Leitin skilaði 2547 niðurstöðum

af hagur
Lau 17. Nóv 2018 23:40
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Amplifi router en bara 100Mbps
Svarað: 5
Skoðað: 313

Re: Amplifi router en bara 100Mbps

Prófaðu annan netkapal, verður að vera CAT5e að lágmarki og allir 8 vírar tengdir til að ná meira en 100mbit.

Ef þú ert með kapal sem er bara með 2 pör tengd (eða eitthvað sambandsleysi í honum) þá tengjast tölvan og routerinn bara á 100mbit hraða.
af hagur
Fim 08. Nóv 2018 22:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Svarað: 15
Skoðað: 1051

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

UAP-AC-PRO-E shipped in 2018 (not sure exact which month/week) and after no longer include the 48V PoE Injector. The 48V PoE Injector need to be purchase separately. Þannig að öllum líkindum fylgir ekki POE adapter með. Myndi bara spyrja EuroDK til að vera viss. Annars vantar ekkert í þetta setup h...
af hagur
Mið 07. Nóv 2018 23:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver er með cargo-containera fyrir bílþök á Íslandi?
Svarað: 2
Skoðað: 190

Re: Hver er með cargo-containera fyrir bílþök á Íslandi?

Googlaðu "Tengdamömmubox". Stilling, Víkurvagnar o.fl. selja svona.
af hagur
Mán 05. Nóv 2018 22:46
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Pússa upp gegnheilt parket?
Svarað: 8
Skoðað: 629

Re: Pússa upp gegnheilt parket?

Hæ Vitiði hverjir taka þannig verk að sér, að pússa upp gegnheilt parket, og svo lakka einnig? Það væri gaman að komast að því hvað svona kostar, c.a. 80-90 fm. Foreldrar mínir létu gera þetta fyrir c.a 2 árum. Man ekki hvaða aðilar það voru, en þau voru mjög ánægð með útkomuna. Get spurt þau hverj...
af hagur
Lau 27. Okt 2018 10:49
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Að skipta um peru á Corollu
Svarað: 14
Skoðað: 717

Re: Að skipta um peru á Corollu

Ef þetta er eitthvað líkt Avensis 2003-2009 þá getur verið bölvað vesen að ná að smella klemmunni sem heldur perunni á sínum stað alveg í. Ef það er ekki gert þá getur peran hreyfst til og lýst upp eða niður og bíllinn verður rangeygður.
af hagur
Mið 24. Okt 2018 20:19
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans á Android TV?
Svarað: 1
Skoðað: 373

Re: Sjónvarp símans á Android TV?

Ekki til neitt Android TV app sem býður uppá Sjónvarp Símans og enginn online straumur heldur.
af hagur
Mán 22. Okt 2018 16:21
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung A8
Svarað: 6
Skoðað: 377

Re: Samsung A8

Open the Phone app on your Samsung Galaxy. Find and tap the green-and-white phone icon on your Apps menu to open your keypad. Type **61*321**00# on your keypad. ... Replace 00 in the code with the number of seconds you want your phone to ring. ... Tap the Make Call button. Tekið héðan: https://www.w...
af hagur
Mán 22. Okt 2018 15:47
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?
Svarað: 14
Skoðað: 1390

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Þrenna krefur þig samt að kaupa inneign aftur og aftur enn fá roll-over sem hljómar ekki það sem þú ert að reyna. Ertu ekki með farsímaáskrift sem leyfir þér að fá ódýrt eða ókeypis gagnakort? gagnakort segirðu.... Sjá til dæmis hér https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askrift/thjonustuleidir-og-verd...
af hagur
Mán 22. Okt 2018 14:34
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?
Svarað: 14
Skoðað: 1390

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Þrenna krefur þig samt að kaupa inneign aftur og aftur enn fá roll-over sem hljómar ekki það sem þú ert að reyna. Ertu ekki með farsímaáskrift sem leyfir þér að fá ódýrt eða ókeypis gagnakort? gagnakort segirðu.... Sjá til dæmis hér https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askrift/thjonustuleidir-og-verd...
af hagur
Þri 16. Okt 2018 10:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýja Stöð 2 appið
Svarað: 23
Skoðað: 1676

Re: Nýja Stöð 2 appið

Ég skil þetta ekki alveg, ætlaði að horfa á fréttir stöð2 live í gær, gat það ekki því.... ég er ekki áskrifandi??? og svo það sama með landsleikinn. Þetta á allt að vera í opinni dagskrá. Virðist vera gegnumgangandi í öllum þessum sjónvarpsöppum að ekkert tillit er tekið til þess hvort dagskrárlið...
af hagur
Mán 15. Okt 2018 21:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: C7 rafmagnssnúra með 90° vinkli
Svarað: 5
Skoðað: 277

Re: C7 rafmagnssnúra með 90° vinkli

ZoRzEr skrifaði:Þessi er allavega til : https://elko.is/flexson-sonos-framl-sn-play1sv-238857

Reyndar bara framlenging, endar ekki á kló og er 3 metrar.


Wow, var að fletta í gegnum Elko.is og leita rétt áðan, sá þetta ekki. Þetta reddar mér ef allt annað klikkar :happy
af hagur
Mán 15. Okt 2018 21:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: C7 rafmagnssnúra með 90° vinkli
Svarað: 5
Skoðað: 277

Re: C7 rafmagnssnúra með 90° vinkli

agnarkb skrifaði:https://www.ortaekni.is/vorur/kaplar/rafmagnskaplar/vnr/1956

Kannski of langur hausinn á þessum?


Nei, þessi sleppur líklega, takk :happy
af hagur
Mán 15. Okt 2018 21:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: C7 rafmagnssnúra með 90° vinkli
Svarað: 5
Skoðað: 277

C7 rafmagnssnúra með 90° vinkli

Hey,

Ætli svona fáist einhverstaðar á klakanum?

https://images.yaoota.com/KXFa1rawQUxR7 ... cc57d1.jpg

Lykilatriði að tengið sé í 90 gráður sökum plássleysis (bakvið vegghengt sjónvarp) ....
af hagur
Mán 15. Okt 2018 08:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Android boxum
Svarað: 19
Skoðað: 880

Re: Reynsla af Android boxum

Ég fékk mér MÍ box, WiFi er ekki sérlega öflugt. Er að mæla ca 5-7mb í download. Hvar er best að kaupa svona USB í ethernet eða get ég notað venjulegt USB WiFi dongle til að boosta það aðeins? Ég pantaði þennan á Amazon.com, hann er algjörlega plug and play: https://www.amazon.com/gp/product/B00LLU...
af hagur
Þri 09. Okt 2018 13:16
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Android boxum
Svarað: 19
Skoðað: 880

Re: Reynsla af Android boxum

einarhr skrifaði:Ég er með Mibox3 og er mjög sáttur, eina sem ég get sett út á er Wifi. Ég endaði á því að kaupa mér Mi USB Ethernet adapter og þá varð netið stable


Já synd að MiBox sé ekki með ethernet jack. Ég keypti eitthvað noname USB -> WIFI dongle á Amazon á klink sem virkar fínt.
af hagur
Þri 09. Okt 2018 09:41
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Android boxum
Svarað: 19
Skoðað: 880

Re: Reynsla af Android boxum

Keyptu box sem er með Android TV, ekki reskinnuðu síma-Android stýrikerfi. Xiaomi MiBox sem dæmi. Er eitthvað af þessum íslensku sjónvarps öppum sem virkar fyrir android TV ? eða verður að side-loada þeim? Hver er reynsla manna í þessu? Held að ekkert þeirra sé til fyrir Android TV OS, en alltaf hæ...
af hagur
Mán 08. Okt 2018 22:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Android boxum
Svarað: 19
Skoðað: 880

Re: Reynsla af Android boxum

dedd10 skrifaði:Takk fyrir það! Einhver önnur box sem eru með tv os?


Nvidia Shield er náttúrulega rollsinn í þessu, en kostar 200 dollara plús.

Svo eru box frá Mecool líka, Mecool M8S PRO W og Mecool M8S PRO L, held þau séu bæði með Android TV OS, a.m.k L útgáfan.

Veit ekki um fleiri ...
af hagur
Mán 08. Okt 2018 20:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Android boxum
Svarað: 19
Skoðað: 880

Re: Reynsla af Android boxum

Keyptu box sem er með Android TV, ekki reskinnuðu síma-Android stýrikerfi.

Xiaomi MiBox sem dæmi.
af hagur
Mán 08. Okt 2018 12:23
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)
Svarað: 27
Skoðað: 1078

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

J1nX skrifaði:hver er munurinn á Android One og Android 8.1 (Oreo)?


Android One er standard Android beint frá Google, þ.e án allra customizations frá framleiðanda símans. Þannig ættu símar sem keyra Android One ávalt að fá allar Android uppfærslur strax.
af hagur
Lau 06. Okt 2018 09:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Snjallofnalokar og Smartthings
Svarað: 4
Skoðað: 371

Re: Snjallofnalokar og Smartthings

Já þar sem þetta er Z-wave þá geri ég ráð fyrir því. Þarf væntanlega bara réttan device handler.
af hagur
Sun 30. Sep 2018 11:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjallúr
Svarað: 11
Skoðað: 843

Re: Snjallúr

Gunnar skrifaði:
svennierlings skrifaði:ég er með mi band 3 og gæti ekki verið sáttari með mitt https://mii.is/products/mi-band-3


hefurðu notað það í rækt við brennslu? er þetta nákvæmt? sýnir þetta svipað og tækið sem þú ert á ?


Ég á Mi Band 3 og finnst það alls ekki nákvæmt. Að öðru leyti ágætt.
af hagur
Lau 29. Sep 2018 21:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjallúr
Svarað: 11
Skoðað: 843

Re: Snjallúr

Búinn að kíkja á Ticwatch E eða S? Kostar um 20þús hingað komið frá Amazon. Keyrir Android Wear OS og fær alltaf nýjustu uppfærslur á það strax. Eini gallinn við þetta úr er að það þarf að hlaða það á hverri nóttu svona u.þ.b.
af hagur
Fös 28. Sep 2018 09:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bitcoin
Svarað: 4
Skoðað: 455

Re: Bitcoin

SPAM
af hagur
Þri 25. Sep 2018 15:14
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Pósturinn - Umsýslugjald
Svarað: 15
Skoðað: 621

Re: Pósturinn - Umsýslugjald

Er þetta eitthvað nýtt? Eitthvað annað en 750kr "tollmeðferðargjaldið" sem hefur alltaf þurft að borga?
af hagur
Fös 21. Sep 2018 10:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: IPTV - Hverju mæla menn með?
Svarað: 9
Skoðað: 983

Re: IPTV - Hverju mæla menn með?

Helix hosting er ágætt.

Settu svo upp Kodi/SPMC og virkjaðu TV möguleikann, settu inn Simple IPTV client og þá geturðu lódað playlistunum (m3u) skránum sem þú færð frá Helix beint þangað inn.