Leitin skilaði 112 niðurstöðum
- Sun 04. Apr 2004 23:12
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: att að missa það
- Svarað: 13
- Skoðað: 2168
rétt rétt - afsakið þetta var ekki meint þannig að @tt væri verra en aðrir - ekki rétt af mér að færa vonbrigði mín með tölvulistann yfir á þá! það sem ég var að reyna að segja bara er að minna fólk á að hugsa líka um þjónustuna eftir kaup, það er líka ósanngjarnt að dæma dýrari búðirnar sem leggja ...
- Sun 04. Apr 2004 17:23
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: att að missa það
- Svarað: 13
- Skoðað: 2168
mér finnst nú kominn tími til þegar það munar svona hundraðköllum í verði að spá aðeins í hvaða þjónustu búðin veitir. ég fyrir mitt leyti ætla að versla áfram við tölvuvirkni, þó þeir séu 2-5% dýrari en sá ódýrasti hafa þeir veitt mér afbragðsgóða og persónulega þjónustu. Ef það er rétt að @tt gæja...
- Fös 02. Apr 2004 12:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: k!TV og hljóðið!
- Svarað: 1
- Skoðað: 753
k!TV og hljóðið!
galli í spjallrásarkerfinu að það er ekki hægt að leita með "k!tv" upphrópunarmerkið truflar leitina eitthvað... en jæja allt í góðu í k!tv nema að þegar á að afrugla hljóðið er eins og allt sé á milljón (tölvan verður hæg) og það heyrist hrikalegt suð. þetta hverfur ef ég tek af hakið "video sync" ...
- Lau 27. Mar 2004 18:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvað er eiginlega OVERLAY?
- Svarað: 3
- Skoðað: 605
- Lau 27. Mar 2004 13:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvað er eiginlega OVERLAY?
- Svarað: 3
- Skoðað: 605
Hvað er eiginlega OVERLAY?
hvað er þessi overlay stilling í k!tv??
það er allt komið í rugl hjá mér (bókstaflega!) og ég hef grun um að það tengist þessum overlay stillingum, ?hvort k!tv sé að senda output-ið í vitlaust display
hafa e-r fleiri en ég lent í vandræðum með k!tv og ATI kort?
það er allt komið í rugl hjá mér (bókstaflega!) og ég hef grun um að það tengist þessum overlay stillingum, ?hvort k!tv sé að senda output-ið í vitlaust display
hafa e-r fleiri en ég lent í vandræðum með k!tv og ATI kort?
- Fim 25. Mar 2004 17:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: HJÁLP! ISO fæll sem startar tölvunni í NTFS???
- Svarað: 8
- Skoðað: 871
- Þri 23. Mar 2004 11:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: HJÁLP! ISO fæll sem startar tölvunni í NTFS???
- Svarað: 8
- Skoðað: 871
hilfe! ég er að verða vitlaus á þessu. ein vélin gekk með Bart's en ég get ekki bootað henni upp nema með gömlum Win98 disk og svo "boot from hard drive" hin vélin var WinXP ofaná Win98 install (grrrr) og það er sama þar... vill ekki ræsa sig nema með cd í og svo "boot from hard drive" mér sýnist ég...
- Þri 23. Mar 2004 00:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: HJÁLP! ISO fæll sem startar tölvunni í NTFS???
- Svarað: 8
- Skoðað: 871
jæja gekk að vísu að keyra upp í dos með Bart's hóf winxp setup ferlið en það virðist ekki geta gert harða diskinn bootable svo ég er kominn aftur á byrjunarreit. hvernig fara menn almennt að því að setja upp XP þegar maður er ekki með bootable cd??? ég neita að keyra win98 fyrst og svo xp setup og ...
- Mán 22. Mar 2004 22:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: HJÁLP! ISO fæll sem startar tölvunni í NTFS???
- Svarað: 8
- Skoðað: 871
- Mán 22. Mar 2004 22:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: HJÁLP! ISO fæll sem startar tölvunni í NTFS???
- Svarað: 8
- Skoðað: 871
HJÁLP! ISO fæll sem startar tölvunni í NTFS???
hvar finn ég svoleiðis?
ég er að sjálfsögðu að installera WinXP á tölvu þar sem WinXP er komið á harða diskinn en á NTFS formatti. Ekkert floppy drif svona eins og gengur og gerist nú til dags....
hvar get ég fundið tilbúna ISO skrá sem startar upp dos með ntfs stuðning?
ég er að sjálfsögðu að installera WinXP á tölvu þar sem WinXP er komið á harða diskinn en á NTFS formatti. Ekkert floppy drif svona eins og gengur og gerist nú til dags....
hvar get ég fundið tilbúna ISO skrá sem startar upp dos með ntfs stuðning?
- Fös 20. Feb 2004 10:56
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvað er málið??
- Svarað: 7
- Skoðað: 946
- Fim 19. Feb 2004 21:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvað er málið??
- Svarað: 7
- Skoðað: 946
- Fim 19. Feb 2004 18:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvað er málið??
- Svarað: 7
- Skoðað: 946
Hvað er málið??
allt í einu vill tölvan ekki finna aðrar vélar á LAN-inu...
netið samt 100% ok
er á WinXP pro
tók svo eftir að net view í dosinu segir bara "system error 1060 has occured" sem útleggst að einhver service sé ekki í gangi...
hvaða service getur það verið??
netið samt 100% ok
er á WinXP pro
tók svo eftir að net view í dosinu segir bara "system error 1060 has occured" sem útleggst að einhver service sé ekki í gangi...
hvaða service getur það verið??
- Þri 17. Feb 2004 22:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Win Media Center edition og afruglun
- Svarað: 1
- Skoðað: 468
Win Media Center edition og afruglun
hversu mikið frjálsræði hefur maður með Media Center sett upp?? Tekur stýrikerfið alveg yfir mig eða get ég áfram notað t.d. k!TV og afruglað?
- Sun 15. Feb 2004 15:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvar finn ég góð tech review?
- Svarað: 3
- Skoðað: 872
Hvar finn ég góð tech review?
getið þið bent mér á góðar síður sem eru með tech review á tölvudóti? Toms hardware er ég búinn að sjá, PC review vill áskrift... er ekki til einhver síða sem er gerð af almenningi fyrir almenning?
- Lau 07. Feb 2004 16:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Alvöru hátalarar!!
- Svarað: 19
- Skoðað: 1940
- Fim 05. Feb 2004 22:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Alvöru hátalarar!!
- Svarað: 19
- Skoðað: 1940
- Fim 05. Feb 2004 07:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Alvöru hátalarar!!
- Svarað: 19
- Skoðað: 1940
Alvöru hátalarar!!
ég er svo hissa á því að það er engin alvöru umræða til hérna um bestu hátalarana við tölvuna ykkar! Ég keypti fyrir um mánuði síðan Creative Audigy 2 útvært hljóðkort á 13þ og Inspire 7.1 hátalara á 20þ og taldi mig vera að gera góð kaup. Ánægður með Audigy en komst að því að ég hafði klikkað á hei...
- Mið 04. Feb 2004 20:13
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýja þráðlausa músin drífur ekkert!!
- Svarað: 7
- Skoðað: 1288
fyrir flest allt þráðlaust og ekki bluetooth sem ég skoða er documenterað 6 fet. Það er bara fáránlega stutt! Á meðan t.d.
http://www.gyration.com/ultragt.htm
sem er snilld er 30 fet. Ég ætla að skila nýja settinu og panta þetta strax af netinu!
http://www.gyration.com/ultragt.htm
sem er snilld er 30 fet. Ég ætla að skila nýja settinu og panta þetta strax af netinu!
- Mið 04. Feb 2004 20:09
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Minimal vél en hljóðlát og nett
- Svarað: 14
- Skoðað: 1758
fann loksins það sem gæti hentað. hissa að enginn hérna hafi bent mér á þetta, veit enginn af þessu? þetta eru reyndar 2 tæki, þarf að gera upp á milli þeirra:
http://www.gyration.com/mcr.htm
og
http://www.gyration.com/ultragt.htm
http://www.gyration.com/mcr.htm
og
http://www.gyration.com/ultragt.htm
- Mið 04. Feb 2004 19:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Fjarstýring?
- Svarað: 5
- Skoðað: 1017
- Mið 04. Feb 2004 18:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýja þráðlausa músin drífur ekkert!!
- Svarað: 7
- Skoðað: 1288
- Mið 04. Feb 2004 17:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýja þráðlausa músin drífur ekkert!!
- Svarað: 7
- Skoðað: 1288
Nýja þráðlausa músin drífur ekkert!!
fékk mér mús+lyklaborð þráðlaust frá Microsoft. í manualnum segir að eigi að drífa 6fet sem sagt um 3 metra. Sófinn er varla það frá móttakaranum og strax í 1,5m fjarlægð missir hún signal. Er það eðlilegt? Er svona mikill munur á þráðlausu og þráðlausu þ.e. milli framleiðanda og tegunda. Þetta kost...
- Mán 02. Feb 2004 01:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Remote desktop og öryggi
- Svarað: 3
- Skoðað: 913
- Sun 01. Feb 2004 18:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Remote desktop og öryggi
- Svarað: 3
- Skoðað: 913
Remote desktop og öryggi
RD er algjör snilld ég get t.d. farið inn á tölvuna heima og lagað þegar frúin er búin að rústa öllu þó svo ég sé að vinna e-s staðar úti á landi! það sem hins vegar pirrar mig er að ég þarf að opna tvö göt í eldveggin, eitt fyrir sjálft RD (port 3000 og eitthvað) en svo líka http port 80 ég er að s...