Leitin skilaði 6865 niðurstöðum

af rapport
Þri 26. Mar 2024 11:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Byggja hús
Svarað: 52
Skoðað: 9850

Re: Byggja hús

Tengt því að byggja, geggjað að sjá Seve fjölbýli sett upp á Hverfisgötunni.

Þetta er ein leiðin til að tryggja gæði með ódýrari hætti en þessi endalausa sérsmíði.
af rapport
Þri 26. Mar 2024 11:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensk fagmennska
Svarað: 13
Skoðað: 634

Íslensk fagmennska

https://www.visir.is/g/20242548478d/bru ... -milljonum

Af hverju erum við alltaf svona miklir amatörar?
af rapport
Mán 25. Mar 2024 16:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2216
Skoðað: 326648

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/25/bukolla_fell_ofan_i_holu/ "Vega­vinnu­tæki á veg­um Grinda­vík­ur­bæj­ar féll ofan í sprungu þegar verið var að álags­prófa götu sem ber heitið Kirkju­stíg­ur" "Farið var í álags­próf­un á þess­um stað sök­um þess að jarðsjá sýndi hol­rým...
af rapport
Mán 25. Mar 2024 16:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 31
Skoðað: 3640

Re: Hver verður næsti forseti?

Nú þekki ég ekki Baldur, af hverju yrði hann góður forseti?
af rapport
Fös 22. Mar 2024 12:10
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Eniak
Svarað: 15
Skoðað: 1159

Re: Eniak

Hugsanlega hægt að gera bara scaper í power automate yfir í excel...
af rapport
Fim 21. Mar 2024 16:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gáfuleg PC pæling 2024
Svarað: 4
Skoðað: 643

Re: Gáfuleg PC pæling 2024

Fyrst þú taggar mig, þá hef ég sömu eða svipaða skoðun, að hæfni ætti að ráða en ekki hæfi. Rétt eins og við erum hrædd við kínverska bílstjóra sem fengu skírteini eftir að hafa náð prófi í ökuhermi þá ættum við að hræðast fagfólk án reynslu, sem lærði bara af bókum. Verkvit er verðmætt því það kemu...
af rapport
Fim 21. Mar 2024 14:24
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Eniak
Svarað: 15
Skoðað: 1159

Re: Eniak

Eniak yrði góð viðbót en þeir verða að vilja vera hérna inni.
af rapport
Mið 20. Mar 2024 14:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vatn eða vatn?
Svarað: 11
Skoðað: 929

Re: Vatn eða vatn?

worghal skrifaði:hvernig er með allt steinefnið sem er í vatninu okkar?


Það virðist vera fínt í kælimiðla...
af rapport
Lau 16. Mar 2024 14:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 3914

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Bankinn er screwed hjá mér, óverðtryggt með föstum vöxtum 3.9% til 1.jan.2026 vonandi tapar bankinn rosalega á þessu. Hef verið með mitt óverðtryggt lán með breytilegum vöxtum síðan rétt fyrir 2020. Var ekki nógu reyndur þá varðandi lán að gera. Djöfull hvað ég sé eftir því að hafa ekki fest vexti ...
af rapport
Lau 16. Mar 2024 11:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 3914

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Hef verið með mitt óverðtryggt lán með breytilegum vöxtum síðan rétt fyrir 2020. Var ekki nógu reyndur þá varðandi lán að gera. Djöfull hvað ég sé eftir því að hafa ekki fest vexti þá. Hefði sparað heilan haug. :face Skil bara ekkert í því að hverju vextir á Íslandi eru svona fáranlega háir. Óstöðu...
af rapport
Fös 15. Mar 2024 18:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 3914

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

https://heimildin.is/grein/21213/greidslubyrdi-mun-bratt-tvofaldast-a-fjolmorgum-ibudalanum/ Þeir sem eru ekki búnir að því ... endurfjármagna ASAP. Sem betur fer þá festi ég vexti til 5 ára á sínum tíma þannig að ég er safe til loka 2026. En auðvitað fylgist maður með þessu með hryllingi ef vaxtap...
af rapport
Mið 13. Mar 2024 14:57
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýjir eigendur Tölvutækni
Svarað: 34
Skoðað: 3094

Re: Nýjir eigendur Tölvutækni

Snillingar!
af rapport
Mið 13. Mar 2024 07:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Svarað: 46
Skoðað: 7910

Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?

Var að fá minn orginal Quest til baka, búinn að vera í láni... Ég er einhvernvegin bara fastur í BeatSaber... hvað annað meikar sens að nota þessa græju í? Og hvað getur Quest3 sem forverar geta ekki? Stærsti munurinn er þessi "mixed reality" eða að sjá raunheim en með tölvugrafík/3d inns...
af rapport
Þri 12. Mar 2024 23:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Svarað: 46
Skoðað: 7910

Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?

Var að fá minn orginal Quest til baka, búinn að vera í láni... Ég er einhvernvegin bara fastur í BeatSaber... hvað annað meikar sens að nota þessa græju í? Og hvað getur Quest3 sem forverar geta ekki? Stærsti munurinn er þessi "mixed reality" eða að sjá raunheim en með tölvugrafík/3d inns...
af rapport
Þri 12. Mar 2024 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Svarað: 46
Skoðað: 7910

Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?

Var að fá minn orginal Quest til baka, búinn að vera í láni...

Ég er einhvernvegin bara fastur í BeatSaber... hvað annað meikar sens að nota þessa græju í?

Og hvað getur Quest3 sem forverar geta ekki?
af rapport
Mið 06. Mar 2024 09:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hentugur Intel örgjörvi fyrir litla borðtölvu
Svarað: 5
Skoðað: 676

Re: Hentugur Intel örgjörvi fyrir litla borðtölvu

Hvaða socket er á gamla móðurborðinu?

Það hefur áhrif á hvaða CPUz koma til greina.
af rapport
Þri 05. Mar 2024 08:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður
Svarað: 14
Skoðað: 1829

Re: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður

Ef þú þarft að sækjast eftir bótum þá sama hvað ekki fara í Fulltingi og lestu vel smáa letrið. Ég lenti í slysi og Fulltingi vildi að ég skrifaði undir sem stóð að ég mætti ekki sækjast aftur eftir bótum nema þetta eins skipti. Guð sé lof að einhver sagði það sama við mig og ég er að skrifa núna. ...
af rapport
Mán 04. Mar 2024 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður
Svarað: 14
Skoðað: 1829

Re: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður

Það ver að tilkynna til vinnueftirlitsins og svo - https://www.asi.is/vinnurettarvefur/vinnurettur/rettindi-og-skyldur/vinnuslys-og-atvinnusjukdomar/vinnuslys/ Farðu vel með þig og hugsaðu vel um þetta sár og endurhæfingu, það er skelfilegt ef sinar og taugar í fingrum skaddast. Er með ör á einum fi...
af rapport
Sun 03. Mar 2024 14:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante
Svarað: 10
Skoðað: 1338

Re: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

jardel skrifaði:Bara flugmiðarnir kosta 744.000 isk Hvað er eiginlega í gangi? Við ætluðum bara að skreppa í viku.
Þetta er orðið brjálæði!


Er þetta ekki páskaálag íslensku flugfélaganna?
af rapport
Sun 03. Mar 2024 11:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 2676

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli: https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosalegt-myndband-synir-arekstur-teslu-vid-hjolreidamann-breidholtsbraut/ Klárlega hjólreiðarmanninum að kenna, en pínu fyndið hvernig ökumaður bílsins byrjar að beygja út í kant, sér ljó...
af rapport
Fim 29. Feb 2024 18:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2TB media mappa hvarf af hörðum disk
Svarað: 5
Skoðað: 810

Re: 2TB media mappa hvarf af hörðum disk

Hef aldrei heyrt um svona en lærði af biturri reynslu að nota öryggisafritun, eitthvað eins og backblaze.
af rapport
Fim 29. Feb 2024 07:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 31
Skoðað: 3640

Re: Hver verður næsti forseti?

Þetta er svo gallað kerfi að maður missir allan áhuga á þessu. Ef nógu margir gefa kost á sér og komast í úrslit þá getur forseti íslands fengið 10% atkvæða og unnið Þá er ég ekki að tala um 10% þjóðar heldur kosningarbærra manna. Alveg galið að það sé ekki farið í efstu tvo í lokin og láta þjóðina...