Leitin skilaði 3493 niðurstöðum

af Tiger
Mið 16. Okt 2019 19:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 56
Skoðað: 2121

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Það ætti að vera skilda að allir sem fá bílpróf fari í verklegt nám í 2 vikur í Þýskalandi.

Þá myndum við losna við þessar sjálfskipandi vegalöggur sem telja sig bera siðferðislega skildu til að halda öllum á vinstri akgrein á hámarkshraða.
af Tiger
Mið 16. Okt 2019 15:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 56
Skoðað: 2121

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

svanur08 skrifaði:Þegar maður keyrir á hámarkshraða og bíllinn fyrir aftan er alveg í rassgatinu á manni og blikkar ljósin, mjög pirrandi.


Þá færiru þig að sjálfsögðu nema þú sért að taka framúr, þá kláraru það og færir þig svo yfir á hægri.

Vinstri akgrein einungis til að taka framúr, sama á hvaða hraða þú ert.
af Tiger
Mán 14. Okt 2019 15:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 1330

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

Svo þarf að passa að ef bíllinn er fluttur inn frá USA t.d. þá mun B&L ekki virða 7 ára ábyrgð á rafhlöðunni. Það eru alltaf smátt letur í svona ábyrgðarskilmálum. Síðan sá ég einn auglýsa rafhlðöðu úr klesstum Nissan Leaf gefins, því þetta var ekki umboðs bíll og þurfti hann því að borga 300þús...
af Tiger
Þri 08. Okt 2019 17:09
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 103
Skoðað: 4780

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Spyr sá sem ekki veit, er kominn einhver reynsla á Mi Electric Scooter Pro ? Eins og þetta ? Konan keypti sér Enox hjólið á hópkaupum og á eftir að fá það mánaðarmót nov/des. Langaði að forvitnast um þetta Pro hjól, lítur vel út og langar pínu í... Hef ekki átt mitt lengi en nógu lengi til að segja...
af Tiger
Þri 08. Okt 2019 09:52
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 995

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Ég er einmitt með sér íslenskan account og svo annan bandarískan, get að vísu ekki notað íslenska kortið mitt á þeim bandaríska.. Hinsvegar er ágætis munur á appstore'inu eftir því hvaða account ég er á, bæði í símanum og Apple TV (sjúklega auðvelt og þægilegt að vera með fleiri en 1 account í Appl...
af Tiger
Þri 08. Okt 2019 08:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 165
Skoðað: 21229

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Nýtt frá mér.

https://www.3dmark.com/spy/8820485
Skýring 2019-10-08 084821.png
Skýring 2019-10-08 084821.png (200.72 KiB) Skoðað 293 sinnum
af Tiger
Mán 07. Okt 2019 12:44
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 995

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

BACKUP BACKUP BACKUP núna! Ertu búin að því ? Ójá! Ég er með 2TB hjá Apple, borga rétt um 1000kr á mánuði og öll familían er save með sínar myndir og skjöl, piece of mind. Ef síminn færi í sjóinn, væri ég kominn með allt up and running á nokkrum mínútum á nýjum síma, allt eins og ekkert glatast. Er...
af Tiger
Mán 07. Okt 2019 08:36
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 995

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

BACKUP BACKUP BACKUP núna! Ertu búin að því ? Ójá! Ég er með 2TB hjá Apple, borga rétt um 1000kr á mánuði og öll familían er save með sínar myndir og skjöl, piece of mind. Ef síminn færi í sjóinn, væri ég kominn með allt up and running á nokkrum mínútum á nýjum síma, allt eins og ekkert glatast. Er...
af Tiger
Sun 06. Okt 2019 20:23
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 995

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Ég er með 2TB hjá Apple, borga rétt um 1000kr á mánuði og öll familían er save með sínar myndir og skjöl, piece of mind. Ef síminn færi í sjóinn, væri ég kominn með allt up and running á nokkrum mínútum á nýjum síma, allt eins og ekkert glatast. Ertu þá með endalaust niðurhal hjá Nova eða eitthvað ...
af Tiger
Sun 06. Okt 2019 20:07
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 995

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Ég er með 2TB hjá Apple, borga rétt um 1000kr á mánuði og öll familían er save með sínar myndir og skjöl, piece of mind.

Ef síminn færi í sjóinn, væri ég kominn með allt up and running á nokkrum mínútum á nýjum síma, allt eins og ekkert glatast.
af Tiger
Lau 05. Okt 2019 16:55
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 995

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Ertu búin að prófa tengjast við iCloud og tekkað hvort eitthvað gerist? Getur prófað að setja hann í recovery mode líka. https://youtu.be/W-yFltce5so Það gerist ekkert ef ég tengist iTunes. En ef ég nota leiðbeiningarnar í linknum að ofan þá fæ ég restore möguleika í iTunes, gallinn er bara sá að é...
af Tiger
Fim 03. Okt 2019 15:13
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Nvidia skjákorti í stað Radeon 5700 XT
Svarað: 1
Skoðað: 205

[ÓE] Nvidia skjákorti í stað Radeon 5700 XT

Óska eftir skiptum á mínu nýja Radeon 5700 XT korti og á sambærilegu Nvidia korti. Ég í fljótfærni ætlaði í AMD liðið í fyrsta sinn og tók Ryzen 3900x og þetta skjárkort, en svo kemur í ljós að forritið sem ég nota mikið styður ekki GPU rendering á AMD kortum, bara Nvidia. Þannig að ef einhver vill ...
af Tiger
Mán 30. Sep 2019 18:29
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími - færa allt yfir eða fresh start ?
Svarað: 6
Skoðað: 606

Re: Nýr sími - færa allt yfir eða fresh start ?

Ég geri alltaf fresh start þegar ég uppfæri minn iPhone árlega. Er með nægt iCloud pláss fyrir alla familínuna (2TB) og þarf ekki að hafa áhyggjur af neinu, finnst það líka fín leið til að sía í burtu öpp sem ég hef ekki notað lengi lengi. Set upp það sem ég nota daglega og svo bara on the go eftir ...
af Tiger
Fös 27. Sep 2019 11:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dominos pizzurnar...
Svarað: 14
Skoðað: 1011

Re: Dominos pizzurnar...

Devitos á Hlemmi finnst mér toppurinn. Keyri frá Völlunum stundum á Hlemm bara til að sækja.
af Tiger
Lau 21. Sep 2019 10:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru epli dýrari á Íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 731

Re: Eru epli dýrari á Íslandi

Elsta markaðsfyrirbæri veraldar.......framboð og efturspurn.
af Tiger
Mið 18. Sep 2019 19:00
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Corsair Vengeance 2x8GB 3200MHz
Svarað: 2
Skoðað: 235

[SELT] Corsair Vengeance 2x8GB 3200MHz

Stelum bara lýsingunni frá Att.is Vinnsluminni fyrir borðtölvur. Corsair Vengeance vinnsluminnin eru hönnuð með yfirklukkara í huga. RAM minni sérhannað fyrir mikil afköst og endingu. Öflug kæliplata á vinnsluminni. Stærð 16GB(2x8GB) Hraði 3200MHz Tegund DDR4 Pinnafjöldi 288 DIMM volt 1.35V Klukkusv...
af Tiger
Þri 17. Sep 2019 10:32
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta
Svarað: 9
Skoðað: 447

Re: Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta

Ekki móðurborð - [url]https://www.msi.com/comparison/motherboard/?unique=id1568714976264&compare_list=[%22TUVHLVg1NzAtQUNF%22,%22UFJFU1RJR0UtWDU3MC1DUkVBVElPTg==%22][/url] Nei ekki sama móðurborð, en hans hefur ekkert umfram mitt nema síður sé. Ég er nefnilega ekki að kvarta per se undan mínu s...
af Tiger
Þri 17. Sep 2019 08:13
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta
Svarað: 9
Skoðað: 447

Re: Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta

Hérna hafið þið annan samanburð, lægri tölvan er mín tölva. Ég er með allar specs betri en hann nema munar 81MHz á skjákortinu í þessu run, en ég hef farið í +2000MHz og mnar það bara einhverjum 300stigum þannig að það er dropi í hafið. Er með nýrri skjákortsdriver, hraðara minni, hærra klukkaður ör...
af Tiger
Mán 16. Sep 2019 21:30
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta
Svarað: 9
Skoðað: 447

Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta

Er svolítið forvitinn um niðurstöður í TimeSpy, var að skoða í gær og finnst fáránlegur munur á milli alveg eins spec-aðara tölva. Er ég að missa af einhverju hérna? Hérna t.d. er lægra skorið með allar specur betri, hraðara klukkað GPU, Cpu of minni https://www.3dmark.com/compare/spy/8091396/spy/82...
af Tiger
Mán 16. Sep 2019 19:03
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPad - Gleymt Passcode
Svarað: 4
Skoðað: 290

Re: iPad - Gleymt Passcode

Útskýrðu betur.

Varstu að fá í hendurnar notaðan ipad og fyrri eigandi skráði sig ekki úr honum áður en þú fékkst hann, eða hvað?
af Tiger
Fös 13. Sep 2019 20:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 48
Skoðað: 3656

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Er ekki séns að stytta þær? Finnst alveg fatalt að hafa þær utan á gluggakarminum.
af Tiger
Fös 13. Sep 2019 07:27
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] ASUS ThunderboltEX 3
Svarað: 1
Skoðað: 397

Re: [TS] ASUS ThunderboltEX 3

Upp
af Tiger
Þri 10. Sep 2019 22:47
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: 2019 iPhone lineup
Svarað: 5
Skoðað: 450

Re: 2019 iPhone lineup

Mjög sáttur, sérstaklega með front face myndavélina sem ég nota mikið og geggjað að fá 4k og slow mo þar. Ég mun uppfæra úr mínum Xs í 11 Pro.

Ekkert wireless charging? Það er bara staðalbúnaður og ekki tekið fram lengur. Búið að vera í síðustu 2 kynnslóðum alla vegana.