Leitin skilaði 525 niðurstöðum

af beggi90
Þri 14. Maí 2013 15:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða bjór drekkið þið?
Svarað: 27
Skoðað: 2018

Re: Hvaða bjór drekkið þið?

Finnst mjög gaman að prófa nýja bjóra og fæ mér oft íslenska, þá sérstaklega Kalda og Gæðing.
En ætli maður drekki ekki mest af Stellu.
af beggi90
Mán 06. Maí 2013 21:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Armbandsúr tekið í tollinum
Svarað: 37
Skoðað: 3423

Re: Úr tekið í tollinum

Ef hann var til í að spreða 3 millum í klukku þá vorkenni ég honum nákvæmlega ekkert fyrir að hafa verið tekinn fyrir þetta lögbrot. Akkúrrat það sem ég ætlaði að farað skrifa ! :D En ef þú færir þetta yfir á sjálfan þig. Hefðir tekið með þér 100 þúsund króna hlut, þyrftir að borga 40 þúsund króna ...
af beggi90
Mán 06. Maí 2013 16:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Armbandsúr tekið í tollinum
Svarað: 37
Skoðað: 3423

Re: Úr tekið í tollinum

Rosalega "overkill" refsing.

Skil ekki afhverju hann á að missa úrið.
af beggi90
Lau 04. Maí 2013 19:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: opinn tölvu"kassi"
Svarað: 17
Skoðað: 1195

Re: opinn tölvu"kassi"

Einn af þessum mörgu hlutum sem ég væri til í að eiga en myndi aldrei borga meira en 5k fyrir. Reyndar myndi ég bara nota hann til að prófa vélbúnað maður fær í hendurnar. Ef ég myndi fara í þetta myndi ég helst vilja fá eitthvað plain sem væri svipað og : linkur En tölvubúðirnar hérna virðast bara ...
af beggi90
Fim 02. Maí 2013 16:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fjölmiðlakönnun.
Svarað: 24
Skoðað: 1521

Re: Fjölmiðlakönnun.

Komið, kann að meta það þegar maður er að svara könnunum með minna en 10 spurningum að allt sé á sömu síðu.
af beggi90
Mán 29. Apr 2013 17:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: flört í fartölvuskjá
Svarað: 4
Skoðað: 664

Re: flört í fartölvuskjá

Spurning hvort kapalinn sé hálf laus/lélegur.
Helst skjárinn stundum inni í langan tíma ef hann er óhreyfður?

Annars gæti þetta líka verið skjárinn sjálfur að klikka bara.
af beggi90
Lau 27. Apr 2013 15:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: kaboom
Svarað: 9
Skoðað: 755

Re: kaboom

Gúrú skrifaði:Getur varla gert svona þráð án þess að opna hann og taka myndir :D


Maður verður bara að sjá myndir.
af beggi90
Fös 26. Apr 2013 00:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Andskoti er þetta búið að duga..
Svarað: 18
Skoðað: 2390

Re: Andskoti er þetta búið að duga..

pulsar skrifaði:hef ekki verið duglegur við að hreinsa, en gott að þú spurðir,

ætla að taka hana í gegn á morgun


Mundu eftir viftunni á skjákortinu, hún á það til að gleymast ;)
af beggi90
Mið 24. Apr 2013 18:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lágmarkskröfur - Heimilistölvur/Vinnuvélar
Svarað: 7
Skoðað: 763

Re: Lágmarkskröfur - Heimilistölvur/Vinnuvélar

Einu kröfurnar sem heimilstölva þarf að standast að mínu mati er að horfa á youtube í 360p hnökralaust.
En það er jafnvell "overkill" fyrir suma.
af beggi90
Sun 21. Apr 2013 18:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er hægt að hafa fartölvu secondary skjá?
Svarað: 5
Skoðað: 954

Re: Er hægt að hafa fartölvu secondary skjá?

Ef þú ert að hugsa um að taka skjá úr fartölvu þarftu alltaf auka hardware sem kostar allveg smá.

Skil ég þig ekki annars rétt og þú vilt gera svona : linkur

Þessi ebay seljandi virðist vera með græjurnar.

Tutorial
af beggi90
Lau 20. Apr 2013 19:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tölva höktir öðru hverju
Svarað: 10
Skoðað: 1122

Re: Tölva höktir öðru hverju

Hvaða hlutir eru að keyra í bakgrunni hjá þér?
af beggi90
Mið 17. Apr 2013 16:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS / Skipti] Íhlutir til sölu | var að taka til. [Uppfærsla 31]
Svarað: 183
Skoðað: 66567

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til. [Uppfærsla 1]

Verðhugmynd á móbóið m. leku þéttunum?
af beggi90
Þri 16. Apr 2013 00:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hryðjuverkaárás í Boston
Svarað: 34
Skoðað: 3574

Re: Hryðjuverkaárás í Boston

KanDoo skrifaði:37 látnir 273 særðir í írak, sé heiminn ekki grenja yfir því..

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/0 ... 3_saerdir/


Ef það þarf ekki að taka fram hvort allir Íslendingar á svæðinu séu ómeyddir þá er flestum sama.
af beggi90
Fim 11. Apr 2013 02:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Toshiba satellite A100-886 vill ekki kveikja á sér!
Svarað: 6
Skoðað: 780

Re: Toshiba satellite A100-886 vill ekki kveikja á sér!

Það gæti verið að tengdó hafi farið með vitlaust hleðslutæki í mælingu.... Það voru nokkur í hrúgu og ég var ekki á staðnum þegar hún fór og lét mæla þetta. Ætlum að ganga úr skuggu um að þetta sé pottþétt ekki hleðslutækið á mrg. Það suðar eða ískrar í rétta hleðslutækinu, Maður heyrir það með því...
af beggi90
Mið 10. Apr 2013 01:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Toshiba satellite A100-886 vill ekki kveikja á sér!
Svarað: 6
Skoðað: 780

Re: Toshiba satellite A100-886 vill ekki kveikja á sér!

Búinn að prófa að skipta um vinnsluminni eða a.m.k sjá hvort hún hegði sér eins með öðru eða engu minni? (flestar tölvur pípa án minnis)
af beggi90
Sun 07. Apr 2013 01:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mac OS á USB/Disk á windows
Svarað: 11
Skoðað: 1706

Re: Mac OS á USB/Disk á windows

Náðu þér í forrit sem heitir TransMac
Hef notað það nokkrum sinnum í þetta og svínvirkar, bæði usb og að brenna á diska.
af beggi90
Lau 06. Apr 2013 00:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan drepur á sér...
Svarað: 41
Skoðað: 2457

Re: Tölvan drepur á sér...

Byrja á því að keyra memtest, svo hard disk test.
Ef það er bæði í lagi geturðu farið eftir hugmyndinni hjá "steinn39" og athugað stöðu á þéttum.
af beggi90
Mið 03. Apr 2013 19:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bitcoin mining
Svarað: 24
Skoðað: 5454

Re: Bitcoin mining

hjalti8 skrifaði:Mynd

bóla? :-k


Oft talað um bólur þegar hlutir vaxa með svona látum og springa svo. (verða verðlausir)
Annars hef ég ekkert kynnt mér þetta af viti en ég ætla samt að halda mig fjarri þessu.

Gangi ykkur hinum vel með þetta.
af beggi90
Mán 01. Apr 2013 18:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Imac
Svarað: 6
Skoðað: 860

Re: Hjálp með Imac

Geturu haldið inni CMD + R í ræsingu og athugað hvort hún ræsir í recovery/enduruppsetningu? Gerir ekkert þó ég haldi inni. Sá þetta um daginn þar sem stýrikerfið var corruptað, þá þurfti bara að setja hana upp aftur. Mæli með að keyra hdd test og sjá hvað kemur útúr því. hvernig geri ég það? Létta...
af beggi90
Mán 01. Apr 2013 15:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Imac
Svarað: 6
Skoðað: 860

Re: Hjálp með Imac

Sá þetta um daginn þar sem stýrikerfið var corruptað, þá þurfti bara að setja hana upp aftur.

Mæli með að keyra hdd test og sjá hvað kemur útúr því.
af beggi90
Sun 24. Mar 2013 01:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvugrúsk lögverndað
Svarað: 29
Skoðað: 2749

Re: Tölvugrúsk lögverndað

Sé ekki pointið í því að lögvernda starfsheitið Vefhönnuður, ekkert sem kemst nálægt því að krefjast þess ... <snip> Af hverju ætti Vefhönnuður ekki að vera lögverndað, rétt eins og Grafískur hönnuður? Grafískur Hönnuður ætti ekki heldur að vera lögverndað.. Engir almannahagsmunir þar á ferð. Skulu...
af beggi90
Fim 21. Mar 2013 13:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mikilvægi þjónustustigs tölvuverslana
Svarað: 14
Skoðað: 1522

Re: Mikilvægi þjónustustigs tölvuverslana

Virkilega áhugavert að lesa þetta.
af beggi90
Mið 20. Mar 2013 16:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Svarað: 55
Skoðað: 6992

Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?

Á erfitt með að trúa þessu.
Hjálpar ekki að þetta sé frá "hakkarinn", nánast allir þræðir sem hann gerir eru til að fá flamewar.
af beggi90
Fös 15. Mar 2013 16:54
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Age of Empires II HD!
Svarað: 6
Skoðað: 1117

Re: Age of Empires II HD!

Mér finnst þetta mikið fyrir 10 ára gamlan leik.

Sérstaklega þar sem mikið af þessum hlutum eru þegar komnir í forgotten empires.
Var að vonast eftir góðu ladder kerfi en á erfitt með að eyða 20$ í tengingu við steam, þó ég endi líklega á því að gera það.

Spilaði mest á game-ranger um tíma.
af beggi90
Fim 14. Mar 2013 18:02
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ókeypis skotleikur. Blacklight.
Svarað: 7
Skoðað: 1403

Re: Ókeypis skotleikur. Blacklight.

Líst ekkert á þetta. Fyrst er linkurinn þin eitthver referal linkur sem ég er ekki viss um að sé leyfilegt hérna. http://blacklight.perfectworld.com/news/?p=607671" onclick="window.open(this.href);return false; Að þú sért að standa í þannig veseni lætur mig halda að þessi leikur sé virkilega ósanng...