Leitin skilaði 84 niðurstöðum

af peturm
Þri 04. Des 2018 22:32
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Unifi bras
Svarað: 2
Skoðað: 266

Unifi bras

Sælir vaktarar Ég er í skrítnu brasi með Unifi. Málið er semsagt að ég er með EdgeRouter X, Unifi AP AC Pro og CloudKey. Þetta hefur allt virkar fullkomalega síðan ég setti þetta upp. Núna var ég svo að selja íbúðina og kaupandinn vildi kaupa af mér búnaðinn. Ég flyt hún og hann inn - Hann flytur ne...
af peturm
Fös 30. Nóv 2018 11:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Led strips á netinu / eða hérlendis
Svarað: 7
Skoðað: 473

Re: Led strips á netinu / eða hérlendis

Ég hef keypt helling af þessu frá kína. Gæðin eru allskonar. Þar sem auðvelt er að skipta þessu út og þú þarf ekki að láta fleiri en einn borða passa saman þá er fínt að prufa eitthvað kínadót af Ali, er t.d. búinn að vera með borða stöðugt í gangi í 2 ár núna og ekkert ves Ég er t.d. í þessum töluð...
af peturm
Fim 08. Nóv 2018 23:57
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: POE to USB
Svarað: 1
Skoðað: 371

POE to USB

Sælir vaktarar Ég er að festa tablet upp á vegg hjá mér og það hittir svo á að þar sem ég ætla að setja tablet er akkurat Cat stengur sem fer í smáspennnutöfluna. Ég hef séð lausnir á netinu þar sem menn eru að breyta POE 48v í 5v. 2A með einhverju gismói. Hafið þið séð einhverja svona lausn hérna h...
af peturm
Fim 27. Sep 2018 00:28
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Öryggiskerfi
Svarað: 2
Skoðað: 364

Re: Öryggiskerfi

Ég er búin að vera með Smartthings með sírenu og 3 Hreyfiskynjara 6stk skynjara á hurðum og gluggum síðan í Mars, aldrei lent í fölsku boði , alltaf virkjað á nóttunni í Stay mode , og svo þegar við förum að heiman þá er kerfið á, aldrei lent í því að fá fölsk boð Það gott að heyra. Ég virðist vera...
af peturm
Mið 26. Sep 2018 19:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Öryggiskerfi
Svarað: 2
Skoðað: 364

Öryggiskerfi

Hefur einhver ykkar reynslu af sæmilegu öryggiskerfi sem talar t.d. IFTTT eða er með einhverja aðra góða leið til að tala við Smartthings? Ég er búinn að vera með Smartthings núna í tæp 2 ár og ég er ekki enn búinn að fá mig til að virkja sírenuna sem ég eignaðist á sama tíma. Það er óþarflega mörg ...
af peturm
Mið 26. Sep 2018 10:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 16203

Re: Smart homes - Snjall heimili

Hefur einhver ykkar reynslu af sæmilegu öryggiskerfi sem talar t.d. IFTTT eða er með einhverja aðra góða leið til að tala við Smartthings? Ég er búinn að vera með Smartthings núna í tæp 2 ár og ég er ekki enn búinn að fá mig til að virkja sírenuna sem ég eignaðist á sama tíma. Það er óþarflega mörg ...
af peturm
Þri 11. Sep 2018 08:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 16203

Re: Smart homes - Snjall heimili

Þið sem eruð með smart lýsingu eins og philips Hue, LIFX eða Tradfri... finnst ykkur ekkert pirra ykkur að ef gestir og aðrir slökkva á rofanum fyrir ljósin, þá eru þau orðin óvirk með öllu. Eða er gott workaournd fyrir svona. Ég hef séð frá t.d. Gira, Rofa fyrir ZigBee Light Link (ZLL), það ætti a...
af peturm
Þri 11. Sep 2018 08:29
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 16203

Re: Smart homes - Snjall heimili

Núna er ég búinn að vera með Smartthings í tvö ár og líkar svona sæmilega. Ég er hinsvegar að skipta um húsnæði og þá er gullið tækifæri til að breyta og bæta Hefur einhver reynslu af Home Center 2 frá Fibaro? eða á ég kannski bara að halda mig við SmartThings? Forvitni, hvað finnst þér að Smartthi...
af peturm
Mán 10. Sep 2018 15:41
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 16203

Re: Smart homes - Snjall heimili

Núna er ég búinn að vera með Smartthings í tvö ár og líkar svona sæmilega.
Ég er hinsvegar að skipta um húsnæði og þá er gullið tækifæri til að breyta og bæta
Hefur einhver reynslu af Home Center 2 frá Fibaro? eða á ég kannski bara að halda mig við SmartThings?
af peturm
Þri 24. Apr 2018 15:45
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Led strip diffuser?
Svarað: 8
Skoðað: 553

Re: Led strip diffuser?

Flestar rafmagnsbúðirnar SG, Rönning, rafkaup osfr. selja álprófíl sem maður smellir plast difuser ofaná. Svínvirkar en ekki endilega ódýrt.
af peturm
Mán 15. Jan 2018 00:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 16203

Re: Smart homes - Snjall heimili

Er með 8 Philips Hue perur og 1 Philips Hue borða. Hef mikið verið að pæla í svona home security/monitoring kerfi, SmartThings gæti sinnt öllum þörfum mínum í þeim efnum. Ég held ég neyðist núna til að fara að eyða peningum. Takk strákar. :-" Skoðaðu málið samt vel áður en þú planar að nota Sm...
af peturm
Mán 15. Jan 2018 00:18
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 16203

Re: Smart homes - Snjall heimili

GuðjónR skrifaði:Einhver reynsla af Elgato Eve dótinu?
https://eirberg.is/vefflokkar/skynjarar-og-maelar

Ég hef enga reynslu af þessu en eftir því sem ég best veit þá virkar þetta bara fyrir Apple HomeKit.
af peturm
Sun 14. Jan 2018 15:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 16203

Re: Smart homes - Snjall heimili

Blues- skrifaði:pétur ..
Hvaða verslanir fyrir utan Símann veistu um, sem er að selja Z-Wave / Zigbee tæki?

Allavega IceCom og Fibaro.is - svo hafa einhver pípulagningufyrirtæki verið með Danfoss Ofnaloka.
af peturm
Fös 12. Jan 2018 08:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 16203

Re: Smart homes - Snjall heimili

Ef menn eru að spá í Smartthings þá mæli ég með ActionTiles. Ég er með tablet upp á vegg sem keyrir ActionTiles. Þetta er í raun vef viðmót fyrir SmartThings sem hægt er að stilla af fyrir hvert og eitt rými. En varðandi það sem OP sagði með US tíðni á SmartThings þá skaltu vera mjög meðvitaður um h...
af peturm
Fim 11. Jan 2018 17:51
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Turn fyrir NAS
Svarað: 0
Skoðað: 129

[ÓE] Turn fyrir NAS

Sælir félagar. Lumar einhver á turnvél sem mætti nota til að keyra t.d. freenas. Þarf ekki að vera merkilegur búnaður en ekki verra ef þetta er þokkalega hljóðlátt.
af peturm
Fim 28. Des 2017 15:45
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: (ÓE) vantar android spjaldtölvu
Svarað: 0
Skoðað: 150

(ÓE) vantar android spjaldtölvu

Sælir vaktarar.
Mig vantar tablet í ódýrari kantinum.
Svona ca 15-20 kall.

Á hverju lumið þið?
af peturm
Þri 12. Des 2017 14:30
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Snjall ljósrofar
Svarað: 23
Skoðað: 1915

Re: Snjall ljósrofar

Fibaro fæst allavega á þremur stöðum hér heima, hjá Icecom.is, snjallhus.is og fibaro.is. Sá síðan að Síminn er að selja þetta líka, veit að þeir eru að prófa e-ð snjallheimilislausnir og eru t.d. með sér app fyrir það, hvort það tengist fibaro hef ég ekki hugmynd um. Var ekki búinn að sjá þetta hj...
af peturm
Þri 12. Des 2017 13:50
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Snjall ljósrofar
Svarað: 23
Skoðað: 1915

Re: Snjall ljósrofar

Ég er að nota SmartThings Hub, Fibaro og Qubino Dimmma. Alexa og Harmony. Aeotec og Fiabro hreyfi- og hurðaskynjara. Með þessu stýri ég t.d. útiljósunum, þau kveikja og slökkva á sér með Geo klukku. Rútanan virka daga dimmar öll ljós niður í ákveðið level þegar klukkan er 19. Þá fer ekkert á milli m...
af peturm
Þri 31. Okt 2017 15:18
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Panta dekk erlendis?
Svarað: 20
Skoðað: 1890

Re: Panta dekk erlendis?

Ég var að fá í hendurnar 235/45/18 Pirelli ZottoZero 3 - komu heima á 114 þús. Pantaði á mánudaginn í síðustu viku og fékk þau fyrir tveimur tímum.
af peturm
Mið 23. Nóv 2016 00:20
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Schiit Modi DAC
Svarað: 4
Skoðað: 719

Re: Schiit Modi DAC

Er þessi farinn? - Hvaða verð ertu með í huga?
af peturm
Lau 30. Júl 2016 22:43
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Patch panel í Din Rail
Svarað: 3
Skoðað: 368

Re: Patch panel í Din Rail

Bestu þakkir :)
af peturm
Fös 29. Júl 2016 23:28
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Patch panel í Din Rail
Svarað: 3
Skoðað: 368

Patch panel í Din Rail

Sælir vaktarar

Hafið þið rekist á Cat6 Patch panel fyrir DIN Rail?
langar að setja lítinn 8 porta panel inn í smáspennutöflu.

kv.
Pétur Marel
af peturm
Fim 13. Ágú 2015 23:17
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: (ÓE) Ódýrt 7" tablet
Svarað: 0
Skoðað: 119

(ÓE) Ódýrt 7" tablet

Sælt veri fólkið

Mig vantar ódýrt tablet, t.d. gamalt nexus 7 eða Galaxy tab.
Budget undir 10 þús.

Þetta verður eingöngu notað til að spila af Plex fyrir barnið.
af peturm
Fim 13. Ágú 2015 23:10
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: (SELT) Roku 3 til sölu
Svarað: 6
Skoðað: 560

Re: Roku 3 til sölu

Er þessi enn til?
af peturm
Mið 05. Ágú 2015 20:49
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: iptv android box
Svarað: 19
Skoðað: 1985

Re: iptv android box

Ég get alls ekki mælt með Amazon Fire TV ef nota á plex.
Tómt basl á honum hjá mér, frekar takmaður hvað hljóð varðar og hef lent í leiðindarveseni með hann.
Er hinsvegar með tvo Roku3 sem svínvirka - það er hinsvegar ekki android svo það á ekki við hjá OP