Leitin skilaði 3067 niðurstöðum

af hagur
Lau 04. Maí 2024 11:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: TV ... Baklýsingarissue eða hvað?
Svarað: 3
Skoðað: 85

Re: TV ... Baklýsingarissue eða hvað?

Er það með direct LED baklýsingu? lítur pínu út eins og annaðhvort litlu linsurnar á LED-unum eða hvíti reflector pappírinn í botninum hafi losnað eða amk lift sig frá þannig ljósið fókusar í minni punkta. Getur séð hvaða pappír ég er að tala um hérna https://youtu.be/059mF4cyqBU?t=129 Það er ekki ...
af hagur
Lau 04. Maí 2024 11:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: TV ... Baklýsingarissue eða hvað?
Svarað: 3
Skoðað: 85

TV ... Baklýsingarissue eða hvað?

Rúmlega ársgamalt philips sjónvarp er búið að vera svona í nokkrar vikur/mánuði. Datt í hug að athuga hvort ykkur detti í hug hvað málið er, mun vissulega heyra í Heimilistækjum líka, tækið er auðvitað enn í ábyrgð. PXL_20240503_210159598.NIGHT.png Skrítið svona dökkt pattern komið í baklýsinguna (e...
af hagur
Mið 01. Maí 2024 10:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir húsnæðislána
Svarað: 13
Skoðað: 1370

Re: Vextir húsnæðislána

Það sem myndi gerast er að höfrungahlaupið færi af stað, allir færu að kaupa sér stærra húsnæði, skuldsetja sig meira, fasteignaverð myndi snarhækka og við værum komin aftur á sama stað. Endurtekning á því sem gerðist í kjölfarið á Covid vaxtalækkununum.

Íslendingum er bara ekki viðbjargandi.
af hagur
Mán 01. Apr 2024 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma
Svarað: 16
Skoðað: 3207

Re: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma

Við lentum í þessu í sumarið 2022 hjá Play. Sóttum bara um sjálf og það var minnsta mál í heimi. Fengum c.a 4x400 evrur endurgreiddar möglunarlaust og á frekar skömmum tíma. Þau buðu okkur reyndar að fá bæturnar greiddar sem gjafabréf frekar en peninga og þá hærri upphæð per haus, en við ákváðum að ...
af hagur
Fös 29. Mar 2024 17:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.
Svarað: 10
Skoðað: 1579

Re: 75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.

Það sem skiptir víst máli í þessu sambandi er hvernig "sub-pixels" eru uppbyggðir, þ.e hvernig RGB pixlunum í hverjum pixel er raðað upp. Það borgar sig að kynna sér hvaða TV nota panela sem eru með sub-pixel structure sambærilega við það sem tölvuskjáir nota.
af hagur
Mið 27. Mar 2024 19:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensk fagmennska
Svarað: 17
Skoðað: 3546

Re: Íslensk fagmennska

Hef verið í mörg ár í verslun. þar sem sótt er salan af Security/Örryggismiðstöðini. Aldrei hef ég séð báða koma inn að sækja. Annar er alltaf í bílnum, til að aka burt ef eitthvað kemur uppá. Þannig hélt maður einmitt að þetta væri. Þeir eru tveir ... þurfa væntanlega ekki báðir að fara inn að sæk...
af hagur
Mið 27. Mar 2024 19:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberri tölva með rca út
Svarað: 15
Skoðað: 3026

Re: Raspberri tölva með rca út

jonfr1900 skrifaði:Ég vil einnig Raspberry pi með rca video út, þar sem þá get ég bætt við textavarpi til að leika mér með þegar þetta tekst hjá mér.

Create your own teletext service (raspberrypi.com)


Ég var líklega að rugla. RCA tengið á original Raspberry Pi er composite video út. Semsagt RCA video út.
af hagur
Þri 26. Mar 2024 23:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberri tölva með rca út
Svarað: 15
Skoðað: 3026

Re: Raspberri tölva með rca út

Original Raspberry Pi tölvan, þ.e fyrsta kynslóð var með RCA útgang. Getur eflaust fundið svoleiðis notaðar einhversstaðar.
af hagur
Þri 26. Mar 2024 14:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensk fagmennska
Svarað: 17
Skoðað: 3546

Re: Íslensk fagmennska

Ætli OP sé ekki að vísa til þess hvað starfsmenn Öryggismiðstöðvarinnar hafi verið miklir amatörar í þessu tilfelli? Skilja við bíl fullan af peningum ...
af hagur
Mán 18. Mar 2024 15:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 8794

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

mikkimás skrifaði:
Hausinn skrifaði:Eru ekki allir hérna nokkurnveginn sammála því að það er engin ástæða til þess að vera að festa vexti núna þegar prósentan er svona há? Er að íhuga valmöguleikana.

Ekki festa vexti í hávaxtaumhverfi, rétt.


Þetta er ekki svona svart-hvítt.
af hagur
Mið 13. Mar 2024 13:58
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýjir eigendur Tölvutækni
Svarað: 34
Skoðað: 6273

Re: Nýjir eigendur Tölvutækni

Spennandi, gangi ykkur vel með þetta :)
af hagur
Fös 16. Feb 2024 22:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽
Svarað: 9
Skoðað: 1887

Re: ¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽

Prófa annað skjákort.
af hagur
Fim 25. Jan 2024 21:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Paddy Power virkar ekki
Svarað: 7
Skoðað: 1676

Re: Paddy Power virkar ekki

Geo blockað. Þú gætir eflaust komist inná hana með VPN.
af hagur
Mán 15. Jan 2024 08:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Screen-recorder fyrir Windows
Svarað: 13
Skoðað: 2266

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Ég prófaði OBS og það gerði nákvæmlega það sem ég þurfti og á frekar einfaldan hátt. Takk :)
af hagur
Lau 13. Jan 2024 18:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Uppþvottavélar meðmæli
Svarað: 24
Skoðað: 2954

Re: Uppþvottavélar meðmæli

Kvöldið Kominn tími til að skipta út einni 15sirka ára gamalli Electrolux vél https://ht.is/siemens-upptvottavel-45cm-iq500-stal.html https://ht.is/bosch-upptvottavel-45cm-stal.html Þessar tvær koma til greina, en aðra koma vel til greina ef einhver hefur góða reynslu Eina sem hún þarf að vera er m...
af hagur
Fim 11. Jan 2024 18:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ykkar budget í mat? á mánuði
Svarað: 43
Skoðað: 6026

Re: Hvað er ykkar budget í mat? á mánuði

Semboy skrifaði:Hjá mér ég er einhleypur og það er fast 160K.
semsagt sirka 5þúsund á dag.


Wow. Út að éta tvisvar á dag?
af hagur
Mið 10. Jan 2024 22:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Screen-recorder fyrir Windows
Svarað: 13
Skoðað: 2266

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Takk allir, er með nokkur núna til að prófa :)
af hagur
Mið 10. Jan 2024 21:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Screen-recorder fyrir Windows
Svarað: 13
Skoðað: 2266

Re: Screen-recorder fyrir Windows

rapport skrifaði:
ElGorilla skrifaði:OBS eða VLC.


Vá, vissi þetta ekki...

https://youtu.be/qdTt82HTIV0?si=mNM3eSC7W-n4Xh_S


Sama hér ... hef notað VLC í "milljón" ár, vissi ekki að það væri hægt að gera þetta með því. En þetta tól virðist geta allt, þannig að ....
af hagur
Mið 10. Jan 2024 20:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Screen-recorder fyrir Windows
Svarað: 13
Skoðað: 2266

Screen-recorder fyrir Windows

Geta vaktarar mælt með góðu forriti til að taka upp screencast með hljóði, á Windows?

Eitthvað ókeypis, sem er ekki stappfullt af auglýsingum eða einhverju slíku bloat-i. Best væri náttúrulega eitthvað sem er í alvöru ókeypis, t.d eitthvað open source dæmi.
af hagur
Mið 10. Jan 2024 20:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: RÚV App vesen?
Svarað: 7
Skoðað: 1809

Re: RÚV App vesen?

Straumarnir í þessum TV öppum eru bara ekki nægilega góðir, því miður. Þó að upplausnin sé kannski 1080p, þá er bitrate-ið bara svo lágt að svona fast-moving efni eins og íþróttir eru bara glataðar í þessu. Síminn sport í gegnum Sjónvarp símans appið hefur mér fundist vera ásættanlegt í gæðum, en þa...
af hagur
Sun 31. Des 2023 12:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 7021

Re: Google Pixel 8

Varðandi Pixel, þá er engin viðgerðarþjónusta * hérlendis og engir varahlutir fáanlegir nema maður panti þá sjálfur erlendis frá. Minn Pixel 7 sími er á sínum þriðja skjá (aðeins c.a ársgamall). Mjög góður sími á meðan hann er í lagi (knock on wood). Ég myndi amk hugsa mig vel um áður en ég myndi ka...
af hagur
Fös 29. Des 2023 08:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ui snillingur? í Android
Svarað: 3
Skoðað: 1757

Re: Ui snillingur? í Android

Nota GridView eða GridLayout eða hvað sem þetta kallast í Kotlin?
af hagur
Mán 18. Des 2023 22:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir
Svarað: 20
Skoðað: 2363

Re: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir

Ég hef heyrt að forritarar frá búlgaríu séu helmingi betri en þeir íslensku og advania hafi t.d. þannig verktaka og eru í raun ekkert nema arkítektar yfir verkefnum og milliliður ? Er þetta kjaftasaga ? Helmingi betri? Að hvaða leyti? Eru þá allir forritarar frá Búlgaríu betri en íslenskir? Eða kan...
af hagur
Sun 10. Des 2023 21:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Network Rack Cabinet?
Svarað: 9
Skoðað: 1173

Re: Network Rack Cabinet?

Ég keypti 12U rack hjá Öreind í Kópavogi fyrir c.a 3 árum, mér fannst verðið hjá þeim á skápum og aukahlutum bara ansi sanngjarnt. Skápurinn kostaði eitthvað á milli 20-30 þús ef ég man rétt. Það borgaði sig amk ekki þá að panta þetta sjálfur að utan og fá sent hingað.