Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af Torrentee
Mán 17. Nóv 2008 13:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Quiet PC með HDMI
Svarað: 1
Skoðað: 439

Quiet PC með HDMI

Sælir,

Mig vantar svokallaða hljóðláta tölvu (quiet / silent PC) með hdmi skjákorti og Windows XP til að vera með í stofunni. Ætla ekki að púsla þessu saman sjálfur heldur vil ég bara kaupa kassann tilbúinn.

Hverju mæla menn með fyrir mig? hvar er best að verða sér úti um svona græju?