Leitin skilaði 4007 niðurstöðum

af chaplin
Lau 05. Jan 2019 19:49
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)
Svarað: 3
Skoðað: 832

Re: Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)

Okey.. mér finnst þetta geggjað haha. Vissi aldrei að ég vildi þetta, en þetta er það fyrsta sem ég mun gera þegar ég fæ mér næst turn.
af chaplin
Sun 23. Des 2018 21:31
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?
Svarað: 10
Skoðað: 487

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Ég var að standa í þessu - mæli með að stofna íslenskan aðgang. Ekkert vesen með kredit kort, þarf ekki að kaupa inneign í gegnum þriðja aðila og þú getur keypt leiki á mjög góðum útsölu eins og á öðrum verslunum. Leikirnir eru víst pínu lítið dýrari en mér finnst það alveg þess virði til að losna ...
af chaplin
Sun 23. Des 2018 19:03
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?
Svarað: 10
Skoðað: 487

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Ég var að standa í þessu - mæli með að stofna íslenskan aðgang. Ekkert vesen með kredit kort, þarf ekki að kaupa inneign í gegnum þriðja aðila og þú getur keypt leiki á mjög góðum útsölu eins og á öðrum verslunum. Leikirnir eru víst pínu lítið dýrari en mér finnst það alveg þess virði til að losna v...
af chaplin
Mið 21. Nóv 2018 18:01
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vantar ráð: Versla móðurborð + örgjörva á black friday
Svarað: 3
Skoðað: 344

Re: Vantar ráð: Versla móðurborð + örgjörva á black friday

Mér sýnist það eina í stöðunni vera að stökkva á Threadripper X1950. Ef þú vilt fara í Xeon kubb sem er með +10 kjarna að þá er úrvalið frekar dapurt, dýrt og aflköstin mv. X1950 ekki sambærileg.
af chaplin
Mán 12. Nóv 2018 12:59
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Svarað: 15
Skoðað: 1222

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Sigh.. ég þarf ekki að uppfæra búnaðinn heima en núna langar mig til þess. Er einmitt að díla við það að lykilorðið á ERX glataðist, og það væri algjör unaður að komast inn á router-inn í gegnum UniFi console-ið.
af chaplin
Sun 04. Nóv 2018 23:50
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: SELT —————— Stúdíó hátalarar til sölu - Yamaha HS80M
Svarað: 6
Skoðað: 508

Re: Stúdíó hátalarar til sölu - Yamaha HS80M

Þess má til gamans geta að 48.900 kr hjá Origo er mjög gott verð. Í Bandaríkjunum kosta þeir um 45.000 kr (m. vsk). Er svo sjálfur með HS8, bestu hátalarar sem ég hef átt, 50.000 kr fyrir parið er frábært verð. Gangi þér vel með söluna.
af chaplin
Lau 03. Nóv 2018 16:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: PS4 / Costco
Svarað: 10
Skoðað: 2082

Re: PS4 / Costco

Eru Costco ennþá að selja pro vélina? :)
af chaplin
Mið 31. Okt 2018 11:51
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
Svarað: 17
Skoðað: 827

Re: Apple vél fyrir video/myndvinnslu

já, ég beið eftir uppfærslu á imac í gær sem kom því miður ekki. Ég hef notað adobe premiere sem er vissulega ofurforrit en oft á tíðum ekki nægilega notendavænt þar sem ég vill setja saman myndbönd saman með fljótlegum hætti og nýta innbyggða fídusa eins og slideshow og texta-effecta sem mér sýnis...
af chaplin
Mið 31. Okt 2018 00:27
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
Svarað: 17
Skoðað: 827

Re: Apple vél fyrir video/myndvinnslu

Varðandi iMac, ég myndi bíða eftir 8th gen iMac með 6-kjarna örgjörva eða kaupa Mac Mini og eGPU þar sem við vitum ekkert hvenær 6-core iMac kemur út. En þótt að MacOS sé algjör unaður, ef þú ert í Adobe heiminum að þá er Premier talið vera besta video vinnslu forritið á markaðinum og þá er ekkert v...
af chaplin
Þri 16. Okt 2018 22:43
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 42
Skoðað: 2819

Re: Intel 9th gen

Ég skil það að eiga það besta og nýjasta, en það er ekki einu sinni víst að i9 9 gen sé betri en Ryzen 7 2nd gen. Ef það yrði gerður eðlilegur samanburður, allir flöskuhálsar útilokaðir og einnig gerðar prufur í 1440P og 4K að þá gæti etv. ekki verið neinn munur á þeim nema verðið. Það er það sem ég...
af chaplin
Þri 16. Okt 2018 22:24
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 42
Skoðað: 2819

Re: Intel 9th gen

Principled Technologies gerðu samanburð á i9 9900k og Ryzen 7 2700x. Intel borguðu þeim fyrir að gera samanburðinn og eftir mikil gagnrýni neyddust Principled Technologies til að gera samanburðina aftur enda voru Ryzen tölurnar lægri en Ryzen eigendur voru að fá. In tests using the ultra-benchmark-d...
af chaplin
Þri 09. Okt 2018 12:24
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Sennheiser HD6XX (Massdrop edition)
Svarað: 1
Skoðað: 383

Re: [TS] Sennheiser HD6XX (Massdrop edition)

Bump. :)
af chaplin
Mið 26. Sep 2018 20:37
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Sennheiser HD6XX (Massdrop edition)
Svarað: 1
Skoðað: 383

[TS] Sennheiser HD6XX (Massdrop edition)

Er með til sölu nánast ónotuð (uþb. 8 klst) Sennheiser HD6XX heyrnatól. Koma í kassanum, keypt að mig minnir í mars á þessu ári. :) https://i.imgur.com/SEiuq0h.jpg?1 https://i.imgur.com/Kdq2H5g.jpg https://i.imgur.com/7HTpstX.jpg Set á þau 30.000 kr, kosta með öllum gjöldum um 32.000 kr eru ekki fáa...
af chaplin
Mán 24. Sep 2018 12:44
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óska eftir AirPods
Svarað: 4
Skoðað: 557

Re: Óska eftir AirPods

Vodafone eru sýnist mér búnir að lækka verðið niður í 19.990 - https://vodafone.is/vorur/nanar-um-voru ... me=AirPods

Fáranlega gott verð mv. að þau kosta um $140-160 í USA, með 25% vsk að þá er aðeins ódýrara að kaupa þau hérna heima, og það er 2 ára ábyrgð. :)
af chaplin
Fös 21. Sep 2018 14:10
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?
Svarað: 37
Skoðað: 2275

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Mér finnst verðið vera ekkert allt of hátt hérna heima, mætti alveg vera 10.000 kr ódýrara en það að verslanir hérna heima eru allar þriðji aðili (vs. að geta keypt beint frá Apple), 25% skattur (og önnur innflutningsgjöld) og að þurfa að bjóða upp á 2 ára ábyrgð að þá "skil" ég verðið. Ég...
af chaplin
Fös 14. Sep 2018 10:24
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?
Svarað: 20
Skoðað: 996

Re: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?

Er búinn að vera með Note 9 í nokkra daga núna, ef S9+ er einhvað eins og Note-inn að þá myndi ég sjálfsagt stökkva á hann án þess að vita einhvað um LG G7. :)
af chaplin
Fös 07. Sep 2018 13:07
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Tiny PC fyrir vinnu?
Svarað: 17
Skoðað: 918

Re: Tiny PC fyrir vinnu?

https://vefverslun.advania.is/Default.a ... MIC7060-03

6 kjarnar, 12 þræðir, 16GB RAM, 512GB M.2
af chaplin
Fim 06. Sep 2018 16:07
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)
Svarað: 19
Skoðað: 2409

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Sultukrukka skrifaði:Varð svo ekkert úr þessu giveaway-i?


Jubb. https://www.instagram.com/p/BjYeK50HKDu ... timataekni

:)
af chaplin
Fim 09. Ágú 2018 15:38
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] Mid/High-end Skólatölvan 2018
Svarað: 16
Skoðað: 1230

Re: [Nútímatækni] Skólatölvan 2018

Það er alls ekki í mótsögn við það sem ég sagði, verðið er bara of hátt miðað við það sem þú færð og því ekki góð kaup, nema að verð lækki. Í nettustu vélunum þyrfti maður að fá afar góð gögn um hita og kælingu vs afköst til að geta borið slíkt saman. Einhverjir eiga eftir að lenda í sama fiasko og...
af chaplin
Þri 07. Ágú 2018 18:04
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] Mid/High-end Skólatölvan 2018
Svarað: 16
Skoðað: 1230

Re: [Nútímatækni] Skólatölvan 2018

You can switch out of S mode easily at any time through the Microsoft Store within Windows. There is no charge for switching the mode. https://www.laptopmag.com/articles/upgrade-from-windows-10-s Tveir gallar. Windows S er hannað til að vera léttara í keyrslu. Með þessu ertu farinn í stýrikerfi sem...
af chaplin
Þri 07. Ágú 2018 17:02
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] Mid/High-end Skólatölvan 2018
Svarað: 16
Skoðað: 1230

Re: [Nútímatækni] Skólatölvan 2018

Flottur listi að mínu mati og ég meina verð á tölvum í dag er bilun alveg sama hvar er litið. Að fara í skóla er ákveðin fjárfesting út af fyrir sig og ég myndi frekar kaupa tölvu af þessum lista sem endist mér alla skólagönguna heldur en tölvu undir 100k sem ég þarf hugsanlega að skipta út eftir 1...
af chaplin
Þri 07. Ágú 2018 15:58
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP
Svarað: 8
Skoðað: 683

Re: Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP

Ég skráði Alexa og Sonos aðgangana mína í US og það fór beint í gegn. :)
af chaplin
Þri 07. Ágú 2018 15:51
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] Mid/High-end Skólatölvan 2018
Svarað: 16
Skoðað: 1230

Re: [Nútímatækni] Skólatölvan 2018

Hvernig á ég samt að geta mælt með tölvu sem er ekki fáanleg? :) Þetta var mikið vandamál og einnig voru margar flottar tölvur komnar á listann, en þegar ég talaði við verslanir, að þá áttu þær oft 1-2 stykki eftir á lager og ekki var von á fleiri vélum. Eins og ég segi, að gera þennan lista var alg...
af chaplin
Þri 07. Ágú 2018 12:00
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] Mid/High-end Skólatölvan 2018
Svarað: 16
Skoðað: 1230

Re: [Nútímatækni] Skólatölvan 2018

Ein "skólatölva" undir (réttsvo) 150þús? Djöfull eru verð á fartölvum mikil bilun... Eitt er þó bilaðra, en það er að kaupa fartölvu fyrir skóla á 250þús eða meira (skil þó ef þú ert að fara í kvikmyndaskólann eða listaháskólann). Ég hélt einmitt að fólk í venjulegu námi reyndi að kaupa s...
af chaplin
Mán 06. Ágú 2018 23:55
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] Mid/High-end Skólatölvan 2018
Svarað: 16
Skoðað: 1230

[Nútímatækni] Mid/High-end Skólatölvan 2018

Var að klára myndband þar sem ég fór yfir bestu skólatölvurnar fyrir haustið! Tölvu tækni er með gjafaleikinn í dag svo ég mæli auðvita með að allir taki þátt! :happy https://www.youtube.com/watch?v=SnF2vR69Lpk Þetta var klárlega erfiðasta myndbandið sem ég hef gert og var ég um viku að bæði lesa um...