Leitin skilaði 358 niðurstöðum

af Demon
Fös 05. Okt 2012 22:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: BenQ G2400WD Black 24" 5ms SELDUR
Svarað: 2
Skoðað: 438

BenQ G2400WD Black 24" 5ms SELDUR

Til sölu 4 ára gamall BenQ 24 tommu skjár.
Mynd

Skjárinn er eins og nýr og allt virkar eðlilega.
Var að vonast eftir 20 þúsund fyrir hann.

SELDUR
af Demon
Fös 05. Okt 2012 22:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Q6600 Tölva til sölu
Svarað: 9
Skoðað: 1329

Q6600 Tölva til sölu

Sælir Er að losa mig við gömlu tölvuna, verð á pörtunum er eftirfarandi: Móðurborð: P5N-E SLI, Quad-Core/ nForce650i SLI 7.000 kr SELT Intel Core 2 Quad Q6600 2.40 GHz, 1066 MHz bus, socket LGA775 8.000 kr. SELT CoolerMaster Hyper TX3 Universal (örgjörvakæling) 2.500 kr. SELT 4 GB DDR2 Minni...
af Demon
Sun 30. Sep 2012 22:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).
Svarað: 34
Skoðað: 2027

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Ég keypti mér reyndar bara sjónvarp fyrir mína fermingarpeninga. (var ekki nóg fyrir tölvu anyways). Var með 486 tölvu sem basically réð ekki við neitt sem manni langaði að spila á þessum tíma. Vinur minn fekk 133mhz Pentium tölvu í gjöf sem ég öfundaði hann ekki lítið af.. Sama ár kom GTA og Quake ...
af Demon
Mið 26. Sep 2012 14:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða 240GB SSD Disk?
Svarað: 24
Skoðað: 2392

Re: Hvaða 240GB SSD Disk?

Af hverju mæliði frekar með Intel/Samsung heldur en Chronos?
Bara forvitni meira en annað, á eitt stykki Chronos sem stendur sig nokkuð vel.
af Demon
Mán 24. Sep 2012 22:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: iOS 6 komið - kostir og gallar
Svarað: 95
Skoðað: 13597

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

GuðjónR skrifaði:
vesley skrifaði:Mig rámar eitthvað í imac ævintýrið þitt. :lol:

Ég fæ alveg hroll þegar ég hugsa til baka :knockedout


Do tell? Hvað var að? Skjárinn að flickera?
af Demon
Mið 12. Sep 2012 13:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: [FIXAÐ]Windows 7 start up vandamál
Svarað: 11
Skoðað: 1278

Re: [FIXAÐ]Windows 7 start up vandamál

Flott að skila lausninni svona inn!
Alltof oft sem menn segja bara "fann hvað var að og búinn að laga" og ekkert meir.
af Demon
Mið 05. Sep 2012 12:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breaking Bad
Svarað: 31
Skoðað: 2405

Re: Breaking Bad

Er sammála eitthverjum hérna að þetta stenst ekki samanburð við Shield. Annars er konan hanns Walter nauðsynleg í þessum þáttum og strákurinn líka bara til þess að gefa karakter Walter smá dýpt. Ef hann byggi bara einn og væri að framleiða meth þá væri ekki þetta conflict sem við sjáum milli þess að...
af Demon
Mið 29. Ágú 2012 06:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Allskonar snúrur, Gefins [ Uppfærð myndir]
Svarað: 39
Skoðað: 3542

Re: Allskonar snúrur, 1.000 kr pakkin [ Uppfærð myndir]

Afar sérstakt að ætla selja bara "allskonar snúrur" en það er kannski bara ég.
af Demon
Þri 28. Ágú 2012 23:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.
Svarað: 12
Skoðað: 1131

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Start voru með mjög góða TP-Link routera á mjög góðu verði, myndi skoða þá. :happy Get því miður ekki mælt með þeim. Er með einn frá start.is (WR1043ND) og hef verið að nota hann í sirka 5 mánuði. Hann var nokkuð stabíll fyrst um sinn, þurfti þó að restarta honum svona viku fresti eða svo þar sem ö...
af Demon
Þri 28. Ágú 2012 21:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.
Svarað: 12
Skoðað: 1131

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Start voru með mjög góða TP-Link routera á mjög góðu verði, myndi skoða þá. :happy Get því miður ekki mælt með þeim. Er með einn frá start.is (WR1043ND) og hef verið að nota hann í sirka 5 mánuði. Hann var nokkuð stabíll fyrst um sinn, þurfti þó að restarta honum svona viku fresti eða svo þar sem ö...
af Demon
Lau 25. Ágú 2012 18:57
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELD] Kindle Fire
Svarað: 5
Skoðað: 557

Re: [SELD] Kindle Fire

Seld.
af Demon
Fim 23. Ágú 2012 00:40
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELD] Kindle Fire
Svarað: 5
Skoðað: 557

Re: [TS] Kindle Fire

Hehe, já meinar...24 þúsund er reyndar það sem ég hafði í huga :)
af Demon
Mið 22. Ágú 2012 19:48
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELD] Kindle Fire
Svarað: 5
Skoðað: 557

Re: [TS] Kindle Fire

Væri til í að fá 25 þúsund fyrir þetta ef það er áhugi. Ef svo reynist ekki vera þá kemur þú til greina Daz.
af Demon
Mið 22. Ágú 2012 11:38
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELD] Kindle Fire
Svarað: 5
Skoðað: 557

[SELD] Kindle Fire

Til sölu Kindle Fire keypt í USA desember 2011.
Mynd
Er búin að jailbreaka vélina svo hægt sé að nota android markaðinn (google play) í stað bara amazon verslunar.
Vélin er lítið notuð og þarmeð sést ekkert á henni.

Ásett verð 24 þúsund.
af Demon
Mán 20. Ágú 2012 23:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Fartölva DELL Inspiron N5110
Svarað: 0
Skoðað: 289

TS Fartölva DELL Inspiron N5110

https://www.advania.is/library/Images/3.-Vefverslun-myndir/Tolvur/Inspiron/ins_15r_n5110_enb_2065lb60_bk.jpg?proc=productImg Dell Inspiron N5110 fartölva til sölu Þessi tölva var keypt í Elko þann 22.júlí 2011 og er mjög vel farin (eins og ný). Tölvan er með i7 2640QM Örgjörva, 4 GB minni og 600 GB...
af Demon
Mán 20. Ágú 2012 18:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bewan Vodafone router að missa tengingar?
Svarað: 18
Skoðað: 2984

Re: Bewan Vodafone router að missa tengingar?

karlth skrifaði:
start skrifaði:Sæll,
Það er ekkert leiðinlegra en svona netvesen.
Til að útiloka routerinn þá vil ég bjóða þér að koma til okkar í Start og fá nýjann router.

Kv
VS


Takk fyrir það. Lít við hjá ykkur bráðlega.

Kveðja,
Karl


Lagaði þetta vandamálið?
Ég er að lenda í nákvæmlega sama veseni og þú.
af Demon
Mán 20. Ágú 2012 10:33
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: 2012 - Listi yfir vafra sem heimsækja Vaktina
Svarað: 46
Skoðað: 5439

Re: 2012 - Listi yfir vafra sem heimsækja Vaktina

...Svo er lang-verst að búa til vefsíður fyrir þessa Internet Explorera. Fólkið sem notar þá bara uppfærir ekki tölvurnar sínar, stýrikerfið né browserinn. Það notar sömu útgáfu af browser og fylgdi með tölvunni. Þannig þurfa vefsíður að supporta IE6, IE7, IE8, IE9, IE10 og hvaðeina. Þannig að veff...
af Demon
Fim 12. Júl 2012 06:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT >> [TS] Mac mini (Mid 2007)
Svarað: 14
Skoðað: 1012

[TS] Mac mini (Mid 2007)

Ásett verð?
af Demon
Mán 09. Júl 2012 16:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OMG mesta snilld since sliced bread
Svarað: 24
Skoðað: 1743

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

gardar skrifaði:fáðu þér ristapoka :happy


Ég nota þetta, mun einfaldara heldur en hinar lausnirnar sem eru hér nefndar..
af Demon
Mán 09. Júl 2012 16:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS : iPhone 4S 16GB
Svarað: 34
Skoðað: 1494

Re: TS : iPhone 4S 16GB

Nothing fishy about that... ;)
af Demon
Fös 29. Jún 2012 22:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Svarað: 41
Skoðað: 3887

Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður

Merkilegt. Ég átti fyrirennara Sony Walkman símans, man ekki hvað hann hét, Sony Ericsson eitthver týpa allavega. Gerði allt sem þessi Walkman sími gerði bara hét öðru nafni og var ekki með sama tónlistarforriti. Var nokkuð sáttur við hann at the time.. Perhaps K810i ? http://www.mobilegazette.com/...
af Demon
Fös 29. Jún 2012 10:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Svarað: 41
Skoðað: 3887

Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður

Alveg rólegur gæðingur.
Tók þessa síma bara sem dæmi.

Annars notaði ég símann þegar hann var nýlegur á Íslandi, fyrir um 3 árum.
Hann hefur líklega komið á íslenskan markað 2008.
af Demon
Fös 29. Jún 2012 10:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Svarað: 41
Skoðað: 3887

Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður

asnalegur þráður þar sem þetta eru persónulegat álit á símunum og kannski fílar einhver annar þá. líka bilun í einum síma þarf ekki að vera í öllum símumm i einni tegund.... Sammála þessu. Ég gæti alveg eins stofnað þráð sem héti "netveitur sem þú átt að forðast" og segja fólki að forðast...
af Demon
Fös 29. Jún 2012 00:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Svarað: 41
Skoðað: 3887

Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður

Merkilegt. Ég átti fyrirennara Sony Walkman símans, man ekki hvað hann hét, Sony Ericsson eitthver týpa allavega. Gerði allt sem þessi Walkman sími gerði bara hét öðru nafni og var ekki með sama tónlistarforriti. Var nokkuð sáttur við hann at the time. Er annars með nokkra síma í huga sem eru alveg ...
af Demon
Fös 22. Jún 2012 16:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vinnuvél...
Svarað: 42
Skoðað: 2740

Re: Vinnuvél...

Ég hef slæma reynslu og kynni af fartölvum. 1) Þær eru rándýrar 2) Lélegir speccar 3) Bilanagjarnar 4) Verða hægvirkar mjög fljótt (hardware issue??) 5) Nenni ekki að burðast með fartölvu á milli staða, skilja eftir í bílnum, hafa áhyggjur, missa í gólfið, etc. 6) Ekki hægt að uppfæra síðar Ég hef ...