Leitin skilaði 580 niðurstöðum

af Jón Ragnar
Þri 15. Maí 2018 10:32
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 2805

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Fæstir í On-Prem Exchange í dag. Væri eflaust miklu ódýrara að fara í skýið miðað við þetta :) Það var skoðað líka og var á þeim tíma lang dýrasti kosturinn og sá allra takmarkaðasti upp á virkni varðandi skjala og útgáfustjórnun sbr. FOCAL (CCQ í dag) og önnur kerfi sem þyrfti að intigrera með töl...
af Jón Ragnar
Þri 15. Maí 2018 08:58
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 2805

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Outlook - Eftir að hafa notað Lotus Notes þá skil ég ekki af hverju fyrirtæki velja Outlook. Það eru nú ekki margir staðir ennþá rokkandi Lotus Notes og þeim fer hratt fækkandi. Outlook er ekki fullkomið en það er nokkrum deildum fyrir ofan Ljótus Notes :) Man bara þegar ég kom að kostnaðar- og rek...
af Jón Ragnar
Mán 14. Maí 2018 15:52
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 2805

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

rapport skrifaði:Outlook - Eftir að hafa notað Lotus Notes þá skil ég ekki af hverju fyrirtæki velja Outlook.
Það eru nú ekki margir staðir ennþá rokkandi Lotus Notes og þeim fer hratt fækkandi.

Outlook er ekki fullkomið en það er nokkrum deildum fyrir ofan Ljótus Notes :)
af Jón Ragnar
Mán 14. Maí 2018 08:56
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 2805

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Hjaltiatla skrifaði:Adobe readerChrome sér um þetta í dag samt. Hef ekki þurft einhver PDF reader lengi :)
af Jón Ragnar
Mið 09. Maí 2018 11:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Svarað: 17
Skoðað: 1062

Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)

Samt eitt óþolandi við Amazon hvað það eru fáir sem senda til Íslands :thumbsd
af Jón Ragnar
Mán 07. Maí 2018 10:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Svarað: 19
Skoðað: 768

Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??

Snilld að þetta sé built in í eiginlega alla nýja og nýlega bíla :)
af Jón Ragnar
Mán 07. Maí 2018 10:31
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Reolink Argus
Svarað: 2
Skoðað: 352

Re: [TS] Reolink Argus

Hvernig batterí er í þessu ?
af Jón Ragnar
Fös 04. Maí 2018 09:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa office365
Svarað: 12
Skoðað: 702

Re: Kaupa office365

Hvað með að nota bara Google dótið? það er free og virkar flott fyrir 90%
af Jón Ragnar
Þri 13. Mar 2018 13:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samsung SSD 30TB !
Svarað: 4
Skoðað: 1068

Re: Samsung SSD 30TB !

g0tlife skrifaði: SSD diskar voru að fara úr 3 gír og beint í fjórða!Eins og þú gerir alltaf :D
af Jón Ragnar
Þri 13. Mar 2018 09:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sveitarstjórnarkosningar 2018
Svarað: 19
Skoðað: 1553

Re: Sveitarstjórnarkosningar 2018

Varðandi nagladekk þá bý ég uppi á Skaga og keyri (í samfloti) daglega í vinnu í höfuðborginni. Ég keypti harðkorna dekk undir bílinn minn í haust og hálf sé eftir að hafa ekki sett hann á nagla miðað við færðina í vetur og það verður bara að segjast að ástandið sem var daglegt brauð í janúar og fe...
af Jón Ragnar
Mán 05. Mar 2018 16:11
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?
Svarað: 20
Skoðað: 2149

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Ég nota Sonos og Spotify.

Þarf ekki að nota Sonos appið til þess og læt bara Spotify spila á Sonos.


Það er einfaldara en að nota bluetooth með lélegu hljóði :P
af Jón Ragnar
Þri 27. Feb 2018 12:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Fjarfundarkerfi - hvaða?
Svarað: 10
Skoðað: 839

Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?

Dr3dinn skrifaði:Fer algjörlega eftir budget-i....

http://www.sjaumst.is ef þú ert starfsmenn / kúnna með allar tegundir.Sammála


Sjáumst þjónustan brúar saman flest system í einu :)
af Jón Ragnar
Fös 09. Feb 2018 09:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni
Svarað: 23
Skoðað: 1102

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

TIl hamingju :)

Ég mun klárlega kaupa einn svona fyrir strákinn þegar þetta mætir í IKEA :)
af Jón Ragnar
Þri 06. Feb 2018 10:38
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hvar get ég keypt ps4 inneign fyrir uk store
Svarað: 18
Skoðað: 2120

Re: Hvar get ég keypt ps4 inneign fyrir uk store

Já setti eitthvað random zip code með einhverjum generator :)

Hef keypt 2x núna leiki gegnum það
af Jón Ragnar
Mán 05. Feb 2018 09:29
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Fortnite
Svarað: 6
Skoðað: 2715

Re: Fortnite

Litli playstation frændi minn hringdi í mig og grátbað mig um PC tölvu svo hann gæti spilað Fortnite. Ég verð að prófa þetta fyrst :) Hann er F2P á PS4 :D Hef verið að spila Fortnite aðeins með PUBG Byrjaði að spila PUBG í Apríl í fyrra og leikurinn er ekki það sama og hann byrjaði. Fortnite er hin...
af Jón Ragnar
Mán 05. Feb 2018 09:27
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hvar get ég keypt ps4 inneign fyrir uk store
Svarað: 18
Skoðað: 2120

Re: Hvar get ég keypt ps4 inneign fyrir uk store

Ég nota kortið mitt bara á Store? er það eitthvað rugl?
af Jón Ragnar
Mán 05. Feb 2018 09:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube tekjur
Svarað: 29
Skoðað: 2380

Re: Youtube tekjur

Hversu góðan vasapening? :money Dugaði sem bjórpeningur í eina helgarferð :japsmile Ég fékk eina greiðslu fyrir allt 2017 beint inná bankareikning núna í Janúar. Er síðan búsettur í Danmörku og verð grænn að reyna að babbla mig í gegnum skattalögin þar. :pjuke Lol þá mundi ég ekki vera stressa mig ...
af Jón Ragnar
Fim 25. Jan 2018 09:47
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] JBL E150P Bassabox
Svarað: 4
Skoðað: 835

Re: [TS] JBL E150P Bassabox

Upp

Fer á góðu verði :P
af Jón Ragnar
Mán 22. Jan 2018 09:40
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Er gramur.. grr grr.
Svarað: 22
Skoðað: 1571

Re: Er gramur.. grr grr.

1x16gb er betra og hraðara en 2x8 ekki satt?
af Jón Ragnar
Mið 17. Jan 2018 09:50
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Móðurborðspælingar
Svarað: 3
Skoðað: 360

Re: Móðurborðspælingar

appel skrifaði:Ef þú ert ekki í overclock pælingum þá er 8700K strax út úr dæminu.


8700K er samt auðveldari í endursölu down the road
af Jón Ragnar
Þri 16. Jan 2018 10:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 2031

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

Annars er það vægast sagt óþæginleg tilhugsun að uppspretta vatns er svona viðkvæm
af Jón Ragnar
Þri 16. Jan 2018 09:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 2031

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

demaNtur skrifaði:Well.. Mjög stutt síðan ég sturtaði rétt rúmlega tveim lítrum af vatni í mig... Diarrhea here I comeee!Fitnar ekki á meðan fam
af Jón Ragnar
Mán 15. Jan 2018 09:48
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] JBL E150P Bassabox
Svarað: 4
Skoðað: 835

Re: [TS] JBL E150P Bassabox

Upp upp upp :)


Skoða skipti á mobo + CPU + ram og ég borga á milli

unlocked i5 helst
af Jón Ragnar
Fös 12. Jan 2018 16:08
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: UniFi Netkerfi.
Svarað: 10
Skoðað: 640

Re: UniFi Netkerfi.

Blues- skrifaði:Er ekki AC Pro algert overkill fyrir heimanet ?
Er ekki Lite gaurinn alveig nóg ?Ekki eins og hann sé rándýr :)
af Jón Ragnar
Þri 09. Jan 2018 09:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn - Himinhár reikningur - Rán
Svarað: 48
Skoðað: 4051

Re: Síminn - Himinhár reikningur - Rán

Nú langar mig að deila smá sögu með ykkur um Símann. Í útskriftarferð á Bali í sumar keypti ég mér nýtt sim-kort til þess að geta notað símann úti, og henti gamla sim-kortinu í ruslið á hótelinu. Löng saga stutt þá kem ég heim og á móti mér tekur 200 þúsund króna símreikningur. Þetta kort sem ég fé...