Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Fim 02. Okt 2008 23:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvukaup, vantar ráðgjöf :S
- Svarað: 5
- Skoðað: 1328
Tölvukaup, vantar ráðgjöf :S
Satt að segja þá veit ég lítið sem ekkert um vélbúnað. Það sem ég er að leitast við er að hafa tölvuna með góða grafík, hátt fps, (mjög) góða kælingu og má alveg hafa smá hávaða (ekkert brjálaðann samt) Hún þarf líka að geta hýst mikið magn af gögnum (eitt terabæt til að byrja með, fæ mér svo annað ...