Leitin skilaði 760 niðurstöðum

af Gislinn
Fös 12. Jan 2024 00:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ykkar budget í mat? á mánuði
Svarað: 40
Skoðað: 4020

Re: Hvað er ykkar budget í mat? á mánuði

250k á mánuði að meðaltali yfir árið 2023. 4 manna fjölskylda. Talan nær einnig yfir kostnað vegna mötuneyti í vinnu og skóla, en allir fjölskyldumeðlimir borða í hádeginu í vinnu/skóla. Þessi tala nær yfir öll kaup í bónus, krónunni, fjarðarkaup og hagkaup (þ.e. þær matvörubúðir sem ég verslaði við...
af Gislinn
Fim 13. Okt 2022 20:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex server backup pælingar
Svarað: 13
Skoðað: 1525

Re: Plex server backup pælingar

Tek undir með Hjaltiatla, Raid er ekki backup. Ég er með snapshot af þeim gögnum sem ég vil eiga afrit af á offline flakkara hér heima, offsite backup (snapshot á flakkara sem ég geymi hjá foreldrum mínum og real time cloud sync). Ég vel vandlega hvað ég er að taka afrit af. Ég er ekki með neitt bac...
af Gislinn
Fim 24. Feb 2022 21:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rakamælir
Svarað: 2
Skoðað: 1210

Re: Rakamælir

Ég geri ráð fyrir að þú sért að hugsa um loftrakamæli en ekki mæli til að rakamæla veggi, gólf og loft. Er með Aqara hita og rakamæla í öllum herbergjum, þeir hafa verið að virka frábærlega. Þú vilt reyna að staðsetja þá þannig að þeir séu í ca. 1.5 m frá gólfi á innveggjum. Þeir mega ekki vera stað...
af Gislinn
Mið 26. Jan 2022 22:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Teamviewer spurning - skift um tölvu
Svarað: 4
Skoðað: 1225

Re: Teamviewer spurning - skift um tölvu

takk svar. hvað meinaru með að para tölvuna á accountinn minn, hvernig er það gert? Það sem danniornsmarason segir. Ef þú ert með aðgang þá ætti þetta að ganga án vandræða. Ef þú ert ekki með aðgang þá þarftu "ID" og "password" fyrir tölvuna sem þú vilt tengjast. Þú færð það upp...
af Gislinn
Mið 26. Jan 2022 07:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Teamviewer spurning - skift um tölvu
Svarað: 4
Skoðað: 1225

Re: Teamviewer spurning - skift um tölvu

Það er mjög langt síðan ég notaði TeamViewer en í grunninn hefur ekkert breyst síðustu ár hjá þeim. Þú ættir að geta sett TeamViewer aftur upp á nýju tölvunni, notað sama aðgang og allt ætti að virka eðlilega. Í versta falli þarftu að para tölvuna aftur á accountinn þinn með ID og passwordinu. TeamV...
af Gislinn
Fim 13. Jan 2022 21:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 22
Skoðað: 4103

Re: Linux stýrikerfi

Góður byrjunarpunktur er t.d. Ubuntu og Mint. En hvað viltu helst gera í Linux? Ef þú vilt prófa með grafísku viðmóti (basically sem windows replacement) þá mæli ég með VirtualBox til að prófa þig áfram. Ef þú ert bara að leita eftir að læra á command línur og eitthvað slíkt en þarft ekki grafískt v...
af Gislinn
Fös 19. Nóv 2021 20:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.
Svarað: 35
Skoðað: 5270

Re: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.

Tilkynnið þetta til landlæknis!
af Gislinn
Mán 09. Ágú 2021 20:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með að draga netkapal í rör
Svarað: 13
Skoðað: 2156

Re: Vesen með að draga netkapal í rör

Ef þú átt fjölmæli og hefur ekki aðgang að cat kapla tester þá geturu prófað að tengja saman pörin á öðrum enda og mæla leiðnina í þeim á hinum endanum með fjölmælinum.
af Gislinn
Sun 07. Mar 2021 21:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Til sölu - Ný Unifi Dream machine Pro
Svarað: 10
Skoðað: 2314

Re: Til sölu - Ný Unifi Dream machine Pro

Er þessi enn til?
af Gislinn
Þri 02. Jún 2020 11:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex
Svarað: 11
Skoðað: 4848

Re: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex

fhrafnsson skrifaði:Einhver reynsla af því eða að nota USB3 utanáliggjandi harðan disk fyrir Plex?


Já, ég var með svoleiðis í 2 ár hjá mér. Það virkar ef þú ert með fáa strauma í gangi í einu.
af Gislinn
Fim 28. Maí 2020 21:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
Svarað: 10
Skoðað: 2979

Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir

Hvar sástu það ? Þetta á að eiga við um allt, síðan í 90% tilvika stendur vinna á reikninga og sjaldnast tekið fram hvers konar bíll. Í lögunum segir: Lög nr. 25/2020 : Á tímabilinu frá 1. mars 2020 til og með 31. desember 2020 skal endurgreiða einstaklingum utan rekstrar 100% þess virðisaukaskatts...
af Gislinn
Mið 13. Maí 2020 10:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: File Explorer
Svarað: 7
Skoðað: 2080

Re: File Explorer

af Gislinn
Fim 14. Jún 2018 10:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geislahitari á pallinn – Hverju mælið þið með?
Svarað: 4
Skoðað: 1837

Re: Geislahitari á pallinn – Hverju mælið þið með?

Sorry fyrir að stela þræðinum en hvað er þetta? https://www.byko.is/vefverslun/heimilisvorur/hitagjafar/vnr/23379 Semsagt "brennikubbar" Kubbar til að starta eldi í eldstæðum. Basically eldfimt rusl sem er olíumettað þannig það er auðvelt að kveikja upp í því, setur svo timburkubba með þe...
af Gislinn
Þri 03. Apr 2018 15:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple að hætta með Intel örgjörva?
Svarað: 5
Skoðað: 4637

Re: Apple að hætta með Intel örgjörva?

Þróunin hjá Intel hefur verið rosalega hæg, þeir eru ekki að gera neitt sérstaklega spennandi og performance hefur ekki verið að bætast neitt sérstaklega mikið eða hratt frá ca. 2011. Tékk it (linkur) . Að því sögðu þá hef ég samt enga trú á að Apple geri betur, þeir verða örugglega bara í nákvæmleg...
af Gislinn
Mið 14. Feb 2018 11:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 4 stk 256GB SSD diskar til sölur (3 stk M.2 og 1 PCIe)
Svarað: 1
Skoðað: 871

4 stk 256GB SSD diskar til sölur (3 stk M.2 og 1 PCIe)

Ég er með 4 SSD diska til sölu, þeir eru allir 256 GB. Diskarnir koma úr Dell fartölvum og borðtölvu, en diskarnir í þeim voru stækkaðir áður en þær fóru í notkun. 3 stk M.2 80 mm Intel SSDSCKGF256A5 1 stk PCIe Toshiba KXG50ZNV256G Verð á diskunum: 1 stk: 7 þús kr 2 stk: 13 þús kr 3 stk: 18 þús kr 4...
af Gislinn
Fös 09. Feb 2018 21:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: SpaceX tókst það!!
Svarað: 18
Skoðað: 2783

Re: SpaceX tókst það!!

meira spenntari fyrir teslunni en þessu geymskoti.. tesla roadster kemst 1000km á hleðslunni og er ekki nema 1.9 sec í 100.. ótrúlegt en satt það eru 4 sæti í honum og hann kemur í sölu 2020 :) Þetta er first-gen Tesla Roadster (sem var framleidd 2008-2012) en ekki týpan sem þeir hafa tilkynnt að e...
af Gislinn
Fös 02. Feb 2018 10:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 35107

Re: Smart homes - Snjall heimili

..... Dýrasta útgáfan af þessari bjöllu (og floodcamið) er með annars konar motion kerfi og er ég forvitinn að vita hvernig það mun reynast. Ég er bæði með original V1 bjölluna (við bakdyrnar) og svo Pro módelið við aðalinnganginn og motion detection-ið í Pro er miklu betra. Það byggir ekki á PIR s...
af Gislinn
Fim 18. Jan 2018 22:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 5142

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

Það væri skelfilegt að mínu mati ef Veitur myndu taka upp á að geisla vatnið í kjölfar þessa atburðar. Af hverju er skelfilegt að nota útfjólublátt ljós á vatnið? Það er ekki skelfilegt að geisla vatnið, það sem er skelfilegt er ef farið yrði að vinna vatnið, sem ekki hefur verið gert hingað til. Þ...
af Gislinn
Mið 17. Jan 2018 20:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 5142

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

Ég vissi ekki að önnur hola hefði mælst með e.coli, hvað gerðist þar? Þetta er grunnvatn á tugum ef ekki hundurðum metra dýpi, skeit einhver ofan í holuna? Héldu túristarnir að holan væri ferðasalerni? ](*,) Yfirborðsvatn getur lekið meðfram fóðringum á svona holum, sérstaklega ef þær eru grunnar. ...
af Gislinn
Lau 13. Jan 2018 22:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 35107

Re: Smart homes - Snjall heimili

Er með 8 Philips Hue perur og 1 Philips Hue borða. Hef mikið verið að pæla í svona home security/monitoring kerfi, SmartThings gæti sinnt öllum þörfum mínum í þeim efnum. Ég held ég neyðist núna til að fara að eyða peningum. Takk strákar. :-"
af Gislinn
Mán 25. Des 2017 21:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Star Wars: The Last Jedi - SPOILER !
Svarað: 20
Skoðað: 3473

Re: Star Wars: The Last Jedi - SPOILER !

Enda er Star Wars, og hefur alltaf verið fantasía (mikið meira en nokkurn tíman Scifi eins og fólk vill oft meina) Held að það myndi passa mjög illa við Star Wars heiminn að vera introuduca concept eins og hlutir hægja ekki á sér í geimnum blabla, og líka hvar endar þar? Er ekki líka stupid að það ...
af Gislinn
Sun 24. Des 2017 10:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Star Wars: The Last Jedi - SPOILER !
Svarað: 20
Skoðað: 3473

Re: Star Wars: The Last Jedi - SPOILER !

Nokkrar pælingar sem fóru í gegnum hugann hjá mér þegar ég horfði á þetta var m.a.: - Er þyngdarafl í geiminum í sprengjuflauga atriðinu í byrjun? (sprengjurnar detta og starfsfólkið líka). Er í alvöru besta hönnunin sú að vera með 1 takka á einhverri fjarstýringu til að sleppa sprengjunum? - Þegar ...
af Gislinn
Fös 15. Des 2017 23:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ubiquiti UniFi G3 - Einhver með reynslu?
Svarað: 3
Skoðað: 1127

Re: Ubiquiti UniFi G3 - Einhver með reynslu?

Hjaltiatla skrifaði:Jebb erum að nota bæði Ubiquiti UniFi G3 og G3 Dome í vinnuni. Er eitthvað sem þú villt sérstaklega vita ?


Helsta sem ég hef áhyggjur af þessum myndavélum er veðrið hér á Íslandi. Hafið þið verið að nota þær úti? Hafa þær alveg þolað íslenska veðráttu?
af Gislinn
Fös 15. Des 2017 23:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ubiquiti UniFi G3 - Einhver með reynslu?
Svarað: 3
Skoðað: 1127

Ubiquiti UniFi G3 - Einhver með reynslu?

Sælir, Er einhver hér sem veit eitthvað um öryggismyndavélar? Ætla að setja upp nokkrar hjá mér og var að spá í að næla mér í Ubiquiti UniFi G3 ( Linkur ). Er einhver með reynslu af þessum vélum? Eru einhverar aðrar vélar sem maður ætti frekar að skoða? Basically þá vantar mig vélar sem geta verið ú...