Leitin skilaði 1399 niðurstöðum

af ZoRzEr
Sun 28. Feb 2010 17:56
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #6

Meistaraverk! Þar sem þetta slær uppí 50k er pæling um að fá sér Antec 1200 í staðinn þótt þetta væri eflaust geðveikt skemmtilegt! :twisted: Það er nefnilega málið. 1200 vs 932. Ég fylgdi eiginlega bara http://www.newegg.com" onclick="window.open(this.href);return false;. 1200 er með 85% 5 egg. Ha...
af ZoRzEr
Sun 28. Feb 2010 16:08
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #4

Update #6 Jæja... Þetta gekk lygilega vel. Allt komið saman og er að skrifa þetta á nýjum kassa. Hér koma nokkrar myndir af samsetningunni. Seagate http://img10.imageshack.us/img10/288/img9209l.jpg GTX285 http://img691.imageshack.us/img691/5431/img9210i.jpg Samanburður á P182 og HAF 932 http://img7...
af ZoRzEr
Sun 28. Feb 2010 13:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: HAF 922 VS. HAF 932
Svarað: 18
Skoðað: 2145

Re: HAF 922 VS. HAF 932

HAF 932 alla leið. Var að setja hann saman aftur eftir að hafa spreyjað hann svartann. Er að fara slökkva á þessari og færa allt yfir núna.

Getur skoðað kassann í Worklog þræðinum mínum.

viewtopic.php?f=1&t=28500&p=246982
af ZoRzEr
Sun 28. Feb 2010 13:13
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3

Update #5 Jæja. Stóra stundin er runnin upp. Samsetning er kláruð og hér koma myndirnar. Fest í þessari röð : botn - harða diska grind - 5.25" grind - móðurborðs bakki - framhlið - afturhlið - toppur Það sem var notað: 1. Rivet byssa með 3.0mm gati 2. Hnoð 3.0mmx8.0mm á stærð, 50 talsins 3. Bl...
af ZoRzEr
Sun 28. Feb 2010 00:18
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: HAF 922 VS. HAF 932
Svarað: 18
Skoðað: 2145

Re: HAF 922 VS. HAF 932

HAF 932 alla leið. 922 kassinn er hreinlega ekki nógu stór. Fyrir mér er aflgjafi nr 1 og kassi nr 2. Ég valdi HAF 932 eftir að hafa ransakað þetta mjög lengi. Valið stóð á milli Antec 1200 og HAF 932. Kom inní ákvörðinna ljós, hávaði, harða diska pláss, cable management og stækkunar pláss. Það var ...
af ZoRzEr
Lau 27. Feb 2010 16:52
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3

Er aflgjafinn minn nóg fyrir það? Annars er ég með mikinn áhuga.


Það er minimum 550w aflgjafi required. 12+volta straum með lágmarki 40 amps.

Myndi ekki treysta þessum aflgjafi fyrir þessu korti tbh.
af ZoRzEr
Lau 27. Feb 2010 16:01
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3

bixer skrifaði:áttu þá almennilegt móðurborð, örgjörva og minni fyrir? hversu öflugt?


Stendur allt í undirskriftinni minni.
af ZoRzEr
Lau 27. Feb 2010 15:53
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3

hvað ertu búinn að eyða miklu í þetta verkefni og hvað ætlaru að eyða miklu? annars rosalega flott hugmynd og vel framkvæmd! Sofar: Kassi 32.990 sprey 7.900 grímur 1.000 hnoðboltabyssa 2.990 hnoðboltar 587 _____________ samtals = 45.467 Það sem er eftir: Annaðhvort Corsair HX850w aflgjafi og 1x 587...
af ZoRzEr
Lau 27. Feb 2010 15:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3

Ég er búinn að kaupa hnoðnaglabyssuna. Hún var ekki lengur til hjá Byko til leigu. Þannig ég keypti eina á 2.990 + 50 3.0x8.0mm hnoðnagla. Það er allt tilbúið fyrir samsetningu. Pantaði 2x 5870 kort einnig. Næs.. þetta verður hellvíti massíf vél hjá þér, ertu 100% viss um að þú sért með aflgjafa se...
af ZoRzEr
Lau 27. Feb 2010 14:55
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3

Ég er búinn að kaupa hnoðnaglabyssuna. Hún var ekki lengur til hjá Byko til leigu. Þannig ég keypti eina á 2.990 + 50 3.0x8.0mm hnoðnagla.

Það er allt tilbúið fyrir samsetningu.

Pantaði 2x 5870 kort einnig.
af ZoRzEr
Lau 27. Feb 2010 12:44
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3

Ég er með GTX285 kort núna sem er 1 árs á mánudag. Er svona að pæla hvort ég ætti að uppfæra núna, eða bíða aðeins. Líka því að EVGA 780i móðurborðið mitt eyðilagðist og er með Gigabyte x48-ds4 borð núna sem styður bara Crossfire X dual card setup. Þannig það meikar eiginlega ekki sense að vera ekki...
af ZoRzEr
Lau 27. Feb 2010 12:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3

Ánægjulegt að þið hafið gaman að þessu. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt.

Áætlunin er aðeins breytt. Set örugglega saman á morgun.

Núna er eitt sem er að naga mig að innan. 5870 vs GTX285. Hvað finnst ykkur ?

Svo er einnig að kaupa Corsair HX850w.
af ZoRzEr
Fös 26. Feb 2010 15:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Harður diskur dauður? I think not!
Svarað: 4
Skoðað: 750

Re: Harður diskur dauður? probobly

Ég lenti í sama vandamáli með 1.5tb seagate barracuda disk sem ég keypti hjá tölvutækni. Byrjar að smella í honum á mánudegi. Ég reyni að redda backup af öllu sem er á honum, tekur mjööög langan tíma. Allan tímann gat ég ekki opnað Disk Management heldur. Skutlaðist með diskinn á miðvikudegi og fékk...
af ZoRzEr
Fös 26. Feb 2010 11:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Bad Company 2 Nick list!
Svarað: 221
Skoðað: 20238

Re: Battlefield bad company 2 er AWESOME!

Kaup'ann é eftir á steam. Ef það er einhver í MW2 getiði addað mér. Leita bara að Trausti Troll eða ZoRzEr.

BTW addifreysi. Ættir að laga undirskriftina þína. Leyfi mér að efast að það sé seldur 7500 w aflgjafi til almennings :P
af ZoRzEr
Fös 26. Feb 2010 09:26
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3

Eftir 3 umferðir af svörtu er þetta tilbúið. Núna þarf þetta að sitja í nokkra sólahringa. Áætlað er að samsetning hefjist á mánudaginn. Fer og leigji þessa bölvuðu hnoðboltabyssu og skutla þessum saman.

Næstu myndir á mánudag 1. mars!
af ZoRzEr
Fim 25. Feb 2010 23:20
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #2

UPDATE #3 Jæja. Þá er seinni umferðin af svörtu komin á. Set inn samanburðarmyndir hvernig þetta var before and after. Með eina umferð af grunni http://img19.imageshack.us/img19/5452/img8868q.jpg Með 2 umferðir af svörtu http://img706.imageshack.us/img706/3408/img9185k.jpg Samanburður á front cover...
af ZoRzEr
Fim 25. Feb 2010 20:37
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #1

UPDATE #2 Jæja drengir. Núna byrjar ballið. Dagur 3. Sama taktík og áður, hengi hlutina upp og spreyja. Svarti liturinn http://img246.imageshack.us/img246/6190/img8957.jpg http://img237.imageshack.us/img237/6849/img8874t.jpg http://img168.imageshack.us/img168/9053/img8920g.jpg http://img42.imagesha...
af ZoRzEr
Mið 24. Feb 2010 23:12
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #1

Ég væri til í að minn HAF932 væri svartur að innan en ég nenni engan vegin að strípa kassann og vera tölvulaus á meðan. Eftir að hafa keypt nýjan kassa er ég búinn að kaupa nýtt skjákort og psu og fleyri harða diska og það er ekki séns að ég gæti troðið öllu draslinu í gamla kassann á meðan. En end...
af ZoRzEr
Mið 24. Feb 2010 22:43
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #1

Gæti þurft miklar uppls. frá þér á næstunni, er sjálfur að fara fá mér HAF932 og ætla spreyja hann matt-svartan að innan! Lítið mál gamli. Þú fylgist bara með næstu daga og sérð þetta gerast. Ég mun mynda þetta bak og fyrir með hjálp aðstoðarmanns míns. Ég hef persónulega mestan áhuga að sjá hverni...
af ZoRzEr
Mið 24. Feb 2010 22:15
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job

helviti flott hjá þér. en varðandi filterinn þá getur keypt þér nilon sokka í hagkaup og notað hitalímbyssu til að líma það við. virkar vel i sjónvarpstölvunni minni. og ertu með hnoðbyssu eða hvernig ætlaru að setja þetta svo saman? Þakka fyrir ráðið með nylon sokkana :P Ég er með þetta allt á myn...
af ZoRzEr
Mið 24. Feb 2010 21:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job

UPDATE #1 Jæja fyrsta update eftir dag 2. Eftir að hafa tekið allt í sundur og sett málningatape yfir allt svarta fór ég að gera þetta ready fyrir spreyjun. Setti band milli tveggja súlna og hengdi partana á með bréfaklemmum. Svo var byrjað! Dótið sem ég skrúfaði af og brúsarnir http://img682.image...
af ZoRzEr
Mið 24. Feb 2010 20:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljosleidari vs ADSL (Arbae)
Svarað: 21
Skoðað: 2452

Re: Ljosleidari vs ADSL (Arbae)

Ljós er yndislegt. Ekki hika við að fá þér það.
af ZoRzEr
Mið 24. Feb 2010 07:52
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job

Djöfull er þetta nett. En samt 30k fyrir kassa er doldið mikið. 8-[ Var aldrei nógu ánægður með Antec P182 kassann sem ég er með núna. Vildi bara uppfæra. Maður gerir ýmislegt til að vera svalur ;) hvað varstu ekki nóg sáttur með hann ? Ég er með Tagan BZ 900w aflgjafa og þurfti að taka út viftuna ...
af ZoRzEr
Þri 23. Feb 2010 22:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Re: Worklog - HAF 932 Paint job

DeAtHzOnE skrifaði:Djöfull er þetta nett.
En samt 30k fyrir kassa er doldið mikið. 8-[


Var aldrei nógu ánægður með Antec P182 kassann sem ég er með núna. Vildi bara uppfæra. Maður gerir ýmislegt til að vera svalur ;)
af ZoRzEr
Þri 23. Feb 2010 21:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7330

Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8

Sælir vaktarar! Ég keypti eitt stykki CoolerMaster HAf 932 af http://www.tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false; í dag og ætla mér að spreyja kassann svartann að innan. Ég mun lýsa þessu í þessum Worklog og skella inn nokkrum myndum og sýna nokkurn veginn hvernig ég fór að þess...