Leitin skilaði 646 niðurstöðum

af Jón Ragnar
Þri 17. Sep 2019 08:20
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: G-sync skjáir Mars 2017
Svarað: 24
Skoðað: 2033

Re: G-sync skjáir Mars 2017

Það er komið meira úrval af ultra-wide high refresh rate skjáum, persónulega tæki ég bara ultra-wide skjá í dag, geggjað að game'a á þeim, er með LG34GK950F, sem er 34" 3440x1440@144Hz freesync skjár. Nvidia byrjaði líka í jan á þessu ári að supporta Freesync skjái þannig freesync hentar í dag...
af Jón Ragnar
Fim 12. Sep 2019 10:10
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Lightning tengi á iPhone X
Svarað: 7
Skoðað: 360

Re: Lightning tengi á iPhone X

Nota alltaf tannstöngul til að gera þetta
af Jón Ragnar
Mið 12. Jún 2019 09:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?
Svarað: 23
Skoðað: 1722

Re: Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?

Þeir flugu allavega beint heim strax eftir leik.
af Jón Ragnar
Fim 06. Jún 2019 14:46
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 3275

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Fólk er svo vitlaust


Þetta er ekkert skaðlegt. Staph
af Jón Ragnar
Þri 28. Maí 2019 09:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: []Bílakaup ráðleggingar
Svarað: 40
Skoðað: 1369

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Heimskuleg pæling Svona Benz tapar virði MJÖG hratt, Þeir eru dýrir í rekstri (þjónusta og olíuskipti ásamt viðhaldi) Kostar ekkert mikið að taka þessa Mözdu sem þú átt og lagfæra það sem er að og þá ertu á fínum bíl í 2-3 ár í viðbót. Og þú þarft samt alltaf að setja bensín á þetta Benz dót, Hann e...
af Jón Ragnar
Fim 09. Maí 2019 10:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
Svarað: 44
Skoðað: 4401

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Svona longboards með mótor eru heillandi. Verst að ég er orðinn 35 ára gamall maður og þori varla á þetta.


Held að downhill MBT sé nógu hættulegt
af Jón Ragnar
Mið 08. Maí 2019 09:47
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Apple Pay komið á klakann
Svarað: 15
Skoðað: 939

Re: Apple Pay komið á klakann

Virkilega gott dæmi!
af Jón Ragnar
Mán 06. Maí 2019 13:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
Svarað: 28
Skoðað: 2024

Re: Kaup á ryksuguvélmenni

Það var einhver flash sale hjá Heimilistækjum.

Enduðum að kaupa eina Roomba á 40% afslætti
af Jón Ragnar
Mán 06. Maí 2019 12:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besti bíósalurinn
Svarað: 4
Skoðað: 561

Re: Besti bíósalurinn

SMAX er klikkaður en tjaldið of lítið.


Egilshöll er auðvitað með LANGSTÆÐSTA tjaldið. Vantar bara Atmos þar inn :)
af Jón Ragnar
Mán 15. Apr 2019 09:14
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu
Svarað: 19
Skoðað: 974

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Farðu bara í einhverja tölvubúð og keyptu eitthvað Logitech dæmi
af Jón Ragnar
Þri 09. Apr 2019 07:58
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: selt.
Svarað: 5
Skoðað: 623

Re: Til sölu.... 1080 Gaming X skjákort.

Ég býð 40þúsund
af Jón Ragnar
Mán 08. Apr 2019 14:12
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 1188

Re: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

Held að mín sé bara nákvæmlega sama músin hehe
af Jón Ragnar
Mán 08. Apr 2019 13:14
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 1188

Re: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

Ef það vantar mús, þá á ég eina ágætis leikjamús sem má fara í góðan málstað :)
af Jón Ragnar
Mið 27. Mar 2019 11:02
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)
Svarað: 17
Skoðað: 1897

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

FYI þá er Anker með Aliexpressbúð
af Jón Ragnar
Mán 25. Mar 2019 11:34
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE DDR4 2133 Ram
Svarað: 0
Skoðað: 99

ÓE DDR4 2133 RamEr einhver sem á stakan 8gb kubb og vill lána mér í smá test?
Ég er að fá bluescreen hægri vinstri með Memory_Management skilaboðum og langar að prófa minni sem er rétt fyrir mobo hjá mér
af Jón Ragnar
Mið 20. Mar 2019 08:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar
Svarað: 20
Skoðað: 1384

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Það er alltaf best að hafa hlutina snúrutengda allveg sama hversu gott wifi þú ert með snúran er alltaf best, en ef þú kemur ekki snúru í myndlykilinn þá er til sniðug mesh lausn sem býuður þá uppá að snúrutengja myndlykilinn þó hann sé á wifii - wifi er þá á mesh sem er miklu betri kostur þegar ke...
af Jón Ragnar
Mán 18. Mar 2019 14:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar
Svarað: 20
Skoðað: 1384

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Varðandi Wifi og myndlykla Símans, þá virkar það fínt. Nota það sjálfur og ekkert mál. Ég er nýfluttur og routerinn ekki á sama stað og myndlykill, og er ekki með netsnúru á milli. Svo eru vinsælustu stöðvarnar komnar á wifi tengda myndlykla. Varðandi gæðin, þá munu gæðin breytast verulega á næstun...
af Jón Ragnar
Mið 13. Mar 2019 14:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Getur einhver sagt mer hvað þessar perur heita ?
Svarað: 13
Skoðað: 1101

Re: Getur einhver sagt mer hvað þessar perur heita ?

Hahahaha whatt :o V*A=WATT Þetta veit maður en flaskar samt alltaf á... Þegar talað er um svona raf dót, þá er það WATT en ekki WHATT. Ég mun taka á mig 20 extra svipu slög frá Dómínuni í kvöld fyrir þessi mistök mín! Það er komið svo langt síðan við Dómínan hittumst fyrst að ég man ekki hvað Safe-...
af Jón Ragnar
Mán 25. Feb 2019 11:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Tölvunar finna ekki default gateway
Svarað: 5
Skoðað: 415

Re: Tölvunar finna ekki default gateway

norex94 skrifaði:Mynd
Hvernig er config fyrir network adapterinn?
Þetta sýnir bara VPN adapterinn.

Sýndu ipconfig /all
af Jón Ragnar
Fim 21. Feb 2019 12:49
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: samsung galaxy F
Svarað: 5
Skoðað: 440

Re: samsung galaxy F

Þessi sími er bara tækniflex :)
af Jón Ragnar
Fös 01. Feb 2019 15:00
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Svarað: 11
Skoðað: 520

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Tish skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Þetta minni er ekkert keyrandi of hratt.

1333mhz á DDR4 er weird


Speccy kemur alltaf með þetta deilt með 2, þetta er í rauninni 2666MHz minni.Vissi það ekki :)
af Jón Ragnar
Fös 01. Feb 2019 13:00
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Svarað: 11
Skoðað: 520

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Þetta minni er ekkert keyrandi of hratt.

1333mhz á DDR4 er weird