Leitin skilaði 4050 niðurstöðum

af chaplin
Mið 11. Sep 2019 09:26
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Logitech MX Master 3
Svarað: 7
Skoðað: 236

Re: Logitech MX Master 3

Skrifaði þetta í símanum, þetta átti að vera, að MX línan er æði útaf Gesture takkanum, sem MX518 er held ég ekki með.

Ég nota gesture takkan eins og touchpad-ið á maccanum mínum, en þetta er næstum 100% customizable.
af chaplin
Þri 10. Sep 2019 21:19
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Logitech MX Master 3
Svarað: 7
Skoðað: 236

Re: Logitech MX Master 3

Master, Vertical, Anywhere - það sem gerir þessar mýs svo mikið must have er gesture takkinn. Ég er alveg gjörsamlega háður þessum takka. Bið spenntur að prufa nýju master músina, en já, MX línan frá Logitech (fyrir utan MX518?)) er æði.
af chaplin
Sun 01. Sep 2019 20:23
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 43
Skoðað: 1621

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Var að klára að skipta um slönguna að framan. Ég endaði með að nota bor til að stækka gatið fyrir ventilinn. Núna fer hann létt í gegn. Það er víst hægt að fjarlægja plötuna sem ver mótorinn og taka í burtu plast stykki sem er hjá ventlagatinu, vandamálið er að ég gat ómögulega fjarlægt plötuna sem ...
af chaplin
Sun 01. Sep 2019 16:14
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 43
Skoðað: 1621

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ok, framdekkið sprakk aftur, í sjálfu sé ekki óeðlilegt enda búinn að gera við slönguna 2x. Þetta þýðir þó að ég þarf að skipta um slönguna, allt sem ég hef sagt um það að gera við dekkin, margfaldið það með 10. Mín upplifun er núna, ef þið ætlið að kaupa hjólið, kaupið solid dekk því að skipta um s...
af chaplin
Lau 31. Ágú 2019 15:32
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 43
Skoðað: 1621

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Spurning hvort þu farir ekki bara alla leið http://blogg.elko.is/super-soco/ Búinn að fara 2x og ætla að prufa hjólið, það vantaði skráningu og númeraplötu á hjólin svo það náði ekki lengra en það er aldrei að vita hvað maður gerir. ;) Henda í tubeless! Ég var að laga slönguna, allt virtist virka e...
af chaplin
Fim 29. Ágú 2019 20:45
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 43
Skoðað: 1621

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Nei, nú hringi ég í Jens. 900 km komnir og dekkið að framan var að springa aftur hjá mér.

Núna er það annað hvort að skera gömlu slönguna og rífa hana úr eða setja annað bót á hana.
af chaplin
Mið 28. Ágú 2019 23:43
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 43
Skoðað: 1621

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ég endaði með að kaupa hjólið þegar ég ætlaði að skila því og ákvað því að breyta um firmware. Að flassa úr firmware v1.5.2 átti að vera rosa vesen en það gat ekki verið einfaldara. Þvílíkur munur og hjólið varð talsvert meira spennandi! Núna er bara næsta verkefni að gera það 100% vatnshelt og stær...
af chaplin
Mið 28. Ágú 2019 16:30
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 43
Skoðað: 1621

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Okey, þetta er geðveiki mod - https://www.facebook.com/groups/xiaomi.m365.electric.scooter/permalink/2623405091043922/ Listi af uppfærslum -10 Inch tyres. -Adapters. -Transparant battery cover. -Pro display. -1.5.5 gonkad firmware. -Silicone cover display. -Xtech brake. -120 mm rotor. -Water sealed ...
af chaplin
Mið 28. Ágú 2019 13:52
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 43
Skoðað: 1621

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ég hugsa að ég endi með að kaupa þetta prufutæki sem ég fékk, bara svo ég geti prufað að flassa firmware-ið. Eina vandamálið er að ég var búinn að flassa í nýjasta firmware-ið sem er 1.5.2 og þá er ekki lengur hægt að downgrade-a firmware-ið nema heilinn sé tekinn úr tækinu, tengdur við tölvu með ST...
af chaplin
Þri 27. Ágú 2019 14:56
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 43
Skoðað: 1621

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

hagur skrifaði:Nei, ekkert slíkt. Er með solid dekkið að aftan þannig að damper á stýrinu myndi varla hjálpa?


Nei smá misskilningur hjá mér. Eina sem þessi damper gerir er að minnka slagið í stýrinu, ef það er ekkert slag að þá gerir hann lítið fyrir þig.
af chaplin
Þri 27. Ágú 2019 13:00
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 43
Skoðað: 1621

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Mæli samt ekki með solid dekki, hjólið verður svo rosalega hast, maður finnur fyrir hverri einustu ójöfnu í malbikinu. Kvíði þeim degi þegar framhjólið mun springa hjá mér ..... Hef einmitt heyrt það að setja solid dekkin á sé algjört vesen og að það bitni einmitt á akstrinum (ekki jafn smooth). Er...
af chaplin
Þri 27. Ágú 2019 09:55
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 43
Skoðað: 1621

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Haha þetta var sko langt í frá það eina sem stuðaði mig, mig langaði bara ekki að vera þessa gæji. Litlu sigrarnir nást með því að vera hæfilega leiðinlegur en ekki gjörsamlega óþolandi. :-" Bara svo það sé á hreinu, ég er almennt ekki svona málhefur en þegar ég segi sömu línuna 20 sinnum að þ...
af chaplin
Mán 26. Ágú 2019 16:32
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 43
Skoðað: 1621

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

gaman að þessum reviews, mig hefur lengi langað í svona hjól, var að fatta að ég er full þungur á þetta. Þú splæsir í þetta og review-ar það! https://boostedboards.com/vehicles/scooters/boosted-rev Væri til í mánaðarlegt podcast líka... takk :baby Annað slagið hef ég verið gestur hjá Tæknivarpinu, ...
af chaplin
Mán 26. Ágú 2019 14:45
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 43
Skoðað: 1621

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Takk fyrir þetta! Mjög ítarlegt og gott, ég hef einmitt mikið verið að spá í svona. Hvernig heldurðu að þetta hjól færi að bera 100kg mann upp brekkurnar? Bróðir kærustunnar er 95 kg og hann flýgur upp brekku heima, sú brekka er líklegast um 10°. Hér er þó málið sem ég vildi útskýra betur. Undir 70...
af chaplin
Mán 26. Ágú 2019 13:59
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 43
Skoðað: 1621

[YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ég er búinn að vera prufa hlaupahjól frá Mii.is í allt sumar til að review-a það. Mii.is - M365 Eins mikið og ég vildi release-a myndbandinu miklu fyrr að þá einfaldlega komu upp ýmsir hlutir, breyttar skoðanir eða ný reynsla sem ég vildi miðla. Einnig vildi ég ekki mæla með eða gegn hjólinu eftir a...
af chaplin
Mán 26. Ágú 2019 10:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: sur-ron rafmagnshjól
Svarað: 6
Skoðað: 586

Re: sur-ron rafmagnshjól

Áhugavert! Ein pæling, þarf þá ekki líka mótorhjólapróf?
af chaplin
Mán 26. Ágú 2019 09:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: sur-ron rafmagnshjól
Svarað: 6
Skoðað: 586

Re: sur-ron rafmagnshjól

Mig langar svo mikið að prufa Super Soco, en 45km/klst hámarkshraði gerir þetta svolítið ópraktíst. Flott í innanbæjarsnatt þar sem hámarkshraði er 50 km/klst en fyrir allt annað finnst mér þetta meika lítið sens. Sur Ron X lúkkar rosalega, væri gaman að prufa það off-road.
af chaplin
Lau 24. Ágú 2019 20:36
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Thinkpad T460s, Xonar Essence, Minni o.fl
Svarað: 12
Skoðað: 838

Re: [TS] Thinkpad T460s, Xonar Essence, Minni o.fl

Er 8GB kubburinn óseldur? :)
af chaplin
Lau 10. Ágú 2019 16:02
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] HP EliteBook 840. i5 / 8GB / 500GB SSD
Svarað: 2
Skoðað: 226

Re: [TS] HP EliteBook 840. i5 / 8GB / 500GB SSD

25.000 kr, einhver? :)
af chaplin
Fim 08. Ágú 2019 12:08
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Smíði á "budget" kappaksturshermi
Svarað: 13
Skoðað: 1334

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Subscribe á þetta! Djöfull gæti þetta orðið flott verkefni!
af chaplin
Þri 06. Ágú 2019 22:12
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] HP EliteBook 840. i5 / 8GB / 500GB SSD
Svarað: 2
Skoðað: 226

Re: [TS] HP EliteBook 840. i5 / 8GB / 500GB SSD

500GB SSD UPP
af chaplin
Lau 03. Ágú 2019 14:12
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] HP EliteBook 840. i5 / 8GB / 500GB SSD
Svarað: 2
Skoðað: 226

[TS] HP EliteBook 840. i5 / 8GB / 500GB SSD

Er að selja fyrir annan. HP EliteBook 860. Örgjörvi : Intel i5-4210U Vinnsluminni: 8GB Drif: 500 GB SSD Skjár: 1600 x 900 Stýrikerfi: Windows 10 Pro Fylgja með 2 hleðslutæki, tölvan er lítið notuð og vel með farin. https://mynda.vaktin.is/image.php?di=FKC1 Verð : 30.000 kr.
af chaplin
Fös 19. Júl 2019 22:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ergonomic stólar
Svarað: 4
Skoðað: 376

Re: Ergonomic stólar

Ég og bróðir minn keypti sitthvorn Steelcase Please fyrir 11 árum, þá kostaði hann tæplega 250.000 kr, kostar í dag "aðeins" 130.000 kr. Báðir stólarnir eiga sennilega eftir að endast auka 11 ár, fáranlega þæginlegir og líklegast ein besta fjárfesting tengt skrifstofunni sem ég get hugsað ...
af chaplin
Þri 09. Júl 2019 14:26
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Zen 2 að koma til landsins
Svarað: 24
Skoðað: 1817

Re: AMD Zen 2 að koma til landsins

Eitt sem ég var að taka eftir, ekki bara er Ryzen að ná betra single thread performance umfram 9900K í sumum tilvikum, en hann er einnig með lægra klukkaður. Holy shise.
af chaplin
Mán 08. Júl 2019 19:23
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Zen 2 að koma til landsins
Svarað: 24
Skoðað: 1817

Re: AMD Zen 2 að koma til landsins

Finnst pínu slappt að þetta sé 10.000 kr hærra enn 2600, er og var þegar það kom út á 25.000kr. Hann kostar úti $200, mv. kortagengið í dag þá gera það 25.200 kr, þá er eftir að reikna sendingakostnað og virðisauka, og síðan álagningu sem á að cover-a ábyrgð og allan kostnað við að reka verslunina ...