Leitin skilaði 3468 niðurstöðum

af dori
Lau 02. Jan 2021 02:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að færa ljósleiðara box? Er það stórmál
Svarað: 4
Skoðað: 463

Re: Að færa ljósleiðara box? Er það stórmál

Ég myndi ekki losa það og reyna að færa. Ljósleiðarinn er alveg viðkvæmur og auðvelt að fokka upp.

Þú þarft að fá heimsókn frá gagnaveitunni til að færa þetta. Kostar einhvern pening, ætti að vera á gjaldskránni þeirra.
af dori
Fim 17. Des 2020 10:24
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?
Svarað: 60
Skoðað: 2244

Re: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?

Airpods tolla mun betur en Earpods þó svo þau séu svipuð í laginu þar sem það er aldrei nein snúra að toga í þau. Hins vegar eru alveg einhverjir sem fá þau ekki til að virka fyrir sig og auðvitað mjög svekkjandi ef þú myndir lenda í því. Ég veit samt ekki um neinn stað sem leyfir að máta þetta. Fi...
af dori
Mán 14. Des 2020 21:45
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?
Svarað: 60
Skoðað: 2244

Re: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?

Airpods tolla mun betur en Earpods þó svo þau séu svipuð í laginu þar sem það er aldrei nein snúra að toga í þau. Hins vegar eru alveg einhverjir sem fá þau ekki til að virka fyrir sig og auðvitað mjög svekkjandi ef þú myndir lenda í því. Ég veit samt ekki um neinn stað sem leyfir að máta þetta. Fin...
af dori
Mið 11. Nóv 2020 22:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Barnadót
Svarað: 14
Skoðað: 611

Re: Barnadót

Þú þarft miklu minna drasl en þú heldur. Ekki kaupa það sem þú heldur að þú þurfir eða taka við öllu notaða dótinu sem fólki dettur í hug að dömpa á þig. Öll börn eru mismunandi og foreldrar eru líka mismunandi og þið finnið kerfi sem virkar fyrir ykkur. Ég myndi byrja með frekar lítið og kaupa/redd...
af dori
Þri 27. Okt 2020 10:07
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Að velja password manager?
Svarað: 19
Skoðað: 731

Re: Að velja password manager?

Ég held að allir þessir sem þú ert að skoða séu algjörlega stórkostlegir miðað við að hafa ekkert eða það sem er innbyggt í vafra eða svipað. Einhverntíma valdi ég Lastpass, held að það hafi bara verið frekar random eða man allavega ekki ástæðuna. Það helsta sem ég fíla ekki við það er native appið ...
af dori
Lau 17. Okt 2020 22:00
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: (ÓE) Zigbee og zwave stick
Svarað: 1
Skoðað: 189

Re: (ÓE) Zigbee og zwave stick

Ég á eitt auka (ónotað ennþá í pakkanum) UZB. Er að "nota" mitt með Home Assistant á Linux vél. Hef ekki haft mikinn tíma til að dunda mér með þetta og er bara með einhverja tvo hurðarnema á þessu.

Mátt fá það á 7 þúsund kall.
af dori
Fim 08. Okt 2020 13:33
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Hvar fæst potentiometer á íslandi
Svarað: 6
Skoðað: 620

Re: Hvar fæst potentiometer á íslandi

Íhlutir Skipholti
af dori
Þri 06. Okt 2020 16:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Enterprise fartölvur - Spekkar ?
Svarað: 11
Skoðað: 680

Re: Enterprise fartölvur - Spekkar ?

Mín reynsla er að 250GB diskur getur verið pirrandi lítill. Fer auðvitað smá eftir því hvað er unnið á vélinni, kannski ekki allir sem þurfa að hafa visual studio, intellij, JDK og nokkrar útgáfur af dotnet sdk. Var allavega með 250GB disk og lenti nokkrum sinnum í vandræðum með að þurfa að henda dó...
af dori
Þri 06. Okt 2020 06:13
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvaða vélbúnað/hugbúnað er best að nota fyrir heimanetþjón + Kodi?
Svarað: 5
Skoðað: 556

Re: Hvaða vélbúnað/hugbúnað er best að nota fyrir heimanetþjón + Kodi?

Ef þú ert fastur á 4G nettengingu í einhvern tíma (ef það virkar fyrir þig myndi ég líklega hanga þar þangað til það er í boði að fá ljósleiðara) þá ættirðu að geta borgað fyrir að fá fasta ip tölu á þetta box.
af dori
Fös 18. Sep 2020 14:52
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Forvitni um rafhjólaleigur
Svarað: 26
Skoðað: 1440

Re: Forvitni um rafhjólaleigur

Það er geggjað að vera á þessu. Mæli með fyrir alla að prófa þetta (bara passa sig á að sum hjólin fara hratt). Ég velti því samt fyrir mér hvernig þetta verður þegar (ef) hálkan kemur. Líklegast kemur einhver hálka þó að sumir vetrir séu mjög mildir og frostlausir á Íslandi. Hvernig eru tækin að f...
af dori
Mið 16. Sep 2020 20:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Forvitni um rafhjólaleigur
Svarað: 26
Skoðað: 1440

Re: Forvitni um rafhjólaleigur

Það er QR kóði á hjólunum sem beinir þér í appið (of seint fyrst þú er búinn að finna það en í framtíðinni með svona). Ég hef prófað bæði. Svipuð gæði finnst mér. Wind hjólin náttúrulega öll glæný akkúrat núna þannig að þau eru kannski aðeins fínni. Mér finnst leiðinlegt hvað bæði dala þegar það er ...
af dori
Fim 10. Sep 2020 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Staðfestingar SMS - Hringdu
Svarað: 11
Skoðað: 885

Re: Staðfestingar SMS - Hringdu

Ertu með nýtt/nýlegt númer? Oftast er best að leysa svona dæmi með þjónustufulltrúum Hringdu/Símans sem geta greint hvort SMS skeytið berst til þeirra eða ekki.
af dori
Mið 02. Sep 2020 13:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Mæla orkunotkun og stýra rafmagnsofnum: Sonoff vs. Shelly?
Svarað: 6
Skoðað: 440

Re: Mæla orkunotkun og stýra rafmagnsofnum: Sonoff vs. Shelly?

Þú getur sett tasmota eða esphome upp á Sonoff gæjanum og örugglega fengið betri upplýsingar með því (og auðveldara að tengja inná t.d. Home Assistant).
af dori
Mið 19. Ágú 2020 23:51
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Er einhver með reynslu af 4,5g neti nova í kef city
Svarað: 6
Skoðað: 501

Re: Er einhver með reynslu af 4,5g neti nova í kef city

Fer rosalega mikið eftir staðsetningu. Prófaðu bara að gera speedtest á símann þinn sirka þar sem routerinn myndi vera. Það gefur rosalega góða hugmynd. Ef það er eitthvað tæpt er hægt að fá router með utanáliggjandi loftneti sem er hægt að staðsetja á hentugri stað. En svo er farsímanet alltaf verr...
af dori
Mið 19. Ágú 2020 23:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.
Svarað: 18
Skoðað: 1121

Re: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.

Ég er búinn að vera með Roborock S50/S5 í tæplega tvö og hálft ár. Rosalega góð ryksuga hvað það varðar að hún skiilur lítið eftir sig, hár flækjast ekki mikið í henni, er reyndar bara með kvenmenn á heimilinu en ekki dýr en mér skilst að hún höndli dýrahár líka þokkalega. Kostur að geta leyft henni...
af dori
Mán 20. Júl 2020 00:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verktakavinna
Svarað: 7
Skoðað: 1473

Re: Verktakavinna

Skatturinn er með fullt af upplýsingum á vefnum hjá sér og BHM er líka með eitthvað og reiknivél sem auðvitað miðast mikið í kringum forsendur "háskólamenntaðs sérfræðings" sem er meðlimur í BHM en flest á við um alla verktöku. https://www.rsk.is/atvinnurekstur/ad-hefja-rekstur/stofna-reks...
af dori
Sun 21. Jún 2020 00:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ljósnet vs 4.5g net
Svarað: 11
Skoðað: 983

Re: ljósnet vs 4.5g net

4,5G er með sirka 15ms latency og svona 500/50 Mbps, ég veit ekki hvernig það er á ljósnetinu (fer það ekki eftir því hvað þú ert langt frá götukassa og eitthvað þannig?). Ef þú býrð á svæði þar sem 5G er komið í loftið (sjá til dæmis hér ) þá er latency þar aðeins betra en þú þyrftir aðeins dýrari...
af dori
Lau 20. Jún 2020 23:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ljósnet vs 4.5g net
Svarað: 11
Skoðað: 983

Re: ljósnet vs 4.5g net

4,5G er með sirka 15ms latency og svona 500/50 Mbps, ég veit ekki hvernig það er á ljósnetinu (fer það ekki eftir því hvað þú ert langt frá götukassa og eitthvað þannig?). Ef þú býrð á svæði þar sem 5G er komið í loftið (sjá til dæmis hér ) þá er latency þar aðeins betra en þú þyrftir aðeins dýrari ...
af dori
Mán 08. Jún 2020 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 106
Skoðað: 8223

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Ég held að Xiaomi Pro sé góð lending með tilliti til drægni, þyngdar og krafts fyrir peninginn. Auðvitað er meira næs að vera með dempun og meiri kraft fyrir lengri ferðir en sérstaklega miðað við það sem þú nefnir sem aðal notkun (frekar stutt ferð í og úr vinnu og snatt) þá held ég að þetta sé sky...
af dori
Þri 05. Maí 2020 13:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: [ÓE] Sonoff Basic
Svarað: 5
Skoðað: 504

Re: [ÓE] Sonoff Basic

Ég á einn eða tvo sem eru ekki í notkun. Getur fengið einn á 1500 kr. sem er verðið sem þeir sem ég keypti voru á komnir heim (veit ekki hvað kostar að kaupa þá og senda heim í dag).
af dori
Þri 05. Maí 2020 13:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Zero 10 X hlaupahjól
Svarað: 42
Skoðað: 3429

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Ég hef prófað nokkur af þessum hjólum, meðal annars Mi hjólin og þetta 10X. Þetta er náttúrulega limitað í 25km/klst eins og öll önnur hjól sem eru seld hérna en 120kg maður gæti líklegast farið upp bröttustu brekkur á þessu á nákvæmlega þeim hraða. Þetta bókstaflega spólar af stað. Þetta er miklu l...
af dori
Mán 04. Maí 2020 14:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Zero 10 X hlaupahjól
Svarað: 42
Skoðað: 3429

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Ég myndi aldrei fara í svona dýrt hjól nema ég gæti keypt nagladekk á það í leiðinni. Eru þau í boði? Það er allavega pottþétt hægt að búa þau til. Ég notaði hlaupahjól frá Hopp í vetur og þau voru á nagladekkjum og það virkaði bara fínt. Vandamálið var ekki klaki, var mjög stöðugt þar. Hins vegar ...
af dori
Fim 23. Apr 2020 16:00
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: SIM - þjófavarnarkerfi ?
Svarað: 5
Skoðað: 1138

Re: SIM - þjófavarnarkerfi ?

Hvaða SIM er ódýrast til að setja í þjófavarnarkerfi. Kerfið gerir ekkert nema að hringja í númer þegar aðvörun kemur. Ekkert data. Væntanlega er ódýrast að nota frelsiskort. Veit einhver hvaða fyrirtæki/þjónustuleið er með lægsta verðið í þessu? Frelsiskort er ekki ódýrast þegar það gleymist að fy...
af dori
Fös 10. Apr 2020 21:00
Spjallborð: Windows
Þráður: Windows10 að breytast í Linux
Svarað: 18
Skoðað: 4714

Re: Windows10 að breytast í Linux

.Net core (Reikna með að hefðbundni .Net frameworkinn verði eins konar legacy vara) Þetta verður sameinað í .NET 5 (sjá https://devblogs.microsoft.com/dotnet/introducing-net-5/) Auðvitað verður síðasta útgáfan af .NET 4.x legacy um ókomin ár þar sem það getur alveg verið svolítil vinna að færa á mi...
af dori
Fös 27. Mar 2020 15:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 11926

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Ef ég skil fréttina rétt, þá gerir þetta ekkert annað en að skrá ferðir þínar og geyma Á SÍMANUM. Sendir engin gögn fyrr en þú hefur verið greindur með smit og samþykkir þá sérstaklega að senda þessar upplýsingar til nánari skoðunar. Sem sagt, EF ég skil þetta rétt, þá fara gögnin um ferðalögin þín...