Leitin skilaði 4211 niðurstöðum

af chaplin
Fim 10. Okt 2019 10:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sallarólegur skrifaði: Fyrir áhugasöm þá er dekkið komið á :lol:


Þvílíkt legend, hárblásari og cutleries eru greinilega málið! :twisted:
af chaplin
Mið 09. Okt 2019 22:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Hvernig er first impression á Pro m.v. standard útgáfuna? Finnurðu mikinn mun á afli t.d? Eitthvað búinn að láta reyna á aukið range? Er forvitinn að vita hvernig Pro er t.d m.v. standard hjól sem búið er að setja custom firmware á og tjúna aðeins upp. Ég veit ekki hvort sumt að þessu sem ég fýla s...
af chaplin
Mið 09. Okt 2019 21:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Geggjað, takk fyrir það, líður mun betur með það eftir að heyra það frá fólki sem hefur actually notað svona tæki! 100% að ég kaupi mér eintak núna, bara spurning núna um hvort ég ætti að kaupa núna eða eftir veturinn. Chaplin og þið hinir, á hvaða tímabilum gátuð þið ekki notað hjólið? Var það ekk...
af chaplin
Mið 09. Okt 2019 10:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Langar alveg rosalega að kaupa mér M365 Pro, en vill helst fá að vita frá fólki sem á svona græju, hvernig höndla þau bleytu? Fann að það er ekkert mál svo sem að fá cover fyrir rafhlöðurnar sem er vatnshelt, er eitthvað meira sem maður yrði að gera til að gera það vatnshelt? Búinn að fara 8 km á P...
af chaplin
Þri 08. Okt 2019 21:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól. - SELT
Svarað: 3
Skoðað: 854

Re: [TS] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól.

Glæsileg boð en smá breyting.

- Hjólið
- 1 x Hleðslutæki
- 2 x 8.5" ónotaðar extra þykkar slöngur
- 2 x Patch-aðar original slöngur
- 1 x Mudguards (rautt)
- 1 x Ventlaframlengingar.
- 2-3 x Anti-Wobble stýrisgúmmí

Aftur á móti að þá lækk ég verðið niður í 40.000 kr, eða besta boð. :)
af chaplin
Þri 08. Okt 2019 21:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Núna er ég orðinn rosalega háður hlaupahjólinu. Kærastan er heima í fæðingarorlofi og það er rosalega þæginlegt fyrir hana að geti verið með bílinn yfir daginn, einnig mikill plús að hún þurfi ekki skutla mér í vinnuna á morgnanna og sækja mig í lok dags, það eru rúmlega 500 km á mánuði sem fara í þ...
af chaplin
Mán 07. Okt 2019 21:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól. - SELT
Svarað: 3
Skoðað: 854

[TS] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól. - SELT

TIl að segja alveg eins og er, elska þetta hjól, en ég er núna búinn að skipta um framdekkið 4 sinnum, var að kaupa extra þykkar slöngur og ætlaði að setja ný dekk undir (sem fylgdu með hjólinu) en ég bara næ því ekki og ætla því bara að selja hjólið. Hjólið er ekið rétt rúmlega 1.000 km, búið að mo...
af chaplin
Mán 07. Okt 2019 21:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ég er officially að íhuga að selja hjólið mitt þar sem ég næ ekki að setja vara dekkið sem fylgir með á hjólið.
af chaplin
Fös 04. Okt 2019 14:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Getur þú hent á mig link fyrir 10" dekkjunum og því sem þú keyptir? Þarf maður ekki spacer-a fyrir standara, aftur vatnsbretti og einnig öðruvísi skrúfu svo dekkið komist að framan og rekist ekki í vatnsbrettið þar? Er ekki búinn að setja þau undir en þetta er dekkin - https://www.aliexpress.c...
af chaplin
Fös 04. Okt 2019 09:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Þessi solid dekk eru hrikaleg. Skil ekki afhverju það er ekki hægt að fá solid dekk úr hágæða gúmmíi sem er með smá mýkt. Þetta virðist allt vera úr hræðilega hörðu drasl gúmmíi sem er nánast eins og harðplast. Jubb. Ég var að kaupa bæðia 10" dekk sem ég ætla að prufa að henda undir og einnig ...
af chaplin
Mán 16. Sep 2019 20:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Nei en fyrir þetta verð að þá er þetta örugglega ágætis tæki.

PS. Stórt milestone, 1.000 km á M365. Yay!
af chaplin
Mið 11. Sep 2019 09:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Logitech MX Master 3
Svarað: 15
Skoðað: 6006

Re: Logitech MX Master 3

Skrifaði þetta í símanum, þetta átti að vera, að MX línan er æði útaf Gesture takkanum, sem MX518 er held ég ekki með.

Ég nota gesture takkan eins og touchpad-ið á maccanum mínum, en þetta er næstum 100% customizable.
af chaplin
Þri 10. Sep 2019 21:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Logitech MX Master 3
Svarað: 15
Skoðað: 6006

Re: Logitech MX Master 3

Master, Vertical, Anywhere - það sem gerir þessar mýs svo mikið must have er gesture takkinn. Ég er alveg gjörsamlega háður þessum takka. Bið spenntur að prufa nýju master músina, en já, MX línan frá Logitech (fyrir utan MX518?)) er æði.
af chaplin
Sun 01. Sep 2019 20:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Var að klára að skipta um slönguna að framan. Ég endaði með að nota bor til að stækka gatið fyrir ventilinn. Núna fer hann létt í gegn. Það er víst hægt að fjarlægja plötuna sem ver mótorinn og taka í burtu plast stykki sem er hjá ventlagatinu, vandamálið er að ég gat ómögulega fjarlægt plötuna sem ...
af chaplin
Sun 01. Sep 2019 16:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ok, framdekkið sprakk aftur, í sjálfu sé ekki óeðlilegt enda búinn að gera við slönguna 2x. Þetta þýðir þó að ég þarf að skipta um slönguna, allt sem ég hef sagt um það að gera við dekkin, margfaldið það með 10. Mín upplifun er núna, ef þið ætlið að kaupa hjólið, kaupið solid dekk því að skipta um s...
af chaplin
Lau 31. Ágú 2019 15:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Spurning hvort þu farir ekki bara alla leið http://blogg.elko.is/super-soco/ Búinn að fara 2x og ætla að prufa hjólið, það vantaði skráningu og númeraplötu á hjólin svo það náði ekki lengra en það er aldrei að vita hvað maður gerir. ;) Henda í tubeless! Ég var að laga slönguna, allt virtist virka e...
af chaplin
Fim 29. Ágú 2019 20:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Nei, nú hringi ég í Jens. 900 km komnir og dekkið að framan var að springa aftur hjá mér.

Núna er það annað hvort að skera gömlu slönguna og rífa hana úr eða setja annað bót á hana.
af chaplin
Mið 28. Ágú 2019 23:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ég endaði með að kaupa hjólið þegar ég ætlaði að skila því og ákvað því að breyta um firmware. Að flassa úr firmware v1.5.2 átti að vera rosa vesen en það gat ekki verið einfaldara. Þvílíkur munur og hjólið varð talsvert meira spennandi! Núna er bara næsta verkefni að gera það 100% vatnshelt og stær...
af chaplin
Mið 28. Ágú 2019 16:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Okey, þetta er geðveiki mod - https://www.facebook.com/groups/xiaomi.m365.electric.scooter/permalink/2623405091043922/ Listi af uppfærslum -10 Inch tyres. -Adapters. -Transparant battery cover. -Pro display. -1.5.5 gonkad firmware. -Silicone cover display. -Xtech brake. -120 mm rotor. -Water sealed ...
af chaplin
Mið 28. Ágú 2019 13:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ég hugsa að ég endi með að kaupa þetta prufutæki sem ég fékk, bara svo ég geti prufað að flassa firmware-ið. Eina vandamálið er að ég var búinn að flassa í nýjasta firmware-ið sem er 1.5.2 og þá er ekki lengur hægt að downgrade-a firmware-ið nema heilinn sé tekinn úr tækinu, tengdur við tölvu með ST...
af chaplin
Þri 27. Ágú 2019 14:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

hagur skrifaði:Nei, ekkert slíkt. Er með solid dekkið að aftan þannig að damper á stýrinu myndi varla hjálpa?


Nei smá misskilningur hjá mér. Eina sem þessi damper gerir er að minnka slagið í stýrinu, ef það er ekkert slag að þá gerir hann lítið fyrir þig.
af chaplin
Þri 27. Ágú 2019 13:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Mæli samt ekki með solid dekki, hjólið verður svo rosalega hast, maður finnur fyrir hverri einustu ójöfnu í malbikinu. Kvíði þeim degi þegar framhjólið mun springa hjá mér ..... Hef einmitt heyrt það að setja solid dekkin á sé algjört vesen og að það bitni einmitt á akstrinum (ekki jafn smooth). Er...
af chaplin
Þri 27. Ágú 2019 09:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Haha þetta var sko langt í frá það eina sem stuðaði mig, mig langaði bara ekki að vera þessa gæji. Litlu sigrarnir nást með því að vera hæfilega leiðinlegur en ekki gjörsamlega óþolandi. :-" Bara svo það sé á hreinu, ég er almennt ekki svona málhefur en þegar ég segi sömu línuna 20 sinnum að þ...
af chaplin
Mán 26. Ágú 2019 16:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

gaman að þessum reviews, mig hefur lengi langað í svona hjól, var að fatta að ég er full þungur á þetta. Þú splæsir í þetta og review-ar það! https://boostedboards.com/vehicles/scooters/boosted-rev Væri til í mánaðarlegt podcast líka... takk :baby Annað slagið hef ég verið gestur hjá Tæknivarpinu, ...
af chaplin
Mán 26. Ágú 2019 14:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 75894

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Takk fyrir þetta! Mjög ítarlegt og gott, ég hef einmitt mikið verið að spá í svona. Hvernig heldurðu að þetta hjól færi að bera 100kg mann upp brekkurnar? Bróðir kærustunnar er 95 kg og hann flýgur upp brekku heima, sú brekka er líklegast um 10°. Hér er þó málið sem ég vildi útskýra betur. Undir 70...