Leitin skilaði 524 niðurstöðum

af Bioeight
Mán 29. Jún 2009 03:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besta fartölva undir 170 þús kr ?
Svarað: 21
Skoðað: 2112

Re: Besta fartölva undir 170 þús kr ?

Ég tel Toshiba og Acer vera í mjög svipuðum gæðaflokki en persónulega myndi ég alltaf velja Toshiba framyfir Acer(af persónulegri reynslu). Tvær dýrustu Acer vélarnar hjá att.is eru ágætar en þú ert samt að borga meira fyrir þær heldur en Toshiba vélar sem eru ofan á það líka með betri specca. Ef þú...
af Bioeight
Mán 29. Jún 2009 03:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?
Svarað: 10
Skoðað: 946

Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?

Þeir voru með einhvern dauðan tíma og vandræði í gangi en það á að vera lagað?

Er Phenom II ekki nóg fyrir ykkur í bili samt ?
af Bioeight
Sun 28. Jún 2009 22:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besta fartölva undir 170 þús kr ?
Svarað: 21
Skoðað: 2112

Re: Besta fartölva undir 170 þús kr ?

Ef þú ert að leita að einhverju með skjákorti ( fyrir leiki eða ef þú nýtir það eitthvað í þína vinnslu ) þá er það Toshiba A300 vélarnar. Elko : (http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=45750&serial=SATA30023V&ec_item_14_searchparam5=serial=SATA30023V&ew_13_p_id=45750&ec_...
af Bioeight
Fös 19. Jún 2009 18:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er samkeppni góð ? Frh af ótengdum þræði
Svarað: 29
Skoðað: 2628

Re: Er samkeppni góð ? Frh af ótengdum þræði

Það er staðreynd að kapítalismi sé slæmur og margir sem að styðja hann játa það alveg. Hinsvegar þá er vandamálið að þó hann sé slæmur þá telja einhverjir að hann sé besti kosturinn, slæmur en samt betri en hinir. En ég hefði líka gaman af því að sjá hvernig honum finnst að betra þjóðfélag eigi að v...
af Bioeight
Fös 19. Jún 2009 18:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er samkeppni góð ? Frh af ótengdum þræði
Svarað: 29
Skoðað: 2628

Re: Er samkeppni góð ? Frh af ótengdum þræði

ManiO skrifaði:Endilega bentu á hina möguleikana?


JFGI!
Googlaðu bara alternatives to capitalism, alveg nóg í boði, óþarfi að reyna að þylja upp og útskýra þetta allt. Kínverskur ríkiskapítalismi er eitt dæmi en ég get nú ekki sagt að það sé betri kostur.
af Bioeight
Sun 14. Jún 2009 22:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Smá pæling..
Svarað: 2
Skoðað: 409

Re: Smá pæling..

Miklu öflugri vélar: Toshiba Satellite A300: (http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=45750&serial=SATA30023V&ec_item_14_searchparam5=serial=SATA30023V&ew_13_p_id=45750&ec_item_16_searchparam4=guid=33ad6328-c435-43fc-88c0-627b131b6afd&product_category_id=1756&ec_it...
af Bioeight
Fim 04. Jún 2009 22:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar leikjafartölvu
Svarað: 4
Skoðað: 532

Re: Vantar leikjafartölvu

Toshiba 138 þúsund (http://www.att.is/product_info.php?cPath=44_253&products_id=4664" onclick="window.open(this.href);return false;) Toshiba 140 þúsund (http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=45750&serial=SATA30023V&ec_item_14_searchparam5=serial=SATA30023V&ew_13_p_id=457...
af Bioeight
Fim 04. Jún 2009 21:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með S-video
Svarað: 12
Skoðað: 1183

Re: Vesen með S-video

Ég hef lent nokkrum sinnum í svipuðu og ef þetta er það sama þá er bara að reyna að taka snúruna úr sambandi, slökkva á öllu, tengja aftur, kveikja á öllu, tengja aftur, kveikja á sjónvarpinu en ekki tölvunni, tengja aftur og öfugt, sem sagt prufa mismunandi leiðir og reyna nógu oft. Oft virkaði fyr...
af Bioeight
Fim 28. Maí 2009 17:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hjálp við val á sjónvarpi.
Svarað: 1
Skoðað: 776

Re: Hjálp við val á sjónvarpi.

Vona að þú finnir mikið í sumar en ég fyrir 120 þúsund akkurrat núna dettur mér ekkert sérstakt í hug. Voru tilboð í Elko um daginn á einhverjum tækjum sem hefðu hentað vel fyrir þig, þú færð líklega ekki almennilegt tæki fyrir 120 þúsund sem er stærra en 32". Ég mæli með því að þú fylgist með ...
af Bioeight
Lau 09. Maí 2009 20:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðleggingar - uppfærsla á tölvu
Svarað: 3
Skoðað: 616

Re: Vantar ráðleggingar - uppfærsla á tölvu

Ef þú ætlar að hafa eitthvað skjákort í vélinni þá getur gleymt því að nota 300W aflgjafa, svo er líka spurning hvort það séu rétt tengi á aflgjafanum. DDR 400 mhz er svo líka líklega 184-pinna og tekur aðra spennu heldur en 800-1066 mhz 240 pinna DDR2 minni þannig að þú getur gleymt því. DDR2 4gb g...
af Bioeight
Mán 27. Apr 2009 23:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús
Svarað: 18
Skoðað: 1956

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Er 500w nóg fyrir þetta build? E5200 @ 3.6ghz 1GB GTS 250 .. sem fiktað verður í.. 2x2gb ddr2 800mhz 2-3 harðir diskar 3x 120 mm viftur 500W eru víst ekki nægar upplýsingar í dag til að vera viss. Þarft að athuga hversu mörg amper GTS 250 er að taka og hversu mörg amper aflgjafinn er með á 12V brau...
af Bioeight
Sun 26. Apr 2009 22:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýr aflgjafi
Svarað: 6
Skoðað: 875

Re: Nýr aflgjafi

Nvidia 9800 GTX þarf 26-30 Amper til að keyra. Tacens 520W PSU er með tvær 12V brautir eina 17A og aðra 18A. Til að fá heildar Ampera fjölda þá leggur maður þær tvær bara saman og út kemur 35 Amper. Það er talið betra að hafa eina braut sem gæfi sömu tölu, hvað er á bakvið það veit ég ekki. Maður se...
af Bioeight
Fös 24. Apr 2009 08:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig eru þessar tölvur
Svarað: 13
Skoðað: 1288

Re: Hvernig eru þessar tölvur

@Bioeight Þú sagðir "Maður þarf eiginlega verðhugmynd til að þess að vita hverju maður á að mæla með." Hann tók það fram "myndi setja svona 50-60 þús kall í þetta" TLDR ! Var ekki viss hvort viðkomandi þurfti aflgjafa, tölvukassa, harðan disk, geisladrif o.s.frv. það var aðalleg...
af Bioeight
Fim 23. Apr 2009 23:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig eru þessar tölvur
Svarað: 13
Skoðað: 1288

Re: Hvernig eru þessar tölvur

Enga reynslu á þessu en þetta eru bara bókstaflega uppfærslur og sparar kannski 2-3 þúsund af Tölvutek verðum sem eru ekki endilega alltaf lægstu verðin í bænum (stundum þó). Vandamálin með uppfærslupakkana er að það fylgja oft með léleg skjákort eða lélegra minni eða eitthvað sem maður myndi ekki k...
af Bioeight
Fim 23. Apr 2009 23:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ýskur
Svarað: 14
Skoðað: 1301

Re: ýskur

Ég skrifaði læknavísundar. :) Þeir þurfa enga hjálp. Ef Folding@home er að framkalla þetta vegna aukinnar rafmagnsnotkunar þá ætti þetta hljóð líka að koma ef einhver leikur er keyrður í botni eða eitthvað gpu benchmark testing dót er keyrt, myndi ég halda.Ég veit lítið um folding@home og hversu mik...
af Bioeight
Fim 23. Apr 2009 22:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ýskur
Svarað: 14
Skoðað: 1301

Re: ýskur

Folding@home er bara aukaforrit sem nýtir tölvuna þína í að brjóta saman prótein, svipuð pæling og seti@home .Hefur engin áhrif á neitt ef þú tekur það út, nema það að þú hjálpar læknavísundunum kannski ekki að þróast jafn hratt.
af Bioeight
Fim 23. Apr 2009 21:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ýskur
Svarað: 14
Skoðað: 1301

Re: ýskur

Ég myndi skoða allar volume stillingar og þá sérstaklega fyrir ATi hdmi audio driver, setja inn nýjasta gigabyte ati hd4870 driver og sjá hvort það breyti einhverju : http://www.gigabyte.com.tw/Support/VGA/Driver_List.aspx?ChipsetType=ATI+Radeon+HD+4870 (þú veist hvaða týpu þú ert með). Þar sem kort...
af Bioeight
Fim 23. Apr 2009 20:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ýskur
Svarað: 14
Skoðað: 1301

Re: ýskur

Önnur spurning sem kom fyrir í aðaltexta greinarinnar:

Hvenær kom ískrið fyrst ?
af Bioeight
Fim 23. Apr 2009 19:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ýskur
Svarað: 14
Skoðað: 1301

Re: ýskur

gæti það haft einhver áhrif? <- Já Annars væri gott að vita meira. Hvenær kom hljóðið nákvæmlega, eftir að þú settir skjákortið í tölvuna eða var það í lagi og kom síðan eftir að þú settir inn drivera? Ef það kom eftir að þú tróðst því í tölvuna þá er þetta líklega tengingar/rafmagnsvandamál. Ef þet...
af Bioeight
Fim 23. Apr 2009 19:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ýskur
Svarað: 14
Skoðað: 1301

Re: ýskur

af Bioeight
Fim 23. Apr 2009 19:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Erfitt val? Samsung vs BenQ? Hjálp vel þegin..
Svarað: 14
Skoðað: 1365

Re: Hjálp við 22" skjával (Ekki benda mér á þræðina fyrir neðan)

Philips 22" 220CW9FB - Keypti þennan fyrir foreldrana sem voru að leita að betra en það ódýrasta skjá. Hann kemur mjög vel út í alla staða og virðist ráða við allt, eini gallinn sem ég hef fundið við hann er að ef maður er að horfa á skjáinn frá sjónarhorni ská fyrir ofan eða neðan þá sér maður...
af Bioeight
Fös 17. Apr 2009 18:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús
Svarað: 18
Skoðað: 1956

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Annar ódýrari móðurborðsmöguleiki: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_161&products_id=4408" onclick="window.open(this.href);return false; Besta móðurborðið fyrir yfirklukkun af þeim sem hafa komið fram er Asus borðið frá Tölvuvirkni. Maður þarf víst ekki meira en P43 til að yfirklukk...
af Bioeight
Fim 16. Apr 2009 20:30
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Forsíðan á vaktinni
Svarað: 38
Skoðað: 4277

Re: Forsíðan á vaktinni

Ég er sáttur við forsíðuna í smækkaðri mynd en þó finnst mér að það eigi að skipta út vörum þá örar til að betur sýna hvað er málið í dag. Mín persónulega skoðun er að Phenom II x4 940 BE , Phenom II x3 BE og Athlon x2 7750 Agena séu betri kandídatar fyrir AMD á forsíðuna þó svo að att.is sé ekki me...
af Bioeight
Mið 01. Apr 2009 00:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ábyrgð á fartölvu
Svarað: 4
Skoðað: 744

Re: Ábyrgð á fartölvu

Það tók enginn við rekstur Hugver en þeir ætluðu samt að finna einhvern til að taka við viðgerðarþjónustu fyrir sig, hvort það felur í sér ábyrgðarmál veit ég ekki. Held það hafi tekist hjá þeim en er samt ekki 100% viss um það og hef ekki hugmynd um hver það var, en ef einhver veit meira um þetta þ...