Leitin skilaði 7382 niðurstöðum

af rapport
Mán 04. Nóv 2024 18:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

Það er held ég ESB að þakka að "beint frá býli" er leyfilegt á Íslandi.. Ísland er með sér siglingalöggjöf sem er mjög hamlandi + ESB þundi örugglega krefjast þess að kvóti færi á uppboð innan EU en ekki úthlutað til einkavina og bestu vina aðal... Ísland þarf bara að spila leikinn öðruvís...
af rapport
Mán 04. Nóv 2024 16:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

Henjo, Rapport, ykkur er velkomið að borða steikina well done, ég held áfram í rare. Ég hef fengið matareitrun á Spáni og svo fékk ég salmonellu í Afríku þegar ég var þar svo ég veit að þetta er afar vont en það er ákveðin móðursýkis stíll yfir þessum innleggjum frá ykkur, það veiktist einhver og þ...
af rapport
Mán 04. Nóv 2024 11:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

Templar skrifaði:Þetta er einfaldlega rétt hjá Sigmundi, skil ekki hæðnina í innlegginu?


af rapport
Lau 02. Nóv 2024 18:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

Það er enginn flokkur hér heima sem hefur nægan sjálfsaga og því þarf aðhald ESB til að tryggja hagsmuni almennings ofar einkahagsmunum...

Evru, opnari markað og lægri tolla = vísitalan og lánin okkar mundu án efa fara hratt lækkandi.
af rapport
Fös 01. Nóv 2024 19:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

Moldvarpan skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-samfylkingin-dalar-en-afram-staerst-sjalfstaedisflokkur-baetir-vid-sig-426309

X-S og X-D, ætli þeir geti unnið saman? Eða ölluheldur, myndu þessir flokkar sjá það sem valkost?


Báðir valdasjúkari en VG = líklegt combo
af rapport
Fös 01. Nóv 2024 12:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

Það pirrar mig hvað þessi kosningabarátta er lin... er ég að missa af einhverju? Var ekki málið að flest allir auglýsingtímar eru uppseldir. Eingöngu blogg, vittalsþættir og svoleiðis sem framboð hafa aðgang að. Vikan fyrir helgina sem kosið er, öll full því þar er "Svartur Föstudagur" og...
af rapport
Fös 01. Nóv 2024 08:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

Það pirrar mig hvað þessi kosningabarátta er lin... er ég að missa af einhverju?
af rapport
Fim 31. Okt 2024 08:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað
Svarað: 14
Skoðað: 2440

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Nei ELKO var bara með 1 ár og þeir hættu svo alveg með REBORN þar sem gríðarleg óánægja var með búnaðinn sem var langt frá því að virka. Þeir neituðu að koma á móts við mig. Ég fékk að skipta út einu tæki 2 sinnum for með það strax daginn eftir, hátalari fyrir síma virkaði ekki, skjár var svo rispa...
af rapport
Mið 30. Okt 2024 20:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
Svarað: 48
Skoðað: 3183

Re: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?

Svona í staðin fyrir að vera alltaf með einhverjar draugasögur um verð á batteryum í Teslur. Af hverju ekki bara að fletta því upp sjálfir? https://epc.tesla.com/is-IS/landingpage Tesla er með opið fyrir allar varahlutabækur og verð við alla hlutina svo það er hægt að sjá að t.d. Model 3 er með raf...
af rapport
Mið 30. Okt 2024 13:49
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Húsfélagaþjónusta - meðmæli?
Svarað: 7
Skoðað: 755

Re: Húsfélagaþjónusta - meðmæli?

Rekstrarumsjón. Þoli ekki hvað þau eru afskiptasöm og alltaf að spurja spurninga út í hvernig ég vil reka húsfélagið = eru að vinna vinnuna sína... Bar það undir seinasta húsfund hvort fólk væri ánægt og hvort við ættum að skitpa, svarið var NEI, allir sáttir. Hef heyrt af svona húsfélagaþjónustum s...
af rapport
Mið 30. Okt 2024 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað
Svarað: 14
Skoðað: 2440

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

kusi skrifaði:Fékk eina svona endurnýtta vél frá Tölvutek í hendurnar áðan.

Hún leit mjög vel út en var með norsku lyklaborði og fann engan harðan disk. Farið varlega!


Nei andskotinn...

Það er svo auðvelt að klúðra þessu ef fyrirtæki eru ekki að vanda sig
af rapport
Mið 30. Okt 2024 09:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
Svarað: 48
Skoðað: 3183

Re: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?

https://www.visir.is/g/20242641968d/6-naudsynlegar-afneitanir Þetta er ódýrasti rafmagnsbílinn á bilasolur.is - https://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=71&cid=427079&sid=973378&schid=aa11b5aa-f295-4a9c-9ba3-95950254a6b7 8 ára gamall og kemst kannski 100-200 km á hleðslunni. Elsti rafmag...
af rapport
Þri 29. Okt 2024 12:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

LOL...hversu margir gullfiskar munu kjósa þá? :megasmile miðað við niðurstöðuna hérna efst, nokkuð margir vilja Simma aftur. Er eitthvapð vitað hverjir eru í framboði fyrir xM? Seinast var það fólk sem enginn vissi um... og er enn birt á heimasíðunni þeirra. EN Besta leiðin til að spara peninga rík...
af rapport
Þri 29. Okt 2024 07:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

Fórnarlambið hann Dagur B. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/28/degi_var_brugdid/ Hérna var einfaldlega heiðarlegur stjórnmálamaður að leiðbeina kjósanda sem leyst greinilega ekki á frambjóðanda flokksins (einhverjir segja eðlilega), enn vildi samt kjósa málefnin, um hvernig hann gæti kosi...
af rapport
Þri 29. Okt 2024 07:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“
Svarað: 174
Skoðað: 36276

Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“

Er ekki hægt að senda þetta helvítis gerpi til Sýrlands og láta hann aflpána þar! :mad Allt of vægur dómur. Í USA hefði hann fengið lífstíðardóm sem hefði orðið stuttur þar. :mad Þetta er þakklætið fyrir að fá að búa hér. :mad https://www.visir.is/g/20242636773d/i-trekud-brot-gegn-grunnskolastulku-...
af rapport
Mán 28. Okt 2024 08:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

af rapport
Sun 27. Okt 2024 16:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

Hjaltiatla skrifaði:Mér sýnist XD og XS byrjuð að moka rétt fyrir kosningar \:D/
Mynd


Hvað var xD að gera af sér?

Finnst þeir reyndar svo sárasjaldan hitta í mark að það sér ekki á svörtu, sé ekki hvað þeir eru að gera vitlausara núna en venjulega...
af rapport
Sun 27. Okt 2024 13:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

Dagur B. aukaleikari? Loksins þorir einhver að viðukenna að þetta er allt leikrit. En varðandi Dag B. verður hann enn á biðlaunum hjá borginni þegar/ef hann labbar inn á þing eftir kosningar? Dagur B fékk 6 mánaða biðlaun þegar hann hætti sem borgarstjóri um áramótin. Hann er samkvæmt því hættur að...
af rapport
Sun 27. Okt 2024 10:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

https://www.dv.is/eyjan/2024/10/27/ole- ... sambandid/

Er reyndar ekki búinn að ná að lesa þetta staf fyrir staf en virðist vera nokkuð góð samantekt
af rapport
Sun 27. Okt 2024 07:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

Kjaftshögg á Dag B ! https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/26/skilabodin_i_heild_sinni_dagur_aukaleikari/ Ef ég væri hann þá væri ég hættur... Kristrún sér og veit greinilega að hann er í ónóð hjá mörgum íbúum Reykjavíkur Er þetta for real? Ég hugsaði að þetta væri eitthvað feik, að formaður s...
af rapport
Lau 26. Okt 2024 16:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fæst millistykki fyrir fartölvuhleðslutæki
Svarað: 3
Skoðað: 577

Re: Hvar fæst millistykki fyrir fartölvuhleðslutæki

Er ekki einhver hérna á Vaktinni sem á gamlan Dell strauymbreyti til að redda IceHot2 ?

https://www.dell.com/en-us/shop/dell-65 ... ty_section
af rapport
Lau 26. Okt 2024 13:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fæst millistykki fyrir fartölvuhleðslutæki
Svarað: 3
Skoðað: 577

Re: Hvar fæst millistykki fyrir fartölvuhleðslutæki

IceHot2 skrifaði:Vantar svona 4.5mm x 3.0mm tengi fyrir Dell fartölvuhleðslutæki
https://imgur.com/a/m8PCGoo


Hvernig vél ertu að reyna að hlaða?

Gætir hugsanlega fengið viðeigandi straumbreyti hjá Fjölsmiðjunni og sparað þér vesen.
af rapport
Fös 25. Okt 2024 17:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

GuðjónR skrifaði:Alltaf batnar það :face

https://www.visir.is/g/20242640339d/ger ... nad-saetid


Look on the bright side...

af rapport
Fös 25. Okt 2024 17:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

Hvað eru eiginlega margir úr borgarstjórn í framboði?

Er peningurinn alveg búinn? Hvað er verið að flýja?
af rapport
Fös 25. Okt 2024 15:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 293
Skoðað: 14712

Re: Alþingiskosningar 2024

VG eru dottin útaf Alþingi ef þessi könnun er nálægt raunveruleikanum. Píratar og Framsóknarflokkurinn eru nálægt því. Rasistarflokkar fá hræðilega mikið fylgi í þessari könnun. Alltof margir eru að kjósa sjálfstæðisflokkinn í dag. Sjálfstæðisflokkurinn fjórði stærsti flokkurinn í nýrri könnun Prós...