Leitin skilaði 3771 niðurstöðum

af Daz
Fim 24. Feb 2022 10:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95252

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Af hverju þorir engin að gera neitt? Kannski af því að? Ég hélt þú værir betri maður en þetta Guðjón. Er ég sem sagt vondur maður fyrir það að benda á að heimurinn hefur ekki pung til að standa upp í hárinu á Rússum? :evillaugh Já. Ef þú ert að gefa í skyn að raunverulegur/líkamlegur pungur sé nauð...
af Daz
Fim 24. Feb 2022 08:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95252

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

GuðjónR skrifaði:Af hverju þorir engin að gera neitt?
Kannski af því að?


Ég hélt þú værir betri maður en þetta Guðjón.
af Daz
Mið 23. Feb 2022 10:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 383792

Re: Hringdu.is

Hvaða gerð af routerum eruð þið með? Stefnið þið eitthvað á það að setja upp ljósleiðara á svæðum sem Síminn býður ekki upp á fyrir fólk að tengjast við. Veit til dæmis að á svæðinu mínu er ljósleiðari í jörð en Síminn telur víst ekki vera nægan markað hjá mér til að bjóða upp á ljósleiðarann Býður...
af Daz
Fim 17. Feb 2022 18:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 161367

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Mögulega mun verðbólgan jafna sig á næstu 40 árum :D Eg amk vona það því ég er með verðtryggt. Ég held þú þurfir ekkert að hafa áhyggjur af því að verðbólgan muni lækka og lækka lánið þitt (verðhjöðnun). Það besta sem við getum vonað er að verðbólgan haldist jöfn (fyrir fyrirsjáanleika). Það hefur ...
af Daz
Fim 17. Feb 2022 13:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 161367

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Þá eru breytilegu óverðtryggðu vextirnir hjá bönkunum byrjaðir að hækka. Ég ætla að njóta þessara ára sem ég á eftir á föstum vöxtum alveg gríðarlega. (Er byrjaður að stressast yfir hvaða vextir verða í boði þegar ég þarf að endurfjármagna :pjuke )
af Daz
Þri 15. Feb 2022 12:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo staðan í byrjun árs
Svarað: 97
Skoðað: 23098

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Borga af lánum eins fljót og maður getur, því það reiknast vextir á ógreidda afborgun og þeir vextir eru örugglega hærri en vextir sem peningur á bankabók fær (YMMV). Borga afborganir sem bera ekki vexti eins seint og hægt er, því þá liggur peningur lengur á innlánsreikningi og safnar vöxtum. Vextir...
af Daz
Mán 14. Feb 2022 10:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: MSRP á skjákorti á Íslandi!
Svarað: 34
Skoðað: 5516

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Til að verja nú Tölvulistann aðeins, fátt skemmtilegra, þá virðist mér þetta verð vera svipað og er í boði á nákvæmlega þessu korti á Amazon. Eftir því sem ég skildi þá var Nvidia með fast MSRP á lægstu útgáfunni af 3050, en framleiðendur höfðu svo frjálsar hendur með verðlagningu á öllum útgáfum fy...
af Daz
Sun 13. Feb 2022 13:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Super bowl Pay per view?
Svarað: 8
Skoðað: 1665

Re: Super bowl Pay per view?

Official NFL network kostar 1$ fyrir superbowl.
af Daz
Mið 09. Feb 2022 11:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 161367

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Held að þessar tölur séu nær lagi en tölurnar frá 1991. Fasteignamarkaðurinn var búinn að vera á niðurleið í mörg ár 1991 og náði í raun ekki botni fyrr en 1996. Ótrúlegt að hugsa til þess í dag, en það var ca. 10 ára tímabil þar sem fasteignir lækkuðu í verði. Ég ætlaði einmitt að fara að mótmæla ...
af Daz
Mið 09. Feb 2022 11:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 161367

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Isss, þið og ykkar (lág)vaxtahækkanir! Þegar ég var ungur tók maður verðtryggð 40 ára lán á 6,95% vöxtum takk fyrir. Þá (1991) kostaði ágæt 95m íbúð líka 6-7 millur og þurfti bara að borga 120.000-150.000 út og 100.000 þótti skítsæmileg laun í vasann. Sambærileg íbúð færi á 50.000.000 -55.000.000 í...
af Daz
Mið 19. Jan 2022 16:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju skal trúa?
Svarað: 35
Skoðað: 5536

Re: hverju skal trúa?

Þetta er nú bara bull .... Góð rök, vel gert. :happy Cryptocoins/blockchain/NFT er lausn að leita að vandamáli. ég þarf ekki að koma með nein rök? Bara væl í liði með allt í dag...... Neinei þú þarft ekki að gera neitt á þessu spjallborði frekar en þú vilt, en það er samt ágætt að átta sig á því að...
af Daz
Mið 19. Jan 2022 09:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju skal trúa?
Svarað: 35
Skoðað: 5536

Re: hverju skal trúa?

pattzi skrifaði:

Þetta er nú bara bull....


Góð rök, vel gert. :happy

Cryptocoins/blockchain/NFT er lausn að leita að vandamáli.
af Daz
Þri 18. Jan 2022 09:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 46551

Re: Sjónvarp símans appið

Alltaf gott að fá leiðbendingar. Verður spennandi að sjá hvort við Sony notendur finnum einhvern mun.
af Daz
Mán 17. Jan 2022 15:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 46551

Re: Sjónvarp símans appið

Ég er með svipaða reynslu og hagur, appið frýs óþægilega oft og hljóð og mynd í stundum ekki í synci. Get nú samt oft horft á heila leiki eða bíómyndir án þess að appið frjósi, en gerist samt of oft fyrir minn smekk.

Er með appið í nýlegu Sony sjónvarpi (Android)
af Daz
Fös 07. Jan 2022 16:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju skal trúa?
Svarað: 35
Skoðað: 5536

Re: hverju skal trúa?

Speedtest mælir þann hraða sem er í boði það augnablik sem þú tekur prófið. Ef aðrir hlutir í tölvunni þinni eða aðrar tölvur á sama neti eru að nota netenginguna, þá mælir speedtest lægri hraða, því það er ekki öll tengingin í boði. Einnig, það er hægt að taka skjáskot beint í tölvunni, t.d. með SH...
af Daz
Þri 04. Jan 2022 14:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Life after python!
Svarað: 24
Skoðað: 3943

Re: Life after python!

C er mid/low level tungumal. Mig langar ad thekkja thetta hugtak med afhverju C er mjog gott fyrir kerfisforritun og afhverju hann er svona hradvirkur. C er alls ekki vitlaust akvordun thar sem mig langar ad koma mer yfir a rust, eg var buinn ad athuga rusta fyrir 4 manudum og eg se ad C er talsver...
af Daz
Mið 29. Des 2021 14:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 8 þús í sýnatöku í dag
Svarað: 51
Skoðað: 8459

Re: 8 þús í sýnatöku í dag

Jæja, eftir næstum 2 ár fattast ÞETTA! https://www.frettabladid.is/frettir/helmingur-jakvaedra-hradprofa-reynast-neikvaed-med-pcr/ Voru hraðprófin hér heima ekki bara leyfð eða tekin gild sumarið 2021? Það á að vera einstaklega sjaldgæft að próf gefi false positive sbr. https://www.healthline.com/h...
af Daz
Þri 21. Des 2021 23:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?
Svarað: 14
Skoðað: 5722

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

TheAdder skrifaði:Bara svona af forvitni, til hvers að vera með US aðgang?


Eins og kom fram, ódýrara.
af Daz
Þri 21. Des 2021 23:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?
Svarað: 14
Skoðað: 5722

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Hefði getað keyot bara US gift card en þau eru oftast aðeins dýrari á amazon/netinu en í ps store Þannig borgar sig kanski ekki að vera með US aðgang nema vera með VPN nu þegar eða þekkja einhvern í US Inneignarkortin á Amazon eru án álagningar ef maður kaupir þau beint af PS storeinu á Amazon. Sem...
af Daz
Þri 21. Des 2021 16:29
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?
Svarað: 14
Skoðað: 5722

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

US Account. Kaupi svo gift card frá Amazon, offical PS búðin þar, svo ekkert scam https://www.amazon.com/stores/page/D0E1 ... E9D1D7FBC5

Maður þarf að hafa Amazon accountinn sinn stilltann á US addressu samt svo þetta virki, en það er lítið mál.
af Daz
Fös 17. Des 2021 10:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hugsanlegt Vaktin.is App
Svarað: 34
Skoðað: 6339

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Er ekki hægt að stilla nú þegar á vaktinni þannig að maður fái tölvupóstskilaboð þegar ákveðnir atburðir gerast? Er það ekki nægjanleg push notifciation? Ég er annars almennt á móti því að breyta nothæfum vefsíðum í app, nema vefsíðan sé algerlega ónothæf í mobile browser og lagfæring á því ekki mög...
af Daz
Mið 15. Des 2021 20:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hættur vid sölu
Svarað: 11
Skoðað: 1608

Re: Ein flottasta RGB vél landsins

Skjárinn er að fara á 500-550$ á newegg og álíka sölusíðum (nýr).

Hvaða örgjörvi er í þessu lazershowi??
af Daz
Mið 15. Des 2021 11:20
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Símahugleiðingar
Svarað: 19
Skoðað: 3529

Re: Símahugleiðingar

Ég hef verið að skoða þennann hér að neðan. Eru Motorola símar ekki sæmilega traustir... https://emobi.is/index.php?route=product/product&path=20&product_id=642&sort=p.price&order=ASC Ég myndi frekar taka Samsung ef þú vilt fá "merki" https://emobi.is/index.php?route=produ...
af Daz
Mið 15. Des 2021 10:51
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Gaf planned obsolescence fingurinn í dag
Svarað: 16
Skoðað: 8411

Re: Gaf planned obsolescence fingurinn í dag

... viðgerðin tók 15min max .... Er það með þeim tíma sem tekur að taka ljósið í sundur, leita að biluninni þegar þú veist ekki hvað er bilað, lagfæra og setja saman aftur? Ég er ekki að reyna að gera lítið úr því að það er mjög gott að geta lagfært svona hluti, sérstaklega þegar lagfæringin krefst...