Leitin skilaði 199 niðurstöðum

af Gemini
Mán 29. Sep 2025 21:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...
Svarað: 61
Skoðað: 4357

Re: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...

Pína þessi flugfélög að hafa einhverja gjaldþrotatryggingu sem sér um að koma fólki heim og binda um verstu hnútana þegar illa fer í staðinn fyrir að allir aðrir lendi í sprengjubrotunum eftir þá. Þetta er orðið allt of algengt. Iceland Express, WoW, Play og var eitthvað fleira...
af Gemini
Mið 24. Sep 2025 23:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er best að kaupa OLED skjá?
Svarað: 9
Skoðað: 1559

Re: Hvar er best að kaupa OLED skjá?

Elko er líklega með mesta úrvalið
af Gemini
Lau 20. Sep 2025 12:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Keypti þýfi af marketplace
Svarað: 9
Skoðað: 2302

Re: Keypti þýfi af marketplace

þetta eru brot sem geta varðað fangelsisvist. Enginn að fara í fangelsi fyrir þetta, hvaða bull er þetta? :) þú þarft nánast að drepa mann til að lenda í fangelsi, eða drepa mann. Enginn sem kaupir notaðar vörur á netinu mun lenda í fangelsi. Worst-case scenario, lögreglan tekur þýfið... ekkert mei...
af Gemini
Fös 19. Sep 2025 15:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Keypti þýfi af marketplace
Svarað: 9
Skoðað: 2302

Re: Keypti þýfi af marketplace

Sko strax og þú veist að um þýfi er að ræða áttu að skila hlutnum. Allt annað ertu að setja þig í hættu að vera flokkaður samsekur og þetta eru brot sem geta varðað fangelsisvist. Þetta er bara hætta sem þú tekur þegar þú kaupir notaða hluti. En já það er eitt að vita ekkert að þetta sé þýfi en anna...
af Gemini
Fim 18. Sep 2025 12:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Arc Pro á Íslandi?
Svarað: 6
Skoðað: 1258

Re: Intel Arc Pro á Íslandi?

Ég skil ekki hver eftirspurnin er eftir þessu. B50 Pro er svipað performance og 2070 samkvæmt techpowerup (en meira minni auðvitað). Meira að segja nvidia 5050 kortin eru 25% hraðari. 4060 26% hraðari and so on. Fyrir þennan pening ertu kominn langleiðina í nýtt 5060ti kort sem er 84% hraðara, betri...
af Gemini
Mið 17. Sep 2025 22:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Arc Pro á Íslandi?
Svarað: 6
Skoðað: 1258

Re: Intel Arc Pro á Íslandi?

Intel eru með 0% markaðshlutdeild á fyrstu 6 mánuðum ársins á GPU's þess stundina. Hálf efast um að einhver flytji inn svona nema mögulega í sérpöntunum tbh. Af forvitni, afhverju ertu að pæla í þessum kortum? Manni grunar að þetta verði aðallega selt með svona ódýrari tegundunum af premade tölvum f...
af Gemini
Sun 14. Sep 2025 18:35
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 261
Skoðað: 66682

Re: Umferðin í Reykjavík

Er að vinna hjá reykjavikuborg, þau borga mér fyrir að nota ekki einkabíl og hjóla ég alltaf í vinnuna. Þetta er ótrúlega góð leið til að minnka umferð, enda er núna einum færri bíl á götunni. Hraðari umferð skapar meiri umferð. Það er ekki gott er allir bílar safnast saman. Hægari umferð = betra f...
af Gemini
Þri 09. Sep 2025 14:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tollamál á golfhermi
Svarað: 8
Skoðað: 1503

Re: Tollamál á golfhermi

Ég nota oftast þumalputtaregluna *200 á dollaraverðið fyrir eðlilegt búðarverð svona eftir flutning og vsk og þannig stuff. Samkvæmt því væri þetta heil kúla svo ég myndi alltaf frekar kaupa þetta hérna heima og fá þá ábyrgð líka og svona.
af Gemini
Fös 29. Ágú 2025 14:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: einhver sem getur hjálpað ? má eyða búið að laga
Svarað: 8
Skoðað: 1243

Re: einhver sem getur hjálpað ?

Voðalega erfitt að hjálpa þér þegar þú kemur ekki með nein dæmi. Líka að uppfæra örgjörva er oftast ekki að fara að gefa þér t.d. hærra FPS í tölvuleikjum nema örgjörvinn hafi verið flöskuhálsinn áður. Það er mjög misjafnt eftir leikjum hvað örgjörvar þurfa að geta mikið. Hinsvegar þó að FPS talan ...
af Gemini
Fös 29. Ágú 2025 14:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: einhver sem getur hjálpað ? má eyða búið að laga
Svarað: 8
Skoðað: 1243

Re: einhver sem getur hjálpað ?

Voðalega erfitt að hjálpa þér þegar þú kemur ekki með nein dæmi. Líka að uppfæra örgjörva er oftast ekki að fara að gefa þér t.d. hærra FPS í tölvuleikjum nema örgjörvinn hafi verið flöskuhálsinn áður. Það er mjög misjafnt eftir leikjum hvað örgjörvar þurfa að geta mikið. Hinsvegar þó að FPS talan s...
af Gemini
Sun 13. Júl 2025 21:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva fer ekki í bios.
Svarað: 27
Skoðað: 12279

Re: Ný tölva fer ekki í bios.

Sæll, ég tók örgjörvann úr og athugaði pinnana og get ekki séð með berum augum allaveganna að það sé eitthvað beyglað og passaði að hann fer rétt í, prófaði að setja eitt ram slot í einu og þá bara eina stöng. Hún fer öll í gang, allar viftur snúast og öll ljós loga á moðurborði og gpu og öllu, það...
af Gemini
Sun 13. Júl 2025 21:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva fer ekki í bios.
Svarað: 27
Skoðað: 12279

Re: Ný tölva fer ekki í bios.

Sæll, ég tók örgjörvann úr og athugaði pinnana og get ekki séð með berum augum allaveganna að það sé eitthvað beyglað og passaði að hann fer rétt í, prófaði að setja eitt ram slot í einu og þá bara eina stöng. Hún fer öll í gang, allar viftur snúast og öll ljós loga á moðurborði og gpu og öllu, það...
af Gemini
Sun 13. Júl 2025 20:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva fer ekki í bios.
Svarað: 27
Skoðað: 12279

Re: Ný tölva fer ekki í bios.

Fórstu ekki örugglega í BIOS 3.25 eða 3.30? jú fór í 3.30 en gerði það eftir að eg setti örgjörvann í. Er núna að lesa það að Asrock mobo með eldri bios eru að stúta 9800x3d örgjörvu og miklu fleiri en ég var að búast við, hafa menn hér inná lent í þessu? Þeir í Kísildal nefndu þetta ekki við mig. ...
af Gemini
Sun 06. Júl 2025 10:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: móðurborð með 2x pcie 5 m.2
Svarað: 6
Skoðað: 1479

Re: móðurborð með 2x pcie 5 m.2

Örgjörvarnir eru oftast bara með 24 gen5 lanes. Skjákortaraufin fær oftast 16 af þeim. Eitt M.2 fær 4 lane og svo eru seinustu 4 notuð í usb eða samskipti við chip á móðurborði sem gefur auka gen3 eða gen4 lanes. Það eru alveg til einhver með fleiri gen5 en þetta eða t.d. nota bara 8 lanes á pci-exp...
af Gemini
Fös 04. Júl 2025 20:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á uppfærslu (9800X3D, 5070ti/5080/9070XT)
Svarað: 10
Skoðað: 3909

Re: Álit á uppfærslu (9800X3D, 5070ti/5080/9070XT)

Ég er svo sáttur við mína NH-D15. Skipti úr 360 Arctic freezer ii vökvakælingu í hana. Já já vökvakælingin var betri að kæla en það var algjört overkill anyways á 9800X3D. Stóri kosturinn við NH-D15 er að núna er tölvan alveg silent þegar ég er að browsa og stússast (sem er 95% tímans) meðan vatnskæ...
af Gemini
Fös 04. Júl 2025 10:06
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Beyglaðir pinnar á móðurborði
Svarað: 5
Skoðað: 5429

Re: Beyglaðir pinnar á móðurborði

Notaðu skrúfblýant með engu blýi. Pinnarnir smell passa inn í blýantsendann og auðvelt að beygja til baka, miklu auðveldara en með flísatöng. Mikilvægt að beygja þá ekki fram og til baka, td ef pinni er beyglaður 35° til vinstri að hann fari ekki yfir i 10° til hægri og svo til baka í 0°. Meiri lík...
af Gemini
Fim 03. Júl 2025 19:00
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Beyglaðir pinnar á móðurborði
Svarað: 5
Skoðað: 5429

Re: Beyglaðir pinnar á móðurborði

Þú hefðir kannski átt að láta mynd fylgja svo það væri einfaldara að leiðbeina þér. Annars geturðu notað flísatöng á þessa á cpu pinna en það er töluverð hætta að þeir brotni því miður svo vandvirkni er mikilvæg. Mikilvægasta er samt að engir pinnar búi til skammhlaup við aðra pinna ef þú ætlar að p...
af Gemini
Fim 03. Júl 2025 13:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
Svarað: 9
Skoðað: 2085

Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?

Það er hægt að panta ASUS TUF Gaming Radeon RX 9070 XT OC af Amazon.de fyrir 125 þúsund kr. heim komið með vsk, sendingu og öllu. Það er kannski erfitt að átta sig á því hversu verð hérna heima geta verið fljót að lækka, er þetta t.d. hlutur sem hangir á lager eða samkeppnisvara? Og það kostar 137....
af Gemini
Fim 03. Júl 2025 12:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
Svarað: 9
Skoðað: 2085

Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?

Í dag geturðu sirka gert x200 oftast á tölvuvörur í dollurum til að vita vöruverð í verslun hér heima þegar búið er að smyrja flutningsgjöld og söluhagnað og þannig á það. Þannig ef það er 650-750 dollarar gætirðu búist við 130.000-150.000 kr hér heima. Stundum er þetta aðeins lægra á miklum samkepp...
af Gemini
Lau 28. Jún 2025 10:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SOLD] 1440p/4K Gaming PC - RTX 3080, 32GB RAM, 5.5TB Storage + 2 x Monitors
Svarað: 2
Skoðað: 359

Re: [TS] 1440p/4K Gaming PC - RTX 3080, 32GB RAM, 5.5TB Storage + 2 x Monitors

Just wanted to let you know the Resizeable BAR is disabled in BIOS it seems, you are losing some graphic performance in many games because of that. Also, if you just put default settings in BIOS maybe you actually have faster memory it's just not showing in CPU-Z if you didn't reenable XMP or EXPO i...
af Gemini
Lau 28. Jún 2025 09:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Opinn tölvukassi
Svarað: 13
Skoðað: 3363

Re: Hvað er ykkar skoðun á þessu?

Það eru alveg kostir við að hafa þetta svona. Líklega betri kæling og eins gæti mörgum fundist þetta flott. Maður hugsar auðvitað samt strax um hugsanlega ókosti : 1. Þetta er óvarið. Svo ef það eru börn/gæludýr/fólk frussandi/ryk and so on þá mun reyna meira á að þessir hlutir þoli áreitið en vanin...
af Gemini
Fös 27. Jún 2025 17:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Mjög öflug vél til sölu !(Seld)
Svarað: 2
Skoðað: 396

Re: Mjög öflug vél til sölu !

Þú settir þetta óvart undir Tæknilega umræðu í staðinn fyrir Markaðinn.
af Gemini
Fös 20. Jún 2025 22:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PCIe NVMe diskar...
Svarað: 16
Skoðað: 2078

Re: PCIe NVMe diskar...

Framboð fylgir eftirspurn. Flest (ekki öll) móðurborð í dag eru líka ekki lengur með x4 speed á auka pci-express raufunum fyrir svona drif svo þau myndu oftast bara keyra á x1 speed.
af Gemini
Mið 18. Jún 2025 09:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Optical cable er drasl :Þ
Svarað: 7
Skoðað: 1536

Re: Optical cable er drasl :Þ

Optical tengið sendir bara digital merki. Annaðhvort færðu 100% upplýsingarnar (0 og 1) eða ekkert virkar. Volume lækkar ekkert út af lélegra digital merki. Þetta er eitthvað annað en kapallinn að trufla þig.
af Gemini
Lau 14. Jún 2025 21:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á skjákorti
Svarað: 11
Skoðað: 1262

Re: Uppfærsla á skjákorti

Ég held að RX 580 styði bara 4k 60hz við 4:4:4 chroma en getur farið upp í 4k 120hz með 4:2:0 subsampling. Vertu viss um að þú sért að nota DisplayPort. Er ekki hálf skrýtið samt að vera að keyra PS5 OG Xbox við svona skjáuppsetningu? Skiptir einu sinni máli að þú náir bara 60hz úr PC tölvunni ef þ...