Leitin skilaði 783 niðurstöðum

af jericho
Fös 26. Nóv 2004 08:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stutt spurning um DNA drivera
Svarað: 2
Skoðað: 453

skv þessari heimasíðu virðist 3.4.4.11 vera nýjasti driverinn - já
af jericho
Fös 26. Nóv 2004 08:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: speed fan.. hvað er hvað ?
Svarað: 4
Skoðað: 584

ég er með MSI móðurborð og fann á heimasíðunni þeirra (forums) hvernig stilla ætti Speed-fan forritið fyrir ákveðnar tegundir af móðurborðum. Þar eru leiðbeiningar um hvaða hitastig er á hverjum hlut.
af jericho
Mið 24. Nóv 2004 00:29
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3D Mark 2003
Svarað: 152
Skoðað: 27350

mitt skor:

Mynd

jericho
af jericho
Mið 24. Nóv 2004 00:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3D Mark 2001
Svarað: 55
Skoðað: 15179

mitt skor:

Mynd

jericho
af jericho
Mán 22. Nóv 2004 15:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tölvan restartar sér þegar tengst er netinu !!
Svarað: 14
Skoðað: 1080

er ekki Sasserinn líka svona? ég lenti nú í honum
af jericho
Mán 22. Nóv 2004 14:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ati Radeon 9200
Svarað: 10
Skoðað: 962

afsakið en ég skildi þetta ekki alveg 100%.... ertu sem sagt að spyrja:
"ef maður er annars vegar með skjá og hins vegar sjónvarp, er þá hægt að sýna mynd í fullscreen á sjónvarpinu á meðan maður gerir eitthvað annað á tölvuskjánum?"

mér þætti forvitnilegt að vita þetta
af jericho
Mán 22. Nóv 2004 09:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half Life 2 ... Kaupa eða Dl á DC ?
Svarað: 80
Skoðað: 8409

kaup'ann og ekki seinna en í dag! þetta er svo skemmtilegur leikur og físikin og gameplayið er svo über að ég fæ því ekki lýst með orðum
af jericho
Mán 22. Nóv 2004 09:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AG Neove F-417 LCD Skjár
Svarað: 3
Skoðað: 540

sammála! ég á eitt stk svona skjá og er í skýjunum! Ekkert ghost-dæmi þarna á ferð og mjög skýrir og bjartir skjáir. Til hamingju með hann =D>
af jericho
Fös 19. Nóv 2004 22:49
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3D Mark 2005
Svarað: 203
Skoðað: 47421

Keyrði 3dMark05 annars vegar á ATi Catalyst 4.10 driver set og hins vegar á DNA 3.4.4.11 driver setti. Niðurstöðurnar eru eftirfarandi: - ATi Catalyst 4.10 http://www.hi.is/~ernaha/3dmark05_20041119_ati4.10.jpg DNA 3.4.4.11 http://www.hi.is/~ernaha/3dmark05_20041119_dna3.4.4.11.jpg
af jericho
Fös 19. Nóv 2004 12:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 8812

PHotoSHOP!!! :lol: augljóslega :roll: :roll: afsakið.. það er kominn föstudagur í fingurna mína. \:D/ eru þessar tölur ekki alltaf jafnar nema að maður sé að ná í fleiri en einn hlut í einu? En ég hefði nú haldið einmitt að verið væri að sækja fleira en Halflife (eða u.þ.b. 0.2 Mb/s meira) :the_jer...
af jericho
Fös 19. Nóv 2004 08:36
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 8812

PHotoSHOP!!! :lol:
af jericho
Fös 19. Nóv 2004 08:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATI Catalyst 4.11
Svarað: 11
Skoðað: 1071

CendenZ skrifaði:DNA eru mikið hraðvirkari en catalyst og eru um 50 mb minni.


50 MB smærri? Á þessari síðu getur maður downloadað Catalyst driver, en þeir eru tæp 30 MB en ég er að ná í dna og hann er 32 MB:?:

ætla mér að prófa 3dmark með þessum nýja dna driver....
af jericho
Fim 18. Nóv 2004 12:23
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 8812

hvað sem því líður, hvort Unreal 3 hafi góða vél eða ekki, þá er Halflife2 vélin sweeeeeeeet.
Það væri kannski hægt að búa til n ý j a n þráð um Unreal?
af jericho
Fim 18. Nóv 2004 09:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er hægt að fá Dual layer DVD diskar?
Svarað: 15
Skoðað: 3869

Þú færð Dual-layer diska á 750kr á att.is (sjá hjer)

Ætli þetta sé ekki almennt verð á þessum diskum? Ég var einmitt að leita að svona diskum og þetta var það ódýrasta sem ég fann

kv,
jericho
af jericho
Mið 17. Nóv 2004 12:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: þráðlaust net.. er alveg clueless...
Svarað: 15
Skoðað: 1840

Ertu með Win XP og Service Pack 2? Ég var í svipuðum vandræðum, en þegar ég setti upp Service Pack 2, þá small allt saman og ég hef ekki lent í vandræðum síðan.
Vonandi að þetta gangi hjá þér
af jericho
Mið 17. Nóv 2004 10:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NH og router
Svarað: 17
Skoðað: 1440

gnarr skrifaði:stittra ping


Alger smámunasemi: styttra :wink:
af jericho
Þri 16. Nóv 2004 09:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 8812

þú getur nú verið meiri bölv*** montrassinn :8)
af jericho
Mán 15. Nóv 2004 08:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða vírusvörn eruð þið að nota?
Svarað: 40
Skoðað: 2755

Pc-Cillin frá Trend
af jericho
Fös 12. Nóv 2004 09:15
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Larry - Magna Cum Laude
Svarað: 8
Skoðað: 1546

-> installaði leiknum í gær -> 4 heilir diskar! -> tvísmellti á Larry Iconið -> hafði opinn hug og jákvætt hugarfar um að gefa þessum leik sjens -> Leikurinn loadaðist og martröðin byrjaði -> Þvílíkt og annað eins kjaftæði! -> Þetta var eins og MJÖG SLÆM bandarísk ON-CAMPUS bíómynd -> maður spilar f...
af jericho
Fös 12. Nóv 2004 09:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er einhver með góð ráð fyrir þann sem veit lítið?
Svarað: 28
Skoðað: 2991

dadi Græningi Kom: 10 Mar 2003 Bréf: 27 ------------------------------------------- gnarr Þráðstjóri Kom: 29 Mar 2003 Bréf: 3223 Staðsetning: Reykjavík ------------------------------------------- ég var aðeins að lesa út fyrir efnið og rakst á þessar tölur. :D afsakið að þetta tengist þræðinum ekker...
af jericho
Fös 12. Nóv 2004 08:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rig þráðurinn
Svarað: 822
Skoðað: 324302

Re: jhghj

Kassi: Chieftec Dragon Middle Tower
CPU: P4 3.0 GHz HT Prescott
Móðurborð: MSI 865PE NEO2-PFISR
Skjákort: ATI Radeon 9800 PRO 256MB
HDD(s): WD 200GB 8MB 7200rpm
Minni: 2x: 512MB DDR400
PSU: Chieftec 360W
Geisladrif: NEC 3500ABL 16XDL DVD±RW
Skjár: 17" Neovo LCD F-417B TFT
af jericho
Fim 11. Nóv 2004 13:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: World of Warcraft
Svarað: 3
Skoðað: 876

það var korkur um þetta á Huga - sjá hér
af jericho
Fim 11. Nóv 2004 13:34
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA:SA Hörmuleg gæði
Svarað: 28
Skoðað: 2962

Re: GTA:SA Hörmuleg gæði

Zedro skrifaði:...Ég hef lesið hér og þar að sumir séu
með góð gæði en aðrir hörmulega. Hvort þetta tengist tölvunni sjálfri
veit ég ekki ...


er leikurinn ekki eins í öllum PS2 tölvum? Hann getur ekkert verið betri í einni og verri í annarri? Ég hélt þetta væri allt sama tóbakið, þessar playstation tölvur...
af jericho
Fim 11. Nóv 2004 09:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að uppfæra BIOS - er mælt með því?
Svarað: 9
Skoðað: 988

las einmitt um hvað hver uppfærsla lagaði og ein af þeim minnir mig að hafi verið þessi USB error. Það er alveg rétt að þeir hafa fínar leiðbeiningar um hvernig maður skal gera þetta, en maður þarf að vera 101% viss um að hafa rétta uppfærslu (þ.e. fyrir rétta gerð að móðurborð). Ég er ekkert að str...
af jericho
Fim 11. Nóv 2004 09:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að uppfæra BIOS - er mælt með því?
Svarað: 9
Skoðað: 988

Að uppfæra BIOS - er mælt með því?

Ég ætla að leita á náðir ykkar snillinga sem vaktina stunda. Keypti mér tölvu fyrir 3-4 mánuðum sem svínvirkar. Það eina sem ég hef getað fundið að henni, er þegar ég sting flakkarnum mínum í samband á USB-tenginu framan á vélinni. Þá frýs allt og ég verð að slökkva á henni handvirkt (halda power-ta...