Leitin skilaði 760 niðurstöðum
- Fim 14. Ágú 2025 23:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Router vesen.
- Svarað: 10
- Skoðað: 1009
Re: Router vesen.
Ertu á landsbyggðinni? Tímalínan er þessi: - á milli 20:22 til 21:24 eru DHCP villur á nokkura mínútna fresti á WAN interface - í kringum 20:38 DNS villur því að engin er jú IP talan. - 20:20 til 21:20 ertu að fá samskipti frá ACS'inum. ISPinn þinn er að öllum líkindum til vandræða þarna ekki endabú...
- Þri 12. Ágú 2025 21:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að keyra próflaus
- Svarað: 20
- Skoðað: 3159
Re: Að keyra próflaus
Segja viðkomandi að gera þetta almennilega. Keyra bara stolna bíla.
Auðvitað á að tilkynna viðkomandi. Meðvirkni er bara rugl.
Auðvitað á að tilkynna viðkomandi. Meðvirkni er bara rugl.
- Fös 08. Ágú 2025 16:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Laptop/spjaldtalva eða annað fyrir dætur á leið í háskóla?
- Svarað: 8
- Skoðað: 1036
Re: Laptop/spjaldtalva eða annað fyrir dætur á leið í háskóla?
Minn túkall - Einn nemandi á mínum vegum tók nám í Verslunarskólanum á Macbook Pro 13" M1 -> Búin með 1 ár í HR á Macbook Air M1. Núll vesen. Rafhlöðuendingin er best. Skiptin yfir í Air var sökum þess að sólin kálaði skjánum. Notar ódýrasta iPad til að lesa af. Hefðbundnar glósur skrifaðar upp...
- Mán 04. Ágú 2025 10:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er Commadore með comeback?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1069
Re: Er Commadore með comeback?
Það verður í lagi að fylgjast með þessu úr fjarlægð fyrir mína parta. En FPGA útgáfa fyrir þessar upphæðir. Held ég segi pass. Ekkert svo mikilvægt í C64 sem mig dreplangar að sjá. En nostalgían getur leitt fólk víða. Ef að C64 kostar þetta mikið. Þá má gefa sér að allt úr Amiga línunni sem fengi en...
- Sun 03. Ágú 2025 21:14
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: OLPC tölva
- Svarað: 1
- Skoðað: 296
Re: OLPC tölva
Þú átt skilaboð.
- Fös 01. Ágú 2025 15:23
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: ÓE: Vantar ódýran farsíma - Budget 20K
- Svarað: 3
- Skoðað: 573
Re: ÓE: Vantar ódýran farsíma - Budget 20K
Fékk svona A05s á 20K í Elkó um daginn fyrir yngsta fjölskyldumeðliminn. Þetta var B vara, fín græja fyrir peninginn.
- Fim 24. Júl 2025 21:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: "Öryggi fjarskipta krefst aðgerða áður en á reynir"
- Svarað: 7
- Skoðað: 3054
Re: "Öryggi fjarskipta krefst aðgerða áður en á reynir"
Ég myndi hiklaust mæla með því. Sumarbústaðurinn minn fær ekki ljósleiðara, er tvítengdur í augnablikinu með 4G (sem er ekki að gera gott mót) ásamt Starlink standard. Starlink uppsetningin kom skemmtilega á óvart. En að inntaki þráðar þá held ég að fólk verði að gera ráðstafanir og hafa varasamband...
- Mið 23. Júl 2025 22:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: "Öryggi fjarskipta krefst aðgerða áður en á reynir"
- Svarað: 7
- Skoðað: 3054
"Öryggi fjarskipta krefst aðgerða áður en á reynir"
„Í netöryggisæfingunni „Ísland ótengt“ fyrr á þessu ári kom skýrt fram að uppsettar varaleiðir með gervihnattatengingum eru nauðsynlegar ef á reynir.“ https://vb.overcastcdn.com/images/141915.2e16d0ba.fill-1006x580-c100.jpg Hvað finnst fólki um þessar pælingar? Núna er fólk í nágrannalöndunum farið ...
- Mán 21. Júl 2025 21:59
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva
- Svarað: 7
- Skoðað: 1610
Re: [ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva
Gangi þér vel með þetta. Sumum hlutum þarf ekki að breyta sko ef þeir virka, svo lengi sem þetta dót er "air gapped" og ekki á internetinu. Þá má þetta keyra til eilífðar svona svo lengi sem þú átt vélbúnað til vara. Var ekki lítið hissa þegar ég kom í álver og sá búnað frá "jurassic ...
- Mán 21. Júl 2025 21:53
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Ekki eðlileg umferð
- Svarað: 41
- Skoðað: 35509
Re: Ekki eðlileg umferð
@Gudjon, hlustaðu á mannskapinn. Cloudflare er algjörlega málið fyrir þetta. Að fara að blokka gazilljón IP tölur er leiðindavinna að standa í og mun svo skaða notendur á endanum. Veröldin er að breytast hratt sko. Einhverju sinni man ég eftir ónefndu fjarskiptafyrirtæki sem fór að blokka símanúmer ...
- Mán 21. Júl 2025 19:31
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva
- Svarað: 7
- Skoðað: 1610
Re: [ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva
Getur það bara hreinlega staðist? Serial port er bara serial port annað hvort tala tækin RS232 eða ekki. Myndi halda að USB passthrough á USB serial portið ætti að virka án nokkura vandræða svo lengi sem það eru til reklar fyrir serial portið. En ég gæti svo sem átt vél sem keyrði XP í haugnum hjá m...
- Mán 21. Júl 2025 18:03
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva
- Svarað: 7
- Skoðað: 1610
Re: [ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva
Afhverju ekki bara USB serial port og sýndarvél sem keyrir XP?
- Mið 02. Júl 2025 22:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að skipta út windows fyrir Mac - hversu grænt er grasið
- Svarað: 16
- Skoðað: 17468
Re: Að skipta út windows fyrir Mac - hversu grænt er grasið
Undirritaður er *nix nörður að upplagi. Mitt ferðalag byrjaði á Nextstep -> Irix / Solaris -> Linux -> MacOS 9 -> OS X -> og allt annað sem er til undir sólinni. Þegar kemur að ferðavélum að þá eru stýrikerfi frá Apple og vélbúnaðurinn skrefi framar oftast nær heldur en samkeppning. Rafhlöðuending, ...
- Fös 20. Jún 2025 08:37
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Vidaxl.is
- Svarað: 14
- Skoðað: 2948
Re: Vidaxl.is
Ég keypti vöru þarna eftir ábendingu frá einum hérna á vaktinni. Varan skilaði sér en þetta tók smá tíma. En mér lá ekkert á þessu.
Varan stóðst væntingar og vel það, fínar leiðbeiningar með. En þetta gætu hafa verið 14-15 dagar mögulega minnir mig.
Varan stóðst væntingar og vel það, fínar leiðbeiningar með. En þetta gætu hafa verið 14-15 dagar mögulega minnir mig.
- Þri 10. Jún 2025 10:10
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 28
- Skoðað: 2716
Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
RÚV taggar þetta ekki eftir dagsetningu. Þarf að skoða þetta fljótlega og sjá hvort hægt sé að gera eitthvað.
kornelius skrifaði:Hverju þarf að breyta til þessa sjá alla dagskrá en ekki bara það sem er íslenskt?
UPPFÆRT: þá á ég við að ef maður setur inn dagsetningu, þá sjái maður alla dagskrána?
K.
- Sun 08. Jún 2025 03:10
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 28
- Skoðað: 2716
Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Ný útgáfa. EPG refresh var með bögg hann var ekki að setja í réttan path. Búið að prófa/laga. Sá ekki fréttirnar síðan í kvöld listaðar (07.06.2025). @russi núna er komið "Copy URL" getur hent því beint í VLC og spilað beint innan úr containernum nema þú vildir af einhverjum sérstökum ástæ...
- Lau 07. Jún 2025 09:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 28
- Skoðað: 2716
Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Náðu í ferska útgáfu. Þú hefur verið bænheyrður. En annars er kóðinn opin ;) En hérna megin var pælingin meira, dót er sótt og gögnin send annað miðlægt og horft á þetta í öðrum tækjum. Þarna !!!! Fallegt er þetta, væri samt gaman að geta sótt fæla beint frá browser í stað að fara í safnmöppu eða ve...
- Lau 07. Jún 2025 02:29
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 28
- Skoðað: 2716
Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Þetta er á ToDo listanum og er skráð í README.md, en ef þú endurræsir containerinn þá ætti hann að gera refresh. Ef að engin EPG eru til staðar í möppunni þar sem þau eru vistuð ~/.ruvsarpur/......json þá eru öll EPG gögn sótt annars bara það sem hefur bæst við síðan síðast. Ef þú stoppar ætti hann ...
- Fös 06. Jún 2025 00:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 28
- Skoðað: 2716
Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Takk fyrir að benda á þetta. Búin að laga þetta. Á git síðunni þarf að breyta: git clone https://github.com/sillkongen/ruvsarpur-web.git cd ruvsarpur-web && sudo ./prestart.sh í git clone https://github.com/sillkongen/ruvsarpur-web.git cd ruvsarpur-web && sudo ./pre-start.sh eða rena...
- Fös 06. Jún 2025 00:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 28
- Skoðað: 2716
Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Keyrðu þetta hérna á undan docer-compose up --build möppurnar eru ekki til sem á að mounta inní sudo ./pre-start.sh Missti af þessu áðan. Því að vélin var ekki 100% clean. En ég staðfesti keyrsluna og download. Docker uppsetningin þín er í lagi. Ég henti í aðra Ubuntu 25.04 og fékk þessar bind villu...
- Fim 05. Jún 2025 23:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 28
- Skoðað: 2716
Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Það er hægt að hunsa imdb villuna. En hinar eiga að vera komnar í lag. Ertu að gera docker compose up --build innan í möppunni? Þá geturðu keyrt þetta í forgrunni og séð hvað er verið að logga og hver staðan á þjónustunum er. Á hvaða stýrikerfi ertu? Gott að sjá þetta, þetta snýst greinilega um rétt...
- Fim 05. Jún 2025 23:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 28
- Skoðað: 2716
Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Til í að prófa að pulla þetta aftur. Ég gerði ráð fyrir ákveðnu user id frá lókal notanda sem gerði það að verkum að þegar þið keyrðuð þetta upp að þá var id ekki 1000. Ég breytti containernum og user mapping. Prófaði þetta á hreinni Ubuntu 25.04 vél (ARM cpu) og á macOS keyrandi docker (Apple Silic...
- Fim 05. Jún 2025 11:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 28
- Skoðað: 2716
Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Ertu að gera docker compose up --build innan í möppunni? Þá geturðu keyrt þetta í forgrunni og séð hvað er verið að logga og hver staðan á þjónustunum er. Á hvaða stýrikerfi ertu? Heyrðu það læddist inn böggur hjá mér. Ég prófaði að sækja þetta á hreina vél hérna og þetta keyrði ekki eins og það átt...
- Fim 05. Jún 2025 08:33
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 28
- Skoðað: 2716
Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Heyrðu það læddist inn böggur hjá mér. Ég prófaði að sækja þetta á hreina vél hérna og þetta keyrði ekki eins og það átti að gera. Prófaðu að sækja breytingarnar. Biðst velvirðingar á þessu. Því að treysta á VPN hjá mis tölvufötluðum ættingum? Þetta er geggjað, verst að ég fæ þetta ekki til að virka...
- Mið 04. Jún 2025 20:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 28
- Skoðað: 2716
RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Ég hef í gegnum tíðina reitt mig á RÚV fyrir nokkra hluti. Fyrir mörgum árum síðan þá bjuggum við fjölskyldan ekki á landinu og til að vera viss um að börnin töluðu og heyrðu móðurmálið þá greip ég til þess ráðs að kaupa VPS netþjón og setti upp Linux og ffmpeg og skriptaði vélina til að opna straum...