Leitin skilaði 524 niðurstöðum

af Bioeight
Sun 06. Sep 2015 22:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert diaplay output
Svarað: 17
Skoðað: 1877

Re: Fæ ekkert diaplay output

Það var einhver umræða um að verslunin Íhlutir gæti gert þetta, prófa að tala við þá, annars voru þetta mjög algengir örgjörvar svo það er líklegt að flest tölvuverkstæði geti gert þetta, hvað varðar verð þá veit ég ekki, ég vel oftast Kísildal þegar ég get vegna þjónustu.
af Bioeight
Sun 06. Sep 2015 02:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert diaplay output
Svarað: 17
Skoðað: 1877

Re: Fæ ekkert diaplay output

Er búið að uppfæra BIOS-inn á móðurborðinu í útgáfu 2.1 ? Get ekki uppfært bios þar sem að ég fæ ekkert á skjáinn Það er ekki support fyrir Ivy Bridge örgjörva nema í BIOS útgáfu 2.1, ef að BIOS-inn er ekki uppfærður í útgáfu 2.1 þá getur það alveg útskýrt af hverju þú ert ekki að sjá neitt. Þyrfti...
af Bioeight
Lau 05. Sep 2015 06:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert diaplay output
Svarað: 17
Skoðað: 1877

Re: Fæ ekkert diaplay output

Er búið að uppfæra BIOS-inn á móðurborðinu í útgáfu 2.1 ?
af Bioeight
Mán 31. Ágú 2015 01:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load
Svarað: 10
Skoðað: 1321

Re: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Hvaða drivera ertu að nota?
Prófa annaðhvort drivera frá amd.com eða af Toshiba síðunni, eftir því hvort þú átt eftir að prófa.
Svo er til 3rd party driver: http://www.tweakforce.com/index.php - Xtreme-G 15.7 WIN7-8 x64

Edit. Edit: Efast um að það geri eitthvað ef þetta er svo bara hitavandamál.
af Bioeight
Lau 29. Ágú 2015 00:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 100 ml af nikótínvökva á 100 dögum?
Svarað: 16
Skoðað: 2876

Re: 100 ml af nikótínvökva á 100 dögum?

100 ml duga mér kannski í einn mánuð. Ég panta bara 100ml í einu frá Bargain Vapour.
af Bioeight
Fim 23. Júl 2015 09:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: kviknar ekki á skjá
Svarað: 5
Skoðað: 841

Re: kviknar ekki á skjá

Hljómar eins og skjákortið hafi gefið sig, best að prófa skjákortið í annarri vél til að athuga það betur.
af Bioeight
Sun 12. Júl 2015 17:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]...Er að spá í hvað ég fæ fyrir 40-60 þús.
Svarað: 7
Skoðað: 1261

Re: [ÓE]...Er að spá í hvað ég fæ fyrir 40-60 þús.

Ég bara veit það ekki, þetta Z97 móðurborð hefur ekki alla þá möguleika sem Z97 býður upp á(SLI/Crossfire, M2 og eitthvað). Þetta Asrock B85 móðurborð lítur vel út miðað við verðið og eina sem ég sé í fljótu bragði sem ókost við það er að það mögulega styður líklega ekki næstu kynslóð Intel örgjörva...
af Bioeight
Sun 12. Júl 2015 06:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver hefur reynslu af þessum síðum?
Svarað: 5
Skoðað: 930

Re: Hver hefur reynslu af þessum síðum?

Keypti fartölvu af ShopUSA í fyrra, gekk allt vel. Tók ca 2 vikur að fá hana, 5 daga að senda þetta til þeirra, var 5 daga í vöruhúsinu hjá þeim úti og svo var þetta komið upp að dyrum með Póstinum skömmu seinna.
af Bioeight
Fös 10. Júl 2015 18:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]...Er að spá í hvað ég fæ fyrir 40-60 þús.
Svarað: 7
Skoðað: 1261

Re: [ÓE]...Er að spá í hvað ég fæ fyrir 40-60 þús.

Ef þú átt móðurborð sem styður nýjustu AMD örgjörvana þá sé ég ekkert að því að fá þér AMD örgjörva en ef þú þarft hvort sem er að uppfæra móðurborðið þá er betra að velja Intel eins og staðan er í dag. Fyrir i3 vs i5 þá er hér myndband frá Austin Evans: https://www.youtube.com/watch?v=aXPK9doyMLg Í...
af Bioeight
Fim 02. Júl 2015 22:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tölvan að endurræsa
Svarað: 8
Skoðað: 779

Re: tölvan að endurræsa

Það er sjaldgjæft en getur alveg komið fyrir, vinnsluminni eru stundum gölluð sem kemst upp fyrst þegar maður prófar þau, þau hinsvegar bila sjaldan ef þau eru í lagi til að byrja með.
Fékkstu nýtt vinnsluminni? Ertu búinn að prófa vinnsluminnið í annarri vél?
af Bioeight
Fim 02. Júl 2015 05:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt build startar en bootar ekki.
Svarað: 13
Skoðað: 1269

Re: Nýtt build startar en bootar ekki.

Áður en þú skiptir um móðurborð frá Intel yfir í AMD(eða öfugt) þá er gott að stilla á standard(ekki AMD eða Intel) SATA/IDE driver í windows. Þá þarf ekki að setja upp stýrikerfið á nýtt þegar þú skiptir á milli AMD og Intel. Veit ekki hvort það á við akkurrat hér eða hvort þetta skiptir máli núna ...
af Bioeight
Fim 25. Jún 2015 22:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tölvan að endurræsa
Svarað: 8
Skoðað: 779

Re: tölvan að endurræsa

POST-ar hún eða POST-ar hún ekki? Byrjar hún að fara inn í Windows eða kemst hún ekki þangað? Hættir hún að ræsa þegar þú ferð af power takkanum? Ef hún POST-ar ekki: Athuga hvort það leiðir út einhverstaðar, móðurborðið má ekki sitja á neinum festingum/skrúfum. Athuga alla íhluti hvort þeir eru nóg...
af Bioeight
Fös 12. Jún 2015 15:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: superkaup.is overpriced or not?
Svarað: 11
Skoðað: 1736

Re: superkaup.is overpriced or not?

Miðað við mína útreikninga þá er þetta á bilinu 279.390-288.390 kr. Forsendur: Tölvukassi Corsair Carbide 200R 15.900 kr. Örgjörvakæling(ekki gefið upp hvaða framl.) 5.000-10.000 kr. Þráðlaust netkort PCI-Express (ekki gefið upp hvaða framl.)5.000-9.000 kr. DVD-skrifari(ódýrasti fann ekki nákvæmlega...
af Bioeight
Fim 11. Jún 2015 01:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Gefins] DDR1 minni
Svarað: 0
Skoðað: 243

[Gefins] DDR1 minni

1x 256MB DDR-333MHz CL2.5 Samsung 1x 256MB DDR-266MHz CL2.5 Elixir 1x 512MB DDR-333MHz CL2.5 Kingston ValueRAM 1x 256MB DDR-333MHz CL? PQI 1x 256MB DDR-333MHz CL2.5 SpecTek Allt 184-pin DIMM. Ef einhver hefur áhuga þá fást þessi minni gefins. Þau hafa ekki verið prófuð nýlega en mögulega virka þau ö...
af Bioeight
Fim 11. Jún 2015 01:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: superkaup.is overpriced or not?
Svarað: 11
Skoðað: 1736

Re: superkaup.is overpriced or not?

Mjög svipað þessari: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=2831 og hún er á 289.900 kr. Það eru komnir speccar þarna fyrir neðan, þó vantar enn upplýsingar um framleiðanda á íhlutum, upplýsingar um aflgjafa, móðurborð og fleira. Ekki sammála því að það sé fáránlegt að se...
af Bioeight
Mið 05. Nóv 2014 22:08
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Eru verðlöggur góðar löggur?
Svarað: 86
Skoðað: 11880

Re: Eru verðlöggur góðar löggur?

Sumt rétt, annað mjög vitlaust og/eða siðlaust. Ég vildi bara setja inn eitthvað súrt myndband um prútt, ég myndi hætta við sölu ef kaupandi gerði sumt af því sem er bent á í þessu myndbandi. Ég vil hafa verðlöggur eða eitthvað sem sér til þess að allir (kaupandi og seljandi) fái eins sanngjarnt ve...
af Bioeight
Mið 05. Nóv 2014 16:04
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Eru verðlöggur góðar löggur?
Svarað: 86
Skoðað: 11880

Re: Eru verðlöggur góðar löggur?

af Bioeight
Þri 28. Okt 2014 20:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vapor/Penni
Svarað: 6
Skoðað: 1317

Re: Vapor/Penni

Þú ert að tala um rafrettur?
Mæli með https://www.ecig-vapo.com/ - fyrir rafhlöður, tank og atomizer og http://www.bargainvapour.com/ fyrir vökvann.
af Bioeight
Þri 30. Sep 2014 13:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Svarað: 69
Skoðað: 5939

Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?

Ef ég skil ykkur rétt þá viljið þið geta sloppið við það að borga í tryggingar, klesst á bíl og tryggingarnar sem hann borgar í mánaðarlega greiði tjónið hans? Það var það sem hakkarin kom fyrst á framfæri, ég tók aldrei beint undir það. Afhverju í ósköpunum finnst ykkur þetta rökrétt? Afhverju á é...
af Bioeight
Þri 30. Sep 2014 12:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Svarað: 69
Skoðað: 5939

Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?

Ég bara sé engin rök fyrir því að ég eða tryggingarnar mínar greiði fyrir tjón sem annar veldur (gefið að það sé ekki ólögráða barnið mitt), simple as that. Auðvitað eru til case þar sem ekki er hægt að finna þann sem veldur tjóninu, en það eru öfgatilfelli og ein af ástæðunum fyrir því að fólk er ...
af Bioeight
Þri 30. Sep 2014 12:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Svarað: 69
Skoðað: 5939

Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?

Ekki alveg. Með því fyrirkomulagi að afnema lögbundna tryggingu þá er væntanlega verið að eiga við það að fólk er yfirhöfuð ekki skyldugt til þess að tryggja sitt né annars manns tjón? Þú lendir bara í veseni í dag ef það keyrir á þig bíll sem er af e-rjum ástæðum á númerum, en samt óskráður. Afar ...
af Bioeight
Þri 30. Sep 2014 11:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Svarað: 69
Skoðað: 5939

Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?

Þetta hljómar ekkert brjálæðislega vitlaust þegar þetta er sett svona upp - en geturu ímyndað þér vesenið/illindin/slagsmálin sem við myndum sjá út á götum ef e-r myndi klessa á dýran ótryggðan bíl? Sama er hægt að segja ef einhver ótryggður bíll klessir á dýran bíl, en mögulega kemstu ekki að því ...
af Bioeight
Þri 30. Sep 2014 10:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Svarað: 69
Skoðað: 5939

Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?

Og hvernig má bjóða þér að tækla þá tryggingu á því ef einhver keyrir inn í garðinn þinn? Eða ef hann keyrir á bílinn þinn sem er kyrrstæður og ekki á númerum og því ekki tryggður? Sömuleiðis, á ég þá að borga hærra iðgjald ef hakkarin keyrir 3x á mig því ég lenti 3x í því að þurfa að nota trygging...
af Bioeight
Mán 29. Sep 2014 22:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Svarað: 69
Skoðað: 5939

Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?

Mætti samt alveg endurskoða lögbundna ábyrgðartryggingu þannig að þú verðir að tryggja ökutækið þitt fyrir tjóni en ekki ökutæki annarra. Vegfarendur og aðrir aðskotahlutir yrðu samt áfram inni í tryggingunni. Þá væntanlega yrði dýrara fyrir einhvern á 30 milljóna króna bíl að kaupa tryggingu heldur...