Leitin skilaði 2308 niðurstöðum

af SolidFeather
Þri 17. Sep 2019 15:36
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Tengja flakkara við gamalt sjónvarp
Svarað: 3
Skoðað: 228

Re: Tengja flakkara við gamalt sjónvarp

Virkar það yfir höfuð að tengja USB flakkara við sjónvarp í gegnum USB -> HDMI? Þig vantar væntanlega einhvern millilið, svo fengirðu heldur ekkert rafmagn frá HDMI portinu til þess að kveikja á flakkaranum.
af SolidFeather
Mán 16. Sep 2019 10:40
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Dell U2713HM 27" IPS 2560x1440p
Svarað: 0
Skoðað: 239

[TS] Dell U2713HM 27" IPS 2560x1440p

Er með Dell U2713HM til sölu. 6 ára gamall og í flottu ástandi. Fékk honum skipt út á sínum tíma því sá upprunalegi var með of mikið backlight bleed þannig að þetta eintak er flott hvað það varðar. Það eina sem ég hef útá hann að setja er overshoot vesen. Verð: 20.000 kr https://www.tftcentral.co.uk...
af SolidFeather
Lau 07. Sep 2019 19:10
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Uppfæra - bíða - ekki þörf?
Svarað: 10
Skoðað: 707

Re: Uppfæra - bíða - ekki þörf?

Ef þú þarft að spyrja þá þarftu þess ekki :guy

Ég er með svipað setup og finnst erfitt að réttlæta uppfærslu í 9900k/3900x og/eða 2080 Ti, en manni langar alltaf í nýtt dót. :guy :guy
af SolidFeather
Mið 04. Sep 2019 10:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: viðbótarlífeyrissparnaður
Svarað: 12
Skoðað: 729

Re: viðbótarlífeyrissparnaður

Bara fyi, það er líka hægt að sækja um "Fyrsta íbúð" á http://www.skattur.is, það úrræði gildir í 10 ár eins og er.
af SolidFeather
Lau 24. Ágú 2019 00:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple TV spurningar
Svarað: 6
Skoðað: 380

Re: Apple TV spurningar

Styður Apple TV ekki HDMI-CEC?
af SolidFeather
Þri 13. Ágú 2019 14:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Antec P183
Svarað: 2
Skoðað: 350

Re: [TS] Antec P183

bump
af SolidFeather
Mán 12. Ágú 2019 12:23
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Antec P183
Svarað: 2
Skoðað: 350

[TS] Antec P183

Hi, er með til sölu Antec P183. Man ekkert hvenær hann er keyptur það er svo langt síðan, væntanlega 9-10 ár síðan. Hann er í þokkalegu standi og kemur eins og hann lítur út á myndunum. Það eina sem ég man að vantar í hann er viftucontrolerinn. Það fylgir með kassi fullur af skrúfum og aukahlutum. P...
af SolidFeather
Þri 06. Ágú 2019 13:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Acer Predator 27" WQHD - [SELDUR]
Svarað: 14
Skoðað: 757

Re: Acer Predator 27" WQHD - skipti?

Þetta er líklegast rétt hjá þér. Overclockers.co.uk taka reyndar breska vaskinn af þannig að þeir selja þér hann á 916 pund sirka + sendingarkostnað.
af SolidFeather
Þri 06. Ágú 2019 13:35
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Acer Predator 27" WQHD - [SELDUR]
Svarað: 14
Skoðað: 757

Re: Acer Predator 27" WQHD - skipti?

Ég mæli með að panta frá overclockers.co.uk, það hefur reynst mér vel.

https://www.overclockers.co.uk/monitors ... super-wide
af SolidFeather
Fös 12. Júl 2019 15:43
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Að nota túbu í dag, reynslusaga og pælingar
Svarað: 12
Skoðað: 844

Re: Að nota túbu í dag, reynslusaga og pælingar

Kannski kemur þessi þráður að gagni

https://hardforum.com/threads/24-widesc ... 8/page-413

Orðinn ansi langlífur og menn að ræða svipuð vandamál.
af SolidFeather
Fim 11. Júl 2019 10:08
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass
Svarað: 2
Skoðað: 306

Re: [TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass

Mig langar í Fuji þannig að þetta þarf að seljast!
af SolidFeather
Þri 09. Júl 2019 14:06
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass
Svarað: 2
Skoðað: 306

Re: [TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass

Það væri frábært ef þetta myndi seljast fyrir 20 júlí!!!
af SolidFeather
Fös 05. Júl 2019 16:15
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass
Svarað: 2
Skoðað: 306

[TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass

Er með eftirfarandi til sölu Nikon D7200 - ca 24600 rammar AF-S Nikkor 35mm 1.8G AF-S Nikkor 18-105mm 3.5-5.6G ED AF-S Nikkor 18-55mm f/3.5-5.6G ED II AF NIKKOR 70-300mm f/4-5.6G Speedlight SB-600 Vélin, 35mm, 18-105mm eru þriggja ára, hitt er eldra en í fínu standi. 18-55mm er þó orðin lúin. Óska e...
af SolidFeather
Þri 02. Júl 2019 16:19
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: USG og míla
Svarað: 8
Skoðað: 520

Re: USG og míla

Ég fékk minn edgerouter ekki til að virka...

Ég var hinsvegar ekki búinn að prófa þetta sem mér var bent á: viewtopic.php?f=18&t=71866&p=685771#p685772
af SolidFeather
Mán 24. Jún 2019 10:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 11560

Re: Tölvutek lokar verslunum

Damn og ég sem er búinn að bíða eftir því að þeir fengju Fractal Design R6 gluggalausan aftur !!!
af SolidFeather
Mán 27. Maí 2019 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: []Bílakaup ráðleggingar
Svarað: 40
Skoðað: 1372

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Langar þig semsagt að lækka bensínkostnaðinn með því að bæta við bílaláni? held að það gangi alveg kannski upp ef eg er fljotur að losna við lánið :-k EDIT: er að meina að þegar ég for að reikna lánið, sirka 2 milljónir á 3 árum, þá er sirka 64þús á mánuði, en ef eg sleppi við 16þús á bensín á mánu...
af SolidFeather
Mán 27. Maí 2019 21:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: []Bílakaup ráðleggingar
Svarað: 40
Skoðað: 1372

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Langar þig semsagt að lækka bensínkostnaðinn með því að bæta við bílaláni?
af SolidFeather
Lau 18. Maí 2019 23:34
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 3277

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Eruði ekkert hræddir við sólina?
af SolidFeather
Fim 25. Apr 2019 01:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ykkar álit á 75" qled?
Svarað: 12
Skoðað: 1127

Re: Ykkar álit á 75" qled?

Þetta QLED er nottla snilld hjá Samsung. Þeir nenna ekki að búa til OLED tæki þannig að hvað gera þeir? Taka SUHD LCD tækin sín og rebranda yfir í QLED til að plata almúgan og það virðist bara svínvirka. https://en.wikipedia.org/wiki/Quantum_dot_display At the CES 2017, Samsung rebranded their 'SUHD...
af SolidFeather
Mið 10. Apr 2019 12:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3182

Re: RÚV og 4k útsendingar

Nei nei nei, strákar. Það sem við viljum er tv sem styður fullt af refresh rates frá 24 uppí whatever og að allt efni sé sent út í þeim römmum á sekúndu sem það er tekið upp. Þá gæti maður valið refresh rate sem gengur upp í rammana og losnað við judder. Ég væri t.d. til í að geta stillt tv á 96hz þ...
af SolidFeather
Mið 03. Apr 2019 12:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búið að banna innflutning á vökva fyrir rafsígarettur
Svarað: 21
Skoðað: 1329

Re: Búið að banna innflutning á vökva fyrir rafsígarettur

daremo skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Voðalega er þetta ýkt fyrirsögn miðað við innihaldið...


Ég ætlaði að skrifa einka-innflutning, en þetta fær bara að standa. Clickbait-ið virkaði allavega á þig :)


Fyrirsögnin væri samt bull þótt að þú myndir bæta "einka-innflutning" við hana.
af SolidFeather
Mið 03. Apr 2019 12:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búið að banna innflutning á vökva fyrir rafsígarettur
Svarað: 21
Skoðað: 1329

Re: Búið að banna innflutning á vökva fyrir rafsígarettur

Voðalega er þetta ýkt fyrirsögn miðað við innihaldið...
af SolidFeather
Fös 22. Mar 2019 15:08
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Stöð 2 appið og Android spilarar
Svarað: 7
Skoðað: 523

Re: Stöð 2 appið og Android spilarar

Ég nota chromecast með stöð 2 appinu. Chromecasta úr símanum yfir í Shield.
af SolidFeather
Fim 21. Mar 2019 23:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?
Svarað: 18
Skoðað: 807

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Passaðu þig bara að kaupa eins púða og þú ert með núna, geri ráð fyrir að þeir séu "pleather" en ekki velour. Þeir hafa áhrif á hljóðið.
af SolidFeather
Fös 15. Mar 2019 22:25
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE Há HZ Skjá 1440P ekki Minna/Meira á fínu verði
Svarað: 4
Skoðað: 223

Re: ÓE Há HZ Skjá 1440P ekki Minna/Meira á fínu verði

svanur08 skrifaði:
Cozmic skrifaði:
svanur08 skrifaði:Hef aldrei séð yfir 60Hz skjá áður í persónu, er mikill sjáanlegur munur á fps yfir 60?Já ef þú ert með hærri hz'a skjá.


Hélt að 60 fps perfect motion fyrir augað, greinilega ekki, er þetta þá ekki að færa í burtu motion blur eins og 120Hz ætti að gera?Indubitably