Leitin skilaði 496 niðurstöðum

af Televisionary
Fös 10. Júl 2020 08:36
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 17
Skoðað: 595

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Dreifing fyrir þessa miðla yfir starfræna dreifileið yfir loftnet hefur kostnað í för með sér. Það hefur verið ákvörðun hvers og eins aðila hvort að þeir haldi áfram dreifingu yfir þetta kerfi. Það voru samningar í gildi á milli þessara aðila sem þú nefdnir og Vodafone fyrir dreifingunni. Þeir hafa ...
af Televisionary
Sun 05. Júl 2020 15:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er eitthvað gott forrit sem detectar hardware og driver
Svarað: 6
Skoðað: 380

Re: Er eitthvað gott forrit sem detectar hardware og driver

Þetta hefur oft reynst mér vel. Ræsir upp Powershell sem admin. Þá færðu möppu með afriti af öllum reklum keyrandi á núverandi stýrikerfi. Hendi þessu í ZIP/RAR skrá og set á USB disk eða netþjón. PS C:\> Export-WindowsDriver -Online -Destination c:\reklar Til hvers spyr ég nú bara. Það eina sem ég ...
af Televisionary
Fös 19. Jún 2020 16:22
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hringiðan down?
Svarað: 5
Skoðað: 332

Re: Hringiðan down?

Það lítur út fyrir það.
kizi86 skrifaði:Var að detta allt út hjá mér, og kemst ekki einu sinni inn á heimasiðuna hjá þeim í símanum á 4g (sem er hjá nova)..
af Televisionary
Fös 05. Jún 2020 18:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vantar góðar myrkva gardínur
Svarað: 21
Skoðað: 795

Re: vantar góðar myrkva gardínur

Álnabær eru alveg frábærir, var að fá gardínur hjá þeim. Þeir mældu fyrir þessu, það kostaði eitthvað en þeir mældu allt húsið í einu og hafa alla glugga á skrá hjá sér þegar þarf að kaupa restina.
af Televisionary
Fös 05. Jún 2020 13:55
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Keyboard/Mouse switch
Svarað: 4
Skoðað: 272

Re: Keyboard/Mouse switch

Ég er að nota svona USB sviss: https://www.ugreen.com/product/UGREEN_4_Port_2_Computers_USB_3_Sharing_Switch-en.html Er með fartölvu og mini borðtölvu hjá mér á borðinu og einn aukaskjá. Nota þetta til að skipta á milli. Var með fleiri skjá og þá stakan Displayport sviss því að Displayport KVM uppse...
af Televisionary
Mið 03. Jún 2020 21:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 107
Skoðað: 14473

Re: Krónan í frjálsu falli...

Eins og sagt var hér að ofan það er svo lítið flæði í augnablikinu að breytingarnar yrðu það stórar væntanlega dag frá degi. Það verður gaman að sjá hvernig þetta fer þegar líða fer á árið. Seðlabankinn greip inn í gjaldeyrismarkaðinn í dag til að vinna gegn styrkingu krónunnar. Og það virðist hafa ...
af Televisionary
Fös 29. Maí 2020 15:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Maí útgáfa Win10 komin á MS
Svarað: 17
Skoðað: 1046

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Þetta er ekki nógu gott hjá Microsoft en þess ber að geta að öll stýrikerfi eiga einhverjar svona sögur þar sem hlutir fara í hönk við uppfærslu. Það kerfi sem mér hefur þótt skemmtilegast að eiga við til að losna við svona vandræði eru NixOS en því miður get ég ekki borgað reikningana mína á því að...
af Televisionary
Fim 28. Maí 2020 08:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: SecretLab Titan Gaming Chair - Hóppöntun!
Svarað: 18
Skoðað: 1297

Re: SecretLab Titan X Gaming Chair - Hóppöntun!

Ég pantaði þau á Amazon. Ef þú pantar svona passaðu að þú sért að fá rétt þvermál, ég pantaði fyrst eitthvað sem passaði ekki í Ikea stóla. Mig minnir að þetta sé til í bæði 10mm og 11mm. https://www.amazon.co.uk/Replacement-Castors-Rolling-Hardwood-Laminate/dp/B076PGB8D6/ref=sr_1_4?crid=2VCTV0T00TS...
af Televisionary
Mið 27. Maí 2020 15:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: SecretLab Titan Gaming Chair - Hóppöntun!
Svarað: 18
Skoðað: 1297

Re: SecretLab Titan X Gaming Chair - Hóppöntun!

Hvað er ég að fá út úr svona stól sem ég fæ ekki út úr Ikea stól eins og þessum: https://cdn.shopify.com/s/files/1/2343/6313/products/Ikea_Markus_Office_Chair_6_1024x1024.jpg Er með svona hjól á öllum stólunum mínum, öll önnur hjól eru ónothæf eftir að hafa prófað þetta: https://images-na.ssl-images...
af Televisionary
Þri 26. Maí 2020 13:06
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Afritun - Image/File backup pælingar
Svarað: 3
Skoðað: 338

Re: Afritun - Image/File backup pælingar

Það er oft gaman að fylgjast með þessum pælingum þínum. Hversu margar útstöðvar og/eða netþjóna þarftu að afrita? Hvað liggur þér hratt á þessu þegar þú þarft að endurheimta? Er þetta eingöngu til einkanota eða liggur lífsviðurværið undir? Hæhæ Var að spá hvað þið eruð að nota í afritun á skrám í yk...
af Televisionary
Mið 13. Maí 2020 08:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ferðast innanlands?
Svarað: 25
Skoðað: 1194

Re: Ferðast innanlands?

Mér hefur þótt þetta skásta fyrirkomulagið þar sem ég hef ferðast sbr. þegar ég fór og skoðaði Niagara Falls þá var flatt gjald upp á 10 dollara og þá máttu leggja í heilan dag. 750 krónur fyrir að leggja heilan dag er mjög vægt gjald! Ég geri hins vegar athugasemd við tilkynningargjald upp á 100 kr...
af Televisionary
Lau 02. Maí 2020 11:55
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Atlassian Hugbúnaðarleyfi - Verð á self managed leyfum
Svarað: 8
Skoðað: 613

Re: Atlassian Hugbúnaðarleyfi - Verð á self managed leyfum

Grunnkostnaður er m.v. 10$ fyrir allt að 10 notendur á hverju leyfi fyrir sig fyrir 12 mánaða tímabil þ.e.a.s. þú færð ekki uppfærslur eftir þann tíma. Ef mig misminnir eigi er ekki opinber stuðningur fyrir þetta í Docker frá Atlassian það er ágætt að hafa það í huga. Ég í það minnsta vildi halda í ...
af Televisionary
Þri 14. Apr 2020 22:41
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Langar í gluggasyllu en ekkert pláss
Svarað: 11
Skoðað: 2698

Re: Langar í gluggasyllu en ekkert pláss

Svona er þessu skemmtilega skipt á milli fólks. Ég keypti gamalt raðhús og þar fórum við og rifum þetta allt í burtu. Þetta var ekki nógu fallegt að okkur fannst. Það fór mikil vinna í að ná þessu fallegu hjá okkur og lakka gluggana hvíta. Gangi þér vel með þetta verkefni. En fáðu fagmann í eitthvað...
af Televisionary
Mán 13. Apr 2020 16:47
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla
Svarað: 9
Skoðað: 1731

Re: Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla

Gott er að huga að ábyrgðarskilmálum þegar pantaður er búnaður að utan.

Thinkpad T og P línurnar hafa reynst mér vel og þjónustan verið fyrsta flokks hjá Nýherja og nú Origo.

Sallarólegur skrifaði:Lenovo er drasl

Ég myndi bíða efgir nýju AMD vélunum eins og er bent á fyrir ofan
af Televisionary
Mán 13. Apr 2020 15:03
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla
Svarað: 9
Skoðað: 1731

Re: Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla

Ég á svona vél til sölu: https://www.bhphotovideo.com/c/product/1470604-REG/lenovo_20hk003dus_p71_e3_1535m_16gb_512gb.html Það er 2+ ár eftir af ábyrgð. Þessi vél bryður allt sem þú hendir í hana pro hugbúnað ásamt tölvuleikjum. Það sér ekki á henni. Pláss fyrir 2 M.2 diska + 2 x 2.5" diska Það...
af Televisionary
Mið 08. Apr 2020 12:02
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Mig vantar slatta af USA til EU raftengjabreytum/klóm
Svarað: 25
Skoðað: 5561

Re: Mig vantar slatta af USA til EU raftengjabreytum/klóm

Má til í að henda þessu inn hérna. Ég átti mjög hressan og skemmtilegan vinnufélaga sem er frá USA hann var sendur til EU að vinna skildi ekkert í þessum rugluðu íbúum Evrópu að vera ekki með fínu tenglana sem voru í Ameríkunni. Hann brá það ráð að strippa vírana bera og stinga þeim inn og það neist...
af Televisionary
Fim 26. Mar 2020 15:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 10977

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Vitandi af Tedda og félögum í Syndis með í partýinu þá færu þeir vart að hætta orðspori sínu fyrir eitthvað sem væri ekki á faglegum grundvelli. Ef einhverjir hafa þekkingu að vinna með það að gera hluti ópersónugreinanlega eru það ÍE sem hafa þurft að vinna í kringum reglugerðir þess ansi lengi. Sy...
af Televisionary
Fös 28. Feb 2020 16:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002) [MP3]
Svarað: 8
Skoðað: 1039

Re: Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002) [MP3]

Steini var hæfileikaríkur ungur maður með eindæmum og drengur góður. Gefur hann eitthvað út í dag?

En þessi þráður lofar strax góðu fyrir helgina.

audiophile skrifaði:Geggjað!

Prince Valíum er einnig snillingur sem gaf út eitthvað hérna í den.
af Televisionary
Mið 19. Feb 2020 21:23
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Svarað: 8
Skoðað: 2419

Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal

Er að nota eftirfarandi hluti í Windows alla daga í vinnu. WSL + CMDER (fann mig ekki í Windows Terminal) Powershell (Því meiri tíma sem ég eyði í PS þá verð ég spenntari fyrir þessu) Cygwin (með apt-cyg pakkastjóranum). Hef notað þetta rosalega lengi og þetta hefur ekki svikið. Multipass (frá Canon...
af Televisionary
Mið 12. Feb 2020 22:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 46
Skoðað: 7602

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Ætlaði að prófa Stadia en svo hreinlega nennti ég ekki að standa í því í ljósi þess að ég þyrfti að kaupa leiki þarna. Notaði Shadowtech eða hvað þeir hétu í Frakklandi sem voru með streymandi PC vélar. (https://shadow.tech) Setti upp Geforce Now þjónustuna um daginn í ljósi þess að ég á eitthvað ti...
af Televisionary
Mið 12. Feb 2020 21:05
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Svarað: 9
Skoðað: 2845

Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?

Vinnutengt migadu (email hýsingarþjónusta, snilld) (Flatt gjald fyrir árið minnir mig og óháð fjölda léna eða póstfanga) Amazon Web services (S3 + DNS + EC2) (Þetta rokkar eitthvað í kostnaði) Hetzner (10 TB Storagebox 40 EUR mán.) (Geymi dulkóðuð afrit af vinnuvélinni þarna + myndefni) Digitalocea...
af Televisionary
Fös 03. Jan 2020 15:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?
Svarað: 18
Skoðað: 1425

Re: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?

Spólurnar í þessu eru algert drasl. Ég er með tvo svona sleða og fór með strákana mína í brekkurnar og þetta var ónýtt eftir 3 ferðir. Fékk nýjar spólur og þær fóru alveg eins í næstu ferð. Augljóslega á coolshop https://www.coolshop.is/vara/stiga-snowracer-classic-steering-sledge-black-73-4112-40/A...
af Televisionary
Lau 23. Nóv 2019 23:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Svarað: 37
Skoðað: 3153

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Black Friday verðlagning virðist hafa verið færð örlítið framar en t.d. i fyrra. Allir komnir með prísana frá og með 22/11 - 2/12 það var nú ekki mikið að heilla mig eftir létta skoðun. Ég kippti einum Fire TV Stick fyrir 20 pund. Einhverjir söluaðilar ábyrgjast að ef varan lækki á Black Friday þá e...