Leitin skilaði 3289 niðurstöðum

af intenz
Sun 21. Sep 2014 17:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Birgitta spurði um mæl­ingu gagna­magns
Svarað: 103
Skoðað: 11970

Re: Birgitta spurði um mæl­ingu gagna­magns

Tökum dæmi með póstinn. Aðili A sendir vöru til aðila B. Þeir fá að velja um það hvort aðili A greiði fyrir flutninginn, aðili B greiði fyrir flutninginn eða að þeir greiði báðir helming fyrir flutninginn (50/50). Þeir ákveða báðir að greiða helming. Segjum að sendingin kosti 1000 kr. Þeir báðir gre...
af intenz
Lau 20. Sep 2014 18:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Birgitta spurði um mæl­ingu gagna­magns
Svarað: 103
Skoðað: 11970

Re: Birgitta spurði um mæl­ingu gagna­magns

Ég skil Gúru að vissu marki, en út frá ALLRI annarri þjónustu í þjóðfélaginu þá meikar þetta ekki sens.
af intenz
Fim 18. Sep 2014 20:03
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: HTTPS
Svarað: 13
Skoðað: 3447

Re: HTTPS

hagur skrifaði:Ef menn telja það svara kostnaðinum við SSL skírteinið þá er það auðvitað hið besta mál.

+1
af intenz
Þri 16. Sep 2014 20:47
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: HTTPS
Svarað: 13
Skoðað: 3447

Re: HTTPS

Til hvers? :popeyed
af intenz
Sun 14. Sep 2014 23:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: siminn.is
Svarað: 42
Skoðað: 6270

Re: siminn.is

Ég er líka að fara að flytja mig frá Símanum. Ég er búinn að vera í viðskiptum hjá þeim í yfir 10 ár. Ég bara læt ekki bjóða mér svona rugl. En mér finnst skrítið að þeir hafi ekki getað reiknað dæmið til enda og séð að þetta myndi gerast. Þótt að þetta hafi bara átt að eiga við um 2% viðskiptavina ...
af intenz
Sun 14. Sep 2014 17:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: siminn.is
Svarað: 42
Skoðað: 6270

Re: siminn.is

Þeir eru farnir að mæla allt innlent líka með erlenda, bæði download og upload. Gæti það ekki bara verið út af því?
af intenz
Mán 08. Sep 2014 20:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1480
Skoðað: 332974

Re: Á hvað ertu að hlusta?

af intenz
Sun 07. Sep 2014 01:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sáttur við Símann !
Svarað: 30
Skoðað: 3149

Re: Sáttur við Símann !

Auðvitað eru þeir snöggir að tengja þig, í dag byrja þeir að telja allt gagnamagn svo hver mínúta skiptir "þá" máli. Sjáum hversu sáttur þú verður þegar gagnamagns reikningurinn fyrir september dettur í hús. ;) Það er búið að fresta þessari breytingu um mánuð. Hvar fréttir þú það? Sé ekke...
af intenz
Lau 06. Sep 2014 23:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sáttur við Símann !
Svarað: 30
Skoðað: 3149

Re: Sáttur við Símann !

Auðvitað eru þeir snöggir að tengja þig, í dag byrja þeir að telja allt gagnamagn svo hver mínúta skiptir "þá" máli. Sjáum hversu sáttur þú verður þegar gagnamagns reikningurinn fyrir september dettur í hús. ;) Það er búið að fresta þessari breytingu um mánuð. Hvar fréttir þú það? Sé ekke...
af intenz
Lau 06. Sep 2014 23:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Why you picked your nick?
Svarað: 77
Skoðað: 7202

Re: Why you picked your nick?

Valdi það þegar ég var að byrja í netheimum, u.þ.b. árið ~97. Var upprunalega intenzity, fletti bara upp einhverju kúl orði í orðabók. :D Stytti það svo í intenz
af intenz
Sun 31. Ágú 2014 01:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Dedicated server - GET EKKI LINUX!
Svarað: 11
Skoðað: 2537

Re: Dedicated server - GET EKKI LINUX!

Ég er nú ekki mikill Linux maður en ég henti upp Ubuntu Server 14.04 (bara terminal) í VirtualBox frekar auðveldlega. Er að keyra nokkra hluti þar; Apache, MySQL, FTP, SSH, Git og eitthvað fleira. Setti IP tölu á vélina í uppsetningarferlinu. Svo náði ég að tengjast við LAN hjá mér með því að stilla...
af intenz
Fös 29. Ágú 2014 20:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S5
Svarað: 14
Skoðað: 1763

Re: Samsung Galaxy S5

kfc skrifaði:Ef maður er vanur S3 er ekkert erfitt að fara í LG G3, svona upp á viðmótið?

Komma.
af intenz
Mið 27. Ágú 2014 19:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S5
Svarað: 14
Skoðað: 1763

Re: Samsung Galaxy S5

Jú jú fínasti sími, en eftir að hafa átt hann myndi ég frekar fara í LG G3.
af intenz
Mið 27. Ágú 2014 19:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Egils Gull og Víking ofmetnir?
Svarað: 28
Skoðað: 3184

Re: Eru Egils Gull og Víking ofmetnir?

Já þeir eru ofmetnir, finnst ekkert varið í þá. Minn goto bjór er Boli (gamli Premium), það er bragðgóður bjór!
af intenz
Lau 23. Ágú 2014 21:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ELDGOS hafið..
Svarað: 20
Skoðað: 2430

Re: ELDGOS hafið..

af intenz
Fim 21. Ágú 2014 00:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig er þjónustan hjá Hringiðunni
Svarað: 8
Skoðað: 1598

Re: Hvernig er þjónustan hjá Hringiðunni

Er að fara til þeirra, lofa mjög góðu!
af intenz
Sun 17. Ágú 2014 23:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auraboð... íbúðaláns svikarinn einn af eigendum
Svarað: 38
Skoðað: 4382

Re: Auraboð... íbúðaláns svikarinn einn af eigendum

hagur skrifaði:Jæja, mágur minn er búinn að fá sjónvarpið sem hann vann hjá þeim.

So far so good ....

Væri gaman að vita hvað það átti að kosta og hvað hann borgaði í heildina, með öllum boðunum sínum. :)
af intenz
Mán 11. Ágú 2014 20:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Chromecast
Svarað: 62
Skoðað: 13085

Re: Chromecast

siggik skrifaði:ein spurning varðandi chromecast, get ég streymt td. myndum úr borðtölvunni í sjónvarpið, í gegnum þráðlausanetið ?

Já með Plex
af intenz
Mán 11. Ágú 2014 00:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 49392

Re: Síminn telur allt gagnamagn

depill skrifaði:
kfc skrifaði:Hringdu eru með Technicolor TG589vn v2

Á ljósneti, held reyndar líka Kasda. Þetta er bara akkurat sama stykkið og Síminn er með.

En það er hægt að configga þá fyrir ljós?
af intenz
Mán 11. Ágú 2014 00:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 49392

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Hvernig routera er Hringdu með? Ég er þar reyndar ekki ennþá. En Hringdu selur Trendnet TEW-712BR, Trendnet TEW-731BR, Trendnet TEW-752DRU, Edimax BR-6428nS og Kasda Ljósleiðara routera. Ég hef ekki beint reynslu af Kasda (þeir komu eftir mína tíð) og get þess vegna ekki sagt af eða á, nema ég mynd...
af intenz
Sun 10. Ágú 2014 23:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 49392

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Núna er þetta að skella á eftir 20 daga. Ég er með 50 Mb ljósnet hjá símanum (VDSL) en er að spá í að fara í 100 Mb ljós hjá Hringiðunni. Er með Thomson TG789vn router sem ég kann rosalega vel við, hefur aldrei klikkað og rosalega þægilegt að eiga við hann. Þarf ég að fá mér annan router fyrir ljós...
af intenz
Sun 10. Ágú 2014 23:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 49392

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Núna er þetta að skella á eftir 20 daga. Ég er með 50 Mb ljósnet hjá símanum (VDSL) en er að spá í að fara í 100 Mb ljós hjá Hringiðunni. Er með Thomson TG789vn router sem ég kann rosalega vel við, hefur aldrei klikkað og rosalega þægilegt að eiga við hann. Þarf ég að fá mér annan router fyrir ljósi...
af intenz
Þri 05. Ágú 2014 15:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flatur skattur með persónuafslætti Vs þrepaskipt skattkerfi
Svarað: 40
Skoðað: 3650

Re: Flatur skattur með persónuafslætti Vs þrepaskipt skattke

Flatur skattur, prósenta er prósenta. Til að einfalda reikninga, segjum að skattprósentan sé 10% Ef maður A er með 1 milljón í laun er hann að borga 100.000 kr. í skatt. Ef maður B er með 100 þúsund í laun er hann að borga 10.000 kr. í skatt. Hvar er ósanngirnið í því? Sá sem þénar meira er að borga...
af intenz
Mán 04. Ágú 2014 23:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebola vírusinn
Svarað: 78
Skoðað: 7790

Re: Ebola vírusinn

af intenz
Mán 04. Ágú 2014 18:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Chromecast
Svarað: 62
Skoðað: 13085

Re: Chromecast

Veit einhver leið til að senda streamið frá Rúv yfir á chromecastið í gegnum android? Horfi á fréttirnar yfirleitt af ruv.is og það væri gaman að geta sent bara streamið yfir á chromecast í staðinn fyrir að hafa tölvuna tengda við sjónvarpið. Setur það á í Chrome browsernum og castar svo yfir á Chr...