Leitin skilaði 2538 niðurstöðum

af hagur
Þri 16. Okt 2018 10:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýja Stöð 2 appið
Svarað: 23
Skoðað: 1508

Re: Nýja Stöð 2 appið

Ég skil þetta ekki alveg, ætlaði að horfa á fréttir stöð2 live í gær, gat það ekki því.... ég er ekki áskrifandi??? og svo það sama með landsleikinn. Þetta á allt að vera í opinni dagskrá. Virðist vera gegnumgangandi í öllum þessum sjónvarpsöppum að ekkert tillit er tekið til þess hvort dagskrárlið...
af hagur
Mán 15. Okt 2018 21:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: C7 rafmagnssnúra með 90° vinkli
Svarað: 5
Skoðað: 240

Re: C7 rafmagnssnúra með 90° vinkli

ZoRzEr skrifaði:Þessi er allavega til : https://elko.is/flexson-sonos-framl-sn-play1sv-238857

Reyndar bara framlenging, endar ekki á kló og er 3 metrar.


Wow, var að fletta í gegnum Elko.is og leita rétt áðan, sá þetta ekki. Þetta reddar mér ef allt annað klikkar :happy
af hagur
Mán 15. Okt 2018 21:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: C7 rafmagnssnúra með 90° vinkli
Svarað: 5
Skoðað: 240

Re: C7 rafmagnssnúra með 90° vinkli

agnarkb skrifaði:https://www.ortaekni.is/vorur/kaplar/rafmagnskaplar/vnr/1956

Kannski of langur hausinn á þessum?


Nei, þessi sleppur líklega, takk :happy
af hagur
Mán 15. Okt 2018 21:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: C7 rafmagnssnúra með 90° vinkli
Svarað: 5
Skoðað: 240

C7 rafmagnssnúra með 90° vinkli

Hey,

Ætli svona fáist einhverstaðar á klakanum?

https://images.yaoota.com/KXFa1rawQUxR7 ... cc57d1.jpg

Lykilatriði að tengið sé í 90 gráður sökum plássleysis (bakvið vegghengt sjónvarp) ....
af hagur
Mán 15. Okt 2018 08:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Android boxum
Svarað: 19
Skoðað: 808

Re: Reynsla af Android boxum

Ég fékk mér MÍ box, WiFi er ekki sérlega öflugt. Er að mæla ca 5-7mb í download. Hvar er best að kaupa svona USB í ethernet eða get ég notað venjulegt USB WiFi dongle til að boosta það aðeins? Ég pantaði þennan á Amazon.com, hann er algjörlega plug and play: https://www.amazon.com/gp/product/B00LLU...
af hagur
Þri 09. Okt 2018 13:16
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Android boxum
Svarað: 19
Skoðað: 808

Re: Reynsla af Android boxum

einarhr skrifaði:Ég er með Mibox3 og er mjög sáttur, eina sem ég get sett út á er Wifi. Ég endaði á því að kaupa mér Mi USB Ethernet adapter og þá varð netið stable


Já synd að MiBox sé ekki með ethernet jack. Ég keypti eitthvað noname USB -> WIFI dongle á Amazon á klink sem virkar fínt.
af hagur
Þri 09. Okt 2018 09:41
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Android boxum
Svarað: 19
Skoðað: 808

Re: Reynsla af Android boxum

Keyptu box sem er með Android TV, ekki reskinnuðu síma-Android stýrikerfi. Xiaomi MiBox sem dæmi. Er eitthvað af þessum íslensku sjónvarps öppum sem virkar fyrir android TV ? eða verður að side-loada þeim? Hver er reynsla manna í þessu? Held að ekkert þeirra sé til fyrir Android TV OS, en alltaf hæ...
af hagur
Mán 08. Okt 2018 22:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Android boxum
Svarað: 19
Skoðað: 808

Re: Reynsla af Android boxum

dedd10 skrifaði:Takk fyrir það! Einhver önnur box sem eru með tv os?


Nvidia Shield er náttúrulega rollsinn í þessu, en kostar 200 dollara plús.

Svo eru box frá Mecool líka, Mecool M8S PRO W og Mecool M8S PRO L, held þau séu bæði með Android TV OS, a.m.k L útgáfan.

Veit ekki um fleiri ...
af hagur
Mán 08. Okt 2018 20:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Android boxum
Svarað: 19
Skoðað: 808

Re: Reynsla af Android boxum

Keyptu box sem er með Android TV, ekki reskinnuðu síma-Android stýrikerfi.

Xiaomi MiBox sem dæmi.
af hagur
Mán 08. Okt 2018 12:23
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)
Svarað: 27
Skoðað: 1036

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

J1nX skrifaði:hver er munurinn á Android One og Android 8.1 (Oreo)?


Android One er standard Android beint frá Google, þ.e án allra customizations frá framleiðanda símans. Þannig ættu símar sem keyra Android One ávalt að fá allar Android uppfærslur strax.
af hagur
Lau 06. Okt 2018 09:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Snjallofnalokar og Smartthings
Svarað: 4
Skoðað: 338

Re: Snjallofnalokar og Smartthings

Já þar sem þetta er Z-wave þá geri ég ráð fyrir því. Þarf væntanlega bara réttan device handler.
af hagur
Sun 30. Sep 2018 11:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjallúr
Svarað: 11
Skoðað: 810

Re: Snjallúr

Gunnar skrifaði:
svennierlings skrifaði:ég er með mi band 3 og gæti ekki verið sáttari með mitt https://mii.is/products/mi-band-3


hefurðu notað það í rækt við brennslu? er þetta nákvæmt? sýnir þetta svipað og tækið sem þú ert á ?


Ég á Mi Band 3 og finnst það alls ekki nákvæmt. Að öðru leyti ágætt.
af hagur
Lau 29. Sep 2018 21:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjallúr
Svarað: 11
Skoðað: 810

Re: Snjallúr

Búinn að kíkja á Ticwatch E eða S? Kostar um 20þús hingað komið frá Amazon. Keyrir Android Wear OS og fær alltaf nýjustu uppfærslur á það strax. Eini gallinn við þetta úr er að það þarf að hlaða það á hverri nóttu svona u.þ.b.
af hagur
Fös 28. Sep 2018 09:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bitcoin
Svarað: 4
Skoðað: 418

Re: Bitcoin

SPAM
af hagur
Þri 25. Sep 2018 15:14
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Pósturinn - Umsýslugjald
Svarað: 15
Skoðað: 609

Re: Pósturinn - Umsýslugjald

Er þetta eitthvað nýtt? Eitthvað annað en 750kr "tollmeðferðargjaldið" sem hefur alltaf þurft að borga?
af hagur
Fös 21. Sep 2018 10:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: IPTV - Hverju mæla menn með?
Svarað: 9
Skoðað: 915

Re: IPTV - Hverju mæla menn með?

Helix hosting er ágætt.

Settu svo upp Kodi/SPMC og virkjaðu TV möguleikann, settu inn Simple IPTV client og þá geturðu lódað playlistunum (m3u) skránum sem þú færð frá Helix beint þangað inn.
af hagur
Fim 20. Sep 2018 16:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 15871

Re: Smart homes - Snjall heimili

Sýnist þetta Wattle dót líka vera rándýrt, a.m.k í Elko. Myndi frekar fara bara í SmartThings ....

Ég hef töluverðan áhuga á svona home automation dóti og hef aldrei áður heyrt Wattle nefnt. Pínu skrítið.
af hagur
Þri 18. Sep 2018 00:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)
Svarað: 126
Skoðað: 7014

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Notaðu setup wizardinn fyrir ER-X, veldu t.d WAN +2LAN2 valmöguleikann. Þá er WAN tengt í ETH0 og restin af portunum eru switched. Nánast bara plug and play setup fyrir GR ljósleiðarann. Svo þarftu að virkja hardware offloading á NAT til að fá 1gbps throughput. Það er ekki hægt að virkja þetta í geg...
af hagur
Mán 17. Sep 2018 09:00
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Yale Assure Lock Touchscreen Deadbolt with ZigBee
Svarað: 14
Skoðað: 946

Re: [TS] Yale Assure Lock Touchscreen Deadbolt with ZigBee

Það þarf að kaupa Harmony Hub Extender, sem er í raun bara annar hub. Hann bætir við Zigbee og Z-Wave stuðningi. Ok skil, nu er eg að fara hægt og rolega að breyta ðeeim og annað i hue, hvort finnst þer meira heillandi hun extender eða smartthings sem eg t.d. Para við núverandi hub? Ætla að fa mer ...
af hagur
Sun 16. Sep 2018 23:44
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Yale Assure Lock Touchscreen Deadbolt with ZigBee
Svarað: 14
Skoðað: 946

Re: [TS] Yale Assure Lock Touchscreen Deadbolt with ZigBee

Það þarf að kaupa Harmony Hub Extender, sem er í raun bara annar hub. Hann bætir við Zigbee og Z-Wave stuðningi.
af hagur
Lau 15. Sep 2018 16:43
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Áttu 9 pinna null modem kapal?
Svarað: 2
Skoðað: 276

Áttu 9 pinna null modem kapal?

.... sem þú ert til í að gefa/lána mér?

Vantar svona 9 pinna kapal í smá tilraunaverkefni.
af hagur
Mið 12. Sep 2018 17:01
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 15871

Re: Smart homes - Snjall heimili

Hvar er fólk að versla Samsung Smartthings hub og meðfylgjandi skynjara? Er búinn að Hue/Tradfri-væða vel og langar að fikta meira. Keypti hubbinn hjá Currys PC world í UK og notaði Forward2Me til að fá þetta sent hingað heim. Hef svo verið að kaupa Z-Wave dót hjá vesternet.co.uk, þeir senda beint ...
af hagur
Mið 12. Sep 2018 10:53
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nota gamla routera sem "extender" eða í versta falli access point
Svarað: 12
Skoðað: 682

Re: Nota gamla routera sem "extender" eða í versta falli access point

Svona setup getur líka bara verið til trafala. Segjum t.d að síminn þinn sé tengdur við annan punktinn en með mjög lélegt samband. Þá er ekkert víst að hann hoppi yfir á hinn þó þú sért nær honum. Hann gæti hangið á lélega sambandinu á meðan það er þó til staðar. Svo gætirðu þurft að slökkva á WIFI ...
af hagur
Þri 11. Sep 2018 07:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 15871

Re: Smart homes - Snjall heimili

Þið sem eruð með smart lýsingu eins og philips Hue, LIFX eða Tradfri... finnst ykkur ekkert pirra ykkur að ef gestir og aðrir slökkva á rofanum fyrir ljósin, þá eru þau orðin óvirk með öllu. Eða er gott workaournd fyrir svona. Ég frarlægði rofana hjá mér og setti blindlok í götin. Er síðan bara með...