Leitin skilaði 2360 niðurstöðum

af SolidFeather
Fös 10. Júl 2020 13:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: rtx 3000 línan
Svarað: 4
Skoðað: 326

Re: rtx 3000 línan

Orðið á götunni er að það verði stórt stökk í ár, sumir segja 15-30% performance aukning eftir því hvaða módel þú ert að skoða. T.d. er næstum staðfest að 3080 kortið verði á pari við 2080Ti, jafnvel ennþá öflugra veistu hvort það sé komið eitthvað c.a. á hvaða verði þetta verði ? Það veit enginn n...
af SolidFeather
Mið 08. Júl 2020 11:46
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hljóðkerfi - uppsetning
Svarað: 12
Skoðað: 428

Re: Hljóðkerfi - uppsetning

worghal skrifaði:ef þú vilt, þá get ég reddað þér 6 channel (5.1) thx deep note sem ég fann fyrir löngu :lol:
ég finn þetta hvergi á netinu núna þegar ég leita að því.Er það ekki bara hérna

https://thedigitaltheater.com/thx-trailers/
af SolidFeather
Þri 07. Júl 2020 10:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hljóðkerfi - uppsetning
Svarað: 12
Skoðað: 428

Re: Hljóðkerfi - uppsetning

Góðar upplýsingar hér að ofan. YouTube testin eru ekki marktæk og það þýðir eflaust lítið að streyma þessu í gegnum símann. Það gæti samt virkað að ná í skrá frá linknum hans gutta sem er með Dolby AC3 5.1 640 kbps encoding. Ef þú getur sett skránna á USB kubb og spilað hana í gegnum TV og sent hljó...
af SolidFeather
Lau 04. Júl 2020 22:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er eitthvað gott forrit sem detectar hardware og driver
Svarað: 6
Skoðað: 371

Re: Er eitthvað gott forrit sem detectar hardware og driver

Til hvers spyr ég nú bara. Það eina sem ég uppfæri eru GPU driverar ef ég nenni eða ef einhver leikur sem ég spila þarf þess sérstaklega.

Óþarfi að uppfæra bara til þess að uppfæra IMO.
af SolidFeather
Þri 16. Jún 2020 15:45
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass
Svarað: 4
Skoðað: 643

Re: [TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass

frist skrifaði:Löngu selt, geri ég ráð fyrir?


Nei reyndar ekki!
af SolidFeather
Mið 10. Jún 2020 16:00
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] Stúdíó mónitorum
Svarað: 5
Skoðað: 397

Re: [ÓE] Stúdíó mónitorum

kusi skrifaði:Veit ekki hvort það er það sem þú ert með í huga en ég á par af JBL Control 1 sem ég gæti verið til í að selja.

Er líka með magnara og bassabox sem væri gott að losna við ef þú hefur áhuga á slíku.


Hvernig magnari er það?
af SolidFeather
Mið 10. Jún 2020 11:46
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] Stúdíó mónitorum
Svarað: 5
Skoðað: 397

[ÓE] Stúdíó mónitorum

Skoða hvað sem er :guy
af SolidFeather
Mið 03. Jún 2020 14:57
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Chrome incognito tracking
Svarað: 11
Skoðað: 687

Re: Chrome incognito tracking

Sounds like some tech handicapped person just doesn’t understand what incognito mode means. Next


:guy
af SolidFeather
Lau 30. Maí 2020 22:31
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Besta audio fyrir lítið herbergi?
Svarað: 11
Skoðað: 507

Re: Besta audio fyrir lítið herbergi?

Ef þú ert sáttur við Adam þá geturðu prófað að bæta við subwoofer t.d.: https://verslun.origo.is/SelectProd?prodId=9695 Ég er sammála þessu, prófa að bæta við bassaboxi. Gætir líka prófað að fikta í HF og LF stillingunum aftaná hátölurunum til að spæsa upp sándið, eða náð í eitthvað equalizer forri...
af SolidFeather
Lau 30. Maí 2020 00:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr tölvukassi
Svarað: 6
Skoðað: 427

Re: Nýr tölvukassi

Fractal Design hjá Att eru illa lasnir
af SolidFeather
Fös 29. Maí 2020 22:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: sata kapall
Svarað: 3
Skoðað: 278

Re: sata kapall

Nei
af SolidFeather
Þri 19. Maí 2020 09:53
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kæla skjákort
Svarað: 14
Skoðað: 406

Re: Kæla skjákort

Ertu búinn að prófa kortið?

Er ekki bara málið að prófa það við áreynslu og sjá hvort eitthvað sé óeðlilegt.
af SolidFeather
Lau 16. Maí 2020 01:21
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Threadripper 3rd gen builds
Svarað: 2
Skoðað: 235

Re: Threadripper 3rd gen builds

Tékkaðu á Fractal Design R6, það eiga að komast 11 3.5" drif í hann.

https://www.att.is/product/fractal-define-r6-kassi
af SolidFeather
Lau 09. Maí 2020 23:13
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina
Svarað: 69
Skoðað: 2865

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

OP í þessum þræði:

Mynd
af SolidFeather
Fim 07. Maí 2020 14:09
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Gallaður skjár??
Svarað: 31
Skoðað: 1009

Re: Gallaður skjár??

Eina vitið að skila þessum skjá. Þetta verður alltaf til staðar þar sem að þetta tengist því hvernig skjárinn er settur saman en hefur ekkert með neinar stillingar á skjánum að gera. Það er mögulega hægt að laga þetta með því að taka skjáin í sundur og setja einhverja þéttingu meðfram panel-inum svo...
af SolidFeather
Mið 06. Maí 2020 22:59
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Gallaður skjár??
Svarað: 31
Skoðað: 1009

Re: Gallaður skjár??

Eru þetta stillingarnar sem skárinn var stilltur á þegar myndirnar að ofan voru teknar?

Prófaðu að taka mynd af alveg svörtum skjá, en samt auðvitað með kveikt á honum. Ég er 100% viss um að þetta sé backlight bleed og hafi ekkert með þetta SmartContrast að gera.
af SolidFeather
Mið 06. Maí 2020 22:31
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Gallaður skjár??
Svarað: 31
Skoðað: 1009

Re: Gallaður skjár??

The Philips 328E1CA features various ‘SmartImage Game’ presets; ‘FPS’, ‘Racing’, ‘RTS’, ‘Gamer 1’, ‘Gamer 2’, LowBlue Mode’ and ‘SmartUniformity’. Most of these presets (with the exception of ‘SmartUniformity’) simply adjust various settings in the main OSD and don’t achieve an https://pcmonitors.i...
af SolidFeather
Mið 06. Maí 2020 22:21
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Gallaður skjár??
Svarað: 31
Skoðað: 1009

Re: Gallaður skjár??

Ehh, þetta lookar eins og klassískt lightbleed.
af SolidFeather
Mið 06. Maí 2020 21:22
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Gallaður skjár??
Svarað: 31
Skoðað: 1009

Re: Gallaður skjár??

Persónulega myndi ég reyna að skila þessum skjá. Þetta er "eðlilegt" en ætti auðvitað ekkert að vera það.
af SolidFeather
Mið 06. Maí 2020 20:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Skáp fyrir heimabíómagnarar
Svarað: 2
Skoðað: 294

Re: Skáp fyrir heimabíómagnarar

Ég fékk mér Besta skáp frá Ikea sambærilegan og þessi hér fyrir neðan nema ég setti lappir undir hann. TV ofan á skápnum, miðja í miðjunni og magnari til vinstri.

Mynd
af SolidFeather
Fös 01. Maí 2020 22:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Covid kaka ársins
Svarað: 10
Skoðað: 968

Re: Covid kaka ársins

ZiRiuS skrifaði:Er einhver munur á að gera þetta og hnoða deig? Það er ekki eins og hann hrækti í hendina á sér og dýfði henni svo í kökumixið.

Er Vaktin orðið eitthvað dótturfélag Útvaps Sögu?


Þetta er ekki kökumix, þetta er svona rjómamús sem fer á milli kökubotnanna sem búið er að baka :guy
af SolidFeather
Fös 24. Apr 2020 12:05
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: Noctua offical shop á ebay
Svarað: 9
Skoðað: 1348

Re: Noctua offical shop á ebay

Er það ekki frekar UPS sem á þakkirnar skilið?

Eða er þetta pantað frá evrópu? Þá eru þeir að vinna frameftir :guy
af SolidFeather
Þri 21. Apr 2020 13:04
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Veit einhver hét hvernig ég tek 360gráðu mynd
Svarað: 6
Skoðað: 1263

Re: Veit einhver hét hvernig ég tek 360gráðu mynd

Ertu ekki bara að tala um Photo Sphere?
af SolidFeather
Sun 12. Apr 2020 23:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nota spjaldtölvu sem auka skjá fyrir Windows 10 tölvu, með hljóði.
Svarað: 4
Skoðað: 2012

Re: Nota spjaldtölvu sem auka skjá fyrir Windows 10 tölvu, með hljóði.

Geturðu valið um playback device þegar eitthvað af þessum forritum er keyrandi? Spurning hvort að spjaldtölvan birtist í þessum lista.

Mynd
af SolidFeather
Mið 08. Apr 2020 22:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!
Svarað: 35
Skoðað: 5006

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Cube er fín, myndi samt sleppa 2 og 3.

Upgrade er líka illa lasin eins og klemmi benti á.

Svo ég bæti nú einhverju við:

Dark City
Enemy
Exam