Leitin skilaði 3515 niðurstöðum

af Tiger
Þri 18. Feb 2020 00:23
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max
Svarað: 15
Skoðað: 847

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Hér er létt leið til að komast að því hvort að það er hardware eða software sem gerir Apple samkeppnishæft. https://ios.gadgethacks.com/how-to/exclusive-dual-boot-android-your-iphone-ios-7-0161123/ Væri reyndar áhugaverðara að hafa þetta öfugt, að geta sett upp IOS á samsung því það er Android sem ...
af Tiger
Fös 14. Feb 2020 00:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: coolshop_punktur_ is
Svarað: 34
Skoðað: 2190

Re: coolshop_punktur_ is

Ég var að skoða vöru í desember og sá að hún átti að vera til 15.feb, setti þetta á hold en pantaði fyrir 10 dögum og átti að koma á morgun.

Fékk svo póst í dag um að hún verði ekki til hjá framleiðanda fyrr en í lok maí :megasmile

Líklegast ekki við þá að sakast, frekar Sony.
af Tiger
Þri 11. Feb 2020 22:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bílalyfta/aðstaða í boði einhverstaðar?
Svarað: 0
Skoðað: 177

Bílalyfta/aðstaða í boði einhverstaðar?

Veit einhver eða hefur aðgang að bílalyftu yfir helgi sem hægt væri að fá leigða aðstöðu hjá?

Þarf að endurnýja allt fjöðrunarkerfið að framan og myndi létta svo að hafa lyftu í stað að gera þetta á gólfinu bara.
af Tiger
Mán 10. Feb 2020 22:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hætt við - 2x 8TB Lacie porche flakkarar
Svarað: 2
Skoðað: 313

Re: Til sölu - 2x 8TB Lacie porche flakkarar

Aldur?
Ábyrgð?

Hvað hefur þessi umfram t.d. WD 8TB Elements sem kostar glænýr komnn heim 29þús? (annað en nafn á bíl á boxinu).
af Tiger
Þri 04. Feb 2020 21:40
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 22
Skoðað: 2899

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Ekki mikið gagn í þessu ef Rafræn skilríki ætla að vera áfram eins og þau eru... Hellings gagn af þessu ef þú ert með persónulegt númmer og svo vinnunúmmer, þá hefuru persónulega númmerið venjulegt SIM og rafrænu skilríkin þar, og vinnu númmerið á eSIM og að sjálfsögðu tilgagnslaust að hafa rafræn ...
af Tiger
Þri 04. Feb 2020 15:35
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 22
Skoðað: 2899

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Snilld. Þá getur Vodafone ekki verið langt á eftir.
af Tiger
Sun 26. Jan 2020 15:56
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?
Svarað: 27
Skoðað: 949

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Einföld spurning, einfalt svar. Halda sig við iPhone. FaceId er svo margfalt þægilegra en Touch Id í alla staði. Nema þegar þú ætlar að tékka á símanum um miðja nótt og andlitið hálf grafið í koddann :p Ef síminn sér ekki andlitið, þá sér þú ekki á símann..... þannig að þú ert ekki mikið að checka ...
af Tiger
Fös 24. Jan 2020 07:56
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?
Svarað: 27
Skoðað: 949

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Einföld spurning, einfalt svar. Halda sig við iPhone.

FaceId er svo margfalt þægilegra en Touch Id í alla staði.
af Tiger
Fös 10. Jan 2020 18:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafbílavæðing reynslusögur
Svarað: 17
Skoðað: 1940

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Tesla Model 3 Performance verður pantaður á næstu vikum hér.
af Tiger
Fös 03. Jan 2020 19:43
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: PlayStation Move ófáanlegt, annað að koma?
Svarað: 1
Skoðað: 217

PlayStation Move ófáanlegt, annað að koma?

Strákurinn minn fékk PlayStation VR í jólagjöf og langar að kaupa sér PlayStation Move prikin en þetta er allstaðar uppselt hérlendis og erlendis líka. Ég er ekki mikið inní þessum leikjatölvum, er þetta orðið úrelt og ekki framleitt lengur, eða er eftirspurning virkilega svona mikil? Coolshop fær þ...
af Tiger
Sun 29. Des 2019 23:31
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 22
Skoðað: 2899

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Væntanlegur galli við esim er að rafræn skilríki munu ekki virka á þeim enda eru þau geymd á sim kortum og nota örgjörvann í sim kortinu. Auðkenni þyrfti að koma með stuðning við þetta en það er spurning hvenær það kæmi hjá þeim. En í flestum tilfellum (held ég) að felstir væru með E-Sim sem second...
af Tiger
Lau 21. Des 2019 21:32
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Crazy slow upload speed, 0,06Mbps
Svarað: 1
Skoðað: 213

Crazy slow upload speed, 0,06Mbps

Eru einhverjir fleirri að lenda í sama upload hraða hjá Vodafone og GR?

Capture.PNG
Capture.PNG (34.79 KiB) Skoðað 213 sinnum
af Tiger
Fim 19. Des 2019 15:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 2668

Re: Mila vs GR

Ég er búinn að vera hjá Míla/Vodafone núna í rúmt ár og aldrei virkilega ánægður með hraðann, þetta var að max-a í svona 650mbps þannig að ég ákvað bara að færa mig til GR þar sem búið var að leggja bæði í húsið. Eftir skiptin er ég með steady 940-955mbps.
af Tiger
Þri 17. Des 2019 22:24
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Unifi Switch. 8x Gpbs 4x POE 60W
Svarað: 4
Skoðað: 717

Re: [TS] Unifi Switch. 8x Gpbs 4x POE 60W

15.000kr
af Tiger
Fös 29. Nóv 2019 18:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best of Black Friday og Cyber Monday
Svarað: 32
Skoðað: 2868

Re: Best of Black Friday og Cyber Monday

steinarorri skrifaði:3 hue perur og brú á 50% afslætti hjá heimilistækjum
https://ht.is/product/hue-start-pakki-h ... biance-e27


Líklega 1stk og ekki til lengur......
af Tiger
Fim 28. Nóv 2019 19:51
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Unifi Switch. 8x Gpbs 4x POE 60W
Svarað: 4
Skoðað: 717

Re: [TS] Unifi Switch. 8x Gpbs 4x POE 60W

Upp fyrir gæða vöru, hefur ekki slegið feilpúst.
af Tiger
Sun 24. Nóv 2019 23:07
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Unifi Switch. 8x Gpbs 4x POE 60W
Svarað: 4
Skoðað: 717

Re: [TS] Unifi Switch. 8x Gpbs 4x POE 60W

Skoða öll tilboð.
af Tiger
Fim 21. Nóv 2019 00:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er varið í þennan ryksuguróbot ?
Svarað: 17
Skoðað: 1102

Re: Er varið í þennan ryksuguróbot ?

Hvaðan eru þið að kaupa Roborock?

Á ali eru nöfn og týpur alveg í spegettí, engin leið að finna S4 þar finnst mér.
af Tiger
Fim 21. Nóv 2019 00:08
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Unifi Switch. 8x Gpbs 4x POE 60W
Svarað: 4
Skoðað: 717

[SELDUR] Unifi Switch. 8x Gpbs 4x POE 60W

Er með einn svonatil sölu.

Rétt um 2ja ára og hefur ekki slegið feilpúst, vantaði bara fleirri port og uppfærði því í annan með fleirri portum.

Verð 20.000kr

SELDUR

2C575E83-A9D9-464E-A27D-2100DA3F83E8_1_big.jpg
2C575E83-A9D9-464E-A27D-2100DA3F83E8_1_big.jpg (43.42 KiB) Skoðað 717 sinnum
af Tiger
Mán 18. Nóv 2019 17:47
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] Nvidia skjákorti í stað Radeon 5700 XT
Svarað: 3
Skoðað: 490

Re: [ÓE] Nvidia skjákorti í stað Radeon 5700 XT

sickboy3 skrifaði:hello, i have a 2080ti if youre interested.


Thanks, but already got 2080.
af Tiger
Mið 13. Nóv 2019 17:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: nýr tölvukassi
Svarað: 8
Skoðað: 607

Re: nýr tölvukassi

Losa sig bara við þessa 1-2TB diska og fá sér 1-2 8TB.

Ég fékk mér þennan, var á 229pund með shipping. Gæti ekki verið sáttari (lýg því reyndar, furðulegt að það hafi ekki fylgt hjól undir hann).

https://www.amazon.co.uk/gp/product/B00 ... UTF8&psc=1
af Tiger
Fös 25. Okt 2019 18:27
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Móðurborðs pælingar
Svarað: 10
Skoðað: 595

Re: Móðurborðs pælingar

Er með MSI X570 PRESTIGE CREATION og hef ekki undan neinu að kvarta, enda 100þús króna móðurborð.
af Tiger
Mið 16. Okt 2019 19:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 4225

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Það ætti að vera skilda að allir sem fá bílpróf fari í verklegt nám í 2 vikur í Þýskalandi.

Þá myndum við losna við þessar sjálfskipandi vegalöggur sem telja sig bera siðferðislega skildu til að halda öllum á vinstri akgrein á hámarkshraða.
af Tiger
Mið 16. Okt 2019 15:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 4225

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

svanur08 skrifaði:Þegar maður keyrir á hámarkshraða og bíllinn fyrir aftan er alveg í rassgatinu á manni og blikkar ljósin, mjög pirrandi.


Þá færiru þig að sjálfsögðu nema þú sért að taka framúr, þá kláraru það og færir þig svo yfir á hægri.

Vinstri akgrein einungis til að taka framúr, sama á hvaða hraða þú ert.
af Tiger
Mán 14. Okt 2019 15:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 2508

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

Svo þarf að passa að ef bíllinn er fluttur inn frá USA t.d. þá mun B&L ekki virða 7 ára ábyrgð á rafhlöðunni. Það eru alltaf smátt letur í svona ábyrgðarskilmálum. Síðan sá ég einn auglýsa rafhlðöðu úr klesstum Nissan Leaf gefins, því þetta var ekki umboðs bíll og þurfti hann því að borga 300þús...