Leitin skilaði 163 niðurstöðum

af raggos
Lau 08. Nóv 2025 12:29
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: "Slyddujeppar"
Svarað: 41
Skoðað: 2483

Re: "Slyddujeppar"

mazda cx-5 bensín eru mjög áreiðanlegir. Myndi alveg skoða þá líka. Díselútgáfan af sama bíl er samt gallagripur.
Suzuki eru griðarlega áreiðanlegir bílar enda vinsælir hjá bílaleigunum eins og Dacia.
Vertu viðbúinn meira veseni á hybrid bíl vs pure bensín/dísel.
af raggos
Fös 24. Okt 2025 18:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Costco sagði dekkin ónýt og að ég þyrfti hjólastillingu, rétt eða rangt?
Svarað: 32
Skoðað: 4906

Re: Costco sagði dekkin ónýt og að ég þyrfti hjólastillingu, rétt eða rangt?

Ég er sammála því sem sumir hafa bent á að dekkin eru með nokkuð greinilegan fúa sem gæti verið ein ástæðan fyrir því að bent er á að dekkin séu þreytt. Einnig væri gaman að sjá felgukantinn í þessu samhengi því þar er oft sýnilegur fúi ef dekkin eru orðin gömul. Ég get ekki séð að hjólastillingar s...
af raggos
Þri 01. Júl 2025 16:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Endurnýja fjöltengi?
Svarað: 9
Skoðað: 3051

Re: Endurnýja fjöltengi?

Mér sýnist á öllu að þessi ráðlegging eigi aðallega við um fjöltengi sem innihalda "surge protection" (yfirálagsvörn / spennuvörn). Slíkar varnir minnka getu sínu með tímanum til að verja þau tæki sem eru tengd við fjöltengið. Svo ráðleggingin um útskiptingu er til þess að vörnin haldi áfr...
af raggos
Fös 30. Maí 2025 14:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
Svarað: 35
Skoðað: 7506

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Ég get nú ekki tekið undir að þetta sé stórgallað kerfi og flestir hér vanmeta töluvert hvað hægt er að gera með þessu ef bankar og aðrir nýta lausnina eins og hægt er. Það er nefnilega ekkert mál fyrir bankana að krefjast viðbótar auðkenningar fyrir allar stærri færslur sem og að tilkynna í færslun...
af raggos
Lau 12. Apr 2025 16:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Major bilun hjá Vodafone?
Svarað: 24
Skoðað: 23684

Re: Major bilun hjá Vodafone?

„Það varð bil­un í ein­um af eldri búnaði í kjarn­an­um hjá okk­ur sem stend­ur til að út­leiða og still­ing­ar í kjarna­búnaði voru ekki með full­nægj­andi hætti hjá okk­ur. Þessi til­tekni eldri búnaður sem bilaði er á viðhaldsáætl­un og það stend­ur til að skipta hon­um út. Ég get ekki sagt al­ve...
af raggos
Lau 12. Apr 2025 13:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Major bilun hjá Vodafone?
Svarað: 24
Skoðað: 23684

Re: Major bilun hjá Vodafone?

Það sem mér þykir áhugavert í þessari sögu er hvað Vodafone er illa viðbúið lélegu viðhaldi af hálfu gagnaveitunnar eins og virðist hafa gerst þarna. Gagnaveitan viðurkennir að búnaðurinn hafi verið kominn langt fram yfir eðlilegan notkunartíma og það veldur því að Vodafone missir allt sitt net út o...
af raggos
Lau 25. Jan 2025 19:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net
Svarað: 13
Skoðað: 6061

Re: Vodafone net

Ég er búinn að upplifa áberandi verra netsamband á kvöldin hjá Vodafone upp á síðkastið. Ég er með mjög góðan netbúnað frá Unifi og allt innanlandssamband virkar 100% en erlend umferð virðist alltaf hægjast á kvöldin. Download gagnvart Vodafone speglum í UK fer niður í 1-5mbps á sama tíma og upload ...
af raggos
Mið 08. Jan 2025 10:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umræða um tillögur í samráðsgátt
Svarað: 10
Skoðað: 2926

Re: Umræða um tillögur í samráðsgátt

"Raun­veru­leg ástæða Kristrún­ar fyr­ir þessu sam­ráðsverk­efni er hins veg­ar byggð á mann­legri sál­fræði. Að hluta rakið til Róm­verj­anna sem keppt­ust við að hafa þjóðarleika, helst í hverj­um mánuði, þar sem lífið var murkað úr mönn­um og dýr­um til skemmt­un­ar fyr­ir lýðinn. Keis­ar­in...
af raggos
Mið 08. Jan 2025 08:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umræða um tillögur í samráðsgátt
Svarað: 10
Skoðað: 2926

Re: Umræða um tillögur í samráðsgátt

Þetta er sýndarleikur. Gefur almenningi þá tilfinningu að það hafi einhver áhrif en í raun er þessu bara safnað og stefnumál flokkanna verða látin ráða. Ekkert ósvipað og stefnumótunarvinna sem fyrirtæki fara oft í, allir skila inn tillögum og svo er þessu bara skellt ofan í dýpstu skúffuna í kjölfa...
af raggos
Þri 24. Des 2024 00:03
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE: DDR4 3600mhz minni
Svarað: 0
Skoðað: 521

ÓE: DDR4 3600mhz minni

Langar að bæta við 2x8gb af Gskill ripjaws V 3600mhz minni eða finna 2x16gb kubba sem eru 3600mhz ti að skipta út. Ef einhver á minni sem er ekki í notkun þá er ég til í það
af raggos
Mið 18. Des 2024 10:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Orkuverð
Svarað: 19
Skoðað: 3688

Re: Orkuverð

Langar að benda á eftirfarandi greinar tengt þessari umræðu og benda sérstaklega á þá staðreynd að hlutur Landsvirkjunar í orkuverði er ekki nema um 30% af greiddu verði hjá almenningi og smærri fyrirtækjum. Landsvirkjun hefur mjög lengi barist fyrir því að tryggja að almenningur eigi forgang í rafo...
af raggos
Fim 14. Nóv 2024 22:43
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Apple silicon 15" macbook air óskast
Svarað: 2
Skoðað: 493

Re: Apple silicon 15" macbook air óskast

olihar skrifaði:13” of lítil?

Ég er búinn að vera með m1 13" macbook air sem hefur virkað fínt. Langar samt í stærri skjá
af raggos
Fim 14. Nóv 2024 11:20
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Apple silicon 15" macbook air óskast
Svarað: 2
Skoðað: 493

Apple silicon 15" macbook air óskast

óska eftir 15" m2 eða m3 macbook air ef einhver er að selja.
Íslenskt lyklaborð er krafa
af raggos
Þri 05. Nóv 2024 11:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO
Svarað: 16
Skoðað: 2902

Re: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO

Smá update á þennan þráð minn ef fleiri skyldu lenda í svipuðu. Ég náði að finna tvær leiðir sem halda örgjörvanum stöðugum en ég gat náð því bæði með því að keyra all core í ca 4500Mhz @ 1.25V eða með því að stilla PBO þannig að allir kjarnar fengju positive +15 offset. Með stabíla vél í höndunum g...
af raggos
Fim 31. Okt 2024 14:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO
Svarað: 16
Skoðað: 2902

Re: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO

Einnig áhugavert í þessu hjá mér að vandræðin birtast almennt ekki þegar örgjörvinn er í load-i. Vélin frýs eiginlega bara í idle ástandi
af raggos
Fim 31. Okt 2024 14:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO
Svarað: 16
Skoðað: 2902

Re: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO

PBO er ekki eitthvað virkar fyrir alla CPU/móðurborð. Þetta er overclock. Er ekki bara power delivery of lítið/óstöðugt á móðurborði… eða óheppinn í sílikon lottery fyrir CPU. Ég er pínu hræddur um að Silicon lottery sé málið hjá mér. Vildi líka bæta við að þegar ég meina að afvirkja PBO þá er ég í...
af raggos
Fim 31. Okt 2024 13:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO
Svarað: 16
Skoðað: 2902

Re: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO

agust1337 skrifaði:Hefurðu prufað að stilla handvirkt vcore?

Ekki með PBO virkt nei. En það er handvirkt vcore þegar ég er með alla kjarna fastsetta á staka tíðni.
Er með hann á 4.5Ghz all core við 1.2V eins og er. Það er stabílt.
af raggos
Fim 31. Okt 2024 13:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO
Svarað: 16
Skoðað: 2902

Re: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO

drengurola skrifaði:Hefurðu tök á því að prófa annað PSU? Þetta er eitt af því sem getur gerst ef aflgjafinn er með stæla.


Það var það fyrsta sem ég gerði einmitt. Gæjinn í Kísildal sagði mér reyndar að ég væri líklega á villigötum en ég skipti samt um psu þar sem sá gamli var rúmlega 10ára Seasonic.
af raggos
Fim 31. Okt 2024 11:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO
Svarað: 16
Skoðað: 2902

5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO

Sælir vaktarar, Ég hef verið að bilanagreina vélina hjá mér seinustu daga en hún var farin að frjósa reglulega og ég skildi ekkert af hverju framan af. Það sem virðist virka til að halda vélinni stabílli er að afnema PBO eða í það minnsta setja alla kjarna á sömu tíðni frekar en að stýrast af PBO. É...
af raggos
Mið 21. Ágú 2024 15:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
Svarað: 33
Skoðað: 8063

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Salt og pipar á borgarana er alltaf best finnst mér. Gæðin á kjötinu skipta samt mestu sem og að brúna borgarana vel.
Hef verið að leika mér með hægeldaðan lauk upp á síðkastið. Gefur hrikalega gott aukabragð sem smellpassar með borgara
af raggos
Lau 25. Maí 2024 21:26
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grill og gas verð
Svarað: 21
Skoðað: 15923

Re: Grill og gas verð

Gott sparnaðarráð er að slökkva á grillinu eftir eldun og brenna burtu leyfarnar þegar grillið er hitað upp, á lágum hita, við næstu eldun. Alltof margir sem telja sig þurfa að hafa kveikt á grillinu á fullu blasti fyrir og eftir eldun til að þrífa en eina sem næst með því er að fjarlægja alla ryðvö...
af raggos
Fim 18. Apr 2024 10:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
Svarað: 13
Skoðað: 10926

Re: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]

Svona í ljósi þess að það þarf að taka ákveðna íhluti úr bílnum til að komast að tímareim þá er líklegast að breytingin sem veldur þessum bilunum tengist þeim svæðum sem átt var við þegar vinnan átti sér stað. Ég myndi hallast að loftflæði eða neistagjöf. Ef vélin væri ekki á tíma þá myndu alltaf ve...
af raggos
Mið 03. Apr 2024 13:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Macbook pro pælingar
Svarað: 7
Skoðað: 5386

Re: Macbook pro pælingar

Mæli með nýju macbook air vélunum (m1, m2, m3) . Léttar, afkastamiklar og gera allt sem skólatölvur þurfa að geta gert.
af raggos
Fim 29. Feb 2024 16:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: chat gpt - vil prufa að nota.
Svarað: 13
Skoðað: 7184

Re: chat gpt - vil prufa að nota.

Gemini lausnin frá Google er líka frí. Hægt að fá 2 mán frítt af gemini advanced einnig.
Ef þú ætlar að búa til myndir og álíka þarftu held ég alltaf að borga áskrift
af raggos
Fös 01. Des 2023 19:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tesla Cyber Truck kominn út
Svarað: 19
Skoðað: 4199

Re: Tesla Cyber Truck kominn út

Ljótur, stór og þungur, ljótur, ryðfrítt stál sem verður martröð að halda hreinu, ljótur, dýr og var ég búinn að segja hvað hann er ljótur.