Leitin skilaði 4103 niðurstöðum

af chaplin
Mið 05. Ágú 2020 09:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 62
Skoðað: 3564

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Hlaða það öðru hvoru annars skemmist batteryið. Sumir sérfræðingar segja að það eigi að skilja rafhlöðuna eftir í 50-70% til að rafhlaðan skemmist ekki ef rafhlaðan er að fara í geymlsu, aðrir segja að hafa tækin full hlaðin og hinir segja að hlaða reglulega. Hvað af þessu er eiginlega rétt? Síðast...
af chaplin
Mán 29. Jún 2020 15:54
Spjallborð: Windows
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 64
Skoðað: 4664

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Eitt sem mig langar rosalega að breyta er að "Open Link in New Tab" opnar ekki strax nýja tab-inn. Ég veit af "Open Link in New Background Tab", en á öllum vöfrum sem ég hef notað sl. ár get ég hægri smellt á link og farið í "Open Link in New Tab" (sem er alltaf fyrsti ...
af chaplin
Fös 26. Jún 2020 19:00
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] RGB VENGEANCE 16GB (2 x 8GB) DDR4 DRAM 2666MHz
Svarað: 7
Skoðað: 351

Re: [TS] RGB VENGEANCE 16GB (2 x 8GB) DDR4 DRAM 2666MHz

DanniStef skrifaði:
jonsig skrifaði:8k


10.000 og þú sækir til keflavîkur!
Þá eru þau þín

Ef það er vesen að komast hingað þá er ekkert mál að koma þeim til rvk eftir helgi.


Ef jonsig tekur þau ekki þá er ég til í þau á 10k ég þú kemur þeim í bæinn. :)
af chaplin
Fim 11. Jún 2020 15:15
Spjallborð: Windows
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 64
Skoðað: 4664

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Ég prufaði Vivaldi fyrst þegar hann var glænýr og gafst upp á honum því ég gat ekki falið tabs preview-ið. Prufaði hann núna aftur fyrir nokkrum vikum og er hann orðinn standard-inn hjá mér, virkilega ánægður með hann. :)

Smá spurning, er möguleiki fyrir ykkur að fá pláss á Ninite.com? :)
af chaplin
Fös 05. Jún 2020 14:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 62
Skoðað: 3564

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Mv. þessa lýsingu myndi ég skoða þá M365 ef þú vilt fara ódýru leiðina (hugsanlega er það miklu meira en nóg), M365 Pro og Zero 8 ef þú vilt fara hraðar upp brekkurnar og Zero 8 Boosted ef þú vilt fara upp brekkuna á fullum hraða. ;)
af chaplin
Fös 05. Jún 2020 14:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 62
Skoðað: 3564

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

M365 fyrir stutt snatt (ég fór samt heilt sumar á svona hjóli úr Garðabæ niður í Skeifu og til baka). M365 Pro fyrir þá sem eru að fara lengri og meira krefjandi leiðir (skemmtilegra hjól v. öflugri mótors og drængi). Síðan eru það Zero hjólin. Zero 8 er með tæplega 20% öflugri mótor en M365 Pro, öf...
af chaplin
Mið 27. Maí 2020 12:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Zero 10 X hlaupahjól
Svarað: 27
Skoðað: 2044

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Ég er að reyna að átta mig á því hvaða útgáfa af 10X þetta er sem er seld hérna heima. Þeir gefa upp 52V 19Ah rafhlöðu, sem er eitthvað sem ég finn ekki úti. Svo virðist þetta vera með skálabremsum, en erlendis er algengast að þau séu með diskabremsum. Vitið þið svo hvernig er með vatnsheldnina? Sé...
af chaplin
Mán 25. Maí 2020 15:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafhlaupahjól
Svarað: 16
Skoðað: 1319

Re: Rafhlaupahjól

Zero hjólin eru líklegast það sem þú vilt skoða betur mv. lýsinguna hjá þér. Ódýrasta kostar 85.000 kr með 350W mótor og öflugasta týpan kostar 200.000 kr með 2x1000W mótorum. :)

https://ellingsen.s4s.is/ellingsen/rafh ... hlaupahjol
af chaplin
Mán 04. Maí 2020 17:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Zero 10 X hlaupahjól
Svarað: 27
Skoðað: 2044

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Ég er að vonast til að fá svona tæki fljótlega, læt vita hvernig það reynist. ;)
af chaplin
Sun 03. Maí 2020 19:03
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 37744

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Það á að vera mun léttara að setja þessi á en minni dekkinn. Keyptirðu annars ekki svona spacer á afturbrettið því annars passar afturdekkið ekki á. Getur annars farið með hjólið á dekkjaverkstæði með hjólið því það er martröð að losa boltana á dekkjunum. Það er ekkert mál að ná boltunum af með því...
af chaplin
Sun 03. Maí 2020 14:06
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 37744

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Talandi um dekkjaskipti. Mæli með að henda 10 tommu dekkjum undir. Bæði verður ferðin minna bumpy og maður kemst hraðar. Sem verður varla fyr en á næsta ári miðað við hvað allt er lengi á leiðinni núna :popeyed Ég keypti 10" dekk í fyrra en ég fæ mig ekki til þess að skipta um dekk á meðan það...
af chaplin
Fös 01. Maí 2020 13:22
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 37744

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Besta ráð sem ég get gefið varðandi að skipta um dekk er að setja högg á sexkantana og lyklana sem þið notið til að losa skrúfu, bolta og rær. T.d. rærnar sem halda dekkjunum, setja lykil utan um rærnar og nota hamar til að berja á lykilinn til að losa rærnar. Til að losa skrúfna á myndinni er hægt ...
af chaplin
Fös 17. Apr 2020 12:52
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 37744

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Á einhver svona til að selja? Mii.is eru held ég að vinna í því að flytja inn pumpuna. :) Ekki til, en fer ekki að koma ný týpa nú á nýju ári? Ah, fannst eins og hún hefði verið til. En það er spurning, mér finnst ekki líklegast það væri þá eitthvað annað en incremental bæting, stærstu ókostirnir v...
af chaplin
Fim 16. Apr 2020 17:33
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 37744

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

GuðjónR skrifaði:Takk fyrir infóið, hika er sama og tapa.
Var að spá í þessu um helgina en Síminn var að selja PRO týpuna á 64.990.-


Nova að selja þau á 69.990 kr. :o

https://www.nova.is/barinn/dotabud/rafskuta-pro
af chaplin
Fim 16. Apr 2020 11:09
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 37744

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Hefur VSK niðurfellingin í ársbyrjun skilað sér í lægri verðum? Já. Pro kostaði 99.990 kr fyrir áramót og non-Pro kostaði um 69.990 kr. Nokkrar verslanir voru með tilboð rétt fyrir áramót en almennt þá voru Xiaomu hjólin frá 70-100. Í dag er hægt að fá non-Pro hjólið á 49.990 kr og Pro hjólið á 78....
af chaplin
Mið 15. Apr 2020 20:31
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 37744

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ekki er öll vitleysan eins.

Mynd

Nú þarf bara að skutla 10" dekkjunum undir og hækka festinguna á hjólavagninum um 2-3 cm. :japsmile
af chaplin
Þri 14. Apr 2020 12:06
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Þýskur sími og hugbúnaðurinn úr honum slær í gegn (heitir Ratio)
Svarað: 2
Skoðað: 1637

Re: Þýskur sími og hugbúnaðurinn úr honum slær í gegn (heitir Ratio)

Stærsta vandamálið við Windows 10 Mobile (mitt mat) var hvað það var erfitt að navigate-a í því. Mér fannst ég aldrei vita hvar ég væri í stýrikerfinu, stórir reitir út um allt þannig lítið af upplýsingum á skjánum og síðan var það svo rosalega polished til að vera minimalist að það var eiginlega ba...
af chaplin
Mán 13. Apr 2020 12:42
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 37744

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ef einhverjum vantar varahluti utan opnunartíma verslana, þá má alveg senda á mig línu. Hugsa að ég eigi alla varahluti í þetta hjól fyrir utan skjá Höfðingjalegt af þér! Ég á annars til skjá og heila ef einhver vill reyna að breyta mælaborðinu á non-Pro í Pro. :) Fjórar spurningar varðandi þessi h...
af chaplin
Lau 11. Apr 2020 15:35
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 37744

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Smá update! Var að klára fyrsta rúntinn á þessu ári á M365 Pro hjólin. Ég vill helst aldrei aftur þurfa að skipta um dekk á þessum hjólum því það er glatað verkefni, ég passa því upp á það að það sé alltaf nóg loft í dekkjunum þar sem það virðist vera besta leiðin til að forðast það að slöngurnar sp...
af chaplin
Mið 29. Jan 2020 09:07
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: [Build Log] - 60% Gingham lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 2381

Re: [Build Log] - 60% Gingham lyklaborð

Djöfull er þetta geggjað verkefni!
af chaplin
Fim 23. Jan 2020 20:48
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?
Svarað: 27
Skoðað: 4512

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

og með hugbúnað... að vera apple fanboii og kvarta útaf "auka" hugbúnaði sem er ekki hægt að fjarlægja... IOS er stútfullt af allskonar "bloatware" eins og það er kallað á ensku, samsung eru mjög slæmir í svoleiðis líka, ef bloatware er dealbreaker, þá myndi ég mæla með símum se...
af chaplin
Fim 23. Jan 2020 16:42
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?
Svarað: 27
Skoðað: 4512

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Þrennt sem mér mislíkar við Android síma í dag og er í raun eina ástæðan fyrir því að ég hef ekki farið aftur í Android (úr iPhone). - Hugbúnaðurinn er ólíkur milli síma, meira að segja þótt þú sért að bera saman tvo síma frá sama framleiðanda. - "Auka" hugbúnaður og öpp sem er ekki hægt a...
af chaplin
Fös 03. Jan 2020 00:14
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 37744

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Oh man! Coolshop eru með Max hjólin! G30 og G30D! Elko fá líka huge kúdos fyrir að vera komir með úrval af aukahlutum! Þetta er geggjað!