Leitin skilaði 144 niðurstöðum

af Starman
Fim 13. Ágú 2020 17:51
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða router?
Svarað: 5
Skoðað: 272

Re: Hvaða router?

Asus hafa reynst mér vel , er með tvo í "rekstri" , heima og í bústað. Heima router er 5 ára RT-N66U , nær 900Mbps. Þokkalega einfaldir en líka með "advanced" hluti í GUI eins og að stilla Vlan á Wan interface og ágætt VPN support. Mundi líklega taka þennan ef ég væri að kaupa í ...
af Starman
Lau 27. Júl 2019 14:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 2221

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Fæ meiri bakþanka eftir því sem ég hugsa meir um þetta, hvað um t.d. SMS frá flugfélugum með mikilvægum upplýsingum varðandi breytingar á flugi ?
af Starman
Mið 24. Júl 2019 17:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 2221

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Má bæta SMS frá Twitter við þennan lista líka sem virkar ekki hjá Símanum. Starfsmaður þjónustuvers hjá Símanum sagðist ætla senda málið áfram og það yrði haft samband við mig. Að sjálfsögðu hefur ekkert gerst, en Paypal hringdu daginn eftir að 2FA var tekið af tll að staðfesta að ég hafði komist in...
af Starman
Þri 23. Júl 2019 16:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að vinna í UT (CCNA)
Svarað: 11
Skoðað: 845

Re: Að vinna í UT (CCNA)

Taka námskeið hjá Promennt eða NTV og klára prófin, það eykur líkurnar gríðarlega að fá vinnu. Muna svo að aldrei að segja nei þegar þú ert beðinn um að skoða erfið mál, alltof margir sem eru hræddir við að taka á erfiðum málum og staðna í þekkingu.
af Starman
Lau 20. Júl 2019 20:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 2221

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Ebay og Paypal 2FA auðkenning með SMS virkaði fínt þegar ég var hjá Vodafone. Ég var ekki að fá nein spam SMS. Þar með álykta ég að þetta sé ekki tæknilega ómögulegt fyrir Símann að lagfæra þetta. Giska á að það sé einhvers staðar "Technical Prima Donna" (TPD) hjá Símanum sem segir bara &q...
af Starman
Fim 18. Júl 2019 21:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 2221

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Doh, aðeins of fljótur á mér, valmöguleikinn fyrir authenticator app er komin , yeaaa
af Starman
Fim 18. Júl 2019 20:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 2221

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Held að appið 'Authy' styðji bæði Ebay og Paypal 2FA. Þú getur prófað að nota það í staðinn. Nei, Paypal bíður eingöngu upp á SMS one-time code, allavega fyrir Íslenska Paypal reikninga. Hringdi í þjónustuver Paypal og þeir voru nú mun almennilegri en Síminn, náði að auðkenna mig gagnvart þeim með ...
af Starman
Fim 18. Júl 2019 13:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 2221

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Það var ekki mitt val að flyta , vinnuveitandinn flutti öll fjarskipti til Símans eftir útboð.
Þannig að nú vitið þið það, ef þið eruð að nota einhverja SMS sendingarþjónustu þá er það algjörlega óvíst hvort að það skili sér ef þú ert með númerið hjá Símanum.
af Starman
Fim 18. Júl 2019 09:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 2221

Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Ebay og Paypal 2FA auðkenning með SMS one-time code virkar ekki hjá Símanum vegna þess að þeir stoppa skeytin með "eldvegg" sagði þjónustufulltrúinn. Ég var búinn að virkja þetta þegar ég var með símann hjá Vodafone og núna er ég læstur úti. Ekki kátur með svörin frá Símanum, segja að þett...
af Starman
Sun 05. Maí 2019 09:36
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 2TB NVMe PCIe á $205
Svarað: 12
Skoðað: 1247

Re: Intel 2TB NVMe PCIe á $205

Sá tími er löngu liðinn að geta keypt hardware og "Set it and forget it"
Ef þú fylgist ekki með firmware/driver uppfærslum á vélbúnaðinum þínum þá ertu ekki vinna vinnuna þína.
af Starman
Fös 22. Feb 2019 10:39
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Gagnaver á íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1156

Re: Gagnaver á íslandi

FYI, Opin kerfi og Origo eru ekki með sín eigin vélasali lengur, leigja pláss í Verne.
af Starman
Fim 14. Feb 2019 20:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: SELT Cisco Meraki MR18 þráðlaus sendir
Svarað: 3
Skoðað: 303

Re: Cisco Meraki MR18 þráðlaus sendir

Baldurmar skrifaði:Skoðaru 12þús fyrir báða saman ?


Tja, þú átt pm.
af Starman
Mið 13. Feb 2019 14:08
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: SELT Cisco Meraki MR18 þráðlaus sendir
Svarað: 3
Skoðað: 303

SELT Cisco Meraki MR18 þráðlaus sendir

2 stykki af Cisco Meraki MR18 til sölu. https://meraki.cisco.com/lib/pdf/meraki_datasheet_MR18.pdf
Eru með veggfestingu, annar kemur með POE injector.
Engin leyfi fylgja með.
Verðhugmynd 8000 þús. stykkið.
af Starman
Fös 08. Feb 2019 10:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 4323

Re: Fasteignasalar..

Hvernig er það, getur maður ekki selt sjálfur? Ég veit að eigandi fasteignar getur selt í beinni sölu án milliliða ef að hann á fasteignina skuldlaust. Þegar lán/veð hvílir á húsinu þá er hinsvegar nauðsynlegt að nota fasteignasala, geri ég ráð fyrir. Það er ekki nauðsynlegt að nota fasteignasala t...
af Starman
Sun 20. Jan 2019 10:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!
Svarað: 11
Skoðað: 988

Re: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Mestan sveiganleika færðu með Rasberry Pi með Home Assistant https://www.home-assistant.io/ USB Zigbee https://www.digi.com/products/networking/rf-adapters-modems/xstick eða Conbee https://www.dresden-elektronik.de/funktechnik/solutions/wireless-light-control/gateways/conbee/?L=1&cHash=c9c902ccd...
af Starman
Mán 30. Apr 2018 23:38
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: íslykill - rafræn skilríki
Svarað: 15
Skoðað: 1298

Re: íslykill - rafræn skilríki

Geri mér alveg grein fyrir því, en hvernig er þessi umferð eitthvað öðruvísi en önnur gagnaumferð sem réttlætir að það sé rukkað sérstaklega fyrir ?
af Starman
Mán 30. Apr 2018 23:11
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: íslykill - rafræn skilríki
Svarað: 15
Skoðað: 1298

Re: íslykill - rafræn skilríki

En ruglið að fjarskiptafyrirtækin ætla að fara rukka fyrir hvert skipti sem þú notar þessu rafrænu skilríki á SIM kortinu.
Hvernig er það eiginlega réttlætt ?
Hvaða kostnaður er þetta fyrir þau nema við upphaflegu útgáfu skilríkja á SIM kortið ?
af Starman
Lau 28. Apr 2018 19:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Netið leiðinlegt heima
Svarað: 4
Skoðað: 813

Re: Netið leiðinlegt heima

Náðu þér í app á símann þinn sem heitir Wifi Analyzer frá Farproc. Allar líkur á að nágranni þinn sé að trufla þinn Wifi punkt. Best færi ef þú gætir komið öllum þínum tækjum yfir á 5Ghz bandið, þar eru fleiri tíðnir. Ef ekki , þá getur þú séð á hvaða tíðni minnstar truflanir/styrkur er og breytt þí...
af Starman
Fim 21. Des 2017 22:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Bait And Switch hjá símanum?
Svarað: 18
Skoðað: 2314

Re: Bait And Switch hjá símanum?

Kannski rétt að það komi fram að Míla veitir öllum fyrirtækjum sömu þjónustu, hvort sem það er Síminn eða einhvert annað fyrirtæki. Ef við gerum það ekki ættum við á hættu verulegar sektir frá Samkeppnisstofnun og því er gríðarleg áhersla lögð á að veita öllum fjarskiptafélögum nákvæmlega sömu þjón...
af Starman
Fim 21. Des 2017 21:28
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Bait And Switch hjá símanum?
Svarað: 18
Skoðað: 2314

Re: Bait And Switch hjá símanum?

Gæti Kristinn (starfsmaður Mílu) frætt okkur um eignarhaldið á Mílu ?
Mér hefur nú alltaf fundist Míla vera skúffufyrirtæki Símans og draga taum þeirra.
Núverandi höfuðstöðvar eru skráðar á Stórhöfði 22-30 en reikningar eiga að berast til:
Míla ehf.
b/t Reikningahalds
Ármúli 25
af Starman
Lau 18. Nóv 2017 21:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1984.is - hvað gerðist?
Svarað: 53
Skoðað: 5220

Re: 1984.is - hvað gerðist?

af Starman
Sun 13. Ágú 2017 10:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: PS4 uppseld á Ísland
Svarað: 7
Skoðað: 941

Re: PS4 uppseld á Ísland

Nei , ekki til í Costco. Í bæklingi frá Tölvutek dagsettum 8. ágúst sem var borinn í heimahús er PS4 pro 1TB auglýst á 47.990 með textanum "var að lenda á frábæru verði" Tveimur dögum seinna er ekkert til hjá þeim og verðið í vefverslun búið að hækka um 2000 kr í 49.990. Stórfurðuleg marka...
af Starman
Fös 11. Ágú 2017 22:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: PS4 uppseld á Ísland
Svarað: 7
Skoðað: 941

Re: PS4 uppseld á Ísland

Of mikill flutningskostnaður gerir það óhagkvæmt, nema maður hafi erlendan lepp og burðardýr.
af Starman
Fös 11. Ágú 2017 20:58
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: PS4 uppseld á Ísland
Svarað: 7
Skoðað: 941

PS4 uppseld á Ísland

Hvað er að gerast ?
PS4 hvergi til, allir aðilar segja fá PS4 í lok ágúst.
Eru þessar verslanir (Elko, Tölvutek, Heimkaup) að kaupa frá einhverjum einum innlendum heildsala ?