Sæl verið þið. Ég þarf að fá mér tölvuskjá, kemst ekki í tölvubúð og þarf að láta senda mér í pósti. Er að skoða á netinu 22" skjá á verði sem ég ræð við, en það er talað um 800:1 skerpu á honum. Er það ekki allt í lagi, til að skoða ljósmyndir og netið? Ætla ekkert í grafíska hönnun eða þesshá...