Leitin skilaði 3073 niðurstöðum

af hagur
Mán 20. Mar 2006 19:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný server vél - MAX 50þús kr. budget
Svarað: 13
Skoðað: 1363

Hehe jamm, líklega :wink: En þetta drasl er orðið svo ódýrt í dag .... kassi/móðurborð/örri kannski á 20-25þús kall, þá er annar eins peningur eftir til að spreða. Notabene að þetta þarf ALLS ekki að vera það nýjasta og besta .... Sempron myndi t.d alveg duga og vel það. Einhverjar hugmyndir ??
af hagur
Mán 20. Mar 2006 18:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný server vél - MAX 50þús kr. budget
Svarað: 13
Skoðað: 1363

Ný server vél - MAX 50þús kr. budget

Sælir, Datt í hug að þið gætuð hjálpað mér að velja slátur í eitt stykki server-vél. Hlutverk tölvu: Vera í gangi 24/7 Fileserver Vefþjónn/Database server o.sv.frv. Mun keyra Win2003 að öllum líkindum Kröfur: 1. Hljóðlát 2. Hljóðlát 3. Hljóðlát 4. Stöðug 5. 512mb+ í minni 6. Viftulaust skjákort, hel...
af hagur
Þri 28. Feb 2006 18:27
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kæling á Sempron 2006 í MicroATX ofl. ....
Svarað: 3
Skoðað: 860

Ok, takk fyrir þetta drengir.

Öðrum er velkomið að leggja orð í belg :)
af hagur
Mán 27. Feb 2006 20:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kæling á Sempron 2006 í MicroATX ofl. ....
Svarað: 3
Skoðað: 860

Kæling á Sempron 2006 í MicroATX ofl. ....

Sælir, Er að velta fyrir mér að setja saman einfalda og netta server vél sem á að vera í gangi 24/7. Það er því algjört MUST að hún sé eins hljóðlát og mögulegt er. Hún þarf helst að vera mjög nett, er soldið heitur fyrir MicroATX dótinu sem hugver er að bjóða, og er þá að pæla í þessum kassa " JouJ...
af hagur
Þri 21. Feb 2006 20:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vandræði með netkort
Svarað: 9
Skoðað: 1198

<off-topic>

"Skomm" .... Er alltaf að rekast á þetta á spjallborðum ... hvað þýðir þetta eiginlega? :D

</off-topic>
af hagur
Sun 19. Feb 2006 15:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: MIDI og USB
Svarað: 3
Skoðað: 1361

Ætli þetta sé ekki game port tengi, þ.e til að stinga í "joystick" tengi eins og var á flestum/öllum hljóðkortum.

Ég efast um að þú fáir millistykki á það, held að þú sért best settur með USB -> MIDI tengi eins og t.d "UM-1SX" sem fæst hjá RÍN.

http://www.rin.is/tbunadur.htm
af hagur
Sun 19. Feb 2006 13:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vélbúnaðar óskalistinn
Svarað: 25
Skoðað: 4222

Ég veit ekki ... það sem mér dettur helst í hug er eitthvað SILENT dót. SILENT tölvukassar .... meira af passive cooling fídusum .... passively kæld external PSU. Hlutir eins og þessi Shuttle t.d: http://www.silentpcreview.com/article139-page1.html Þetta finnst mér algjört must þegar maður er að rey...
af hagur
Mán 02. Jan 2006 09:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áramótaskaupið
Svarað: 30
Skoðað: 5608

Mugison var gaurinn í lyftunni með gítarinn .... náði honum nokkuð vel.
af hagur
Mán 26. Des 2005 11:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LCD sjónvarp sem tölvuskjár??
Svarað: 19
Skoðað: 2578

Það er ekkert mál að nota LCD sjónvörp sem tölvuskjá. Þessi tæki eru öll með VGA/DVI tengjum. Athugaðu bara að uppgefin upplausn er ekki endilega studd í gegnum VGA/DVI tengið. Ef þetta tæki styður 1366x768 í "PC" mode ef svo mætti segja, þá er ekkert mál að nota það sem tölvuskjá .... en þú ferð ek...
af hagur
Sun 25. Des 2005 15:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Direct Connect - Hub?
Svarað: 8
Skoðað: 1781

1. Nærð í FTP server, þessi er fínn: http://www.cerberusftp.com/download.htm#download 2. Installar honum. 3. Býrð til notanda, stillir home directory og réttindi (Mjög einfalt). 4. Opnar port 21 í routernum hjá þér og forwardar því á rétta innanhúss-tölu. 5. Segir vini þínum að tengjast IP tölunni þ...
af hagur
Mán 19. Des 2005 13:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Utility til að taka backup/halda diskum í sync?
Svarað: 3
Skoðað: 978

Auh takk!

Við fyrstu sýn virðist þetta vera akkúrat apparatið sem mig vantaði.
af hagur
Mán 19. Des 2005 11:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Utility til að taka backup/halda diskum í sync?
Svarað: 3
Skoðað: 978

Utility til að taka backup/halda diskum í sync?

Sælir, Ég fékk mér um daginn 250gb USB flakkara með það í huga að nota hann sem backup af "file servernum" mínum. Það eru ákveðnir folderar þar sem ég vil gjarnan að sé til backup af .... vitið þið um eitthvað sniðugt apparat sem getur sync-að foldera á milli diska ef svo má segja ? Þ.e ef bætist vi...
af hagur
Þri 25. Okt 2005 10:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þráðlaus búnaður
Svarað: 6
Skoðað: 1451

Valur: Ég er í sömu aðstöðu og þú. Er með þráðlaust microsoft lyklaborð og mús, en drægnin er á mörkum þess að vera nægilega góð svo að ég geti setið í sófanum. Ég keypti mér sniðuga USB fjarstýringu í Tölvuvirkni, frá Shuttle. Hún dregur alveg leikandi létt 3 metra get ég ímyndað mér, og eflaust le...
af hagur
Fös 21. Okt 2005 22:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sækja dagskránna af 365
Svarað: 23
Skoðað: 3247

Sæll, Ég þekki töluvert inná vefmálin hjá 365. Hér eru feed sem m.a Vísir.is er að nota. Ég veit nú ekki hvort þeim sé sama um að fólk komist í þessi feed, en hver er svosem skaðinn? Þú fannst þetta bara á netinu :wink: Stöð 2: http://www.stod2.is/oracledata/visir/schedule.asp Sýn: http://www.stod2....
af hagur
Lau 28. Maí 2005 00:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þráðlausar USB fjarstýringar fyrir HTPC ...
Svarað: 1
Skoðað: 794

Þráðlausar USB fjarstýringar fyrir HTPC ...

Sælir, Ég er með shuttle XPC vél tengda við heimabíó/projector og er að leita mér að sniðugri þráðlausri USB fjarstýringu fyrir hana sem ég get notað til að stýra þessum helstu hlutum og jafnvel programmerað hnappa sjálfur ... Þetta hér: http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_...
af hagur
Fös 08. Apr 2005 23:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: remote control
Svarað: 5
Skoðað: 1027

Þá geturðu tengst VNC yfir HTTP með browser og JAVA appletti. Farðu í stillingarnar á VNC Servernum, í "Show default properties" eða "Show user properties" og hakaðu við "Enable java viewer". Þá geturðu farið bara í browser inná http://nafnservers:5800/ og þá kemur upp java-applet sem gerir þér klei...
af hagur
Mið 09. Feb 2005 23:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ertu með einka netþjón?
Svarað: 31
Skoðað: 6327

IIS er netþjónn fylgir með server útgáfum af Windows Fylgir líka með Windows XP. Ferð í Add/Remove Windows Components í Add/Remove Programs. Svo er bara að fikta sig áfram ég vissi það en var aðalega að spá hvort þetta væri eitthvað goodshit :S eða s.s. þetta er frá microsoft :D (smá djók :)) IIS e...
af hagur
Fös 14. Jan 2005 21:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Media Player með leiðindi
Svarað: 28
Skoðað: 2747

Tilhvers að vera að sulla í þessum codec pökkum og lenda í endalausu veseni þegar það er hægt að sækja snilldar spilara eins og VLC player?

http://www.deilir.is/skrar/vlc-0.8.1-win32.exe
af hagur
Fim 13. Jan 2005 21:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gigabyte vs MSI
Svarað: 5
Skoðað: 755

Ég myndi giska að þær standi fyrir Lite edition eða Limited edition* eða eitthvað álíka ... þetta eru low-performance Budget kort.


* Ekki í sama skilningi og Grand Cherokee samt, þar sem Limited Edition þýðir í raun meiri búnaður :)
af hagur
Sun 09. Jan 2005 13:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar fartölvuráðleggingar
Svarað: 16
Skoðað: 2126

Ég myndi skoða HP nx7010 vélarnar hjá Opnum kerfum. Þær fást líka í fleiri búðum, er ekki alveg með á hreinu hvar samt. Ég er með c.a ársgamla svoleiðis vél, reyndar aðeins eldri týpu, nx7000. Hún er með Pentium M 1.5 GHz (Centrino), 15.4" skjá í 1680x1050 upplausn, ATi Radeon 9200 skjákorti, 512mb ...
af hagur
Mán 20. Des 2004 21:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með IE ... líklega spyware
Svarað: 6
Skoðað: 1040

Var að koma þessu í lag, hijack this reddaði málunum :D

Hún fann heilan helling af dóti, og margt af því fannst mér hálf-spúki.

Ég eyddi nokkrum hlutum, rebootaði og voila, málið leyst.

Takk, takk!
af hagur
Sun 19. Des 2004 20:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með IE ... líklega spyware
Svarað: 6
Skoðað: 1040

Ég prufaði að skanna með Lykla-Pétri, hann fann ekkert ...

Mælið þið með einhverri (ókeypis) vírusvörn sem virkar ?
af hagur
Sun 19. Des 2004 18:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með IE ... líklega spyware
Svarað: 6
Skoðað: 1040

Vesen með IE ... líklega spyware

Daginn, Á tölvunni hjá systur minni er IE að haga sér undarlega. Ég kíkti á þetta og þetta lýsir sér þannig að um leið og hann er búinn að loada síðum, þá hoppar hann á http:/// (þrjú skástrik) og það kemur DNS error, server not found. Það er alveg sama á hvaða síðu maður fer, um leið og hún hefur l...
af hagur
Fim 02. Des 2004 22:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATI x850 Pci-X - review
Svarað: 9
Skoðað: 905

MezzUp skrifaði:
hahallur skrifaði:It seemes nVidia has come to there sences
ATi er að gera algjöra steypu núna held ég.

„senses“ ;)


It seems (like) nVidia has come to their senses

:wink:
af hagur
Fim 11. Nóv 2004 21:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar fæ ég ódýran hub?
Svarað: 10
Skoðað: 1056

Ekkert um switch and that stuff og netkerfi ??

Smelltirðu á linkinn?


Hér er hann: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=46190