jonsig skrifaði:Ég er búinn að nota powerline í mörg ár en hætti því loksins núna, ég ætlaði að vera svaka nútímalegur og setti allt í led ljós heima. Powerline droppaði úr 400mbps ping 1ms, yfir í 27mbps og ping í 3ms samdægurs og ónothæft síðan.
Spurning samt hvað er draslið..
Forvitni, hversvegna gerist það?