Leitin skilaði 3073 niðurstöðum

af hagur
Fim 31. Maí 2007 11:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Rafmagns-nettengið frá Símanum - LAN frá 3. hæð í kjallara
Svarað: 9
Skoðað: 1320

Rafmagns-nettengið frá Símanum - LAN frá 3. hæð í kjallara

Hefur einhver hérna notað þetta? http://www.siminn.is/forsida/einstaklingar/sjonvarp/bunadur/ Vitið þið hvaða takmarkanir gilda um þetta, m.t.t raflagna? Hversu langt dregur þetta, verða bæði tækin að vera á sömu grein? Drífur þetta "í gegnum" rafmagnstöflur og inná aðrar greinar? Þannig er nefnileg...
af hagur
Þri 29. Maí 2007 23:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjár er besta valið?
Svarað: 16
Skoðað: 1835

Ég keypti mér þennan http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=676 um daginn og er afskaplega "ánægður tjaldbúi". Að kaupa sér 19" LCD skjá í dag er eins og að kaupa bíl með blöndungsvél ... maður bara gerir það ekki :wink: Ef þú ætlar að kaupa þér gamlan mustang eða corvettu ...
af hagur
Þri 29. Maí 2007 14:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjár er besta valið?
Svarað: 16
Skoðað: 1835

Ég keypti mér þennan http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=676 um daginn og er afskaplega "ánægður tjaldbúi".

Að kaupa sér 19" LCD skjá í dag er eins og að kaupa bíl með blöndungsvél ... maður bara gerir það ekki :wink:
af hagur
Fös 04. Maí 2007 20:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Joost
Svarað: 108
Skoðað: 13183

Ég myndi alveg þiggja invitation á haukurhaf [hjá] gmail.com - ef þú átt fleiri til að útdeila :)
af hagur
Mið 11. Apr 2007 21:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Samsung Syncmaster 215TW
Svarað: 18
Skoðað: 3861

Ég held nú að svartími uppá 8ms ætti að vera meira en nóg í video-spilun. Það er e.t.v spurning þegar verið er að horfa á eitthvað action eins og t.d fótboltaleiki eða svoleiðis, en 8ms ættu nú að sleppa. Ég er sjálfur með 12ms LCD sjónvarp og ég verð ekki var við þetta þar. Varðandi skjákortið, þá ...
af hagur
Sun 21. Jan 2007 12:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Getur LCD sjónvarp gert eftirfarandi?
Svarað: 8
Skoðað: 1152

Sæll, Jú, flest, ef ekki öll LCD sjónvörp hafa VGA og/eða DVI tengi sem hægt er að nota til að tengja við tölvu. Athugaðu samt að mjög mörg tæki geta ekki birt PC merkið í native upplausninni. Það þýðir að þó svo að þú kaupir tæki með 1280px * 720px native upplausn, eða 1366px * 768px, þá getur það ...
af hagur
Fim 30. Nóv 2006 20:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjávarpi + Xbox 360
Svarað: 3
Skoðað: 1014

VGA eða Component, ekki nema vélin sé með HDMI tengi? Held samt ekki. VGA kapla er hægt að fá alveg 10-15 metra langa, ekkert mál. Er sjálfur með 10m VGA og ekkert vandamál. Annars myndi ég líklega nota component snúrur. Þær eru tiltölulega ódýrar. Þú þarft samt þetta hér, ekki nema það hafi fylgt v...
af hagur
Fös 13. Okt 2006 20:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Laptop + SE K750i = Tengjast netinu
Svarað: 1
Skoðað: 910

Heyrðu ... ég fann þetta á vodafone.is .... http://vodafone.is/a-netid-med-gsm/ Virðist samt ekki vera virka, fæ villu á símann: "Tenging tókst ekki, athugaðu samband við netkerfið eða internetstillingar" og á tölvunni kemur "Error 734: The PPP link control protocol was terminated". Þarf greinilega ...
af hagur
Fös 13. Okt 2006 20:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Laptop + SE K750i = Tengjast netinu
Svarað: 1
Skoðað: 910

Laptop + SE K750i = Tengjast netinu

Sælir, Er einhver hérna sem þekkir hvernig hægt er að tengjast Internetinu í gegnum k750i símann? Ég er semsagt með hann tengdann við lappann minn með blue-tooth tengingu og er búinn að setja upp allar þjónusturnar sem síminn býður uppá, og þar á meðal er "Dial up networking" þjónusta. Á ég ekki ein...
af hagur
Fös 29. Sep 2006 23:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LCD skjár og sjónvarpskort
Svarað: 3
Skoðað: 717

Ef þú kaupir LCD skjá sem er með fleiri input möguleikum, t.d S-video, þá er lítið mál að fá SCART -> S-Video snúru til að tengja úr sjónvarpsmóttakara/afruglara yfir í skjáinn. Það er rétt að tölvuskjáir eru ódýrari en sjónvörp í sömu stærð, en þú vilt varla fara í minna sjónvarp en 27" til 32"? Þú...
af hagur
Þri 12. Sep 2006 10:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort...
Svarað: 15
Skoðað: 1800

Ég skil hann nú þannig að hann hafi troðið bolla undir skjásnúruna (tengið) á skjákortinu, til að sveigja það upp á við, vegna þess að það er greinilega eitthvað sambandsleysi í tenginu, annaðhvort á snúrunni sjálfri (gott) eða á skjákortinu sjálfu (slæmt). Ég myndi byrja á að prufa aðra skjásnúru e...
af hagur
Lau 02. Sep 2006 18:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aulaspurning um hraða minnis
Svarað: 2
Skoðað: 1308

Takk fyrir þetta, mig grunaði svosem að það væri málið :8).
af hagur
Fim 31. Ágú 2006 22:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aulaspurning um hraða minnis
Svarað: 2
Skoðað: 1308

Aulaspurning um hraða minnis

Er með laptop sem sagður er taka við DDR 333 MHz minni.

Get ég sett í hann DDR 400 MHz minni og mun það virka? Mun það ekki bara keyra sig niður á 333 MHz, en virka að öðru leyti?

333 MHz minnið er nefnilega dýrara en það 400 MHz :roll:
af hagur
Mán 10. Júl 2006 18:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þetta er nú bara alveg gasalegt
Svarað: 10
Skoðað: 1836

17” WideUXGA 1920x1200 LCD Display Fuck !!!! þvílík upplausn í þessum skjá !!! Einn vinnufélagi minn er með Dell lappa sem er með 15,4" widescreen skjá með þessari sömu upplausn. Maður þarf annaðhvort að káma skjáinn út með nefinu, eða nota stækkunargler til að sjá á hann. Alltof há upplausn fyrir ...
af hagur
Þri 13. Jún 2006 21:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Straumsnúra úr PSU í MB -> Passar ekki ...
Svarað: 5
Skoðað: 929

Já, var að prufa þetta betur áðan, skil ekki hvernig mér yfirsást að það væri hægt að smella þessu af.

Þetta er semsagt komið núna og virkar vel.
af hagur
Þri 13. Jún 2006 12:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Straumsnúra úr PSU í MB -> Passar ekki ...
Svarað: 5
Skoðað: 929

:lol: Takk strákar .... ég þarf greinilega að prufa betur að plögga þessu í.

Annars reyni ég að finna millistykki.
af hagur
Mán 12. Jún 2006 23:49
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvað finniði margar myndir !
Svarað: 26
Skoðað: 11610

Bleiku skærin = Scissor sisters :lol:
af hagur
Mán 12. Jún 2006 23:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Straumsnúra úr PSU í MB -> Passar ekki ...
Svarað: 5
Skoðað: 929

Straumsnúra úr PSU í MB -> Passar ekki ...

Daginn, Var að skipta um kassa/psu í tölvunni hjá múttu. Tölvan er ekki alveg sú nýjasta, minnir að móðurborðið sé MSI KT3-Ultra með AMD XP1800+ örgjörva. Ég keypti þennan kassa hér: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=144 Nota bene .... ég hef ekki framkvæmt svona aðgerð á tölvu í örugglega 1-2 ár...
af hagur
Mán 29. Maí 2006 18:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Obbosí eins og ráðherran sagði - Win98
Svarað: 4
Skoðað: 702

Task Managerinn í Win 9x er svo ægilega basic að hann birtir ekkert um minnisnotkun ef ég man rétt. Birtir í raun bara nafnið á glugganum/appinu.

Spurning um að ná sér í þetta hér: http://www.teamcti.com/pview/prcview.htm

Sjá hvort það segi þér eitthvað ....
af hagur
Fim 11. Maí 2006 22:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Microsoft hætt við að rukka fyrir Express útgáfur!
Svarað: 24
Skoðað: 3425

Ég var mikill PHP-ari fyrir 2-3 árum. Hef reyndar ekkert skoðað PHP 5 að ráði. Hef líka töluverða reynslu af Delphi og gamla ASP/VBScript. Ég vinn við forritun í C# núna og það er alveg LANG-LANG þægilegasta og öflugasta forritunarmál sem ég hef komist í kynni við. Bæði er umhverfið (Visual Studio 2...
af hagur
Mán 01. Maí 2006 19:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað ertu gamall/gömul (lol) ?
Svarað: 53
Skoðað: 8525

3 mánuðir í að ég verði 26.
af hagur
Mið 29. Mar 2006 21:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvering á tengja Wireless-G USB Network Adapter við Router
Svarað: 7
Skoðað: 1054

Ertu nokkuð með MAC address filtering í gangi í routernum og ekki búinn að bæta addressunni á kortinu við?
af hagur
Mið 22. Mar 2006 21:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LCD sjónvarp sem skjá
Svarað: 5
Skoðað: 712

Þú getur náttúrulega líka bara tengt það við tölvuna með venjulegum VGA kapli eða DVI, ef sjónvarpið býður uppá það. Þá færðu alveg óblurraða mynd, bara eins og þú værir að tengja venjulegan LCD skjá við tölvuna. Ég hef ekki prófað sjálfur að tengja tölvu við LCD sjónvarp með component tengjum (3 pl...
af hagur
Mið 22. Mar 2006 10:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný server vél - MAX 50þús kr. budget
Svarað: 13
Skoðað: 1363

u já sem heyist í eins og vörubíl ? finnst þér gamlar tölvur háværarir en nýjar? Ég er með eina 800Mhz sem ég keypti á 8000kr, hún er svo hljóðlát að ég er ekki alltaf viss um að hún sé í gangi. Hann er að tala um 2-3Ghz, ekki 800Mhz ;) og ég er að segja að það er óþarflega öflug tölva fyrir svona ...
af hagur
Þri 21. Mar 2006 11:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný server vél - MAX 50þús kr. budget
Svarað: 13
Skoðað: 1363

Sæll wICE_man, Var einmitt að brása vefinn þinn í gær og að skoða ekki ósvipaða samsetningu. Líst geysilega vel á þessa örgjörvaviftu, sé ekki betur en að hún sé með því hljóðlátara sem fæst í dag. En hvað geturðu sagt mér um þennan kassa/PSU? Alveg hreinskilið svar :wink: Heyrist mikið í þessu PSU?...