Leitin skilaði 475 niðurstöðum

af Televisionary
Mið 12. Feb 2020 22:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 42
Skoðað: 2707

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Ætlaði að prófa Stadia en svo hreinlega nennti ég ekki að standa í því í ljósi þess að ég þyrfti að kaupa leiki þarna. Notaði Shadowtech eða hvað þeir hétu í Frakklandi sem voru með streymandi PC vélar. (https://shadow.tech) Setti upp Geforce Now þjónustuna um daginn í ljósi þess að ég á eitthvað ti...
af Televisionary
Mið 12. Feb 2020 21:05
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Svarað: 9
Skoðað: 680

Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?

Vinnutengt migadu (email hýsingarþjónusta, snilld) (Flatt gjald fyrir árið minnir mig og óháð fjölda léna eða póstfanga) Amazon Web services (S3 + DNS + EC2) (Þetta rokkar eitthvað í kostnaði) Hetzner (10 TB Storagebox 40 EUR mán.) (Geymi dulkóðuð afrit af vinnuvélinni þarna + myndefni) Digitalocea...
af Televisionary
Fös 03. Jan 2020 15:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?
Svarað: 18
Skoðað: 1046

Re: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?

Spólurnar í þessu eru algert drasl. Ég er með tvo svona sleða og fór með strákana mína í brekkurnar og þetta var ónýtt eftir 3 ferðir. Fékk nýjar spólur og þær fóru alveg eins í næstu ferð. Augljóslega á coolshop https://www.coolshop.is/vara/stiga-snowracer-classic-steering-sledge-black-73-4112-40/A...
af Televisionary
Lau 23. Nóv 2019 23:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Svarað: 37
Skoðað: 2757

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Black Friday verðlagning virðist hafa verið færð örlítið framar en t.d. i fyrra. Allir komnir með prísana frá og með 22/11 - 2/12 það var nú ekki mikið að heilla mig eftir létta skoðun. Ég kippti einum Fire TV Stick fyrir 20 pund. Einhverjir söluaðilar ábyrgjast að ef varan lækki á Black Friday þá e...
af Televisionary
Lau 16. Nóv 2019 08:56
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 42
Skoðað: 2707

Re: Xbox þráður almennt/Hvar fæst Xbox á Íslandi?

Xbox One S/X var til í Tölvutek framan af. En nú virðist þetta horfið. Undirritaður er með 5 stk. Xbox One í notkun. Keypti öll inn frá Þýskalandi nema eitt og það var X vélin sem ég keypti notaða í Reykjavík. Ódýrasta vélin sem ég fékk í hendurnar var á 157 EUR með 2 leikjum (500 GB módelið). Hinar...
af Televisionary
Mán 30. Sep 2019 16:19
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Sonoff WiFi rofum
Svarað: 1
Skoðað: 195

[ÓE] Sonoff WiFi rofum

Mig vantar Sonoff WiFi rofa eins og 5-7 stykki. Ef þú átt bara 1 stakan þá myndi hann gera kraftaverk.

Mynd

*Mynd uppfærð rofi á fyrri mynd var líka RF ekki bara Wifi.
af Televisionary
Mið 07. Ágú 2019 19:09
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Oculus Rift 25þ selt
Svarað: 5
Skoðað: 516

Re: Oculus Rift 25þ

Átt skilaboð.
af Televisionary
Fim 25. Júl 2019 20:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Að flytja inn Unifi búnað frá USA (MyUs)
Svarað: 5
Skoðað: 556

Re: Að flytja inn Unifi búnað frá USA (MyUs)

eurodk.com er staðurinn til að panta þetta af. Segðu þeim að endursenda þetta fyrir þig. "The export of cryptographic technology and devices from the United States was severely restricted by U.S. law until 1992, but was gradually eased until 2000; some restrictions still remain. " Þetta mi...
af Televisionary
Fim 25. Júl 2019 13:08
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE Fartölvu sem ræður við leiki - Búinn að finna tölvu
Svarað: 2
Skoðað: 172

Re: ÓE Fartölvu sem ræður við leiki

Þú átt skilaboð.
af Televisionary
Fim 18. Júl 2019 15:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 1843

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Ég hef verið að lenda í þessu með bæði Nova og Vodafone að SMS skili sér ekki í auðkenningu. Aldrei lent í þessu þegar ég hef verið með erlend númer að þetta skili sér ekki. Menn hafa verið með einhverjar heimalagaðar varnir að stoppa "óprúttna" aðila og þá er lokað á lögleg samskipti líka...
af Televisionary
Fös 12. Júl 2019 09:46
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: (ÓE) USFF tölvu. Thinkcentre eða álíka
Svarað: 2
Skoðað: 257

Re: (ÓE) USFF tölvu. Thinkcentre eða álíka

Átt skilaboð.
af Televisionary
Fim 04. Júl 2019 21:03
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjáir með USB-C hleðslu?
Svarað: 7
Skoðað: 833

Re: Skjáir með USB-C hleðslu?

Ég er með spjaldtölvu hérna frá HP og ég er búin að prófa alls kyns útfærslur af USB-C millistykkjum og dokkum til að geta tengt aukaskjá og hlaðið það hefur ekkert virkað sem ég hef fengið í hendurnar. En ég tími ekki að kaupa HP dokkuna. Neita að taka þátt í svona rugli. Sel frekar gripinn og kaup...
af Televisionary
Fim 04. Júl 2019 20:58
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Reynsla á því að panta skjá að utan?
Svarað: 6
Skoðað: 457

Re: Reynsla á því að panta skjá að utan?

Það er ekkert mál að fá skjái heim að dyrum. Hef pantað dót að utan í yfir 20 ár í gegnum netið. Oftast nær borgar þetta sig varla nema maður sé að fá vöru á góðu tilboði þegar kemur að skjám. En á móti kemur að úrvalið er langtum betra en hérna heima. En ég er frekar þreyttur á Amazon þeir eru frek...
af Televisionary
Mán 24. Jún 2019 12:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 12402

Re: Tölvutek lokar verslunum

"Stærstu hluthafar Tölvuteks eru Hafþór Helgason framkvæmdastjóri með 24 prósent, Þórdís Guðmundsdóttir með níu prósent, Bragi Haraldsson með sjö prósent og Halldór Hrafn Jónsson með sex prósent."

Hver átti 54% á móti þeim?
af Televisionary
Mán 17. Jún 2019 09:28
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELD] Alienware 17 R5 / GTX 1070 8 GB / 16 GB / 128 GB SSD + 1 TB HDD
Svarað: 6
Skoðað: 901

Re: Alienware 17 R5 / GTX 1070 8 GB / 16 GB / 128 GB SSD + 1 TB HDD

Upp, skal skoða að taka uppí Benq Zowie XL2411P skjá(i) fyrir hluta af kaupverðinu.
af Televisionary
Fim 13. Jún 2019 20:18
Spjallborð: F.A.Q.
Þráður: Kísildalur safe?
Svarað: 19
Skoðað: 2479

Re: Kísildalur safe?

Ekkert mál að versla hjá Kísildal topp þjónusta og góð verð. Ekkert undarlegt þarna á seyði.
af Televisionary
Mið 12. Jún 2019 17:33
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Acer Predator Helios 500 / GTX 1070 8 GB / 16 GB RAM / 512 GB SSD
Svarað: 6
Skoðað: 764

Re: Acer Predator Helios 500 / GTX 1070 8 GB / 16 GB RAM / 512 GB SSD

Upp og lækkað verð. Kaupandi sótti aldrei tölvuna
af Televisionary
Mið 12. Jún 2019 16:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xbox Game Pass for PC
Svarað: 29
Skoðað: 2392

Re: Xbox Game Pass for PC

Það var ánægjulegt að sjá þetta og svo verða þeir með Xbox Game Pass Ultimate sem nýtist fyrir bæði Xbox og PC.