Leitin skilaði 219 niðurstöðum

af Bourne
Sun 15. Nóv 2020 19:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3080Ti launch í janúar
Svarað: 9
Skoðað: 1647

Re: 3080Ti launch í janúar

Að bíða eftir dóti í ört þróandi IT heimi er eiginlega bara ekki hægt. Kemur alltaf eitthvað spennandi eftir 4-6mánuði :) (hver veit hvernig intel bregðst við eftir 6 mánuði eftir amd lunchið voru allar 5900 og 5950 slæmar fjárfestingar: ónei) Það tekur töluvert langan tíma að búa til nýjan örgjörv...
af Bourne
Sun 08. Nóv 2020 07:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Svarað: 35
Skoðað: 3783

Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig

Danni V8 skrifaði:Bara pæling, er nokkuð hægt að setja svona upp ef maður er að nota fleiri pci-ex slot en þetta eina fyrir GPU?


Nope.
af Bourne
Lau 07. Nóv 2020 17:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Svarað: 35
Skoðað: 3783

Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig

Ég tók þessu kommenti hjá jonsig sem augljósu gríni en hann virðist hafa hitt á einhverja auma taug :eh

Annars áður en allir hlaupa út að græja vertical mount þá er það mín reynsla það sé verra en ekki betra í langflestum tilfellum og yfirleitt meira uppá lúkkið.
af Bourne
Fös 30. Okt 2020 19:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuskjár fyrir Cyperpunk 2077
Svarað: 9
Skoðað: 1669

Re: Tölvuskjár fyrir Cyperpunk 2077

Samsung skjárinn er með mjög flotta specca, en er ég sá eini sem finnst hann einstaklega ljótur með þessi litlu útskot með bláa ljósinu, svona fermingagræju fýlingur.


Annars vann ég einu sinni á 30" 2560x1600 og fannst ég eiginlega fá hálsríg. Eru menn ekkert að glíma við svoleiðis.
af Bourne
Fim 15. Okt 2020 01:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 3972

Re: Góðir stólar?

Ég og konan eru bæði á Herman Miller Embody, þeir eru frábærir.
af Bourne
Þri 13. Okt 2020 01:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?
Svarað: 10
Skoðað: 1842

Re: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

Danni1804 skrifaði:Getur auðveldlega smellt saman 3080/3070 með 10700 eða 5950 þegar hann kemur út fyrir 350k.


Það er sennilega pakki nærri 500k, þ.e.a.s 3080 + 5950X.
af Bourne
Lau 10. Okt 2020 04:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RTX 2070 Super - Vill ekki vera idle.
Svarað: 1
Skoðað: 481

Re: RTX 2070 Super - Vill ekki vera idle.

Eftir að hafa reynt að finna útúr þessu í marga daga (mánuði) þá fann ég auðvitað útúr þessu sjálfur nokkrum mínútum eftir að ég póstaði þessum þráð. RTX Voice keyrir upp þegar vélin startar sér og virðist láta kortið vera í hæsta frequency, datt bara ekki til hugar að það gæti verið að valda þessu :D
af Bourne
Lau 10. Okt 2020 03:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RTX 2070 Super - Vill ekki vera idle.
Svarað: 1
Skoðað: 481

RTX 2070 Super - Vill ekki vera idle.

Sæl öll, ég er með þetta fína RTX 2070 Super sem stríðir við það vandamál að vera fast í 1605mhz öllum stundum. Það er þ.a.l. að eyða töluvert miklu rafmagni og hita kassann að óþörfu. Ég prófaði að gera clean install á driver-ana og þegar ég kíki á HWmonitor þá fer kortið niður í 300mhz ca. en þega...
af Bourne
Fim 08. Okt 2020 23:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 8762

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Ég var að leggja inn pöntun hjá Kísildal með tölvu sem er með 3900x ætti ég að bíða og fá mér 5900x? Fer eftir hvort þú nennir að bíða. Ef þetta er leikjatölva munnt þú líklega ekki sjá mikinn mun þar sem 3900x er meira en nóg til þess að busta leiki. Þetta er vissulega leikjatölva en mín pæling er...
af Bourne
Fim 08. Okt 2020 21:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vandræði með Razer Mamba Tournament edition FIXED
Svarað: 3
Skoðað: 584

Re: vandræði með Razer Mamba Tournament edition FIXED

Ég ætlaði að kommenta að mistökin voru að kaupa Razer en vildi ekki vera leiðinlegur :D

Ég átti einmitt Razer Mamba mús sem virkaði í svona 3 daga.. ekki keypt Razer síðan þá.

Nota G305 og G Pro Wireless, bæði frábærar mýs.
af Bourne
Fim 08. Okt 2020 21:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 8762

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Ekkert séð talað um ný móðurborð eða kubbasett. Kominn tími á gamla góða C6H hjá mér og hef verið að bíða eftir fréttum af nýju kubbasetti áður en ég færi í x570 Er ekki líklegt að það verði ekkert nýtt high end chipset þangað til DDR5 kemur. Það eru engir nýjir fítusar sem manni dettur í hug að þe...
af Bourne
Fim 08. Okt 2020 20:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 8762

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Horfði á kynninguna áðan og er MJÖG spenntur á sjá hvernig þessir örgjörvar munu koma út í reviews. Ætla að taka þessu 19% IPC gain yfir 3000 línuna með smá grain of salt þar sem mér heyrðist það aðallega eiga við um 3900X vs 5900X, spurning hvernig það kemur út í hinum örgjörvunum og bæði AMD og I...
af Bourne
Sun 13. Sep 2020 16:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun
Svarað: 17
Skoðað: 2167

Re: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun

Núna er ég smá forvitinn, hefuru þurft að keyra skjáinn eitthvað í 1440p til að ná góðu frame rate-i, ef svo, hvernig lítur það út? Allt sem ég hef prófað ræður 2080 Ti við í 4k, er oftast 60-120 fps, ég hef prófað 1440p og það kemur merkilega vel út, scaler'inn í TV'inu er mjög góður Ég bíð hins v...
af Bourne
Sun 13. Sep 2020 06:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun
Svarað: 17
Skoðað: 2167

Re: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun

ég er að nota 48" OLED sem computer monitor :8) HDR gaming á OLED er bara magnað, hrikalega flott! :twisted: Er það TV? Ég geri mikinn greinarmun á því hvort um TV sé að ræða eða monitor fyrir desktop notkun. Ef þú ert í gaming þá gengur það upp, en í desktop notkun er stór munur. Veit svosem ...
af Bourne
Fim 10. Sep 2020 17:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Omg! RDNA2 tease á morgun?!??
Svarað: 10
Skoðað: 2423

Re: Omg! RDNA2 tease á morgun?!??

Erum við ekki að ruglast á mánuðum?
af Bourne
Þri 08. Sep 2020 15:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Ekki TS] ASUS ROG Strix Radeon 5700XT 8GB, viku gamalt.
Svarað: 6
Skoðað: 1024

Re: [TS] ASUS ROG Strix Radeon 5700XT 8GB, viku gamalt.

Brimklo skrifaði:
GullMoli skrifaði:https://www.tolvulistinn.is/page/skilafrestur

Getur sennilegast skilað því?


Það er ekki svo slæm hugmynd

Edit: gæti bara skilað ef það væri ónotað.


Hver segir að það sé ekki ónotað? :-"
af Bourne
Þri 08. Sep 2020 15:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Samsung Odyssey G7 32" 240Hz
Svarað: 6
Skoðað: 1014

Re: [ÓE] Samsung Odyssey G7 32" 240Hz

Kom hann ekki líka út í fyrradag? Einhver að selja RTX 3080 í næstu viku? Kom út um miðjan júlí minnir mig, fullt af stöðum sem geta selt þér RTX 3080 í næstu viku. Ég er að athuga hvort einhver vilji selja sinn þar sem þetta er uppselt á landinu. Varstu að hugsa um að leggja eitthvað gáfurlegt til...
af Bourne
Þri 08. Sep 2020 03:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Samsung Odyssey G7 32" 240Hz
Svarað: 6
Skoðað: 1014

Re: [ÓE] Samsung Odyssey G7 32" 240Hz

Kom hann ekki líka út í fyrradag?
Einhver að selja RTX 3080 í næstu viku?
af Bourne
Mán 07. Sep 2020 18:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?
Svarað: 11
Skoðað: 2179

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Eftir því sem ég best veit þá eru Lithium batterí með vörn (auka rás/circuit) sem köttar á strauminn áður en batterí nær 100% hleðslu. Ef maður ætlar að passa uppá batterí og vera með vél alltaf í sambandi þá er eflaust hentugast að taka batteríið úr vélinni (en hver nenir því svo sem). Það köttar ...
af Bourne
Mán 07. Sep 2020 17:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?
Svarað: 11
Skoðað: 2179

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Ég var að pæla það sama og JónSig, það fer mjög illa með þessa rafhlöðu að vera fullhlaðin 24/7. Ef ætlunin er að hafa vélarnar alltaf í sambandi væri best að setja batterí threshhold í ca 80% og ekki hlaða yfir það. Það er ástæða fyrir því að Apple reynir að geyma að hlaða símana uppí 100% á nóttin...
af Bourne
Sun 06. Sep 2020 23:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 25133

Re: Geforce event 2020

Þá er spurning hvort þeir þori því og fái hugsanlega big navi 2 í rassinn? Ég veit ekki hvort það verði overall shortage frá OEMs, en að það verði kannski erfitt að fá FE kortin fyrstu mánuðina er ekki ólíklegt. Spurning hvað AMD gerir núna, 5700 var með pínulitlum die m.v. nvidia ~(250mm 2 vs 750m...
af Bourne
Sun 06. Sep 2020 19:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 25133

Re: Geforce event 2020

jonsig skrifaði:Verður ekki eitthvað shortage rugl ?


Pottþétt.
af Bourne
Sun 06. Sep 2020 17:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 25133

Re: Geforce event 2020

Frá Overclockers.co.uk

• Geforce RTX 3070 can be preordered in October
• Geforce RTX 3080 can be preordered on September 17th at 2 pm (UK)
• Geforce RTX 3090 can be preordered on September 24th at 2 pm (UK)
af Bourne
Sun 06. Sep 2020 17:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 25133

Re: Geforce event 2020

Nánast öll OEM kortin sem maður er búin að sjá eru forljót, maður skilur ekki hver í markaðdeildinni hjá þessum fyrirtækjum er að segja þessi liði að setja öll þessi ljós á kortin. Kannski JúTúberunum að kenna. Það kæmi ekki á óvart að þessu sinni að FE kortin verði mjög vinsæl því þau eru einstakle...
af Bourne
Sun 06. Sep 2020 16:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hægja á Apple TV vegna 4G
Svarað: 8
Skoðað: 1290

Re: Hægja á Apple TV vegna 4G

Spurning hvort að öppin match-i stillingarnar sem þú ert með í video á Apple TV settings?
Prófa að setja það í 720p og Netflix væntanlega fer ekki að senda 1080p eða 4k merki?
Bara hugmynd.