Leitin skilaði 725 niðurstöðum

af Jón Ragnar
Fim 09. Júl 2020 10:32
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Pocophone F2 reynsla
Svarað: 9
Skoðað: 273

Re: Pocophone F2 reynsla

Miðað við alla umræðuna um Kína þessa dagana (bæði Bretar og Ástralar takmarka eða loka á Huawei frá 5G, TikTok bókstaflega spæja á allt sem þú gerir í símanum þínum, meira að segja í öðrum smáforritum, og svo framvegis) þá hefði ég haldið að flestir myndu nú ekki vilja Kínverskan síma. Og apple og...
af Jón Ragnar
Þri 30. Jún 2020 07:58
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE: 1080 GTX
Svarað: 5
Skoðað: 2838

Re: ÓE: 1080 GTX

Kominn með kort. Takk fyrir mig!
af Jón Ragnar
Þri 30. Jún 2020 07:57
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Apple drepur Macbook Pro og Air... Ekki kaupa núna.
Svarað: 23
Skoðað: 1187

Re: Apple drepur Macbook... Ekki kaupa núna.

Dótið sem Apple hefur verið að nota í eins og iPad Pro hefur verið að performa skuggalega vel.

Engin furða að þeir ætli að breyta til og setja í Macbooks.

Það verður hægt að fá Intel vélar áfram hjá þeim samt í einhvern tíma.
af Jón Ragnar
Mán 29. Jún 2020 10:13
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE: 1080 GTX
Svarað: 5
Skoðað: 2838

Re: ÓE: 1080 GTX

Upp með þetta! vantar ennþá kort :)
af Jón Ragnar
Fös 26. Jún 2020 08:39
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: VoIP ata millistykki á Íslandi
Svarað: 6
Skoðað: 255

Re: VoIP ata millistykki á Íslandi

Getur stungið síma beint í nýjustu routerana, Þarft ekki svona ATA box.
af Jón Ragnar
Fös 05. Jún 2020 08:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 49
Skoðað: 2688

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Sallarólegur skrifaði:Mi er nýja brandið þeirra, líklega vegna þess að það er ómögulegt að bera Xiaomi fram :)Sjámí :D
af Jón Ragnar
Fös 29. Maí 2020 08:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
Svarað: 10
Skoðað: 727

Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir

Hvar sástu það ? Þetta á að eiga við um allt, síðan í 90% tilvika stendur vinna á reikninga og sjaldnast tekið fram hvers konar bíll. Í lögunum segir: Lög nr. 25/2020 : Á tímabilinu frá 1. mars 2020 til og með 31. desember 2020 skal endurgreiða einstaklingum utan rekstrar 100% þess virðisaukaskatts...
af Jón Ragnar
Mið 27. Maí 2020 08:31
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: G2A
Svarað: 30
Skoðað: 2450

Re: G2A

Hvað er í gangi.

Ég hef alltaf haldið að netkaffi sé einhver troll account, Þetta eiginlega confirmar það rugl.

Það er ekki í lagi að "ræna" framleiðendur með að nota G2A.
af Jón Ragnar
Þri 26. Maí 2020 09:26
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: --SELD--[TS]Sony WH-1000XM3 heyrnatól
Svarað: 12
Skoðað: 566

Re: [TS]Sony WH-1000XM3 heyrnatól

Til að vera hundleiðinlegur, þá voru þessi headphones til í Costco fyrir stuttu síðan á 37.499kr
af Jón Ragnar
Þri 26. Maí 2020 08:04
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: 1991 Toyota Carina[Seldur]
Svarað: 8
Skoðað: 703

Re: 1991 Toyota Carina[Seldur]

Vonandi ekki 100k því að það er rugl
af Jón Ragnar
Þri 19. Maí 2020 08:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3D scanna og prenta út eftir lagfærslu á hlutnum
Svarað: 10
Skoðað: 432

Re: 3D scanna og prenta út eftir lagfærslu á hlutnum

Er ekki lang auðveldast að fara með þetta til t.d Plastviðgerðir Grétars og láta hann taka mót og búa til?

Flottur þessi Lexus alltaf samt
af Jón Ragnar
Mán 18. Maí 2020 12:29
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Unifi aðgangsvesen
Svarað: 4
Skoðað: 648

Re: Unifi aðgangsvesen

Passaðu bara að ýta ekki of fast eins og ég lenti í.


Braut fjöðurina af og punkturinn forever í einhverju rugli haha
af Jón Ragnar
Mán 11. Maí 2020 12:48
Spjallborð: Windows
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 59
Skoðað: 3649

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sæll Nafni! Ég hef verið að nota Vivaldi í smástund núna á Mac á vinnutölvunni og hann virkar virkiega vel.
af Jón Ragnar
Mið 06. Maí 2020 14:12
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS GTX 1080 (selt)
Svarað: 4
Skoðað: 379

Re: TS GTX 1080

41k
af Jón Ragnar
Mið 29. Apr 2020 08:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafhjól - reynsla
Svarað: 6
Skoðað: 920

Re: Rafhjól - reynsla

Þessi mate hjól eru ógeðslega ljót og kosta alveg hrikalega mikið.

Persónulega færi ég alltaf í hjól með Bosch mótor
af Jón Ragnar
Þri 28. Apr 2020 15:34
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: G2A
Svarað: 30
Skoðað: 2450

Re: G2A

Voru ekki referral linkar bannaðir? :P
af Jón Ragnar
Þri 28. Apr 2020 10:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting
Svarað: 19
Skoðað: 1928

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

létt lyfta með ströppunum. :fly *Edit, strapparnir gefa hestöfl en þetta verður aldrei talið sem létt lyfta Jeez. Strappar hjálpa ekkert við lyftuna nema bara halda draslinu. Rétt, stapparnir hjálpa með lyftuna með því að halda partly stönginni en eins og ég segi. Þetta er og verður aldrei talin se...
af Jón Ragnar
Þri 28. Apr 2020 10:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting
Svarað: 19
Skoðað: 1928

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

demaNtur skrifaði:
emil40 skrifaði:létt lyfta með ströppunum.


:fly

*Edit, strapparnir gefa hestöfl en þetta verður aldrei talið sem létt lyfta
Jeez. Strappar hjálpa ekkert við lyftuna nema bara halda draslinu.
af Jón Ragnar
Mán 20. Apr 2020 08:45
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Púst leggi
Svarað: 12
Skoðað: 2935

Re: Púst leggi

My eyes.


LEKI
af Jón Ragnar
Fim 16. Apr 2020 15:37
Spjallborð: Windows
Þráður: Ath vantar aðstoð
Svarað: 4
Skoðað: 2524

Re: Ath vantar aðstoð

Augljóslega bannar fyrirtækið sem þú ert að fá windows frá að downloada drasli?
af Jón Ragnar
Þri 14. Apr 2020 12:56
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE: 1080 GTX
Svarað: 5
Skoðað: 2838

Re: ÓE: 1080 GTX

Er virkilega enginn að selja 1080 kort?
af Jón Ragnar
Þri 07. Apr 2020 14:32
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Draumatölvan komin í hús!
Svarað: 15
Skoðað: 2824

Re: Draumatölvan komin í hús!

Virkilega flott setup!
af Jón Ragnar
Mán 06. Apr 2020 15:31
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE: 1080 GTX
Svarað: 5
Skoðað: 2838

ÓE: 1080 GTX

Vantar 1080 kort

Asus Strix helst en skoða alltEinnig er ég með 980 GTX Gigabyte kort uppí eða þá til sölu


Hit me up
af Jón Ragnar
Þri 10. Mar 2020 12:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 456
Skoðað: 41524

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Svo eru margir vinnustaðir farnir að skipta öllu niður í hópa. Annar hópur heima að vinna og hinn í vinnunni.


Til að tryggja að það verði ekki mikið smit ef það kemur upp og fólk hverfi frá vinnu
af Jón Ragnar
Mán 09. Mar 2020 09:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 456
Skoðað: 41524

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Almannaheill > persónuvernd? :D