Leitin skilaði 39 niðurstöðum

af njordur
Mið 15. Apr 2020 16:37
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar fást T-slot Álprófílar á landinu?
Svarað: 6
Skoðað: 4091

Hvar fást T-slot Álprófílar á landinu?

Sælir.

Veit einhver hér um einhvert fyrirtæki sem selur svona T-slot Ál prófíla hér á landi og er með á lager. Er búinn að kíkja á vefsíður hjá þeim sem mér dettur í hug, málmsmiðjur og þess háttar og engin er með svona listað hjá sér.
Mynd
af njordur
Mán 25. Feb 2019 21:48
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) Nvidia Quadro korti
Svarað: 4
Skoðað: 801

Re: (ÓE) Nvidia Quadro korti

Þú getur alveg sett hvaða skjákort sem þú vilt í þessa vél svo lengi sem það passar og PSU er nógu stórt og með rétt tengi.

Þarft ekkert að takmarka þig við Quadro kort frekar en þú vilt.

Þessi compatibility listi hjá HP er í raun bara þau kort sem þeir selja í þessar vélar.
af njordur
Fös 15. Feb 2019 08:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Svarað: 38
Skoðað: 3941

Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV

Ætla að gera tilraun til að fara yfir öll þau atriði sem þurfa að vera rétt ef við gerum ráð fyrir því að ekkert sé bilað. 1. Tenging frá Magnara í Sjónvarp. - HDMI snúra úr Monitor Out á magnara í HDMI á sjónvarpi. - Fyrri póstar benda til þess að það sé komið hjá þér. - Hafa sjónvarp á réttum Sour...
af njordur
Fös 25. Jan 2019 00:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Klipsch kaup á íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 2101

Re: Klipsch kaup á íslandi

Njordur: mig myndi langa að vita hvernig þetta var í gegnum myus.com vs shopusa.is Hef mjög góða reynslu af myus.com mun betri heldur en shopusa.is. Notaðu lengi vel shopusa.is en gafst upp á veseninu sem er yfirleitt með þeirra ferli. Búinn að nota myus.com í nær 3 ár. Ég nota myus.com þannig að é...
af njordur
Fim 24. Jan 2019 15:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Klipsch kaup á íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 2101

Re: Klipsch kaup á íslandi

Ekkert mál að fá þetta frá US. Tók nokkra klipsch hátalara í fyrra í gegnum myus.com

Amazon.com og worldwidestereo.com sem dæmi um síður sem þú getur skoðað.
af njordur
Fös 11. Maí 2018 11:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Stærðir harða diska fyrir PVR
Svarað: 4
Skoðað: 1032

Re: Stærðir harða diska fyrir PVR

Hraðinn á drifinu getir líka mögulega skipt máli, ég var með svona hjá mér fyrir nokkrum árum og þá tilgreindi bæklingurinn sem fylgdi bæði stærð per mín miðað við upplausn og einnig lágmarks skrifhraða á disk miðað við upplausn.
af njordur
Fim 22. Mar 2018 14:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar getur maður fengið svokallað bílateppi
Svarað: 3
Skoðað: 1560

Re: Hvar getur maður fengið svokallað bílateppi

Bauhaus er með eitthvað af teppum. Þegar ég gerði þetta fyrir nokkrum árum þá fékk ég teppið úr Harðviðarval eða Álfaborg, man ekki hvor það var en báðir aðilar eru með úrval af teppum til sölu.
af njordur
Mið 14. Mar 2018 12:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Opna port á TG789vac
Svarað: 11
Skoðað: 2043

Re: Opna port á TG789vac

Þetta er ekki besta viðmót í heimi, en frekar einfalt og straight forward. Miðað við skjáskotið þá er vandamálið hjá þér að þú ert líklegast að reyna forward-a port range 26900-26902, þú hefur hinsvegar sett þetta á að forwarda ytri port 26900 á innri port 26902. Þarft að breyta þessu og setja 26900...
af njordur
Mið 25. Okt 2017 10:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með uppsetningu á Win7 á m2 með usb.
Svarað: 9
Skoðað: 3307

Re: Vandræði með uppsetningu á Win7 á m2 með usb.

Ég hef lent í þessu af tvem ástæðum, annars vegar útaf því það þarf í raun einhver driver eða bilað Stýrikerfis ISO. Ef þú sérð diskinn sem þú ætlar að setja stýrikerfið á þá er þetta líklegra til að vera biluð OS image á kubbnum. Prufa annan USB kubb eða/og sækja nýjan Win 7 ISO. Ef þú sérð ekki di...
af njordur
Mið 27. Sep 2017 07:56
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: FlyCrates To Iceland
Svarað: 1
Skoðað: 1570

Re: FlyCrates To Iceland

Kíktu á myus.com

Búinn að nota það helling og miðað við þessar tölur þá ætti það að vera ódýrara að senda með þeim.
af njordur
Fim 06. Júl 2017 09:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sumarbústaðir
Svarað: 4
Skoðað: 992

Re: Sumarbústaðir

Ég er sjálfur búinn að vera skoða þennan pakka síðan í fyrra, endaði á því að ég fékk mér lóð og ætla bara að dunda mér við að byggja upp sjálfur. Tvennt sem ég varð var við í mínum skoðunum, mjög margir bústaðir eru í raun á allt of háu verði og sumir ekkert í of góðu ástandi. Byrjaðu á því að átta...
af njordur
Mán 26. Jún 2017 13:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Svarað: 29
Skoðað: 4125

Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Eitt sem má benda á varðandi skort á UHF greiðu á húsum í dag, eftir að örbylgju útsendingar byrjuðu og sömuleiðis á meðan breiðbands útsendingar voru í gangi þá voru UHF greiður almennt ekki settar upp á nýbyggingum. Ég veit um fjölda húsa, bæði fjölbýli og einbýli þar sem það var ekki einusinni se...
af njordur
Mið 05. Apr 2017 16:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Upgrade til þess að geta streamað.
Svarað: 10
Skoðað: 1519

Re: Upgrade til þess að geta streamað.

SKjákort ætti að duga, engin þörf á nýjum aflgjafa. Geforce GTX 1080 passar vel inní bucket hjá þér en getur einnig skellt þér á 1080ti. Miðað við spec-a hjá þér þá er þetta nokkuð örugglega útaf skjákortinu, en áður en þú ferð útí að eyða einhverjum pening þá ættirðu nátturulega að skoða CPU og GPU...
af njordur
Fös 23. Sep 2016 08:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla
Svarað: 10
Skoðað: 1438

Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla

Íhlutir í skipholtinu áttu ágætis úrval af svona síðast þegar ég var þar.
af njordur
Þri 16. Feb 2016 20:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Blue Ray spilari
Svarað: 2
Skoðað: 665

Re: Blue Ray spilari

http://tl.is/product/506cb-blu-ray-usb-skrifari-hvitur Þetta er örugglega það sem þú vilt fá þér. Getur einnig fengið sambærilegt tæki í öðrum verslunum.

Getur svo notað til dæmis Cyberlink spilarann, fylgir held ég leyfi með þessum spilara. Lítið mál að gera hann region "free".
af njordur
Fim 12. Nóv 2015 16:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn og twitch.tv
Svarað: 46
Skoðað: 6786

Re: Síminn og twitch.tv

Bara til að gefa Hannes frá Símanum smá lýsingu á tilfelli þar sem eru engin vandræði. Við erum 2 á mínu heimili sem horfum reglulega á twitch án nokkura vandræða. Ég nánast á hverju kvöldi og systir mín reglulega. Oft erum við að horfa á sitthvorn stream-inn á sama tíma. Og af og til ef ég er að ho...
af njordur
Sun 01. Nóv 2015 21:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vesen að tengja IPTV við Samsung TV
Svarað: 4
Skoðað: 637

Re: Vesen að tengja IPTV við Samsung TV

Ef það kemur Weak Signal þá er þetta annað hvort IPTV afruglarinn eða bara vitlaust input valið á sjónvarpinu. Ég er með svona 7005 tæki nýtt og ef það er stillt á HDMI input þá kemur No Device Connect eða eitthvað í þá áttina þegar það er ekki að picka upp neitt á HDMI. Sjónvarpið sjálft skilar bar...
af njordur
Fim 01. Okt 2015 09:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 8 gb sodimm 1600 mhz munur ??
Svarað: 5
Skoðað: 1017

Re: 8 gb sodimm 1600 mhz munur ??

Einn annar munur á þessum 2 í fyrsta póstinum sem skiptir mögulega miklu máli. Minnið hjá Tölvutek er 1.5V en minnið hjá Start er 1.35V Allar fartölvur eiga að taka 1.35V útgáfuna, en ekki allar taka 1.5V Tölvutækni minnið er einnig 1.35 þannig að það er bæði besti kosturinn miðað við verð og einnig...
af njordur
Lau 08. Ágú 2015 20:33
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Laga headphones
Svarað: 7
Skoðað: 1662

Re: Laga headphones

Þegar það kemur að snúrum þá er fátt sem Örtækni í Hátúni 10 geta ekki gert.
af njordur
Þri 21. Júl 2015 18:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: aðstoð með að velja tölvukassa
Svarað: 3
Skoðað: 701

Re: aðstoð með að velja tölvukassa

Corsair kassin er mjög fínn, svo geturðu líka kíkt inná tölvulistann, þeir eru með nokkra góða Corsair á undir 20k.
af njordur
Mið 17. Jún 2015 18:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Næ ekki að installa updates í Win 8 Pro?
Svarað: 2
Skoðað: 784

Re: Næ ekki að installa updates í Win 8 Pro?

Oftast dugar að hreinsa út software distribution cacheið,

Hoppaðu niður í method 2 í þessum link og prufaðu það.

http://answers.microsoft.com/en-us/windows/forum/windows_8-windows_update/unable-to-install-windows-update-for-windows-8-for/1a92c5b4-12a8-4342-ae75-e2f8abdbf5c1
af njordur
Mið 17. Jún 2015 14:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: íslenskir ARK survival evolved spilarar?
Svarað: 20
Skoðað: 2064

Re: íslenskir ARK survival evolved spilarar?

Hérna er einn server hýstur á landinu.

IP 212.30.223.167:7778

Sumir eru líka að sjá hann inná unofficial servers listanum í leiknum, heitir TheArtic þar.

Nokkrir útlendingar byrjaðir að spila á honum.
af njordur
Fös 27. Mar 2015 17:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Workstation: Desktop eða Laptop?
Svarað: 3
Skoðað: 899

Re: Workstation: Desktop eða Laptop?

Hugmyndin bakvið Workstation er að þetta sé vinnuhestur og ræðst vélbúnaðar val af því. Ef við tökum þessar 2 vélar sem þú link-ar fyrir þá eru aðal atriðin eftirfarandi. Turnvélinn: Örgjörvin er Intel Xeon sem er úr server línunni hjá Intel og styður ECC minni sem er týpískt server minni. Xeon örgj...
af njordur
Lau 31. Maí 2014 17:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Log in a netid
Svarað: 5
Skoðað: 2080

Re: Log in a netid

Venjulega þegar Thomson routeranir koma með þessa meldingu við allar síður þá vantar user/pass authentication fyrir internet tenginguna.

Ef þú ert ekki með það þá er bara að hringja í þjónustuverið hjá þínum ISP.
af njordur
Fös 14. Mar 2014 18:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vantar Sennheiser HD 280 Pro heyrnatól. Skoða biluð/brotin.
Svarað: 2
Skoðað: 630

Vantar Sennheiser HD 280 Pro heyrnatól. Skoða biluð/brotin.

Sælir vaktarar. Mig vantar Sennheiser HD 280 Pro heyrnatól. Mega vera brotinn eða biluð, fer eftir því hvað er að. Vantar specifically hátalara vinstramegin. *semsagt hátalaran í heyrnatólið. Minn er dáinn og ég vill reyna að laga áður en ég fer að spreða í ný því ég er nýlega búinn að skipta um púð...