Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af Huginn81
Fös 03. Apr 2009 23:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á flakkara
Svarað: 5
Skoðað: 638

Re: Val á flakkara

Eins og Arena77 sagði þá er þetta fljótt að fara. En 1 Tb ætti að duga mér í 3-5 ár vonandi fyrir ljósmyndir. Ég er ekkert að fara að gera nein backup af dvd myndunum mínum og henda þeim á flakkarann :wink: Er einhver flakkari sem þið mælið með umfram aðra? Ég er ekki að leita að svona sjónvarpsflak...
af Huginn81
Fös 03. Apr 2009 18:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á flakkara
Svarað: 5
Skoðað: 638

Val á flakkara

Góða kvöldið mig langar að fjarfesta í flakkara með 1Tb harðadisk.

Ég er frekar slappur í öllu tengdu tölvum og leita því á náðir ykkar á þessu spjalli.
Það sem ég á til með að setja á þennan flakkara eru nánast eingöngu ljósmyndir og þessháttar.

Hvaða flakkara mynduð þið ráðleggja mér að kaupa?