Leitin skilaði 5320 niðurstöðum

af rapport
Fös 21. Feb 2020 20:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gera upp baðherbergi
Svarað: 9
Skoðað: 420

Re: Gera upp baðherbergi

Þetta er dýrasta herbergið í íbúðinni pr. fermeter í lagfæringum = það borgar sig að vera hagsýnn en það borgar sig ekki að kaupa drasl. IKEA innrétting með vaski sem borðplötu finnst mér best, c.a. 120cm á breidd = sakna þess að geta ekki sópað af "borðinu" beint ofaní vaskinn, skeggi o.þ...
af rapport
Fös 21. Feb 2020 20:46
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin er ennþá að stækka
Svarað: 11
Skoðað: 622

Re: Vaktin er ennþá að stækka

Vantar ekki proffa section þar sem "peer reviewed" fræðilegir þræðir eru birtir?

Það er þessi vöntun á faglegheitum sem mér finnst mesti galli vaktarinnar...
af rapport
Mið 19. Feb 2020 09:09
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Svarað: 13
Skoðað: 595

Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?

Jabra 75 með dokku, létt þægileg og ég svitna ekki með þau yfir daginn.

Ráða auðvleldega við að vera samtímis tengd GSM og tölvunni, svara með með því að smella á hnapp + muta með því að ýta micnum upp.

https://www.jabra.com/business/office-h ... -evolve-75
af rapport
Þri 18. Feb 2020 17:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hvaða VR á maður að kaupa???
Svarað: 12
Skoðað: 448

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Á bara quest og hef ekki verið að tengja það við tölvuna, en veit að það er option.

En mesta snilldin er að geta verið hvar sem er, þess vegna úti í grasinu í hljómskálagarðinum næsta sumar.
af rapport
Mán 17. Feb 2020 23:27
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max
Svarað: 15
Skoðað: 857

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Hér er létt leið til að komast að því hvort að það er hardware eða software sem gerir Apple samkeppnishæft.

https://ios.gadgethacks.com/how-to/excl ... 7-0161123/
af rapport
Mán 17. Feb 2020 16:59
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?
Svarað: 10
Skoðað: 631

Re: Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?

Þetta er flott framtak en þeir gleyma að það þarf að uppfæra og endurmennta alla notendurna líka, vonandi er það inn í budgetinu.

Hvernig er það annars, er auðvelt að stjórna miðlægt réttindum notenda í kerfum og á búnaði sbr. AD?
af rapport
Mið 12. Feb 2020 00:13
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Oculus 128GB Quest
Svarað: 3
Skoðað: 243

Re: [TS] Oculus 128GB Quest

Þetta er skemmtilegasta græja ever... Hvar sem þú kemst í c.a. 2m x 2m pláss þá getur þú notað þetta + ég er ekki kominn með leið á standard leikjunum en Sidequest bíður eftir að ég fari að fikta https://sidequestvr.com Er farinn að klára borð í Beatsaber á Expert "full combo" og fann einh...
af rapport
Mán 03. Feb 2020 08:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?
Svarað: 21
Skoðað: 1128

Re: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?

m.v. þessi lán og að þú mundir vinna milljón í lottó og mundir vilja spara þér sem mestan pening og velja þér lán til að greiða inn á, þá mundir þú þurfa að meta forsendur betur. Mér reiknast til að m.v. þessa vexti þá fari mismunandi lánstími að vega meira en vextir þegar/ef verðbólga er orðin 4% ...
af rapport
Sun 02. Feb 2020 15:46
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hvenær telst tilboði vera svarað?
Svarað: 75
Skoðað: 3943

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Þú skuldar mér milljón! Ef þú last setninguna hér á undan þá er kominn á samningur, sendu mér PM og ég sendi þér bankaupplýsingarnar mínar... ^^Þetta^^ meikar ekki sense... að lesa eða móttaka eitthvað skuldbindur fólk ekki, ekki nema um einhverskoanr tilkynningu byggða á lögum eða öðrum samnigi sé ...
af rapport
Sun 02. Feb 2020 15:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?
Svarað: 21
Skoðað: 1128

Re: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?

m.v. þessi lán og að þú mundir vinna milljón í lottó og mundir vilja spara þér sem mestan pening og velja þér lán til að greiða inn á, þá mundir þú þurfa að meta forsendur betur. Mér reiknast til að m.v. þessa vexti þá fari mismunandi lánstími að vega meira en vextir þegar/ef verðbólga er orðin 4% a...
af rapport
Lau 01. Feb 2020 19:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?
Svarað: 21
Skoðað: 1128

Re: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?

14/3 = 4.667 kr. pr. milljón í skuld v.s. 20/67 =3.350 kr. pr. milljón í skuld = óháð lánstíma eða vöxtum þá er dýrara lánið hjá ILS = það er er lánið sem þú ættir að byrja á að greiða niður ef markmiðið er að létta greiðslubyrði.
af rapport
Sun 26. Jan 2020 11:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo - Galli í USB-C
Svarað: 15
Skoðað: 803

Re: Lenovo - Galli í USB-C

https://www.laptopmag.com/news/lenovo-thinkpads-hit-with-widespread-usb-c-port-defects-what-to-do Núna þegar USB-C og helst Thunderbolt er að verða mainstream fyrir dokkur, sérstaklega hjá "atvinnumönnum" sem vilja nýta afkastagetu vélbúnaðarins, þá eru þetta vægast sagt slæmar fréttir. E...
af rapport
Fös 24. Jan 2020 09:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo - Galli í USB-C
Svarað: 15
Skoðað: 803

Lenovo - Galli í USB-C

https://www.laptopmag.com/news/lenovo-thinkpads-hit-with-widespread-usb-c-port-defects-what-to-do Núna þegar USB-C og helst Thunderbolt er að verða mainstream fyrir dokkur, sérstaklega hjá "atvinnumönnum" sem vilja nýta afkastagetu vélbúnaðarins, þá eru þetta vægast sagt slæmar fréttir. En...
af rapport
Þri 21. Jan 2020 16:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áhugaverðar vefsíður
Svarað: 11
Skoðað: 1702

Re: Áhugaverðar vefsíður

Þetta er allavega frekar óáreiðanlegt próf til að kanna hraðann á tengingu nema þá bara hraðann til baldur.rhi.hi.is akkúrat þá stundina. Fékk 261 Mbps í fyrsta skiptið en hef svo fengið 45-52 Mbps í öllum tilraunum síðan þá. Þetta eldist ekki vel, þessi síða var að virka OK þegar maður var með 50/...
af rapport
Þri 21. Jan 2020 13:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áhugaverðar vefsíður
Svarað: 11
Skoðað: 1702

Re: Áhugaverðar vefsíður

mort skrifaði:Grunar að vélin sem hýsir hraðaprófið hjá HÍ sé ekki á hraðara neti en um 100mbps - hvort sem það er netkortið eða netbúnaður ;)


Jú jú...

Capture.JPG
Capture.JPG (43.95 KiB) Skoðað 386 sinnum
af rapport
Mán 20. Jan 2020 20:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áhugaverðar vefsíður
Svarað: 11
Skoðað: 1702

Re: Áhugaverðar vefsíður

Þetta eldist ekkert voðalega vel...
af rapport
Lau 18. Jan 2020 23:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1403
Skoðað: 139917

Re: Á hvað ertu að hlusta?

af rapport
Lau 18. Jan 2020 11:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tímareimaskipti - VW/Skoda
Svarað: 17
Skoðað: 1324

Re: Tímareimaskipti - VW/Skoda

Eftir að ég uppgötvaði Bílson þá fer ég ekki annað, þeir eru sanngjarnir og vandvirkir. Var með bílinn minn hjá þeim í vikunni, braut gorm og svo var kúplingin á seinasta séns og dóttirin sem er vonandi að fara fá bílpróf sem fyrst, sagði að það væri virkilega óþægilegt fyrir hana að keyra hann svon...
af rapport
Fim 16. Jan 2020 20:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Traustvekjandi heimabanki
Svarað: 12
Skoðað: 1367

Re: Traustvekjandi heimabanki

Hef reynslu af því að reyna að skipta frá ÍSB yfir í bæði Arion og LÍ. Arion = ljúga að mér til að fá viðskiptin yfir og stofna mig svo óvart í röngum banka. LÍ = vildu að allt sparifé væri í sjóðum en ekki bók um það leiti sem Byr rann saman við ÍSB. Urðu hundfúlir þegar mað var ekki tekið í mál. F...
af rapport
Mán 13. Jan 2020 22:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1403
Skoðað: 139917

Re: Á hvað ertu að hlusta?

af rapport
Fös 10. Jan 2020 12:12
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] GDPR
Svarað: 36
Skoðað: 3391

Re: [Nútímatækni] GDPR

https://www.enforcementtracker.com/


Það er dýrt að klúðra GDPR en það viðrist sem að það sé nær eingöngu hjólað í opinbera aðila
af rapport
Mið 08. Jan 2020 14:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 53
Skoðað: 2359

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Þar sem ég var Macintosh maður þá verslaði maður við PostMac og fékk diskettur með ýmsu dóteríi sent öðru hvoru.

p.s. hver man eftir að hafa lesið smáugslýsingarnar í leit að góðum díl?

Capture.JPG
Capture.JPG (51.83 KiB) Skoðað 773 sinnum
af rapport
Þri 07. Jan 2020 18:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag
Svarað: 20
Skoðað: 1555

Re: lenti í leiðinlegu veseni með Tölvulistann í dag

Það er erfitt að afsaka svona lélega þjónustu. Hefði ekki verið eðlilegast að biðja þig um mynd og svo senda þér skrúfuna bara í pósti strax?

Fyrstu mistök TL eru að segja VV að geyma málið bara...
af rapport
Sun 05. Jan 2020 15:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?
Svarað: 12
Skoðað: 1053

Re: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

"Happu plugs" earpods (perralegasta vörumerki ever) og Don Julio Resposado Tequila (ég sötra tequila eins og aðrir sötra viskí) Sokka, nærbuxur og handklæði... svo ég fari ekki í jólaköttinn. Hef oft heyrt sagt að maður verði síður þunnur af Tequila, passar það eða? Það er bara eins og me...
af rapport
Sun 05. Jan 2020 14:59
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
Svarað: 42
Skoðað: 1507

Re: Hvernig router eru vaktarar með

https://www.linksys.com/gb/p/P-EA6900/

Á líka EDGE router X sem ég fékk aldrei almennilega til að virka með þessum sem AP.