Leitin skilaði 2663 niðurstöðum

af SolidFeather
Lau 14. Maí 2022 23:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?
Svarað: 43
Skoðað: 7793

Re: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?

hef aldrei ferðast eins mikið og þennan tíma sem Covid er búið að vera í gangi, var um 7 mánuði úti veturinn 2020-2021, unvaccinated og mestmegnis í lockdown allann tímann, fór samt alveg út að skemmta mér stundum, en var bara varkár með sóttvarnir, hef ekki enn fengið cóvid afaik, er nú 3 bólusett...
af SolidFeather
Þri 19. Apr 2022 22:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 7279

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

Ég þarf að hafa fengið að lágmarki 120þ í stefgjöld til að komast þar inn. Nkl. Félag má setja skilyrði að vild... hvaða önnur félög standa Eflingarfólki til boða? Hellingur, allskonar verkalýðsfélög til, mesti peningurinn í því. FTF (félag tæknifúskara í rafiðnaði) er t.d. orðið stærsta félagið in...
af SolidFeather
Mán 18. Apr 2022 12:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [SOLVED]Kreditkort vs Debitkort
Svarað: 23
Skoðað: 3712

Re: Kreditkort vs Debitkort

Fyrirfram greidd kreditkort eru málið, getur ekki safnað skuld eins og með hefðbundnum kreditkortum en færð samt ferðatryggingar og aukakrónur. Ef þú ferðast mjög mikið og vilt mjög góðar tryggingar væri samt betra að skoða hefðbundin kreditkort. Ég sótti um fyrirfram greitt kreditkort hjá Landsban...
af SolidFeather
Sun 03. Apr 2022 13:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95328

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

so ef þér langar að líða betur um fólkið í Bucha þá er til vídéó sem sýnir þetta "massacre" í Buche vera staged, myndband sem sýnir hermenn vera keyra gegnum götu full af dauðum líkum nema þegar bílarnir keyra framhjá virðast sum "lík" hreyfa sig örugglega bara rigor mortis, en ...
af SolidFeather
Lau 05. Mar 2022 17:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube
Svarað: 29
Skoðað: 3918

Re: ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube

Er ekki hægt að smella á eitthvað tákn þarna, i inni í hring, og biðja um að sjá þessa auglýsingu aldrei aftur?
af SolidFeather
Sun 27. Feb 2022 17:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bollur fyrir einstakling með mjólkuróþol
Svarað: 4
Skoðað: 1033

Re: Bollur fyrir einstakling með mjólkuróþol

Í Veganbúðinni og svo er Passion Álfheimum með tvær tegundir af vegan bollum.
af SolidFeather
Lau 26. Feb 2022 23:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95328

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

jonfr1900 skrifaði:Hérna er andstaðan sem Rússland er að mæta núna í Úkraínu.

https://twitter.com/da_masse/status/1497693155881275398



Ackchyually, þá er þetta vídjó síðan 2014.
af SolidFeather
Fös 18. Feb 2022 23:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: <hjalp>heimabio radlegingar
Svarað: 15
Skoðað: 2452

Re: <hjalp>heimabio radlegingar

Þetta er svona eins að spurja hvernig tölvu marr eigi að kaupa og fá fullt af góðum ábendingum en enda með því að kaupa medion hjá BT :guy :guy :guy :guy :guy :guy :guy :guy :guy
af SolidFeather
Sun 23. Jan 2022 00:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DAKAR 2022 ????
Svarað: 3
Skoðað: 1031

Re: DAKAR 2022 ????

Mynd
af SolidFeather
Lau 15. Jan 2022 17:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 4G miðað við VDSL
Svarað: 10
Skoðað: 2172

Re: 4G miðað við VDSL

Svo lengi sem latency skiptir ekki miklu máli fyrir þig, þá ætti 4G að þjóna þér vel. Ef ég vil fá góða slíka tölu. Þá þarf ég að vera kominn með internet í Danmörku. Allt internetið á Íslandi, óháð tengingu er með hátt ms í pingi. Fer aldrei undir 10ms hjá mér. Mikið verður gott fyrir þig að komas...
af SolidFeather
Lau 15. Jan 2022 16:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 4G miðað við VDSL
Svarað: 10
Skoðað: 2172

Re: 4G miðað við VDSL

Svo lengi sem latency skiptir ekki miklu máli fyrir þig, þá ætti 4G að þjóna þér vel. Ef ég vil fá góða slíka tölu. Þá þarf ég að vera kominn með internet í Danmörku. Allt internetið á Íslandi, óháð tengingu er með hátt ms í pingi. Fer aldrei undir 10ms hjá mér. Mikið verður gott fyrir þig að komas...
af SolidFeather
Fim 13. Jan 2022 21:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 22
Skoðað: 4392

Re: Linux stýrikerfi

Blessaður vertu installaðu bara virtualbox á windows vélina og leiktu þér í linux þar inni, það er mjög einfalt. Mér fannst Linux Mint fínt í gamla daga en Ubuntu er auðvitað klassík.
af SolidFeather
Þri 11. Jan 2022 19:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sturtutæki
Svarað: 48
Skoðað: 12407

Re: Sturtutæki

Fyrst menn eru að ræða blöndunartæki. Hvar fær maður blöndunartæki sem eru bæði fyrir baðkar og sturtu þyrfti að skipa mínum út en hvar sem maður leitar á netinu er ég aðalega að finna blöndunartæki sem eru annaðhvort bara til að fylla baðkar eða bara fyrir sturtu ekki sem þjónar bæði baðkarinu og ...
af SolidFeather
Sun 09. Jan 2022 15:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráð vegna tölvukaupa
Svarað: 26
Skoðað: 3071

Re: Ráð vegna tölvukaupa

lyfsedill skrifaði:ok hvað með þessa Ryzen 5 sem kísildalur hefur á þessari tölvu sem mér var bent hér á?


Hann er flottur og fínn.
af SolidFeather
Lau 08. Jan 2022 23:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráð vegna tölvukaupa
Svarað: 26
Skoðað: 3071

Re: Ráð vegna tölvukaupa

. ég sé að þessi kisildal tölva er ekki með intel örgjörva hef heyrt sagt að intel seu bestu örgjafarnir ? Það sem þú hefur heyrt sagt er einfaldlega ekki satt. ok og eru aðrir hér sammala því að intel sé ekkert endinlega bestu örgjafarnir og að Ryzen 5 sem kisildalur sé með sé fínir örgjafar og be...
af SolidFeather
Lau 08. Jan 2022 23:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: aflgjafi og tölvur
Svarað: 5
Skoðað: 998

Re: aflgjafi og tölvur

https://kisildalur.is/category/30/products/1361 : 250W 80+ Bronze TFX https://kisildalur.is/category/29/products/1196 : 350W AFX með 120mm kæliviftu já sé það er þarna ég benti ekki á 29 : hér er ekki að sjá að sé aflgjafi : https://kisildalur.is/category/30/products/2154 Það er alltaf aflgjafi, Gu...
af SolidFeather
Lau 08. Jan 2022 23:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: aflgjafi og tölvur
Svarað: 5
Skoðað: 998

Re: aflgjafi og tölvur

https://kisildalur.is/category/30/products/1361 : 250W 80+ Bronze TFX https://kisildalur.is/category/29/products/1196 : 350W AFX með 120mm kæliviftu já sé það er þarna ég benti ekki á 29 : hér er ekki að sjá að sé aflgjafi : https://kisildalur.is/category/30/products/2154 Það er alltaf aflgjafi, Gu...
af SolidFeather
Lau 08. Jan 2022 22:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sturtutæki
Svarað: 48
Skoðað: 12407

Re: Sturtutæki

Haraldur25 skrifaði:Passa þig á að kaupa tæki sem gefur að minnsta kosti 30l á mínútu. Ekkert ECO drasl.

Hárið varla blotnar undir eco sturtum...



af SolidFeather
Fös 07. Jan 2022 23:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju skal trúa?
Svarað: 35
Skoðað: 5538

Re: hverju skal trúa?

Ég myndi hreinlega trúa þeim öllum, það er orðið mjög erfitt í dag að fá absolute fullann hraða í einu prófi. Tækin eru orðin svo mörg og tengileiðirnar svo mismunandi, ofaná það kemur að í öllum tækjum virðist alltaf eitthvað vera að nota bandvídd að einhverju leyti. Þyrftir að fara í frekar mikla...
af SolidFeather
Fös 07. Jan 2022 23:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju skal trúa?
Svarað: 35
Skoðað: 5538

Re: hverju skal trúa?

lyfsedill skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég trúi bara Vivaldi.



hvað meinaru?


Allir ljúga nema Vivaldi.
af SolidFeather
Fös 07. Jan 2022 19:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úttekt á crypto
Svarað: 12
Skoðað: 2928

Re: Úttekt á crypto

Er ekki best að græja þetta með SEPA greiðslu? Selja coins fyrir evrur á coinbase og millifæra á bankareikning.
af SolidFeather
Fös 07. Jan 2022 19:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju skal trúa?
Svarað: 35
Skoðað: 5538

Re: hverju skal trúa?

Ég trúi bara Vivaldi.
af SolidFeather
Fös 07. Jan 2022 15:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráð vegna tölvukaupa
Svarað: 26
Skoðað: 3071

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Hvaða hraða færðu hérna: https://www.speedtest.net/