Leitin skilaði 327 niðurstöðum

af Einarr
Þri 24. Mar 2020 21:00
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: 2 pinna JST tengi
Svarað: 0
Skoðað: 2755

2 pinna JST tengi

Veit einhver hvar ég get keypt "2 Pin JST plug" á landinu. Ég ætlaði að kíkja í íhluti en sá að það er lokað þar vegna kórónuveirunar.
Einnig ef einhver á svona tengi, kann að festa(crimpa) þau á víra og á öll tilheyrandi tól þá er ég líka tilbúin að borga fyrir slíka þjónustu.
af Einarr
Mán 09. Mar 2020 21:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óska eftir einfaldri vefsíðu fyrir Fyrirtæki
Svarað: 13
Skoðað: 3373

Re: Wordpress, Squarespace eða ?

Fer allt eftir hvað þessi síða er að fara vera. Ef þetta er bara að fara vera basic síða með texta og smá myndum sem þú ert ekki að fara að uppfæra reglulega/aldrei uppfæra þá er SquareSpace eða Wordpress töluvert overkill. Fyrir bara basic síður með static content hef ég verið að nota Pelican, eitt...
af Einarr
Fim 03. Okt 2019 20:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?
Svarað: 7
Skoðað: 1546

Re: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Þessi er með 100% sRGB https://m.tolvutek.is/vara/benq-gw2765ht-27-ips-qhd-16-9-skjar-svartur Þessi lítur alveg vel út, en tók eftir því að elstu review sem ég fann um þennan skjá eru frá 2014 og þarf af leiðandi tæknin í skjánnum frá svipuðum tíma, þannig maður spyr sig hvort panelar og önnur tækn...
af Einarr
Fim 03. Okt 2019 01:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?
Svarað: 7
Skoðað: 1546

Re: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Sallarólegur skrifaði:Ertu með eitthvað sérstakt budget?

+-60 þús en er alveg til að skoða hærra ef það er þess virði
af Einarr
Mið 02. Okt 2019 20:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?
Svarað: 7
Skoðað: 1546

Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Halló, Nú er ég að leita mér að 27" skjá fyrir létta myndvinslu, grafíska hönnun og svo framvegis or er að spá hvar er besta value-ið þessa dagana? Ég bjó úti og var þar með Dell U2415 sem mér líkaði mjög vel við en þar sem hann kostar næstum 5 sinnum meira hér en það sem ég borgaði fyrir hann ...
af Einarr
Mið 05. Des 2012 18:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hjálp með toll :D
Svarað: 8
Skoðað: 929

Re: Hjálp með toll :D

Afhverju beats? Getur fengið svo miklu miklu betri heyrnatól fyrir minni pening. Tjekkaðu á sennheiser hd25 eða aiaiai tma-1. Get vottað að þau eru bæði epísk
af Einarr
Þri 04. Des 2012 22:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spjaldtölvuhugleiðingar
Svarað: 19
Skoðað: 3730

Re: Spjaldtölvuhugleiðinar

Getur líka kíkt á kínverskar spjaldtölvur. Margar þar eru að standa sig þrusu vel og eru algjör bang for the buck. lightake.com er með eitthvað úrval. Annars bara finna einhverja typu sem þú fýlar og leita af reviews osfv. og ef hún fær góða dóma og margir eiga hana þá er það nokkuð örugg kaup.
af Einarr
Fös 23. Nóv 2012 01:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Custom ROMs fyrir HTC one V
Svarað: 3
Skoðað: 859

Re: Custom ROMs fyrir HTC one V

http://forum.xda-developers.com/forumdisplay.php?f=1551 Skoðaðu þig bara hér um. Annars er cm alltaf klassík
af Einarr
Sun 04. Nóv 2012 21:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: [TS] Google Nexus 7 8GB
Svarað: 5
Skoðað: 1342

Re: [TS] Google Nexus 7 8GB

áhuga á skiptum á móti ipod touch?
af Einarr
Lau 08. Sep 2012 03:50
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Profigold kaplar
Svarað: 3
Skoðað: 735

Re: [TS] Profigold kaplar

Hvað fara rca kaplanir á?
af Einarr
Þri 24. Apr 2012 19:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dropbox killer frá Google
Svarað: 42
Skoðað: 3410

Re: Dropbox killer frá Google

JoiKulp skrifaði:
worghal skrifaði:hverjum vantar ekki 25gb email :lol:

Nákvæmlega það sem ég hugsaði.
Piratebay fer að bjóða uppá að senda bara heilu kvikmyndirnar í emaili :D


Þá er maður ekkert að downloada ólöglega, bara fá myndir í email :troll
af Einarr
Þri 20. Mar 2012 19:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 119455

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Mér er nokk sama um flest öll boddy en ég hef mikla ást fyrir Mk1 og fyrir mér er það hálfpartin eins og að skella lambo í Rallyx
af Einarr
Þri 20. Mar 2012 18:28
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 119455

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Fer eftir því hvað þú meinar með að skemma, jújú bíllinn mun fá á sig ágætis fjölda af hagkaupsbeiglum en ég hef litlar áhyggjur af því þar sem þessi Colt skel er bæði ljót og verðlaus, og það er nú ekkert stórmál að laga svoleiðis beiglur. Þetta fer líka eftir því hvort ég mun keppa í krónuflokknu...
af Einarr
Sun 26. Feb 2012 23:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Svarað: 18
Skoðað: 2005

Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?

Eftir fyrstu 2 layers mæli ég með að læra 2-look oll og 2-look pll. Oll(orient last layer) snýr semsagt öllum kubbunum rétt og pll(permute-last-layer) setur þá síðan á réttan stað. 2-look er aðeins lengri en einfaldari leið og þarft að læra færri algorythma. Þetta breytir samt ekki miklu að læra þet...
af Einarr
Sun 26. Feb 2012 16:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Svarað: 18
Skoðað: 2005

Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?

Er að leysa kubbinn á ca 1:30 með algóritma sem ég fann á youtube. Hvaða aðferð eruð þið að nota til að komast undir mínútuna ? Jessica fridrich F2 fyrir first two layers. Það geturu æft endlaust og komist mjög hratt með því.http://www.youtube.com/watch?v=k-xbcAMfWwM" onclick="window.open(this.href...
af Einarr
Fös 24. Feb 2012 20:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Svarað: 18
Skoðað: 2005

Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?

Metið mitt á single solvi er 13:20 sec. Avg5 metið mitt er 18,69 og avg12 er 19.72. Náði þessu öllum um daginn í eitthverju heppniskasti. Erum með grúppu á facebook þannig ef þið viljið vera með sendið mér pm og ég set ykkur í hana
af Einarr
Fös 24. Feb 2012 18:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Svarað: 18
Skoðað: 2005

Kanntu að leysa Rubik's kubb?

Haló vaktarar Ég og félagi minn erum svona rubiks nördar ef svo má orða það og höfum stundað speedsolving af kappi síðustu ár. Nú ætlar einn maður frá WCA (world Cube Association) að koma til íslands og spurði hvort við værum til í að halda keppni og ætlum við því að gera það. Keppninn verður eitthv...
af Einarr
Þri 21. Feb 2012 23:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kínverskar vefverslanir
Svarað: 27
Skoðað: 4407

Re: Kínverskar vefverslanir

lightake.com er líka mjög kúl. Hef minnir mig pantað tvisvar þar og mjög góð þjónusta. Hef þá pantað rubik's kubba. Mátt endilega láta mig vita ef þú ætlar að panta
af Einarr
Sun 05. Feb 2012 03:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hugsa um lífið.
Svarað: 19
Skoðað: 1585

Re: Hugsa um lífið.

:skakkur
af Einarr
Fös 03. Feb 2012 19:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: CM á HTC wildfire s
Svarað: 2
Skoðað: 705

CM á HTC wildfire s

Góan dai Heyrðu ég fékk svona síma í afmælisgjöf rétt fyrir jól og mig langar svoldið að setja cm7 eða eitthvað annað skemmtilegt þar sem núverandi stýrikerfi laggar lítilega og er leiðinlegt. Er eitthver með reynslu á því á svona síma og veit einhver um góðar leiðbendingar til að gera þetta svona f...
af Einarr
Fim 05. Jan 2012 12:47
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Hd-25 eða AIAIAI TMA-1/Heyrnatólum
Svarað: 3
Skoðað: 631

Re: [ÓE] Hd-25 eða AIAIAI TMA-1/Heyrnatólum

HALÓ
af Einarr
Mið 04. Jan 2012 00:20
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Hd-25 eða AIAIAI TMA-1/Heyrnatólum
Svarað: 3
Skoðað: 631

Re: [ÓE] Hd-25 eða AIAIAI TMA-1

Já er samt helst að leita af þeim en er til í eitthvað svipað, skal breyta titlinum
af Einarr
Þri 03. Jan 2012 23:38
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Hd-25 eða AIAIAI TMA-1/Heyrnatólum
Svarað: 3
Skoðað: 631

[ÓE] Hd-25 eða AIAIAI TMA-1/Heyrnatólum

Já titillinn segir allt.
Er að leita af heyrnatólum skjótið á mig tilboðum.
af Einarr
Fös 30. Des 2011 22:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frábær afmælisgjöf :)
Svarað: 30
Skoðað: 2530

Re: Frábær afmælisgjöf :)

GLeðilegt afmæli góði maður