Leitin skilaði 3437 niðurstöðum

af Tiger
Lau 15. Jún 2019 17:24
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] WD Red 3TB diskar, X2
Svarað: 2
Skoðað: 138

[TS] WD Red 3TB diskar, X2

Er með 2 stk af Western Digital RED disku, þeir eru 3TB og hafa verið í sama Drobo frá upphafi. Búinn að keyra þá c.a. í 3-4 ár þar án vandræða. Bara til sölu vegna stækkunar úr 3TB í 8TB.

Fara báðir saman á 15.000kr.
af Tiger
Mán 10. Jún 2019 11:08
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Vantar að láni 15TB
Svarað: 10
Skoðað: 911

Re: Vantar að láni 15TB

Vertu svo með backup af ÖLLU alltaf sérstaklega þar sem þú ert með Dropo sem eiga það til að bila alveg hræðilega illilega. Er með online backup af öllu mikilvæga (ljósmyndum ofl) hjá Backblaze þannig að ég er safe. Já það getur allt bilað einhverntíman, búinn að eiga þessa græju síðan 2013 og ekki...
af Tiger
Fös 07. Jún 2019 18:32
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Vantar að láni 15TB
Svarað: 10
Skoðað: 911

Re: Vantar að láni 15TB

Ég pantaði bara 2x8TB diska frá B&H sem ég nota til að geyma meðan ég reset-a DROBO, skipti svo út 2x 3TB fyrir þessa nýju. Tvær flugur í einu höggi og verð komin með 24TB þá avalible data.
af Tiger
Mið 05. Jún 2019 20:30
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Vantar að láni 15TB
Svarað: 10
Skoðað: 911

Re: Vantar að láni 15TB

Sallarólegur skrifaði:Má maður spyrja undir hvað í andskotanum?

Compulsive hoarding?


Megnið af þessu eru 10 ár af íþrottaljósmyndum sem ég hef tekið. En algjörlega margt sem er bara söfnunarárátta líka og leti við tiltekt ásamt góðu Plex libarary.
af Tiger
Mið 05. Jún 2019 16:50
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Vantar að láni 15TB
Svarað: 10
Skoðað: 911

Vantar að láni 15TB

Þarf að uppfæra Drobo hjá mér (svo volume geti orðið stærra en 16TB) en á meðan það er gert þarf ég stað til að geyma rétt um 15TB.

Einhver sem liggur á stórum "flakkara" 3,5" diskum eða hýsingu sem getur aðstoðað mig í nokkra daga?
af Tiger
Mið 08. Maí 2019 17:26
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Apple Pay komið á klakann
Svarað: 15
Skoðað: 773

Re: Apple Pay komið á klakann

Hjaltiatla skrifaði:Ef einhver ætlar að reyna að greiða mér með Apple úri þá getur sá aðili gleymt því :sleezyjoe


Why?
af Tiger
Mið 08. Maí 2019 17:25
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Apple Pay komið á klakann
Svarað: 15
Skoðað: 773

Re: Apple Pay komið á klakann

Geggjað !!
af Tiger
Lau 13. Apr 2019 09:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenska talskrá af Osmosis Jones myndinni
Svarað: 1
Skoðað: 346

Íslenska talskrá af Osmosis Jones myndinni

Ekki er einhver hérna sem á þessa teiknimynd með íslensku tali og gæti mögulega sent mér bara tal-skránna, já eða lánað mér hana og ég extracta talskránni.


268x0w.png
268x0w.png (164.02 KiB) Skoðað 346 sinnum
af Tiger
Mið 10. Apr 2019 23:06
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Svarað: 28
Skoðað: 2188

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Er iptv.shop að virka hjá ykkur á álagstímum? Í gær voru flestar BT Sport rásirnar niðri, áðan höktu mikið BT sport, og núna höktir golfchannel hægri vinstri.
Apple tv er að fá 600 mbps þannig að það er ekki það.
af Tiger
Fim 21. Mar 2019 23:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: True hraðamunur milli Símans og Vodafone?
Svarað: 14
Skoðað: 757

Re: True hraðamunur milli Símans og Vodafone?

Hvaða servera varstu að nota? Tók eftir því þegar ég var hjá Mílu að hraðinn var mjög mismunandi eftir því hvaða servera speedtest var að nota (innanlands ofc). Notaði server Símans þegar ég var hjá Símanum, og server Vodafone eftir að ég byrjaði þar. Hvað sýna hinir serverarnir? Í öllum tilfellum ...
af Tiger
Fim 21. Mar 2019 20:00
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: True hraðamunur milli Símans og Vodafone?
Svarað: 14
Skoðað: 757

Re: True hraðamunur milli Símans og Vodafone?

ZiRiuS skrifaði:Hvaða servera varstu að nota? Tók eftir því þegar ég var hjá Mílu að hraðinn var mjög mismunandi eftir því hvaða servera speedtest var að nota (innanlands ofc).


Notaði server Símans þegar ég var hjá Símanum, og server Vodafone eftir að ég byrjaði þar.
af Tiger
Fim 21. Mar 2019 19:52
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: True hraðamunur milli Símans og Vodafone?
Svarað: 14
Skoðað: 757

True hraðamunur milli Símans og Vodafone?

Af illri nausyn (vegna vinnu) þurfti ég að færa mig frá Símanum yfir til Vodafone í byrjun árs og finnst merkilegt að sjá hver hraðamunurinn er á þessum tveimur internet veitum. þetta er nefnilega nokkuð hrá niðurstaða, því ég er með minn eigin búnað þannig að mælingarnar hjá Símanum voru á sama rou...
af Tiger
Mán 04. Mar 2019 19:20
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3612

Re: MX518

Verst að þetta er Elko, lét picka upp svona mús fyrir mig í Uk fyrir 6k. Þeir eiga að geta boðið uppá sambærileg verð með magninnkaupum. Allavegana ekki mikið hærra en að kaupa þetta á ebay+shipping og skatt. Átti link á þá verslun sem selur hana á 38 GBP? .............sko þar sem Logitech sjálfir ...
af Tiger
Fim 21. Feb 2019 23:13
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: samsung galaxy F
Svarað: 5
Skoðað: 379

Re: samsung galaxy F

Flott concept og kudos fyrir að gera þetta. Held samt þetta sé ekki að fara að mokast út.

Mest forvitinnn að vita úr hverju skjárinn er gerður, og hvernig hann mun líta út í miðjunni eftir 1árs notkun og 10.000 opnanir ofl.
af Tiger
Lau 26. Jan 2019 09:59
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Besta leiðin til að uppfæra HDD í PS4 PRO er?
Svarað: 5
Skoðað: 482

Re: Besta leiðin til að uppfæra HDD í PS4 PRO er?

Ég uppfærði mína úr 50GB í 2TB og fór eftir þessum leiðbeiningum og allt svínvirkaði https://www.playstation.com/en-gb/get-h ... ion-4-hdd/

Held þú sért lítið að græja á SSD í þetta.
af Tiger
Fim 24. Jan 2019 07:30
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: MacBook Pro 13'' 256GB TouchBar (2018) Space Grey Verð 260.000kr
Svarað: 4
Skoðað: 183

Re: MacBook Pro 13'' 256GB TouchBar (2018) Space Grey Verð 260.000kr

Keypt hérna heima með 2ja ára ábyrgð?
af Tiger
Þri 22. Jan 2019 18:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 30
Skoðað: 1311

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Kemur ekki á klakann fyrr en í apríl/maí hingað.
af Tiger
Þri 15. Jan 2019 23:43
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Elgato Eve snjalllausnir
Svarað: 6
Skoðað: 500

Re: Elgato Eve snjalllausnir

Ég einmitt notaði þessa útsölu hjá þeim og keypti mér DanaLock Homekit læsingu á hurðina og svo reykskjynjarann. Svo sem erfitt að dæma reykskynjara nema þegar hann þarf að sanna sig, en uppsettning og allt var easy peasy. Einnig cool feature að það kveiknar "næturljós" á honum ef hann fer...
af Tiger
Lau 12. Jan 2019 23:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu
Svarað: 24
Skoðað: 1447

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

þú getur sett upp svokallaðan plex server á heimatölvunni hjá þér, eftir stillingar þá geturðu opnað plex í fartölvunni þinni og spilað fælinn þaðan Ok ef maður væri nú góður í þessum málum væri það svalt er einhversstaðar kennsluefni um þetta á netinu, hvernig á að nota t.d plex server og setja up...
af Tiger
Lau 05. Jan 2019 19:33
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10
Svarað: 63
Skoðað: 3888

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Verður 3,5mm headphone jack....... :P
af Tiger
Mán 31. Des 2018 00:31
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] .edu netföng - 4 ára gömul - 2ára ábyrgð
Svarað: 19
Skoðað: 1109

Re: [TS] .edu netföng - 4 ára gömul - 2ára ábyrgð

Afhverju ertu að bumpa þetta rugl, keypti af þér 1stk og það er ekki hægt að breyta lykilorðinu og því alveg useless. Jú þú bauðst til að endurgreiða mér, en þar með ætti þessi sala þín að vera búin og ekki reyna að selja fleirrum þetta.
af Tiger
Fös 28. Des 2018 11:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tado ofnastýring. [smart home]
Svarað: 3
Skoðað: 699

Re: Tado ofnastýring. [smart home]

gislisigurdur skrifaði:Google brought me here. S. Guðjónsson er með Tado.


Það er ekkert um Tado á heimasíðu S. Guðjónsson, og heldur ekki heimasíðu Tado.
af Tiger
Fim 06. Des 2018 00:31
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Samsung 850 PRO 512GB SSD
Svarað: 0
Skoðað: 339

[TS] Samsung 850 PRO 512GB SSD

Er með 1 svona stykki til sölu, keyptur hér heima fyrir c.a ári.

verð 15.000kr
af Tiger
Mið 28. Nóv 2018 08:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp gegnum Netið með AppleTV4-er þetta allt frítt og engin áskrift?
Svarað: 5
Skoðað: 714

Re: Sjónvarp gegnum Netið með AppleTV4-er þetta allt frítt og engin áskrift?

RÚV verður aldrei frítt, borgar 17.500kr á ári fyrir það í gegnum skattframtal. En já getur notað þetta bara í gegnum ATV, þótt það sé ekki eins gott/flott og í gegnum afruglara símans.
af Tiger
Sun 25. Nóv 2018 22:44
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Íslenska í macOS Mojave
Svarað: 3
Skoðað: 1123

Re: Íslenska í macOS Mojave

Fæ þetta ekki á íslensku hjá mér.......