Leitin skilaði 2523 niðurstöðum

af hagur
Fös 21. Sep 2018 10:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: IPTV - Hverju mæla menn með?
Svarað: 6
Skoðað: 503

Re: IPTV - Hverju mæla menn með?

Helix hosting er ágætt.

Settu svo upp Kodi/SPMC og virkjaðu TV möguleikann, settu inn Simple IPTV client og þá geturðu lódað playlistunum (m3u) skránum sem þú færð frá Helix beint þangað inn.
af hagur
Fim 20. Sep 2018 16:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 171
Skoðað: 15153

Re: Smart homes - Snjall heimili

Sýnist þetta Wattle dót líka vera rándýrt, a.m.k í Elko. Myndi frekar fara bara í SmartThings ....

Ég hef töluverðan áhuga á svona home automation dóti og hef aldrei áður heyrt Wattle nefnt. Pínu skrítið.
af hagur
Þri 18. Sep 2018 00:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)
Svarað: 126
Skoðað: 6898

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Notaðu setup wizardinn fyrir ER-X, veldu t.d WAN +2LAN2 valmöguleikann. Þá er WAN tengt í ETH0 og restin af portunum eru switched. Nánast bara plug and play setup fyrir GR ljósleiðarann. Svo þarftu að virkja hardware offloading á NAT til að fá 1gbps throughput. Það er ekki hægt að virkja þetta í geg...
af hagur
Mán 17. Sep 2018 09:00
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Yale Assure Lock Touchscreen Deadbolt with ZigBee
Svarað: 14
Skoðað: 912

Re: [TS] Yale Assure Lock Touchscreen Deadbolt with ZigBee

Það þarf að kaupa Harmony Hub Extender, sem er í raun bara annar hub. Hann bætir við Zigbee og Z-Wave stuðningi. Ok skil, nu er eg að fara hægt og rolega að breyta ðeeim og annað i hue, hvort finnst þer meira heillandi hun extender eða smartthings sem eg t.d. Para við núverandi hub? Ætla að fa mer ...
af hagur
Sun 16. Sep 2018 23:44
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Yale Assure Lock Touchscreen Deadbolt with ZigBee
Svarað: 14
Skoðað: 912

Re: [TS] Yale Assure Lock Touchscreen Deadbolt with ZigBee

Það þarf að kaupa Harmony Hub Extender, sem er í raun bara annar hub. Hann bætir við Zigbee og Z-Wave stuðningi.
af hagur
Lau 15. Sep 2018 16:43
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Áttu 9 pinna null modem kapal?
Svarað: 2
Skoðað: 242

Áttu 9 pinna null modem kapal?

.... sem þú ert til í að gefa/lána mér?

Vantar svona 9 pinna kapal í smá tilraunaverkefni.
af hagur
Mið 12. Sep 2018 17:01
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 171
Skoðað: 15153

Re: Smart homes - Snjall heimili

Hvar er fólk að versla Samsung Smartthings hub og meðfylgjandi skynjara? Er búinn að Hue/Tradfri-væða vel og langar að fikta meira. Keypti hubbinn hjá Currys PC world í UK og notaði Forward2Me til að fá þetta sent hingað heim. Hef svo verið að kaupa Z-Wave dót hjá vesternet.co.uk, þeir senda beint ...
af hagur
Mið 12. Sep 2018 10:53
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nota gamla routera sem "extender" eða í versta falli access point
Svarað: 12
Skoðað: 645

Re: Nota gamla routera sem "extender" eða í versta falli access point

Svona setup getur líka bara verið til trafala. Segjum t.d að síminn þinn sé tengdur við annan punktinn en með mjög lélegt samband. Þá er ekkert víst að hann hoppi yfir á hinn þó þú sért nær honum. Hann gæti hangið á lélega sambandinu á meðan það er þó til staðar. Svo gætirðu þurft að slökkva á WIFI ...
af hagur
Þri 11. Sep 2018 07:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 171
Skoðað: 15153

Re: Smart homes - Snjall heimili

Þið sem eruð með smart lýsingu eins og philips Hue, LIFX eða Tradfri... finnst ykkur ekkert pirra ykkur að ef gestir og aðrir slökkva á rofanum fyrir ljósin, þá eru þau orðin óvirk með öllu. Eða er gott workaournd fyrir svona. Ég frarlægði rofana hjá mér og setti blindlok í götin. Er síðan bara með...
af hagur
Mán 10. Sep 2018 22:29
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 171
Skoðað: 15153

Re: Smart homes - Snjall heimili

Núna er ég búinn að vera með Smartthings í tvö ár og líkar svona sæmilega. Ég er hinsvegar að skipta um húsnæði og þá er gullið tækifæri til að breyta og bæta Hefur einhver reynslu af Home Center 2 frá Fibaro? eða á ég kannski bara að halda mig við SmartThings? Forvitni, hvað finnst þér að Smartthi...
af hagur
Sun 09. Sep 2018 22:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Unifi wifi vandræði
Svarað: 3
Skoðað: 323

Re: Unifi wifi vandræði

Er með unifi edgerouter og unifi ac pro og ég er að lenda í vandræðum með wifi-ið. tölvurnar haldast inni en símarnir disconnectast á random tímum og í sumum tilfellum biður þá síminn um wifi passwordið aftur, bæði hjá android og iphoneum búinn að factory resetta, prófað með festa 2.4 ratio channel...
af hagur
Sun 09. Sep 2018 22:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 171
Skoðað: 15153

Re: Smart homes - Snjall heimili

Ring pro þarf 16-24V (AC). Ég fann svona Ring gaur á Ebay.co.uk er að bjóða í hann. Ég væri mest til í að koma þessu í töfluna. Þarf samt eitthvað að mixa til að láta það ganga upp. Þessi spennir sem ég sendi mynd af styður 8-24V en er bara 8VA (Volt-amper) sem ég veit ekki alveg hvað er :) Origina...
af hagur
Sun 09. Sep 2018 21:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 171
Skoðað: 15153

Re: Smart homes - Snjall heimili

Smá spurning. Ég var að kaupa Ring pro dyrabjöllu og það er engin dyrabjalla fyrir hjá mér og því engar smáspennulagnir fyrir dyrabjöllu. Skv. miða aftan á bjöllunni þarf 16-24V spennu til að knýja bjölluna. Þið sem eruð með þetta uppsett, hvað eruð þið með, spennubreyti í innstungu, spennubreyti f...
af hagur
Sun 09. Sep 2018 21:06
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 171
Skoðað: 15153

Re: Smart homes - Snjall heimili

Gallinn er að Ring bjallan mín er keypt í Kanada og þar fylgir ekki Ring "aubt1-24" transformerinn með eins og í evrópu. Spurning hvort ég fái eitthvað sambærilegt í rafbúðunum hér heima, Reykjafell, Spennubreytar eða Rönning... Ég á einhverja svona spenna líka sem ég gæti selt þér á klin...
af hagur
Mið 05. Sep 2018 21:37
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: EdgeRouter 4
Svarað: 5
Skoðað: 342

Re: EdgeRouter 4

Já ok, en veistu hvort það eru einhverjir ókostir við að nota ER-4 frekar en ER-X, fyrir utan hærra verðið auðvitað og meiri rafmagnsnotkun? Held að það séu einmitt einu ókostirnir. Hann er betri kostur að öllu öðru leyti hugsa ég. Ég held samt að ER-4 sé bara algjört overkill fyrir flest "ven...
af hagur
Þri 04. Sep 2018 20:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?
Svarað: 30
Skoðað: 2053

Re: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?

Fá fagmann til að skoða eignina. Hef heyrt góða hluti um Simma hjá fagmat sem dæmi. http://www.fagmat.is/ Ekki vera svo með órauhæfar væntingar. Ef þú kaupir 30-40 ára gamla eign, þá eru yfirgnæfandi líkur á að eitthvað sé að, hvort sem það er eitthvað smotterí hér og þar eða eitthvað stærra. Fínt a...
af hagur
Mið 29. Ágú 2018 09:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova TV
Svarað: 9
Skoðað: 770

Re: Nova TV

Þetta er til fyrir Android https://play.google.com/store/apps/details?id=is.nova.tv Já, en ekki Android TV. Veit að ég get sideloadað þessu inn en ég er ekki með mús/lyklaborð tengt við boxið. Android öpp eru venjulega gerð fyrir snertiskjá sem maður hefur vitanlega ekki þegar maður er með Android ...
af hagur
Þri 28. Ágú 2018 20:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova TV
Svarað: 9
Skoðað: 770

Re: Nova TV

Þetta fór alveg framhjá mér. Skrítið að bjóða ekki uppá app fyrir Android TV. Hefði haldið að það væri ekki mikil aukavinna, þar sem Android útgáfa er þegar í boði. Svo sýnist mér vera skortur á stuðningi við Chromecast líka.

Það eru ekki allir með Apple TV ;-)
af hagur
Þri 28. Ágú 2018 19:08
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 171
Skoðað: 15153

Re: Smart homes - Snjall heimili

Gumbi skrifaði:Hefur einhver reynslu af ABB free@home? Ég er að byggja og er að leitast eftir að geta stýrt gólfhita, ljósum, o.fl. með sama kerfinu.


Ef þú ert "tinkerer" og sæmilega tech-savy þá myndi ég frekar fara í eitthvað eins og Smartthings. Margfalt ódýrara og mun opnara kerfi hugsa ég.
af hagur
Lau 18. Ágú 2018 08:56
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 171
Skoðað: 15153

Re: Smart homes - Snjall heimili

Jæja, útsala hjá Vesternet.com núna á mánudaginn 20. ágúst. Allt að 20% afsláttur af öllu segja þeir.

Ætla menn að nýta tækifærið og bæta einhverjum græjum í safnið? ;-)
af hagur
Mán 13. Ágú 2018 20:07
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Slétta hraunaða veggi?
Svarað: 3
Skoðað: 362

Re: Slétta hraunaða veggi?

Sumir hafa brugðið á það ráð að klæða þetta bara með gifsi. Það er fljótlegra og hreinlegra en persónulega myndi ég bollaslípa svona og heilsparsla eins og Dúlli segir.
af hagur
Mið 08. Ágú 2018 09:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Svarað: 32
Skoðað: 1224

Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)

Pepp - Svepp - Piparostur/rjómaostur

Allt annað álegg er bara óþarfi.
af hagur
Mið 01. Ágú 2018 18:06
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 90
Skoðað: 7341

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Er búinn að lenda í endurræsingum nokkrum sinnum núna og líka hefur hann tvisvar bara hætt að fúnkera ef ég skipti um stöð, þ.e er að horfa á eitthvað, svissa yfir á aðra stöð og þá er bara black screen. Reyni að fara til baka, allt svart. EPG inn dettur út og menu viðmótið kemur bara upp blank - ek...
af hagur
Fim 26. Júl 2018 22:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Advania búið að loka versluninni
Svarað: 30
Skoðað: 2607

Re: Advania búið að loka versluninni

beatmaster skrifaði:Ég þori næstum því að veðja stórum upphæðum að orsök þessara sprenginga sem hefur orðið í myglumálum er WiFi að kenna.


:popeyed :-k