018 17:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Lesa af bíl *komið*
Svarað: 0
Skoðað: 311

Lesa af bíl *komið*

Daginn.

Er einhver hér sem á tölvu til að lesa bíl og nennir að athuga hvað veldur check engine ljósi hjá mér?

Fyrirfram þakkir

KOMIÐ
af ColdIce
Lau 19. Maí 2018 21:58
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Vantar hjálp með fartölvuharðadisk
Svarað: 4
Skoðað: 257

Re: Vantar hjálp með fartölvuharðadisk

Átti svona vél og hún var skelfilega hæg með þessum disk sem fylgdi. Splæsti í svona: https://www.att.is/product/samsung-850- ... z76e250beu

Við erum að tala um muninn á hvítu og svörtu í performance!
af ColdIce
Mán 14. Maí 2018 19:07
Spjallborð: Fartölvur, símar, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone X ?
Svarað: 8
Skoðað: 665

Re: iPhone X ?

Heads up - Elko var að lækka hann
af ColdIce
Lau 12. Maí 2018 19:36
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [Til sölu/skipti]Toyota Rav4
Svarað: 3
Skoðað: 248

Re: [Til sölu/skipti]Toyota Rav4

Það er eitthvað risa myth í gangi á Íslandi að það þurfi að fela númeraplötur. Bílasölur gera þetta svo það sé ekki hægt að hringja beint í eigandann, engin ástæða til að fela þær ef þú ert ekki bílasala. Þetta er mynd sem ég sendi annað fyrir einhverju síðan :p þetta var ekki viljandi gert fyrir þ...
af ColdIce
Lau 12. Maí 2018 19:00
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [Til sölu/skipti]Toyota Rav4
Svarað: 3
Skoðað: 248

[Til sölu/skipti]Toyota Rav4

Kvöldið. Er ekki alveg búinn að ákveða þetta en langar að athuga áhugann. Er með 2005 Rav4 sjálfskiptan bensín. Ástæða sölu er að ég hef ekkert með svona “stóran” bíl að gera, og er meira að leitast eftir skiptum heldur en beinni sölu. Skoða skipti á góðum fólksbíl eða pallbíl í svipuðum verðflokki....
af ColdIce
Fös 11. Maí 2018 19:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða rakarastofa?
Svarað: 4
Skoðað: 430

Re: Hvaða rakarastofa?

littli-Jake skrifaði:Hárbeitt í hfj eru með opið frameftir á laugardögum

Þeir eru ekki með walk-in en það vildi svo til að þeir áttu laust í fyrramálið, takk!
af ColdIce
Fös 11. Maí 2018 17:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða rakarastofa?
Svarað: 4
Skoðað: 430

Re: Hvaða rakarastofa?

korsbacka skrifaði:Herramenn!

Þakka uppástunguna en lokað um helgar.
af ColdIce
Fös 11. Maí 2018 17:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða rakarastofa?
Svarað: 4
Skoðað: 430

Hvaða rakarastofa?

Daginn Vaktarar.

Nú er mál með vexti að ég hef í fjöldamörg ár farið á sama stað í klippingu en gaurinn sem klippir mig er farinn að reykja svo agalega mikið með tilheyrandi óþef og hóstaköstum yfir mig.

Hvaða stofu mæli þið með sem býður upp á “walk-in” og er opin á laugardögum?

Fyrirfram þakkir
af ColdIce
Fös 11. Maí 2018 07:46
Spjallborð: Fartölvur, símar, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone X ?
Svarað: 8
Skoðað: 665

Re: iPhone X ?

Hef verið að skoða að færa mig úr 7 í X. Ég pantaði sjöuna frá Apple þegar ég var í Skotlandi í fyrra og borgaði auðvitað engin gjöld fyrir hann þar. Er þess virði að eltast við þetta hér, að panta hann frá Apple? Held hann sé á 125k þegar allt hefur verið greitt en missi ár af ábyrgð í staðinn...en...
af ColdIce
Mán 07. Maí 2018 20:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bluetooth/handfrjáls búnaður í bíl KOMIÐ
Svarað: 3
Skoðað: 768

Re: Bluetooth/handfrjáls búnaður í bíl KOMIÐ

Kona66 skrifaði:Ertu búin að finna eitthvað sem virkar vel ColdIce ? Ég er líka að leita að svona fyrir eldri bíl.

Ég endaði í þessum
https://elko.is/konig-fm-sendir-me-bluetooth

Virkar mjög fínt en er samt farinn að skoða snertiskjá-tæki :p
af ColdIce
Þri 01. Maí 2018 21:47
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Svarað: 144
Skoðað: 55272

Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org

afrika skrifaði:Smáá spurning , getið þið loggað ykkur inn á deildu ? ekkert virkar hjá mér og segir annað hvort að user og pass sé rangt og svo að mail hjá mér sé ekki til í gagnagrunni hjá þeim....

Virkaði í dag en núna er user eða pass rangt :/
af ColdIce
Lau 21. Apr 2018 08:10
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Myndavélapakki til sölu SELT
Svarað: 7
Skoðað: 1041

Re: Myndavélapakki til sölu

8B6D5BAE-2E8F-49CF-A10D-090BC3FEBB55.jpeg
8B6D5BAE-2E8F-49CF-A10D-090BC3FEBB55.jpeg (259.12 KiB) Skoðað 170 sinnum
af ColdIce
Fös 20. Apr 2018 14:20
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
Svarað: 12
Skoðað: 957

Re: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???

Svona lagnaefnir borgar sig alltaf að versla við raflagnaheildsölurnar sem eru með þá tenglalínu sem þú villt. https://www.ronning.is/ https://www.sg.is/ https://iskraft.is/ http://reykjafell.is/ og einhverjir fleiri sem ég man ekki núna. Sammála. Gleymum samt ekki sminor.is Versla allt mitt þar ne...
af ColdIce
Þri 17. Apr 2018 16:46
Spjallborð: Fartölvur, símar, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Panta síma frá amazon?
Svarað: 16
Skoðað: 707

Re: Panta síma frá amazon?

ef að þú ert ekki að kaupa alheimsábyrgð .... Uh.. ef fyrirtæki er með umboð fyrir merki þá er bara eins gott fyrir þá að þjónusta ábyrgðarmál sama hvar tækið er keypt. Ég er með iPhone keyptan í Bandaríkjunum, Epli þjónusta hann þetta eina ár sem hann er í ábyrgð, enda umboðsaðili Apple á Íslandi....