Leitin skilaði 188 niðurstöðum

af kusi
Fös 30. Jún 2023 14:50
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvernig leyfir maðir barni að spila Minecraft online?
Svarað: 4
Skoðað: 3535

Hvernig leyfir maðir barni að spila Minecraft online?

Hæ,

Ég er með barn, búinn að stofna Microsoft aðgang fyrir barnið (sem barn undir mér sem foreldri) og kaupa Minecraft Java edition á reikning barnsins. Ég sé ekki hvernig í ósköpunum ég get opnað fyrir multiplayer. Er einhver hér sem hefur getað gert þetta?
af kusi
Lau 04. Feb 2023 14:52
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Kaupa 30 pinna Apple snúru fyrir gamlan iPad?
Svarað: 1
Skoðað: 3063

Kaupa 30 pinna Apple snúru fyrir gamlan iPad?

Sælir,

Veit einhver ykkar hvar hægt væri að finna snúru fyrir gamlan iPad, af fyrstu kynslóð, hérna heima og fyrir hóflegan pening? Það litla sem ég hef fundið á netinu virðist kosta álíka og nýr iPad þegar sendingarkostnaður hefur verið reiknaður inn :-k
af kusi
Þri 24. Maí 2022 12:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: scraping journey via linux
Svarað: 3
Skoðað: 1113

Re: scraping journey via linux

R eða Python?
af kusi
Mán 16. Maí 2022 23:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?
Svarað: 4
Skoðað: 3554

Re: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?

Hahaha, ég trui því varla en þetta virkaði! Bankaði laust á hana meðan hún las diskinn og allt hrökk af stað!

Bestu þakkir fyrir :)

Vaktin klikkar ekki…
af kusi
Mán 16. Maí 2022 18:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?
Svarað: 4
Skoðað: 3554

PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?

Halló!

Ég er með gamla PS4 tölvu sem hefur séð fífil sinn fegurri. Núna vill það ekki lesa diska og gefur frá sér villuna "Unrecognized disc". Er einhver patent lausn á þessu vandamáli eða er tölvan haugamatur?
af kusi
Þri 12. Apr 2022 12:54
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Ubiquiti UniFi Cloud Key (UC-CK)
Svarað: 1
Skoðað: 361

[ÓE] Ubiquiti UniFi Cloud Key (UC-CK)

Er einhver þarna úti sem vantar að losna við gamlan UniFi Cloud Key?
af kusi
Þri 08. Feb 2022 22:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 1TB WD Blue SN550 M.2 NVMe SSD (nýr, ónotaður)
Svarað: 5
Skoðað: 736

Re: [TS] 1TB WD Blue SN550 M.2 NVMe SSD (nýr, ónotaður)

Ég semsagt pantaði mér svokallað Monument 2 sem er box til þess að halda utan um ljósmyndir. Nokkurn vegin manns eigin Google Photos. Ég er ekki enn kominn með það í hendurnar svo ég get ekki sagt hvort það sé sniðugt eða ekki en ég hlakka til að prófa :) Líst amsk. ágætlega á appið og ánægður með a...
af kusi
Þri 08. Feb 2022 14:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 1TB WD Blue SN550 M.2 NVMe SSD (nýr, ónotaður)
Svarað: 5
Skoðað: 736

Re: [TS] 1TB WD Blue SN550 M.2 NVMe SSD (nýr, ónotaður)

Hmm, nú skil ég ekki alveg. Myndin er í öllu falli af pakka sem er eins og sá sem ég er með :) Ég er semsagt að selja M.2 NVMe SSD sem ég keypti fyrir mistök þegar mig vantaði í raun M.2 SATA SSD. Ég hafði ekki áttað mig á að það væri tvær mismunandi tegundir af M.2 SSD.... M.2 NVMe SSD, sem þessi k...
af kusi
Mán 07. Feb 2022 10:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 1TB WD Blue SN550 M.2 NVMe SSD (nýr, ónotaður)
Svarað: 5
Skoðað: 736

[TS] 1TB WD Blue SN550 M.2 NVMe SSD (nýr, ónotaður)

Ég er með nýjan, ónotaðan, óopnaðan, enn í umbúðunum, Western digital Blue SN550 M.2 NVMe SSD. Sequential Read Performance: 2400MB/s Sequential Write Performance: 1950MB/s https://www.theitdepot.com/images/proimages/33717_WD-500.jpg Ástæða sölu er að mig vantaði víst M.2. SATA SSD - en ekki NVMe ](*...
af kusi
Sun 16. Jan 2022 11:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto
Svarað: 29
Skoðað: 4924

Re: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto

Sumir keppinautar okkar eru hrifnir af crypto. Það er ekki ég og þannig varð þessi blog til. Hvað finnst ykkur? https://vivaldi.com/blog/why-vivaldi-will-never-create-thinkcoin/ Ég er ánægður með þessa grein hjá þér. Gott að einhver stígur fram og bendir á að keisarinn sé nakinn. Á meðan það er enn...
af kusi
Fös 14. Jan 2022 10:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 22
Skoðað: 4103

Re: Linux stýrikerfi

Það er svo sem ekki margt fleira til að bæta við það sem aðrir hafa sagt hér á undan. Þau kerfi sem oftast hafa verið nefnd, Ubuntu, Mint, PopOS og Fedora eru öll góð byrjendakerfi. Ekki láta það rugla þig um of hversu mörg Linux distroin eru. Vanir Linux notendur þekkja ekkert endilega öll þessi ke...
af kusi
Fim 13. Jan 2022 19:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: windows 11 vs windows 10
Svarað: 15
Skoðað: 2864

Re: windows 11 vs windows 10

Ég setti upp Windows 11 um daginn á leikjatölvu fyrir ungling um daginn og það er í fyrsta sinn sem ég set upp Windows í ansi mörg ár. Í byrjun leist mér ekki á blikuna. Í uppsetningunni kom aðvörun um að vélbúnaðurinn væri ekki studdur sem mér fannst mjög undarleg því þetta var glæný-samsett vél, A...
af kusi
Þri 11. Jan 2022 09:35
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] LGA 775 mobo með DDR3 slots og örgjörva
Svarað: 8
Skoðað: 947

Re: [ÓE] LGA 775 mobo með DDR3 slots og örgjörva

Ég held að þú getir vel stillt þennan Q9550 á 3GHz og verið kominn á sama stað. Það er ansi stór og öflug kæling á honum (minnir að hún heiti Thermaltake Ultra 120). Ég man ekki tegundina á minninu en þau fylgja með. Það eru 4x2gb minni á móðurborðinu sem ég notaði seinast og ég held að það sé það m...
af kusi
Sun 09. Jan 2022 23:52
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] LGA 775 mobo með DDR3 slots og örgjörva
Svarað: 8
Skoðað: 947

Re: [ÓE] LGA 775 mobo með DDR3 slots og örgjörva

Ég á eitthvað af Socket 775 dóti en held að það sé allt DDR2... myndi það ganga? Socket 775 móðurborð - Gigabyte GA-X48-DS4, Socket 775, Intel® X48 + ICH9R Chipset - Gigabyte GA-X38-DS4, Socket 775, Intel® X38 + ICH9R Chipset Socket 775 örgjörvar: - Intel® Core™2 Quad Q9550 12M Cache, 2.83 GHz, 1333...
af kusi
Mið 05. Jan 2022 11:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Uppþvottavél
Svarað: 12
Skoðað: 2118

Re: Uppþvottavél

Eitt sem ég gæti bent þér á að skoða er innréttingin (þ.e. grindurnar). Þær eru mis vandaðar; stöðugar, sveigjanlegar og rúma mis mikið af leirtaui. Þá gæti verið gott að athuga hversu hljóðlát vélin er, sérstaklega ef opið er milli eldhúss og stofu. Ég fékk mér sjálfur ekki svona liftusystem því ég...
af kusi
Fös 31. Des 2021 15:33
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Viftulausu skjákorti fyrir server
Svarað: 2
Skoðað: 411

Re: ÓE Viftulausu skjákorti fyrir server

Ég á eitt með reynslu sem gæti gengið:

NVIDIA GeForce 8600 GT Gigabyte Silent Pipe
https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/GV-NX86T256D

Var einmitt í servernum mínum í þessum kassa:
viewtopic.php?f=11&t=89868
af kusi
Mið 29. Des 2021 10:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Cooler Master Silencio 650 ATX tölvukassi
Svarað: 0
Skoðað: 413

[SELT] Cooler Master Silencio 650 ATX tölvukassi

Til sölu Cooler Master Silencio 650 tölvukassi. Kassinn er hljóðeinangraður og mjög þéttur og góður. Það er pláss fyrir amsk. 7x 3,5" diska og allt að 10x diska ef 5,25" raufarnar eru notaðar líka. Kassinn hentar því vel til að smíða hljóðlátan server. Það eru 3x hljóðlátar viftur í kassan...
af kusi
Fim 23. Des 2021 21:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Háþrýstidælu til þess að þvo bíl
Svarað: 9
Skoðað: 3474

Re: Háþrýstidælu til þess að þvo bíl

Ég vann við ýmsan þvott með háþrýstidælum, 100-600bar, og hef brúkað ansi margar heimilisdælur líka. Ég hef því nokkuð sterkar skoðanir á þessu máli :) Eitt af því sem er gott að varast er að horfa um of á börin. 100 bör er alveg nóg til að þvo bíl - það sem skiptir meira máli eru lítrar á mínútu þ...
af kusi
Fim 23. Des 2021 12:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Háþrýstidælu til þess að þvo bíl
Svarað: 9
Skoðað: 3474

Re: Háþrýstidælu til þess að þvo bíl

Ég vann við ýmsan þvott með háþrýstidælum, 100-600bar, og hef brúkað ansi margar heimilisdælur líka. Ég hef því nokkuð sterkar skoðanir á þessu máli :) Eitt af því sem er gott að varast er að horfa um of á börin. 100 bör er alveg nóg til að þvo bíl - það sem skiptir meira máli eru lítrar á mínútu þv...
af kusi
Þri 21. Des 2021 15:40
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að sjóða hamborgarhrygg á spanhellu?
Svarað: 16
Skoðað: 8265

Re: Að sjóða hamborgarhrygg á spanhellu?

Bestu þakkir fyrir öll svörin :)

Ég ætla að prófa að sjóða hann inni í ofni í stórum svörtum steikarpotti!
https://byggtogbuid.is/product/steikarpottur-42cm
af kusi
Sun 19. Des 2021 21:51
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að sjóða hamborgarhrygg á spanhellu?
Svarað: 16
Skoðað: 8265

Að sjóða hamborgarhrygg á spanhellu?

Nú er svo komið að þeir sem meiru ráða en ég um jólamáltíðina vilja ólmir hafa "jólakjöt" í matinn. Það er því útlit fyrir að ég þurfi að sjóða hamborgarhrygg - og líklega hrygg af allra stærstu gerð. Nú er úr vöndu að ráða því ég á ekki nógu stóran pott fyrir slíkt kjötstykki. Það næsta s...
af kusi
Fös 17. Des 2021 14:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Svarað: 16
Skoðað: 4195

Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?

Náttfari skrifaði:Ekki gleyma UDM PRO SE sem er með innbyggðum POE Switch og 120GB SSD.


Einmitt græjan sem ég er með augastað á... :)
af kusi
Fös 17. Des 2021 14:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Svarað: 16
Skoðað: 4195

Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?

Ég er sjálfur bara með Unifi Secure Gateway (USG) sem er eldra módel og ekki eins öflugt en nógu öflugt þó til að vera ekki flöskuháls með 1 gig ljósleiðaratengingu. Ég stefni samt á að uppfæra á næsta ári... Afhverju? Það er engin góð ástæða önnur en að mér finnst þetta svöl og skemmtileg græja :) ...
af kusi
Mið 15. Des 2021 10:31
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Tölvukassa fyrir marga harðadiska
Svarað: 5
Skoðað: 827

Re: [ÓE] Tölvukassa fyrir marga harðadiska

Ég er með Cooler Master Silencio 650 sem ég tek úr notkun á næstu dögum.

Það er pláss fyrir sjö 3,5" diska - og nokkra til viðbótar ef 5,25" slottin eru notuð líka. Hljóðeinangraður og þéttur kassi. Lítur vel út.

https://www.coolermaster.com/catalog/le ... encio-650/
af kusi
Fim 18. Nóv 2021 09:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS storage - Smíða vs Kaupa
Svarað: 21
Skoðað: 3870

Re: NAS storage - Smíða vs Kaupa

Er auðvelt að breyta gamalli tölvu yfir í NAS? Er NAS sama og File server? Já, það er tiltölulega auðvelt að breyta tölvu í NAS, svo lengi sem hægt sé að tengja hana við net og hún hafi eitthvað geymlupláss. Minn skilningur er sá að NAS og File server sé sami hluturinn en með árunum hafa "NAS-...